Tíminn - 17.06.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.06.1960, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstadagmn 17. júní 1960. 7 '.V.WAW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V i AVJ )■■■■■■ SKAGFIRÐINGAR! Athugið eftirfarandi staðreyndir: Því aðeins getur almenningur í þessu iandi losað sig úr efnahagslegum örðugleikum og sótt fram fil betri lifskjara. að hann standi sameinaður um hagsmunamál sín. Ekkert þjakaði þjóðina melra á umliðniun öldum en verzlunaráþjánin. Eigin verzlun er því einn þýðingarmesti þátturinn í framfarabaráttu fólksins. Kaupfélögin eru ykkar eigin verzlanir Starf þeirra er þegar orðið ómetanlegt. En það getur enn aukizt og margfaldazt ykkur sjálfum til hagsbóta, ef þið þéttið fylkinguna, ef þið komið öll með. — Fjármagnið er undirstaða framfaranna. Flytjist það úr héruðunum, rýrna afkomumöguleikarnir. Kaupíélagið festir fjármagnði á félagssvæði sinu. Hver eyrir, sem það hefur undir höndum, rennur aftur til ykkar í einhverri mynd. — Afkoma kaupfélagsins veltur mjög á miklu og öruggu rekstursfé. Ávaxtið því sparifé ykkar í Innlánsdeild kaupfélagsins ykkar. Þar ber það tvöfaldan ávöxt. Þið fáið hæstu vexti og tryggið um leið afkomu ykkar eigin samtaka. Auk þess að annast útvegun og sölu á erlendum vörum, svo og móttöku og umboðssölu á öllum innlendum vörum, starfrækjum vér einnig: MJÖLKURVINNSLU, BIFREIÐA- og VÉLAVERKSTÆÐI, KJÖTVINNSLU, TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI, FRYSTIHUS, SKIPAAFGREIÐSLU. Umbod tyrir Samvinnutryggmgar og Líftryggingafélagid Andvöku. Avaxtið sparifé yðar í innlánsdeild vorri! Greiöum hæstu innlánsvexti! KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA I SauÖárkróki. — Stofnað 1909, V.VAW.WV.'.V.VAV.W.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.VAW.W.V.W.V 'AVAVAVAVAV.VAVAV.W.VAV.VAVAVAVAVAW.VAVAV.y, Félagsmenn og aðrir viðskiptamenn Reynslan hefur sannaS, og mun sanna yður framvegis, að hagkvæmustu viðskiptin gerið þér ávallt hjá kaup- félaginu. SELJUM allar fáanlegar nauðsynjavörur á hagstæðu verði. KAUPUM íslenzkar framleiðsluvörur. Tryggingaumboð fyrir Samvinnutryggingar og Andvöku. Greiðum hæstu fáanlega vexti af sparifé í innlánsdeild vorri. Það eru hyggindi, sem í hag koma, að skipta við Kaupíálag Qlafsfjarðar ÓLAFSFIRÐI I VAVAVAVAVAV.V.VAVAVAVAVAVAVAVAVAVAVAV 3 I I I i í ! AVAVAVAVAV.VAVAVAV.VAV.VAVAVAVAVVAV.VAVAV. .WAVAWAWAVAWAW.WAWAVAWAWAWAVAVAVA.. Kaupfélag Austur-Skagfirðinga léitast jafnan vi'Ö atS veita viÖskiptavinum sínum ý sem bezta þjónustu, í hvers konar viÖskiptum. ;■ ■: Vinniö því í einingu a'ö vexti og viÖga'ngi ykkar *: eigin félags, me'Ö því aÖ skipta eingöngu viö' :* þaí. Á þann hátt tryggiÖ þiÖ bezt vkkar eigin :| í hag, og leggiÖ jafnframt grundvöll aÖ öruggari j: og betri framtíÖ ykkar og niÖja ykkar. :• Kaupfélag Ausfur-Skagfirðinga HOFSÓSl ■.V.VAW.VAVAW.'AW.VA^WAWAV.V.VAV.VAV.VAV.V.V,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.