Tíminn - 19.05.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.05.1960, Blaðsíða 11
TÍMINN, fjmmtnjdaginn 19. maí 196(>, H í fyrrakvöld var frum- sýnd fyrsta kvikmyndin í hinum nýju og glæsilegu húsakynnum Laugarásbíós. Þa8 er hin heimsfræga stórmynd South Pacific, sem byrjað var að sýna og er hún tekin í TODD-AO og De Luxe-litum. Laugarásbíó er útbygging frá dvalar- heimilinu og er fyrsti sam- komustaður sem sjómanna- stéttin eignast hér á landi. Meðal gesta á frumsýn- ingunni voru forsetahjón- in, biskupshjónin, ráðherr ar, framámenn sjómanna samtakannja, úfcgerðar- menn og fl. gestir. Henry . Hálfdánarson skrifstofu- stjóri SVFÍ ávarpaði gesti og sagði frá byggingu húss ins í stórum dráttum. Þá var mættur þama einn af forstjórum Philips í Holl andi, en hann skýrði frá gerð Todd—AO filmunnar og sýningarvéla. Risastórt tjald í sýningarskrá er eftir- farandi kafli um Todd-AO filmuna og gerð hennar, sem sðgð er fullkomnasta tækni nútímans á vegum k vikmyndanna: Með sýningum á stór- myndinni „South Pacific" með TODD-AO sýningar- tækni fá íslenzkir kvik- myndahússgestir af eigin raun að kynnast þeirri tækni, sem talin er full- komnust nú í töku og sýn ingum kvikmynda. Þeir einir, sem séð hafa, geta gert sér fulla grein fyrir þeim mikla mun, sem hér er um að ræða, varðandi sjón og heyrn. Frumsýning í LAUGARÁSBÍÓI Á undanförnum árum hafa ýmsar tilraunir verið gerðar til endurbóta á kvik myndatækninni og þótti Cinerama einna stórfeng legust vestanhafs um langt skeið. Sú tækni gat þó aldrei orðið almennt notuð. Til þes var kerfið of flók- ið. Þrjár vélar þurfti til að sýna sömu filmu í þrem- ur hlutum á tjaldinu og samskeytin voru alltaf sýnileg. Þá var það, að kvik- myndafrömuðurinn Mike Todd hafði frumkvæði um að skapa þá nýbreytni er hér um ræðir. Hugmynd hans var að taka myndim ar með breiðu sjónsviði og sýna þær á mjög breiðu tjaldi í einu lagi, án þess að skeyta saman. Þetta tókst með aðstoð vísinda- manna frá American Opti cal og Philips 1 Hollandi. Mikill sigur var unninn. Áhorfendur fögnuðu hinni nýju tækni og mönnum þótti sem kvikmyndahúss gestir sætu sjáfir mitt í atburðarásinni og gleymdu því að hér var um að ræða kvikmynd en ekki raun- veruleika. Glæsileg húsakynni Laugarásbíó er eflaust glæsilegasta og vandaðasta kvikmyndahús íslendinga hvað viðvikur öllum út- búnaði og innréttingum. í sai eru sæti fyrir fimm hundruð manns og er bak í stólum þannig útbúið, að það gefur eftir og er það til mikilla þæginda. Inn- rétting á salnum er mjög smekkleg, í lofti eru gull húðaðar netakúlur, sem tákna eiga „spútnika“, á rajglBIHIEIBIBIEtHrZJErSjgjBIBJEIHJHISIEISrEJHJHJHIEfE'EfEJrHfHfSfEjgfHIHJHJEIEJHJHJHJHIHJBfBJrEJBÍSIHIBIEfHfEi veggjum eru myndir úr sjómannslífinu frá öllum tímum og eru eftir Eggert Guðmundsson listmálara. Loftræstingarkerfið er eitt fullkomnasta sinnar teg- undar hér á landi. Þá er allt teppalagt hornanna á milli. Forstjóri kvikmynda hússins er Valdimar Jóns son. Þar sem Laugarásbíó er undanþegið skatti verða miðar á Todd-AO myndir mjög ódýrir miðað við það sem gerist erlendis, þrátt fyrir hve mikið filman kostar í innkaupi. Góð kvikmynd Um myndina South Paci fic er það að segja, að hún hefur farið signrför um heiminn frá þvi að hún var frumsýnd fyrir fáum árum. Myndin er gerð eft ir samnefndum söngleik eftir þá félagana Rodgers og Hammerstein. Aðalleik arar err Rosann Braz2d, Mitzy Gaynor og John Kerr.. Myndin er tekin á mjög fallegum eyjum í Kyrrahafi og eru litasam setningar myndarinnar stórfenglegar. Efnið er í stuttu máli eitthvað á þessa leið; Bandarískar hersveitir úr flotanum hafa tekið sér bólfestu á einni af eyjunum og vinna þar að undirbúningi sóknar á hendur Japönum. Hvar- vetna hefur hið daglega líf eyjaskeggja raskast og eru margir þeirra búnir að koma sér upp minjagripa verzlun fyrir hermennina. En þar sem hermennirnir hafa lítið fyrir stafni, þá gera nokkrir sér það til dægrastyttingar að búa til minjagripi, sém þeir síðan selja innfæddum, sem aft ur selja þá hermönnunum. í aðalbækistöð yfirmanna á eynni er verið að leggja á ráðin með að senda nokkra menn í njósnaferð á nærliggjandi eyju, sem er undir yfirráðum Japana. í grennd við herstöðina býr franskur landeigandi og er hann beðinn að taka að sér leiðsögn í þessari hættuför, en hann færist Austurferðir 1 Skeiðahrepp og Land- mannahrepp á laugard. kl. 1. Til baka sunnudag kl. 4. Bifreiðastöð fslands Sími 18911 Ólafur Ketilsson Nauðungaruppboð Hljómlekar í Austurhæjarbió S. 1. mánudagskvbld lék bandarís hetrhljómsveiit í Ausu- trbæjarbíó á vegum Náiíúru- læknmgafélagsius. Þetta er 14 m'airma hljómsveit sem heitir „Red Foster Esquiere orkestr'a 519th Air Force Bamd“. Með- limir í hljómsveiitmni eru allir hermenn hér á Kefliavíkurflug- velli, en spiia samam í frítím- um í „klúbbunum“ bar suður frá svo og í útvarpið þar. H1 j ómsvei'tars'tj óri er Red Fost- er, sem jafnframt er saxófón- leikari. Óhætt er að telja þessa mið- næturskemmtun tffl viðburðar í jazz og dæguaiagalífi borgar- iinnair. Ekki var aðsókn góð og má það uindravert telja, en ef- iaust má hér um kenina hve Náttúrulækningafélagið aiug- lýsti illa skemmitun þessa. Þetta er eiin stærsta hljómsveit hinn- ar tegundar sem leikið hefur hér á iandi. Viðfangsefni þeirra í þetita sinn var jazz, dægurlög, rokk’am roli og suðræn lög (Latim Music). Var iieik þeimra „kanammia" mikið fagiiiað af áheyremdum. Leikur þeii-ra í heiid var mjög góður og hefur bandið á að skipa goðum mönnum. Hljóð- færaskipumim var; píanó, trommur, bassi, þrír trompett- ar, þrjár básúnur og fimm saxófónar. Einsöngvari með þeim vtar tenóriinm Dean Schultz og var söngur hams góður, nema hvað hamm var lít- ið eiitt þvimgaður. Þá lék Alex Urban þrjú lög á harmoniku við góðdT umdirtelctir. Eimleiik á trompett lék Bill Wieser, uing- ur og efnilegur, en eflaust var hann taugaóstyrkur í þetta sinn, tókst því ekki eins vel upp sem skyldi. Fái bæjarbúar aftur tækifæn til að hlusta á þá fé- laga er þeim ráðlagt að ná sér í miða timainlega, því hér er á ferðinni skemmtileg-hljómsveit, sem gaman er að hlusta á eima kvöidstumd. jhm. verður haldið að Síðumúla 20i hér í bænum, föstu daginn 20. maí n.k. kl. 1,30, eftir kröfu tollstjór- ans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R-262, R-999, R-1020, R-1553, R-1634, R-1775, R-2042, R-2260, R-2704, R-2940, R-3050, R-3379, R-3609, R-4021, R-4803, R-4892, R-5248, R-5750, R-5834, R-5931, R-5954, R-6306, R-6688, R-7094, R-8032, R-8139, R-8183, R-8513, R-8647. R-9504, R-10162, R-10319, R-1038Í. R-10647, R-10868, R-10915, R- 11183, G-1239, X-1183, óskrásett Chryslerbifreið og loftpressa. — Greiðsla fari fram við hamars- högg. Borgarfógetinn í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.