Tíminn - 19.05.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.05.1960, Blaðsíða 12
12 ' ',.;V ' T f MIN N, fímmtudagiim 19. maí 1969. KvennalandsliSið í hand- knattleik sem tekur þátt í Norðurlandamótinu, sem hefst í Vesterás í Svíþjóð hinn 21. júní næstkomandi, hefur nýlega verið valið. Eftirfar- sndi stúlkur skipa liðið. Erla ísakse, KR. Gerða Jónsdóttir, KR. Jóna Bárðardóttir, Á. Katrín Gústavsdóttir, Þrótti. Kristín Jóhannesdóttir, Á. Námskeið í KÖRFUKNATTLEIK I í Körfuknattleiksdeild ÍR gengst fyrir námsekiði í körfuknattleik í i ÍR-toúsinu fyrir drengi 11 til 14 ára 1 og hefst það næstk. mánudags- j kvöld. — Námskeiðið stendur yfir ' í tvær vikur, en aðalþjálfari verfð- | ur Einar Ólafsosn íþróttakennari og honum til aðstoðar leikmenn ÍR í meistaraflofekií Þátttökugjald er kr. 50,00. Þessa mynd fengum við nýlega senda frá Sovéfríkjunum og er hún tekin á sovézka meistaramótinu í fimleik- j>ejr Sgm ætla að taka þátt í um, sem fram fór f Moskvu nýlega. Okkur þóHi myndin sérlega falleg — eins og þið sjáið reyndar, lesendur náimskéiginu eru beðnir að láta góðir — en þar sem vlð skiljum ekki sovézka textann aftan á myndinni, getum við ekki skýrt frá hvað sig í skrifstofu ÍR í ÍR-húsinu þessi sniltingur heitir. Hins vegar má geta þess, að Sovétríkin eiga langsnjöllustu fimleikamenn heimsins. {| kl. 5_7. Lieselotte Oddsdóttir, Á. Ólína Jónsdóttir, Pram. Perla Guðmundsdóttir, KR. Rannveig Laxdal, Víkingur. Rut Guðmundsdóttir, Á. Sigríður Kjartansdóttir, Á. Sigrlður Lúthersdóttir, Á. Sigríður Sigurðardóttir, Val. Sigulína Björgvinsdóttir, FH. Sylvía Hallsteinsdóttir, FH. Fyrirliði á leikvelli: Katrín Gústavsdóttir en ti vara: Sig ríður Sigurðardóttir. Fararstjórn skipa þessir menn: Axel Einarsson, Rún ar Bjarnason, þjálfari Pétur Bjarnason, dómari Valur Ben. Þetta er í þriðja skipti, sem íslenzkar handknattleikskon ur taka þátt í Norðurlanda- mótinu, og hafa þær náð all- góðum árangri á því, unnið tvo leiki af sjö, en konur á Norðurlöndum, einkum þær dönsku og sænsku, eru hinar beztu í heimi í handknattleik. Búizt er við þátttöku allra Norðurlandaþjóðanna í mót- inu nú — nema ef til vill verða Finnar ekki með. Nefnd ina, sem valdi liðið, skipa þessir menn: Valgeir Ársæls son, Axel Sigurðsson og Pét- ur Bjarnason, sem jafnframt er þjálfari liðsins. Kvennalandsliöið í handknattleik valið fHTSTJORI: HALLUR SIMONARSON Verður landsliðið í handknattleik að fara tvær ferðir til Þýzkalands? — Æfingar hafnar aS nýju hjá landsliSinu vegna þátttöku í heimsmeistarakeppninni Á fundi með blaðamönnum skýrði stiórn Handknattleiks- sambands íslands frá því að vera kunm .að íslenzka karla- h.ðið, sem taka á þátt í heims- meistarakeppninni 1 hand- knattleik í Þýzkalandi, sem á að iara fram í marz 1961, verði að fara tvær ferðir til Þýzkalands vegna þátttöku í keppninni vegna þess, að ef þátttökuþjpðir verða fleiri en 12 verður að fara fram und- ankeppni. sem myndi þá verða háð síðást á þessu ári Þátttötoutdkynm'iinigar verða a® vetna kommiar till þýzka sambamds- ins fyrir 1. september n.k. em sáð- an nrnn stjórn Alþjóðahamdkniatt- 1 leikssamtondsims' taka loka á- feyörðun um endainlegt fyrirkomu- !ag keppmiininiar á furndi seim hald- | inn verður í Liége 22. sept. 1960. ísland í undankeppni I Ef dæma má út fi'á þátttöifeu í síðustu heimsmeistarafeeppni, þar sem þátttöku þjóðirniar vomi 16, þá er mjög líklegt ,að ekki verði komizt komizt hjá að láta umdam- feeppnina farta fram. Ef svo fer cg ísliamd l'emdir í hemmi, þá eru lífcur til þess að l'amdsliðið veTði að fama tvær ferðir til Þýzkalamds á mæsta ári vegma þátttöku sinnar í keppmjinmi, þ. e. a. s. ef larnds- liðið verður það sterM að það vinmi sig áfram til aðalikeppminm- er.— Möguleikar okkar Forráðamemn HSÍ töldu að mögU'leiitoar ístemds í keppninmi vaanu miiklár, ef harwMiattleiiks- mennirnir tækju æfimigar og allan unidirbún'iing alvarlega. Em vissu- lega kæmu mamgir örðúgleikar fraim, ef um umdamfeeppni yiöi að ræða. Æfingar skipulagðar Eins og kunmugt er valdi lamds- bðsnefindiin' memn tii l'amdsliðsæf- inga 23. febrúar s.'l. og voru þrek- æfimigar einu simmi í vifcu frá þeim tíma til pástoa. Þessar æfimgar voru ekki tefenar alvarlega af lamdsliiðsmönmunum^ og hammaði stjórm HSÍ það. Ástæðumia taldi stjónnin vera þá, að lamdsliðs'- mömmum'um fyndist of fljótt farið af sitað með æfimgamar. en stjórm HSÍ er aftur á móti þar algerlega á ammairri skoðiun. Æft í sumar Vegna ísla'nds'mótsiins í hand- knattleik hafa landsliðsæfiingarm- ar falliið niður um tíma, en nú ný- lega hefur stjórn samtomdsins Hvað, blökkumaður að hlaupa á Melavellinum? Nei, þetta er bara hann Valbjörn Þorláksson, ÍR, sem er að sinra í 100 m. hlaupinu á Vormóti ÍR. Hann er baðvörður í Sundhöllinni og hefur notað sólina vel, enda orðinn þeldökkur. Aðrir á myndinni eru Einar Frímannsson og Grétar Þorsteins- son. Ljósm.: Guðjón Einarsson. slrrifað öllum þeim er valdiir voru til. æfímgamma og tilkynmit þekn að æfinigar væru að hefja®t að nýju cg yrði æft tvisvar í vifeu. Önmur æfimgin þrefeæfing og hin æfimgar með kmiött. Jafmfraimt hefur verið leit'aið eftir a'ðstæðum mamma til æfiiraga í sumar og þaininig reymt að fá strax fram upplýsimgar um ef memm geta eidci stouldbumdið ság til að mæta á æfimgumium. Þrekæfimg- armar mum Bemiedikt Jafeobsson sjá um sem fyrr, en HaHsteiimn Him- riksson hefur verið ráðinn þjálf- ari landsl'iðsims. Danir byrjaSir að æfa Til marfcs um það að etotoi væri of snemma af stað fárið með æí- imgamar upplýsti stjórn HSÍ fréttaimenm i.m það að Damir væru þegar byrjaðir að æfa umdir neimsmaeistaratoeppinima og tækju 80 til 90 mamms þátt í þeim æfimg- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.