Tíminn - 17.06.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.06.1960, Blaðsíða 13
Hér er svo myndin af Emilíu með kaffibollann sinn og skartgripur- inn, sem er i kjólnum er „lukku- og verndargripurinn" hennar. — Ef ég gleymi honum, þá verðjr þessl ferS ekki til fjár. VERÐUR AÐ Tveír .... tveir .... þrír .... tveir .... núll. — BORG- ARNES, góðan dag. — Góðan daginn, þetta er á Tímanum, átjánþrjúhundmð, get ég feng- ið samband við hótelstjórann. — AugnaMik. — Hótelið. — Er hótelstjórinn við? — Þetta er hann. — Sæll og blessaður, þetta er hér á Tímanum, áttu herbergi fyrir blaðamann um hvítasunnuna? — Ja, nú er það svart maður. Það er ekkert laust hér á hótelinu, en úti í bæ á ég fínt herbergi. Ég er búinn að lofa öllum mínum her bergjum fyrir fólk, sem hingað kemur í fermingarveizlur um hvítasunnuna. — Láttu mig haf a lierbergið úti f bæ. — Já, sjálf- sagt, það er eítt bezta herberg- ið mitt fyrir utan hótelið. — Fmt, Messaður. — Blessaður. Orð hóteistjórans stóðu hvað herbergið snerti, það var varla betra herbergi að fá. En þar sem blaða- maðurinn var á annað borð staddur í Borgarnesi var ekki úr vegi að f á eitthvað uppúr hótelstjóranum um gestina og reksturinn í sumar. Hótelstjóri er Har- aldur Pétursson og hefur haft þann starfa um tveggja ára skeið. — Það fyrsta, sem ég hef áhuga fyrir að vita, er hverja þú telur beztu gest ina, ég meina þá sem . eyða. mestum peningunum. Þar tel ég Bandarikja- menn standa fremsta, svo Þjóðverjar. Eg hef fengið nokkra hópa af Banda- ríkjamönnum, þeir koma Hefur verið í transporti eins ©g Esjan Hún heitir Emilía og er Jónasdóttir, fædd í Dýra- firðinum, fluttist þaðan til Akureyrar. Á Akureyri fór hún að fást vi'ð leiklistina með góðum árangri, síðan flutti hún til Reykjavíkur og hélt áfram að leika þar með enn betri árangri og hún leikur enn fyrir Reyk- víkinga. Þeir eru ekki marg ir sem hún Emilía hefur ekki fengið til að hlæja, nlæja einu sinni eða hlæja oftar. Hún fær alla til að hlæja hvort sem þeir eru fyrir sunnan, norðan, vest- an eða austan. Nú er hún Emiiía eunþá einu sinni farin út á land, með leik- flokká Flosa Ólafssonar, til aS skemimla landsmönnum. Frétta maður frá blaðinu heimsótti hana daginn sem hún fór. Em- Uía tók vel á móti fréttamanni, öi) bún hafði litinn tíma aflögu, hún aetlaði út úr bænum _ftir þrjá tíma, átti eftir að pakka fyrir fknm vikna ferðalag og oinnig oaUaði hún í coctailboð í Rá ðh errabústa ð i n n. Flosi fer með mér, ég meina, ég fer með Flosa — Já, það þýðir ekkert ann- að en að v.era vel búinn í fimm vikna ferðalag um land- ið. Ég tala nú ekki um þegar ég fer með honum Flosa mín- um. Þú veizt að ég leik „hjúkk- una“ í Ieiknum „Ástir í sótt- kví“, ég sagði líka við hann Flosa að ég ætlaði að setja Iandið í sóttkví. Ég tók við hjúkku-hlutverkinu af Nínu Sveinsdóttir, en hún var bund- in við aðra leikferð um landið. Fyrst förum við á Austurland- ið, við verðum þar þegar þetta kemur í blaðinu, þú mátt ekki skrifa neina vitleysu. Svo för- um við um Norður- og Vestur- landið, en það er ekki gott að segja hvar eða hvenær við sýn- um á hverjum stað. Það verður ákveðið jafnóðum og auglýst. — Hvað hefur þú oft farið um landið með leikflokkum? — Þetta verður í fjórða sinn, fyrir utan allar þær ferðir sem ég hef farið fyrir fékög og flofcka. Fyr.st fór ég með „Frúrnar þrjár og Fúsi“, nú svo var það „Frúrnar, Fúsi og Gestur“, ekki má gleyma „Tannhvassri tengramömmu", og þetta verður sú fjórða. Eg hef verið í transporti allt mitt líf eins og Esjan eða gamla Súðin, nei, annars, hún er löngu hætt, en ég ekki. — Þú minntist á tengda- mömmuna, hvað lékstu hana oft? — Ég lék tengdamömmuna allt í allt 153 sinnnm,, þar af 128 sinnum fyrir Leikfélagið og 25 sinnum á Akureyri þeg-, ar ég var þar, og það skal ég segja þér, að síðasta sýningin var eins og sú fyrst. Ég var klökk eftir 25 ára fjarveru — Hefur þú ekki komið oft við heima á Dýrafirði í þínum leikferðum? — Þegar við fórum með „Frúmar þrjár og Fúsi“ þang- að hafði ég ekki komið heim í 25 ár. Samkomuhúsið var troðfullt hjá okkur og svo fullt, að Dýrfirðingar mundu ekki annað eins. Þá var ég klökk er ég kom fram á sviðið, mér var svo ínnilega fagnað, ég ætlaði aldrei að geta sagt orð. Þar var ógurlega gaman að kom. Síðn hef ég komið þar nokkr- um sinnum. — Hefur þú ekki fengi'ð mik- ið af kveðjum og bréfum þeg- ar þú ert á þessum ferðum? — Jú, þau eru ófá bréfin og vísumar, sem ég hef feng- ið. T. d. þegar við settum Ólafsvík í sóttkví um daginn, kom til mín gömul kona á ní- ræðis aldri eftir leiksýninguna og þakkaði mér mikið fyrir og sagðist geta séð leikinn hundr að sinnum, síðan færði hún mér þessa vísu: Þess ég bið af heilum hug hérvistar á skeiði, að Guðs höndin almáttug alla tíð þig leiði. PASSA QSKUTUNNURNA flestir frá Keflavíkurflug- velll undir leiðsögn Gísla G uðmun dsson ar, þú þekk- ir hann kannski. Hann vinnur hjá Uppýsingaþjón ustu Bandaríkjanna. Gísli hefur verið fararstjóri hjá þei'm í nokkur ár. Einn ig höfum við haft hér Bandaríkjamenn sem fasta gesti ár eftir ár, þeir koma aðallega til að veiða hér í ánum í kring. — Þú hefur auðvitað mik ið af laxveiðimönnum hér allt sumarið. Hvaða ár sækja þeir, sem gista Borgarnes? — Þeir, sem dvelja hér, veiða aðallega í Langá, Hópinu, Straumunum, Grímsá og Norðurá. í mörg um tilfellum skilja þeir eiginkonurnar eftir hér á daginn. — Hvernig er það, er ekki töluvert hér af fólki, sem ferðast á þumalfingrin um; ég sá tvo vera að koma rétt áðan. — Jú það er helzt til of mikið af slíku fólki. í fyrra átti ég stundum í vandræð um. Eg varð meira að segja að líta eftir öskutunnun- um, þangað sótti það í leit að einhverju ætilegu. Þetta fólk, sem á varla krónu í vasanum, ræðst í svona ferðalög með dugnað og kjark sem vegamesti. — Lítið um Englendinga hér? — Ekki er hægt að segja, að það sé of mikið, en s. I. viku hafa dvalið hér miðaldra hjón frá Mið- Englandi. Hann er ritari bæjarstjórnar þar sem hann býr og segist lengi hafa haft áhuga fyrir land inu og þjóðinni og nú loks- ins sé hann kominn hing- að, en ekkert minnist hann á þorskastríðið okkar. — Hvað gerðir þú áður en þú tókst við hótelinu í Borgamesi, Haraldur? — Eg var lengi til sjós, sem bryti, m. a. hjá Eim- skip og um tíma á norskum kaupskipum, síðustu fi'mm Þessa vísu þykir mér vænt um sem og allt annað sem ég hef fengið. — Er saimt ekiki erfitt að fara í leiikferð um landið? — Nei, langt frá því, það er ósfcöp gaman að skemmta í dreifbýlinu. Þar er tekið á móti manni eirrs og fólkið ætti í mattni hvert bein. Ég finn held- uraldrei til þreytu, það hefur líka hjálpað mér mikið að ég get sofið prýðis vel í bílum, það liggur við að maður geti sagt að bíllinn sé otkikar 'heimili. T. d. svaf ég alla leiðina frá Ólafs- vík og I bæinn, eftir sýningu þar um daginn. Ef ég hefði ek'ki getað sofið í bílum um dag ana, þá væri ég löngu búinn að vera, en ég hleð mína rafgeyma með svefni. Alis staðar húsfyllir — Segðu mér í lokin, hvernig árin var ég á varðskipun- um og var á Albert, þegar ég hætti, hjá hinum ágæta skipstjóra Jóni Jónssyni. Eg sé að ég er farinn að tefja þig frá starfinu, en segðu mér í lokin, er ekki HARALDUR — auðvrtaS Ameríkumenn mikið pantað fyrir sumar- ið? —Jú, að mestu, þó eru auð herbergi á virkum dög um, en mikið til fullt um helgar. að eru 20 herbergi sem við höfum hér á hó- telinu sjálfu fyrir utan her bergi úti í bæ. Hafðu mig afsakaðan, ég verð að fara, það er að koma fólk. jhm. hatfa sýningar gengið hjá ykkur á landinu? — Þær hafa gengið alveg sér- lega vel, við höfum fengið hús- fylli á 15 stöðum og sums stað- ar beðinn að hafa fleiri isýning- ar þar sem færri komust að en vildu. Ég er líka viss um að það verður góð aðsókn hjá okkur í þessari ferð. Fréttamaður kvaddi Emilíu og óskaði henni góðrar ferðar. „Já: þetta verður góð ferð hjá mér, vona ég, og sú fjórða ef ég kem á lífi aftur“. Úti á gang- stéttinni mætti fréttam. Flosa Ólafssyni leiksjóra, sem sagði: — Varstu að tala viö „Líu“?, ef þú skrifar eitthvað um hana, segðu þá frá því, að hún megi varla láta sjá sig á sviðinu, þá ætli allt af göflum að ganga af fagnaðarlátiun og klappi.... gleymdu því ekkl. jhm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.