Tíminn - 04.05.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.05.1960, Blaðsíða 10
10 T f M IN N, miðvikudaginn 4. maí 1960. MINNISBÓKIN I dag er miðvikudagurinn 4. maí Tungl er í suðri kl. 18,16. Árdegisflæði er kl. 10,43. Síðdegisflæði er kl. 23,00. LÆKNAVÖRÐUR í slysavarðstofunni kl. 18—8, sími 15030. NÆURVÖRÐUR þessa viku í Laugavegsapóteki. ÝMISLEGT FRÁ HANDÍÐA- OG MYNDLISTASKÓLANUM: LúSvíg Guðmundsson skólastjóri, sem í vetur hefur dvalizt á Spáni sér til heiisubótar, er nýkominn til Iandsins. Hefur hann nú aftur tekið við stjóm Handíða- og myndlistaskól- ans af Gunnari Hansen Róbertssyni, leikstjóra, sem í sjúkraforföllum hans var settuir skólastjóri. LISTAMANNAKLÚBBURINN í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. RAFNKELSSÖFNUNIN: Frá skipverjum og útgerðarfélagi í Sandgerði: Mummi GK 120 krónur 5.000.00. Smári TH 59 kr. 5.000.00. Frá Út- gerð Hamars GK 34 k-r. 5.000.00. Ég fiyt öllum þessum aðilum hjart kærar þakkir. f. h. Söfnunarnefndarinnar Bjöm Dúason. KONUR í STYRKTARFÉLAGI VANGEFINNA, halda fund fimmtudaginn 5. ihaí kl. 20.30 að Aðalstræti 12. Frú Soffía Haralz flytur erindi. Sýnd verður söngvakvikmynd frá Hawaii. LOFTLEIÐIR H.F. Snorri Sturluson er væntanlegur ki. 6:45 frá New York. Fer til Amst- erdam og Luxemburg kl. 8:15. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23:00 frá Stavanger. Fer til New York kl. 00:30. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Millilandaflug: Gullfaxi fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Hellu, Hjsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). SKIPADEILD S.Í.S. Hvassafell losar á Húnaflóahöfn- um. Arnarfell er i Borgarnesi. Jökul fell kemur aftur í dag til Calais. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er á Akureyri. Helgafell er í Reykja- vík. Hamirafell fór 25. þ.m. frá Bat- um áieiðis til Reykjavíkur. Er vænt- anlegt 7. þ. m. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Fáskrúðs- fjarðar. Skjaldbreið kom til Reykja- víkur í gær. Þyrill kom til Reykja- víkur í gær. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 1 í kvöld til Vest- mamnaeyja. GLETTUR Krossgáta nr. 154 — Ætlarðu að reyna að telja mér tru um að úlfurinn hafi sagt alla þessa vitleysu við Rauðhettu? Lárétt: 1. + 19. stöðuvatn (þf.). 6. sæði. 8. dreifar. 10. ágóða. 12. kvísl. 13. vaxa í augum. 14. tfndi. 16. sjór. 17. hljóma. Lóðrétt: 2. kvenmannsnafn. 3. á skipi. 4. rennandi vatn. 5. reykur. 7. strax. 9. skel. 11. sefa. 15. eyða. 16. .. söngur Lausn n nr. 153. Lárétt: 1. + 10. Langasjó.- 6. sóa. 8. kúi. 12.-eð. 13. öl. 14. kaf. 16. Ása. 17. ótt. 18. fltóar. Lóðrétt: 2. asi. 3. nó. 4. gos. 5. dreki. 7. gólar. 9. úða. 11. jós. 15. fól. 16. áta. 18. tó. — O, ég er alltaf í svo mikl um vandræöum að velja mér vinnukonu, sagöi frúin. — Nú, er ekki alltaf nóg framboö á slikt öndvegis- heimili? — Jú, blessuö vertu, en sé vinnukonan ljót, þá er maö- urinn minn aldréi heima, en sé hún falleg, þá fer hann helzt ekki út fyrir húsdyr og ég þori aldrei að víkja mér í bæinn. i'-s.--s.--s..-s.--s.--s.--s.*-s.^-s. ... svo kom maðurinn og ætlaði að skjóta manninn, en þá kom annar og skaut hann, svo hann gat ekki skotið manninn, þvi hinn var búinn að skjóta hann, agalega spennó maður ... DENNI DÆMALAUSI Úr útvarpsdagskránni SAMTÍÐIN, maíblaðið er komið út, mjög fjöl- breytt og skemmtilegt. Efni: Kjarn- orkumennirnir deyja ungir, eftir Sig- urð Skúlason. Kvennaþættir eftir Freyju. Vinsælir dægurlagatextar. Tíu einkenni ofdrykkju. Sönn saga um fílfdjarfan, forhertan og frægan mann. Galdranomin (saga). Fegurð- arsamkeppni á suðrænni strönd (saga). Afmælisspádómar fyrir maí- mánuð. Draumaráðningar. Skákþátt- ur eftiir Guðmund Amiaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðs- son. Ritfregn. Úr einu í annað o. m. fi. Forsíðumundin er af Laureen Ba- call og Gregory Peck í nýnri kvik- mynd. Fótboltar frá kr 118,00. Æfingabúningar Sundskýlur og sunndbolir á börn og fullorðna í miklu úrvali. Klukkan 20,45 í kvöld les Friðjón Stefánsson, rit- höfundur, upp smásögu eftir sig, er heitir ,,Klara". Friðjón er ágætur smá- sagnahöfundur og flyfur ágæt- lega. Mun hér vera um nýja og áður óbirta smá sögu að ræða. Helztu atriði dagskrárinnar önnur: 8.00 Morgunútvarp 12.50 Við vinnuna 13.30 Umfiskinn 19.00 Þingfréttir 20.30 Sænsk nútímalist 21.00 Rússnesk kórlög — Ljóðakór- inn rússneski syngur 21.25 „Ekið fyrir stapann — Agnar Þórðarson 22.10 Leikhúspistill — Sveinn Ein- arsson 22.30 Um sumarkvöld — Giinther- Amdt-kórinn syngiir' og Hel- ena Eyjólísdótti.r eyngur ásamt Osvald Helmuth og fleiri. Sala er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966 Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 K K I A D L D D 8 I Jose L. Salinas 62 D R E K I Lee Falk 62 Það fer eins fyrir þeim næsta. Og nú ætlar Birna að reyna. Blámaðurinn: — Allur frumskógur- inn heldur nú til spítala Axels læknis. Hvar er nú Dreki? Dvergurinn: — Ég veit ekiki, þeir halda að hann sé dauður. Höfuðsmaðurinn: — Við höfum lesið yfir flugskipanir þínar. Taktu við þeim og farðu bókstaflega eftir þeim. Flugmaðurinn: — Já, herra. Helikopterinn hefur sig til flugs. Dreki: — Þeir ættu að vera hér bráð- lega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.