Tíminn - 04.05.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.05.1960, Blaðsíða 7
T f MI N N, miðvikudaginn 4. maí 1960. 7 &L Bezt fyrir alla að stjórnin aflýsi „ballinu” Innflutningsfrv. var á dag skrá n.d. s.l. föstudag og aft ur í fyrradag. Var umræðum haldið áfram á kvöldfundi og ekki lokið fyrr en í fyrrinótt. í gær fór svo fram atkvæða- greiðsla og var frv. vísað til з. umr. með atkvæðum stjórn arsinna. Xiðskiptamálaráðherra var fyrsti ræðumaður á föstudag inn. Andmælti hann nokkr- um atriðum, sem fram höfðu komið í ræðum þeirra Skúla Guðmundssonar, Þórarins Þórarinssonar og Einars Ol- geirssonar. Hann kvað höfuð breytinguna sem yrði á við- skiptamálunum, ef frv. yrði samþ. vera þá, að frílistinn, sem gilt hefði,»yrði nú raun verulegur. „Verzlunarfrelsið" hefði enga hættu í för með sér fyrir efnahagskerfið því stjórnin heði gert margvisleg ar ráðstafanir til að tryggja það. Taldi það hugtakarugl- ing og í ósamræmi við mál- venju, að telja innflutnings- höft það sama og takmörk- un útlána, vaxtahækkun o þ. и. l. Afstaða Framsóknarfl'. til málsins væri einkennileg því a-ð í kosningastefnuskrá umbótaflokkanna frá 1956 hefði verið talað um að stefna að afnámi innflutn- ingshafta. ] Heildsalafrelsi Gunnar Jóhannsson dró mjög j efa að vörur frá Vest ur-Evrópu væru betri en frá A-Evrópu. Frelsi heildsala til þess að flytja inn vöruf skipti ísl. alþýðu engu megin máli, heldur hitt, að hægt væri að selja ísl. framleiðslu vörur fyrir sem hagstæðast verð. Benti á að mjög illa hefði gengið að selja sild til Bandaríkjanna. — Bretar keyptu enga síld héðan og erfiðleikar væru á sölu til Þýzkalands. Af þjóðum á vest ursvæðinu væru það aðeins Svíar og Finnar, sem keyptu af okkur síld. Sovétríkin keyptu lang mest af síldinni og björguðu alveg síldarsöl- unni. Ekki væri sjáanlegt að það breyttist. Yrði að gera þá kröfu til stjórnarvaldanna að þessum viðskiptum yrði haldið áfram og þau örfuð en ekki torvelduð. Við umr. í gær tók forsætis ráðherra fyrstur til máls. Sagði hann ástæðuna til tölu sinnar vera þá, að sér virt- ust sumir uggandi um að við skiptin við Austur-Evrópu minnkuðu ef frv. yrði samþ. Sá ótti væri ástæðulaus og myndu þau þvert á móti verða tryggari eftir en áður. ÚrræSi forstjórans Ásmundur Sigurðsson vitn aöi í fyrirlestur sem hér var fluttur af forstöðumanni Efnahagsmálast. Evrópu, þar sem hann harmaði minnk- Frá umr. í neðri deild um frv. ríkisstjórnarinnar um innflutnings- og gjaldeyrismálin. þess að hægt væri að gera upp í Vestmannaeyjum. Hvað ætlaði stjórnin að gera? Ganga að útgerðarmönnum eðá auka útlán til þeirra og brjóta þannig bankapólitík andi viðskipti íslendinga við við Efnahagsmálastofnunina.]!vilja að sem flestir verði sína? Með bankapólitík ríkis VEvrópu. Þegar að er gáð Annað þessara landa er bjargálna og vilja miöa efna- stjómarinnar væri allur at- sézt, að úrræði þau, sem for Frakkland. Þ^,r hefur stefn hagsráðstafanir við það. stjórinn lagði til að íslend- an leitt til stór rýrnandi lífs-| ingar gripu til, eru einrnitt' kjara almennings og mundi Hlutverk ríkisvaldsins hin sömu, sem ríkisstjórnin hefur á prjónunum. Væri því ekki ástæðulaust þótt menn ælu með sér þann ugg, að frv., ef fram næði að ganga, yrði til að draga úr viðskipt- um austur á bóginn. Birgir Kjaran flutti all- langa ræðu og sneri máli sínu aðallega til Einars Ol- geirssonar. Tvær leiðir Þórarinn Þórarinsson: Rétt allt loga í verkföllum ef ekki væri stjórnað með harðri hendi. Bændur hafa þó efnt til stórfelldustu mótmæla. Franski jafnaðarmannafl. er talinn íhaldssamastur slíkra flokka í Evrópu, en vinnurekstur settur á haus- inn. Einar spurði einnig hvað ríkisstj. mundi gera ef kaup hjá Gylfa, að i stefnuskrá (ið. bandalags umbótaflokkanna! Hitt ríkiö er Tyrkland. Þar var talað um að stefna að var fyrir nokkrum misserum afnámi innflutningshafta. En gerðar svipaður efnahagsráð til þess eru tvær leiðir. Önn j stafanir og hér, og tekið lán Stjórnarliðar hældust yfir hækkaði. Mundi hún láta það því, að allt fjárfestingareftir afskiptalaust eða lækka geng lit væri fellt niöur. Nauðsyn ið á ný. Einar svaraði einnig legt hefði hins vegar verið að rækilega ræðum þeirra Ólafs bæta það, svo að hin takmark Thors og Birgis Kjaran. Sá aða fjárfesting beindist að stjórnmálamaður, sem ætlar réttum verkefnum. í því samj að stjórna hér á íslandi, sagði hann sleit samt samvinnu í j bandi væri ekki sízt ástæða1 Einar, verður að geta talað ríkisstjórn út af þessu máli| til að benda á að þjóðinni við þjóð sína eins og góður og er nú í stjórnarandstöðu. j fjölgar í vaxandi mæli með| heimilisfaðir talar við fjöl- Þetta stjórnarkerfi í Frakk-'ári hverju. Stjórnarvöldin skyldu sína. verða að gera upp við sig, j hvort þau vilja að fólkiö Ejn |e;g hnappist saman á fáa staði viöskiptamálaráðh. vildl eða dreifist um landið og ekkj fallagt á a5 ríkisstjórn nyti natturuauðæfi þess landi byggist eingöngu á því trausti, sem menn hafa á de Gaulle, annars væri það hrun , , „ . _ , . ín ætlaði að viðhalda höftun hyar vetna. En um það þarf n a5 væri missMlningur, ríkisvaldið að hafa forgongn ?5 höft þó a5 ka Einkaframtakið gerir það ^ v geta minnkaði. Til væri að- ein leið gegn gjaldeyris ur er sú, að draga úr kaup- j til þess að standa undir inn- ekki. Það rennir sínu færi þar getu og um leið framkvæmd flutningnum. í vetur vitnuðu sem bezt veiðist, sem er eðli- höftum1 oe hún væri að laa um og minnka þannig eftir stjórnarsinnar hér í Tyrk-:le&t. færa það ó.samræmi) sem or spurn eftir vorum. Þa leið land, sem dæmi um það, velur ríkisstjórnin Þannig á hvað þetta kerfi gæfist veL ’ '^issaqnir Birgis fátækt og j'.ífskjaraskerðing j en hvað hefur komið á dag-. Birgir Kjaran sagði Fram- almennings að leysa höftin af inn? Hverjir óska eftir slíku sóknaríi vera tggl)r haft- hólmi. Þetta er ný stefna hjá ástandi á íslandi og nú ríkir; anna Þa5 er rangt Fyrsta Alþýðufl., sú 'sama og Sjálf- i Tyrklandi. Þar grípnr haftafrv. var flutt °a5 tilhlut stæðisfl. hélt fram í deilun- stjórnin til sivaxandi ofbeldis an irra Jóns Magnússonar um um höftin við Alþ.fl. áður aðgerða og hyggst þanmg að Magnúsar Quðmundsson- berja niður vaxandt óvn-,^ einn. að sældir vegna efnahagsstefn-; Framsóknarm vildu hoft til unnar Stjórnarflokkarnir að m að samvinnufélog hér ættu að spara sér að fyrr. Hin leiðin er að auka framleiðslu og uppbyggingu eins og vinstri stjórnin gerði, þannig að nægur gjaldeyrir verði fyrir hendi. í þessu J vitna í erlend dæmi til stuðn augnamiði lét hún byggja ings stefnu sinni crelsisskerðing verksmiðjur, færði út land- helgina og bjó þannig að út- flutningsframleiðslunni, að menn sóttust eftir að ^aupa ég hefði ekki talið frv. boða unv;m. Um þetta nefndi hann þó ekkert dæmi enda hefur það aldrei verið gert. Og ræðumaður ætti að vita, að Framsóknarm. hafa aldrei fiskiskip. Allt þetta miðaði að því að auka gjaldeyristekj ur og losna á þann hátt við höftin. Þetta er stefna Fram sóknarflokksins og alveg öf- ug við þá, sem ríkisstjórnin fylgir. Það er því ekkert ó- samræmi milli afstöðu Fram sóknarfl. til þessa frv. og stefnuskrár umbótabandalags ins. Sporin hræða Stjómarliðar segja, að j stjórnin fylgi í þessum efn- um sömu stefnu og ríkir { ná grannalöndunum. Það er al- rangt. Þar ríkir verðstöðvun arstéfna. Þar er reynt eftir megni að halda verðlagi í skefjum. Hér aftur á móti Gylfi og Birgir sögðu, að j haft meirihluta I þeim nefnd um, sem séð hafa um fram- kvæmd haftanna. neinar meiri háttar breyting ar, þvi að höft kæmu j stað hafta. Það er að vissu leyti rétt en sá er munurinn, að þau höft, sem frv. innleiðir, eru hinum fyrri margfalt verri, eins og t.d. höft fá- tæktarinnar og vaxtaokrið. Talið um verzlunarfrelsið er alger fjarstæða. Minnkandi kaupgeta, vaxtaokrið og út- lánahöftin gera hlut verzl- unarinnar verri en áður. — Verst er þó, að höftj stjórnarinnar bitna mest á láglaunafólki. Hálaunamenn fá fullar uppbætur fyrir kjaraskerðinguna, láglauna- menn ekki. Það er reginfirra hjá Birgi Kjaran að þetta sé gert í þágu einstaklings- Bezt að aflýsa ballinu Þórarinn sagði að lokum: Fyrir nokkrum dögum var ríkisstjórnin skyndil. kvödd saman út af Þjóðleikhúsball inu. Þar var sú ákvörðun tek in, að aflýsa ballinu, enda i þótt einn ráðherrann hefði áður verið búin aö lýsa bless un sinni yfir því. Um rétt- mæti þess skal ég ekki deila. En nú hefur ríkisstjórnin j byrjað á miklu hættulegra balli, þar sem er efnahags- i málaþall hennar. Ef hún ; væri hyggin mundi hún hætta við það ball og því fyrr því betra. ríkir verðþenslustefna. Verð j frelsis. Megin þorri einstakl lagið er ekki aðeins hækkað með gengisfellingu, heldur og með stórfelldum nýjum sölu | sköttum og ýmiskonar ráð- | stöfunum öðrum. Aðeins í tveimur Vestur-Evrópulönd- um öðrum er ríkjandi , sama stefna í efnahagsmál- j um og hér, og í þeim báðum ! er hún tekin upp í samráði inga býr við minna fram- j ^voldf »indur kvæmdafrelsi eftir en áður, j Kl. 8,30 var fundi fram því kjaraskerðingin bindur haldið og tók þá Einar Ol hendur þeirra til fram- kvæmda. Stórgróðamenn fá á hinn bóginn aukið athafna- frelsi og er þaö líka einmitt tilgangurinn. Stefna Framsóknarmanna geirsson fyrstur til máls. Einar benti ríkisstjórninni á, að tilgangslaust væri að ætla að reka sömu banka- pólitík hér og gert væri í hin um stóra heimi. Nú vantaði er hins vegar þveröfug. Þeirjt.d allmargar milljónir til sakaði nauðsyn þeirra. Ráðh. taldi rangt að örfa fjárfest- ingu með því að greiða niður fiárfestingarvörur. Þá ræddi hann og um ráðstafanir ríkis stjórnar Frakklands og Tyrk lands. Þær væru réttar og hefðu heppnast vel. Gvlfi og transkir 'afnaðarmenn Þórarinn Þórarinsson svar aði viðskintamálaráðh. — Það skipti kannski minnstu hvað menn kölluðu hlutina. En þegar kaupgeta almenn- ings væri stórlega skert og færð niður fyrir allt eðlilegt lágmark, hvað væri það þá annað en höft á frelsi fólks til framkvæmda og neyzlu? Viðskiptamálaráðherra gæti nefnt þessar aðgerðir það sem honum sýndist, en fólk- ið, sem fyrir barðinu á þeim yrði, það fyndi hvers eðlis þær væru, fyndi, að þær væru ekki aðeins höft, heldur jafn- framt hin verstú höft, sem hægt væri að beita. Þórarinn kvaðst ekki ætla að deila um ráðstafanir ríkis stjórnarinnar í Frakklandi. Hitt væri staðreynd aö flokks bræður Gylfa þar, voru ekki hrifnari af þeim en svo, að þeir sögðu sig úr ríkisstjórn inni þeirra vegna. Ríkisstj. Tyrklands gripi nú til einræð isaðgerða af ótta við dóm þjóðarinnar í frjálsum kosn ingum vegna aðgeröa sinna. Því borðar fólkið ekki brauð og smjör? Skúli- Guðmundsson sýndi fram á að frv. boðaði enga breytingu í sambandi við gjaldeyrisverzlunina, út- eða (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.