Tíminn - 19.05.1960, Blaðsíða 15
T f M IN N, fimmtudagiiin 19. maí 1960.
15
Framhaldssaga úr
Familie-Journal
Sýnd kl. 7 og 9
Aögöngumiðasala
frá kl. 5
Nýtt leikhús
Gamanleikurinn
Ástir í sóttkví
Sýning í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl.. 2 í dag.
Sími 22643
NÝTT LEIKHÚS
Tjarear-bíó
' S«ai 2 21 40
Ævmtýri Tarznns
Ný, amerísk litmynd.
Gordon Scott — Sara Shane
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
TpW?-Mó
Simi 1 11 82
Og guíS skapafti konuna
Heimsfræg og mjög djörf, ný,
frönsk stórmynd í litum og Cin-
emascope.
— Danskur texti. —
Birgitte Bardot,
Curd Jurgens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5 02 49
21. VIKA:
Karlsen stýrimaíur
Sýnd kl. 6,30 og 9
Bæjarsbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 5 01 84
Eins og fellibylur
Mjög vel leikin mynd. Sagan kom
í Familie-Journal.
Lill Palmer
Ivan Desny
Sýnd kl. 7 og 9.
Villimenn vicf Dau'ðafljót
Sýnd kl. 5.
Nýjabíó
Sími 115 44
Greifinn af Luxemburg
Bráðskemmtileg þýzk gamanmynd
með músik eftir Franz Lehar.
Renate Holm
Gerhard Rledmann
Dan&kir skýringatextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sími 113 84
Nathalie hæfir í mark
(Nathalie)
Sérstaklega spennandi og skemmti
leg, ný, frönsk sakamála- og gam-
an mpnd. — Danskur texti
Martlne Carol,
Mlchel Plccoli.
Bönnuð börnum innar 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
! Skálholti
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Ást og stiórnmál
Sýning laugardag kl. 20.
Næst sðasta sinn.
Kardpmomrnuhærinn
Sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Listahátíð Þjóðleikhússins 4.--17. júní
Óperur, leikrlt, ballett.
Upselt á 2 fy.rstu sýningar
á Rigoletto.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
f.S-
Sími 1 91 85
Laugarássbíó
Sjón er '
segu ríkari
starring
ROSSANO BRAZZI • MITZIGAYNOR • JOHN KERR FRANCE NUYEN
(eaturlng RAY WALSTON * JUANITAHALL Screenplay by
BUDDY ADLER ÍOSHUA LOGAN
A MAGNA Production • STEREOPHONIC SOOND • In the Wonder of High-Fidelity
Hið nýbyggða Laugarássbíó hefur sýningar á stór-
myndinni „South Pacific“, sem tekin* er og sýnd
með fullkomnustu kvikm.yndatækni nútímans,
TODD-AO.
Kvikmyndahúsgestir gleyma þv? að um kvikmvnd
sé að ræða, og finns,t sem þeir standi sjálfir aug-
liti til auglitis við atburðina
Sýning hefst kl. 8.20.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í Laugaráss-
bíói og kl. 2—5 i D.A.S. Vesturveri. Ekki tekið á
móti pöntunum í síma fyrstu sýningardagana.
„Litlibróíir“
(Denn röde hingst)
Gamla Bíó
Simi 114 75
Áfram kjúkrunarkona
(Carry On, Nurse)
Brezk gamanmynd — ennþá skemmti
legri en „Áfram liðþjálfi" — sömu
leikarar.
Sýnd kl. 5, 7 02 9.
Leikfélag
Rejkjavíkur
Simi 1 31 91
Græna lyftan
Sýning í kvöld kl. 8.30
Aðgöngumiðasala opln frá kl. 2
Sími 13191
Simt 1 89 36
Regn
Hin afburðagóða litkvlkmynd með
Rifa Hayworth
Múlakvísl
(Framh. af 16. síðu).
itiu, sem floðin rufu í hainn í
fyrra. Kveður svo ranunt að þesis-
t:m sandi, að fœrð er erfiS fyrir
stóra bíi-a, hvað þá mimni. Anmað
er það, að ve-g-na þu-rrfca er efri
leiðim, sem em-ni-g hefur verið
notuð, að verða þumgfær af lausa-
sand-i. Þetta þarf að gera við, og
það heldur íyrr em síðar.
Náttúran og ríkiS
Ef það reyn-ist til f-ra-mbúðar,
að jökulvatnið leita-r í Múlakvísl,
hefu-r náttúra-n h-l-aupið heldur
betur undir bagg-a með ríkisstjórn
inm-i og vegamáiastjórn-immd, s-em
hcfux óað við að leggja mikið fé
tii vegiaframkvæmd-a á Mýrdals-
sa-n-di, eiga-ndi það yfir höfði sér
að þær framkvæmdiir eyðileggis-t
& eiinu-m sólarhrimg eða skemmri
tíma. Þá feiliur a-Illt í fyrra horf,
að þetta svæði, se-m var undirlagt
af flóðu-m í fyrrasuma-r. verði á
þu-mi. Þannig hef-ur það líka
len-gst af verið, eða þar til í hitteð
fyrra, að vatmð-i tók að íeita þar
n-iður s-andinm, þótt ekki keyrffi
um þve-rbak fyrr em í fyirra. En
þei-m muin he-ldur fyrir i'áffandi
m-een að ger-a ráþstafamir í tæka
tíð.
ÓJ — s —
Sýnd kl. 7 og 9
Sjöunda herdeildin
Sýnd kl. 5
Sótti selinn
(Frarnh. ai 16. síðu).
þótt homum þætti að vonum i-llt
að verffa af veiffinmi. Hélt hamm
síðan heim ti-1 bæjar, ka-ld-ur og
Dlautur. j
Eftir að hafa farið í þurr föt
setti ha-nn fram bát og hélt þarn-g-!
að sem ha-nn skildi seliinn eftir. I
Hafði hann korn-ið honum á það
grummam sjó, að hamm gat n-áð|
honum upp. Á leiði-nni heim með
selimn kom a-nmar selur í skotfæri
cg sk-a-ut Jons hanin eimn'Lg. Kom'
hamn heim m-eð tvo væn-a s-eli úr
þessu volki og þótti ferðin hafa
tekizt betur em á horfðist um
skeið, þótt engar sæi bamn kimd-
uinar. -
Jens er 24 ára gamall og vel
hraustur piitur.
GV — s —
Laugarásbíó
(Framhald af 11. síðu).
unden um skeið þar til að
hann leggur í förina og það
aðallega til að vinna ástir
hjúkrunarkonu einnar, er
vinnur þarna við herspí-
tala. Ferðin tekst og þeir
koma Japönum í opna
skjöldu. Landeigandinn
fær svo „hjúkkuna“ í lok-
in. Þetta er þriggja tím-a
lön-g mynd og vel þess virði
að sjá hana. Á köflum er
hún langdregin og má þar
um kenna ástarsenum á
ameriska vísu. Óhætt er
að segja að Todd-AO sýn
ingaraðferðin sé stórkost-
leg og virkar þannig á
menn, að það er eins og
þeir séu inni í miðri at-
hurðarásinni.
jhm.
Skólaskip
í vor gerður gert út skólaskipið AUÐUR RE 100
á vegum Sióvinnunefndar Æskulýðsráðs Reykja-
víkur. Skipið mun fyrst fara í fimm einstakar róðr-
arferðir, þar sem unglingar og fullorðnir fá tæki-
færi til að fara í stutta ferð til handfæraveíða.
Skipið leggur til færi. Róðrarferðirnar verða sem
hér segir:
Fimmtud. 19. maí kl. 6,30 e. h.
. Laugard. 21. maí kl. 6,30 e.h.
Mánud. 23. maí kl. 6,30 e.h.
Miðvikud. 25. maí kl. 6,30 e.h.
Farið verður frá Grandagarði. Þátttaka tilkynnist
að Lindargötu 50, sími 15937 Opið 11—12 f.h.
og 2—5 e.h.
Veiðiferð 28. mai—20. júní.
Síðan fer skipið í 3ja vikna veiðiferð með hand-
færi og línu. Verða ráðnir 16 drengir á skipið 13
ára og eldri. Kjör þeirra eru ákveðin kr. 1000,00
í kaup fyir veiðitímann og auk þess kr. 1,50 pr.
kg saltfisks, er hver drengur aflar. Skinshöfnin
mun kenna drengjunum aðgerð og önnur sjó-
vinnubrögð.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Ráðningar-
skrifstofu Reykjavíkur og skal umsóknum skiiað
fyrir 25. maí n.k
Sjóvinnunefnd Æskuíýðsráðs Reykjavíkur