Tíminn - 19.05.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.05.1960, Blaðsíða 3
J£.. maí 1960. 3 Frífersamniiigur við A-Þýzkaland '1 (Framh. af 1. siiUi). Sagði ekki hvenær Krustjoff vildi þó ekki segja hvenær friðarsamning 'ar yrðu undirritaðir. Það væri Sovétríkjanna að ákveða það og myndi gert þegar hentugt þætti. Þá upplýsti hann, að uppkast að friðarsamningi hefði þegar verið gert. Þá sagði hann, að um þessa sér- samninga við A-Þjóðverja færu Rússar að dæmi Banda ríkjanna, sem gert hefðu sér samninga við Japan, þótt Sovétríkin hefðu einnig átt í styrjöld við það ríki. (Sovét ríkin fóru í styrjöld við Jap- ani nokkrum dögum áður en þeir gáfust upp). Aftur kiarnorkutilraunir Helztu atriði í ræðu Krust joffs voru þessi fyrir utain Berlín: Sovétríkin munu aftur hefja tilraunir með kjam- orkuvopn ef Bandaríkjamenn gera það síöar á þessu ári. Sqvétríkin væru reiðubúin að halda áfram ráðstefnum í Genf um bann við kjamorku vopnatilraunum og afvopnun en þættust viss um, að vest urveldin óskuðu ekki eftir afvopnun. Þá sagöi Krustjoff að Eisenhower hefði ekki gefið loforð um að hætta njósnaflugi nema til 1. jan. 1961, eða þar til hann léti af embætti. Ekki væri hægt að gera alþjóðasamninga, sem bundnir væru við starfstíma eins manns. Vissi um flugið Hann kvaðst hafa grunað Bandarikjamenn um njósna flug og var spurður, hvers vegna hann hefði þá ekki rætt málið við Eisenhower I fyrrahaust. Hann svaraði því til, að hann hefði ætlað sér það, en ekki verið viss og því látið kyrrt liggja. „En þegar við grípum köttinn á dúfu- loftinu, þá tökum við heldur betur í skottið á honum“, sagði Krustjoff og var hinn gleiðasti. Þá sagði hann, að Banda- ríkjastjóm hefði beðizt opin berlega afsökunar, þegar bandarísk flugvél var skotin niður yfir Kúbu. „Hvers vegna ekki alveg eins að biðj a Sovétríkin afsökunar eins og Kúbu, spurði Krust- joff? En það er þeirra mál, og spurning um gott uppeldi og almenna mannasiði, bætti hann við. Þakkaði de Gaulle og Macmillan Hann þakkaði þeim de Gaulle og Macmillan fyrir til raunir þeirra til að bjarga leiðtogafundinum. En hefðu þeir sýnt svolítið meiri vilja festu, sagði Krustjoff, þá myndi Bandaríkjastjóm hafa neyðzt til að láta undan. Hann kvaðst sannfærður um, að vesturveldin óskuðu ekki eftir afvopnun, heldur aðeins eftirliti með vígbúnaði. Hvað eftir annað sagði Krustjoff, að hann væri fulltrúi hinna miklu og voldugu Sovétríkja og þau gætu ekki látið bjóða sér slíka yfirtroðslu sem njósnaflugið. Meiri hótanir Róstusamt var á fundinum og blaðamenn lögðu óþægi- legar spurningar fyrir Krust joff. Sleppti hann sér þá stundum og var æfur. Eitt sinn sagði hann: „Eg mátti svo sem vita, að Adenauer hefði sent nokkra Þjóðverja, sem börðust við Stalingrad, til að gera uppsteit á fundin um. Við grófum Þjóðverja 6 fet í jörð niður í Stalingrad. Ef það réynist nauðsynlegt, skulum við tortíma þeim sem við höfum ekki þegar komið fyrir kattamef". Krustjoff fer til Austur- Berlínar í fyrramálið. Amerikufararnir ásamt framkvæmdastjóra Sjávarafurðadeildar S.Í.S. TaliS frá vinstri: Björgúlfur Finnsson, Val- garð J. Ólafsson framkvstj. og Óskar Guðnason. verksfjérar tif U.S.A. í vetur hafa augu fólks mjög beinzt að fiskframleiðslu landsmanna og hafa ýmis vandamál í sambandi við t ana verið rædd á opinberum vettvangi Þeir menn, sem einna mikilvæg- ustum störfum gegna í freðfisk- iðnaðinum eru verkstjórar frysti- húsanna. Jafnframt því að stjórna hinni margþættu vinnslu ftsksins, eru þeir matsmenn og trúnaðar- menn Fiskmats ríkisins og ákveða hvað flytja skuli út og hvað ekki. Það er því augljóst, að mikið er í 'húfi að þessir menn vinni störf sín •samvizkusamlega. Og ef miðað er við hinar misjöfnu aðstæður víðast ihvar, þar sem við bætist hið mikla magn af slæmum fiski, sem á land 'hefur borizt, má í heild segja, að verkstjórarnir hafi leyst sín vanda sömu störf vel af hendi. Sjávarafurðadeild S.Í.S. ákvaö í desember s.l. að verðlauna með Bandaríkjaför þá tvo verkstjóra Framkoma Krustjoffs for- dæmd á Vesturiöndum NTB—París, 18. maí. — Eisenhower, de Gaulle og Macmillan komu saman til fundar í Elysée-höll síðdegis í dag til að bera saman ráð sín eftir atburði seinustu daga og þær versnandi horfur, sem skapazt hafa í alþjóðamálum. Utanríkisráðherrarnir rædd- ust einnig við og gefa fasta- ráði Natos sérstaka skýrslu á morgun um ástandið. Eisen- hower forseti fer til Portúgals í fyrramálíð. í gærkvöidi gáfu hiinir þrír ve®trænu leáðtogar út sameigin- lega yfirlýs’ingu, þar sem sagt var að.ekkert fo'ekiar yrði úr leiðtoga- fundinum, par eð Nikita Krustjoff hefði reynzt ófáanlegur til þess að tatoa þátf í störfum hans og setjast að saminiingaborðinu. Engar kveðjur fóru á milli þeirra Eisenhowers og Krustjoffs. Krustjoff fór þó og kvaddi de Gaule og voru þeir MJalmovskí og Gromykó í fylgd með honum, en þeir fyl'gja honum fast eftir. Dvöidust þeir 45 mínútur hjá F ratokla'nd s f orse t a. Var samtalið vmsamtegt, en aðeins um almemn mál. Krustjoff kvaddi eineig Mac- miltai, en ekkert markvert er sagt hafa komið fram á þeiim ftindi MaemiUan flytur neðri mál- sío? -Ti skýrslu um ástondið á morgun og verður umræða í deiid irmi. Selwyin Lloyd ræddi við Gromyko og er sagt, að þeir hafi fyrir sitt leyti komið sér saman m, að umræður um bann við kjamorkuvopn.atilraunum skyldu halda áfrarn. Nato-ráðið á fundi Eins og áður segir ræddust leið- togar vesturveldanna við í dag. Rið sama gerðu ufanríkisráðherr- ar þeirra og á morguin si'tja þeir aiikafu'nd fastaráðs A-baind'alagsiins og skýra frá gaingi mála slðustu dnga. Vonbrigði og fyrirlitning Stjórnmálamenin og blöð á vest- urlöndUm láta yfirlei'tt í ljós mikil vonbt'igði vegna þess hversu til tótost með leiðtogafu'ndinn, kenna Krustjoff eiingöngu um og margir segja framkomu hans bæði rudda- lega og fyrirl'itlega. Talsmenn vesturveldanna, segja að mönnum hafi ofboðið, þegar guðleysinginn Krustjoff fórnaði höndum í Elysée-höll og kallaði guð til vitnis um, að hendur sínar væru óflekkaðar og sál sín engilhrein í sambandi við allar njósnir af hálfu Sovét- ríkjanna. De Gau'lle vakti athygli Krust- jeffs á því að geimfar Rússa væri emmitt að fara yfir París og gæti vel verið útbúið myndavélum. Þá hjá ‘hinum 30 frystihúsum á veg- um S.Í.S., sem fram úr sköruðu í verkstjórn, hreinlæti og yfirleitt öllu því, sem til þarf að bera til að geta framleitt 1. flokks hrað- frystan fisk. Auk þess að vera verkstjórun- um 'hvatning, er markmkið með verðlaunaveitingu þessari að gefa mönnum kost á að kynnast af eig- in raun markaði þeim, sem ís- lenzki fiskurinn er seldur á. Sök- um þess, hve markaðirnir fyrir fiskafurðirnar eru fjarlægir, eru það aðeins mjög fáir, sem nokkur kynni fá af þeim. Langflestir verða því að sjá allt með annarra aug- um. Með kynnisferðum af þessu tagi er stigið skref í þá átt að ráða bót á þessu. Nú iim daginn var tilkynnt að þeir Óskar Guðnason hjá hrað- frystihúsinu á Hornafirði og Björg úlfur Sveinsson hjá hraðfrystihús- inu á Stöðvarfirði, hefðu verið valdir til fararinnar. Maí kominn Togarinn Maí kom til Hafn- arfjarðar í gær. Hann er 1000 tonn og hinn stærsti togari, sem íslendingar hafa eignazt til þessa. Lengd hans er 210 fet. Breidd 34 fet, dýpt 17 tet. Allar vélar og hjálpar- vélar í slcipinu eru MAN-vél- ar frá Maschinenfabrik Augs- burg Nurnberg A.G. í Þýzka- landi. Nánar sagt frá komu rkipsins í blaðinu á morgun. Visitalan 105 stig Kauplagsnefnd hefur reikn að vísitölu framfærslukostn- aðar í byrjun maímánuðar 1960 og reyndist hún vera 105 stig eða einu stigi hærri en hún var í aprílbyrjun 1960. Þeir fóru utan með Lagarfossi 17. þ. m. og dveljast vestra á með- an skipið stendur við 7—10 daga. Þar verða þeir gestir Iceland Pro- ducts, Inc., sem er sölufyrirtæki S.Í.S. í Bandaríkjunum. Fyrst og fremst verða þeim sýndar verk- smiðjur þær, sem vinna úr ís- lenzka fiskinum og verzlanir þær, sem selja hann. Margt annað mark vert munu þeir skoða. sagði Rrustjoff: „Hvað, mynda- véiar í gervihnetti? Nei, það inyndum við aldrei gera.“ Það lá vi'ð að leiðtogai’nir færu að hlæja. Þá blös'krar mönmum, að hiinn m;kii umdirbúmingur og vinma fyrir lciðtogafundimm skuli öll hafa ver- ið unnin til eimskis. Dómur ómerktur (Framh. af 1. síðu). „Ákæruskjal dómsmálaráðhema, dags. 25. maí 1959, greimir emgLn tímamörk athafma þeirra, sem á- kærðu er sök á gefin í máli þessu, cg er það ands'tætt ákvæðum 2. ti. 2. mgr. 115 gr. laga nr. 27./ 1951 um meðferð opinberra mála. Vegna þessa ágal'l'a þykir ákæru- skjallið eigi verða laigt til grumd- va'Har dómi um efni máls.“ „Þá eru á héraðsdómi þessir anmmai'kar: 1. Ákærðu eru samkv. ákæru- skjali m. a. sóttir til refsimgar „fyrir að auðkenma smjör, sem „Osta- og smjörsalan s.f.“ sér um pökkun, geymsiu og dreifimgu á c.g talið er fyrsta flokks með oi’ðimu „gæðasmjör“, þótt emgar opimberar reglur séu til um mat á smjöri.“ Héraðsdómur hefur látið ódæmt þetta ákæruatriði, ern þess í stað tekið tií úrlausmar, hvort smjör á vegum greinds fvrimtækis væri þeim kostum búið, að því hæíði vöruheitið „gæða- smjör.“ 2. í forsandum héraðsdóms er lvst a'thugunum, sem framkvæmd- p.r höfðu verið á sýnishornum smjörs frá byrjum aprílmánaðar 1959 tiil loka októbermánaðar s. á. Eru niðurstöður þessara athugana síðam metnar ákærðu til refsing- ar, án þess að greimt sé í mi'lli satoaratriða, sem rainmsökuð höfðu I verið, er ákærustojal var gefið út. ] og hinis vegar atvika. sem eftir i þamn tíma gerðust og ákæran gat bví ekki tekið til.“ Grafa iárn (Framh. af 16 siðu). út um þúfur. Ekki leggja þeir þó árar í bát, heldur reyna nú aðra aðferð. Aðstaðan er ekkl góð, því sandurinn er svo votur þarna, að gryfjan slgur saman jafnóðum og úr henni er mokað, en talið er að um 7 metrar séu niður að 'járninu. ÓJ —s.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.