Tíminn - 17.06.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.06.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstndaginn 17. íúqí 19i6ft í dag eru sextán ár liðin frá endurreisn íslenzka lýðveldis- ins á Þingvöllum. f tilefnl dagsins ritar frú Slgriður Thoriaeius, sem var elnn af i þeim mörgu íslendingum, er viðstaddir voru lýðveldlshátið ; ina, stutta grein um baksvlð hinna örtagaríku atburða. Þessa stund, þetta atvik, skaltu muna alia ævi, segja menn stundum vi8 sjálfa sig eða aSra, þegar jjeir vita aS þeir viSburSir eru að gerast,' sem verSa í minnum hafðir. Menn reyna að festa í minni svipmót þeirra manna, sem koma fram á sjónarsviðið, reyna að muna fögur og hríf-j andi orð, verða jafnvel gripn- ir helgitilfinningu, lotningu. En að baiki stórviðburðanna beldur hið dagl-ega ltí áfram, smátt í sniðum, eins og venjnlega.' Til þess að hið stóra njóti sín, verður hið smáa að fullkomoa haksviðið. í dag eru liðki sextán ár síðan end-1 urreist var lýðveldi á íslandi með virðnlegri athöfin á ÞingvöEum. Hvað er tninjrisstæðast fró þeám degi? Innfjálgur evípur mamrfjöld- „ og dökk fylking kirkjulegra og veraldlegra höfðingja fetaöi sig miili leirbrúnna polla niður Almannagjá — og regnið fossaði af pípuhöttunum". Að baki stórviðburða sem og síðar, dáðist ég að hæfi- ^leiica hennar til að svipta burtu óstyrk og fumi annarra með hisp- ursleysi og glaðvserð. Maður henn- ar var óvenjni fámáil og þungur á svip þennan morgun, en hún gekk um með léttu fasi og hrósyrðum, svo að alla langaði til að vinna vel sín verk, henni til geðs og gleði. Gengið til Lögbergs Svo var gengið til Lögbergs. Dökk fyliking kirkjnlegra og veraldlegra (höfðingja fetaði sig miHi leir- brúnna polla niður Almannagjá, regnið fossaði af pípuhöttum, jafnt og skýluklútum og derhúfum. Og athöfnin gengur sinn gang með al- vöruþunga og virðugleik og maður verður einkennilega snortinn, þó að lágkúrulegar hugsanir um gegnvota, nýja skó leiti á hugann a.ns, sem í steypiregni söng sálrna umhverfis þingpallinn á Lögbergi? Kjör fyrsta forseta fslands? Yfir- bragð virðulegra fulltrúa erlendra rikja? ' Að vísu lifir þetta í minning- unni„ en þó vilja viðburðir, sem ckkert eiga skylt við stórmerki, þrengja sér í hugann þegar minnzt er þessa dags. Það var önn og ys hjá öllum, sem höfðu með höndum eitthvað af undirbúningi hins mikla dags. Maðurinn minn var á þönum fram á kvöld þess sextánda, smáatriðum var verið að breyta fram eftir degi. Liðið var að kvöldi þegar ákveðið var, að forseti skyldi ð loknu kjöri taka á móti sendimönnum erlondra ríkja í sumarbústað rík- isstjórnarinnar á Þingvöllum — einhver varð að undirbúa það. Það var kornið fram á nótt þegar við hjónin og tvær ungar .stúlkur, sem s£ greiðasemi höfðu tekið að sér að ganga um beina í sumarbú- staðnum ókum af dtað^ustur. Loft- se tn xeiðu í sumaxbústaðnum. Þangað erum við komin á undan forsetahjónumum, en þegar inn kemur, kveða við annarlegir smell- ir og sog i miðstöðvarleiðslum. ókunnug í húsinu, enginn veit (hvar á að snúa krana til að bæta úr þessu, svo ekki er annað ráð fyrir hendi en að bera vatn í fyrsta iiáti, sem finnst og hella í vatns- kassa.nn, sem er blessunarlega auðfundinn uppi á lofti. Og við ausum í ofboði, þar drur.urnar í rörunum stillast og hitamælir- inn kemst aftur í skynsamlega af- stöðu — og lofum skaparann fyrir að hafa ekki sprengt miðstöðina í þann mund, sem erlendir sendi- menn áttu að ganga í húsið. arum Látfu þér hifna hérna" Þegar við koimum aftur niður, er fólk að strjálast inn. Þá gerðist sá atburður, sem að sumu leyti er mér minnisstæðastur frá þessum Hvað er að sfce? í ofboði förum degi. öðruhvoru. Senn er þessum þætti við að líta á miðstöðina — hún er j Forsetafrúin, sem er að taka við lokið og mál að athuga hvort allt að verða vatnslaus! Við erum því virðulega embætti á þessari ið var þungbúið, þokan lafði niður í Skálafell og úðaði úr hennL Þeg- ar austur kom, hreiðruðum við um okkur í bústaðnum til stuttrar. næturhvíldar — svefninn varð i órór og áður en varir er rismál. Helminginn vantaði Klukkan er ekki nema sjö, mað- urinn minn fer út méð fána og dregur að hún fyrsta fánahn, sem dreginn er á stöng á Þingvöllum þennan dag. Ég ætla að gera athöfn ina ódauðlega á Ijósmynd, þó dimmt sé yfir og lágskýjað, en tekst ekki betur en svo, að helming fár,- ans vantar á myndina. Inni í húsinu er hráslagalegt og við kveikjum upp í sakleysislegum miðstöðvarkatli, sem verður ve’ við slíkum tilburðum og áður er ríkisstjórahjónin ber að garði e húsið orðið funheitt, búið að þerr. af ryk og snyrta allt eftir föngum. Þetta var í fyrsta sinn, sem ég hitti frú Georgíu Björnsson og þál Alþingismenn og aSrir gestir á Lögbergi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.