Alþýðublaðið - 29.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1927, Blaðsíða 1
Gefio út af Alþýduflokknunt Hin óútsala er opnuð i dag og held- ur áfram næstu daga í wm ms Skoverzlunlnei á Laug&vegi 25. Eiríkur Leifsson. ÍAMLA BfO ennur Sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 4. * Góð stúlka óskast- í vist nú pegar, að eins 3 í heimili. Úppl. í síma 1862 eftir kl. 7 síðdegis. Kaup eftir samkomulagi. -? Heilræði eftir Meitpik Lund fást við Grundarstígr 17 óg i bókabiið- um; góð tækifærlsgjöf og ódýr. D- S»að tilkynnist, að mððir og tengdamoðír okkar, Guð« björg Þorkelsdóttii*, andaðist 28. p, m. að heimili okkar, Strandgðtn 28 B, Hafnarfirði. Jóhanna og Bertholt M. Sæíserg. H.í. Reykjavíknrániiáll. Abraham. Gamanleikur i 3 páttum eftir Georges Berr og Loais Verneuil. Leikið i Iðnó föstudag og laugardag kl. 8. -Áðgöngumiðar í Iðnó fimtudag kl. 4—7 og fðstudag og laugardag kl. 10—12 og eftir 2. Verð (að meðtalinni fatageymslu): Svaiir kr. 4,25 (5,25), Sæti niðri kr. 3,25 (3,75), Stæði kr. 2,75(3,25). Lægra verðið gildir allan dag- inn, sem leikið er, en hið hærra pá aðgöngumiða, sem fyrr eru keyptir. 1 HÝJA BIO OrlaoanöttiL Sjónleikur i 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Ronald Colman og Vilna Banky. Efni myndarinnar er tekíð úr kvæði spænska 'skáldsins Pedro Calderon. Kvikmynd pessi er áhrifa- mikil og frábærlega vel gerð og á köflum guilfalleg. — Leikur Vilnu Banky og Ronalds Colmans er svo snildarlegúr, að allir muhu dást að Ieik peirra i pessu fallega ástaræfintýri. — Tek- ið á móti pöntunum frá kJ. 1. m :® Karlmannafatatau, Yfirfrakkaefui, Káputau, smekkleg og ódýr. Verzlflnin Blörn Kristjánsson, Jón Biðrnsson & Co. m n' ^®®©®©®*®®®®®12 Jarðarfararsjéður Sfúkrasamlags Reykjavíkur. Þeir félagar samlagsins, sem vilja gerast stofnendur sjóðsins, gefi sig fram sem allra fyrst á skrifstofu samlagsins. Opin kl. 2 — 5 nema laugardag 2—7. Snotur minningarspjöld hafa einnig verið gefin út í sambandi við sjóðinn, og fást pau á sama staðí. Glnggatjöld, filuggatjaldaefni, Mísíit gluggatjaida~ efni, rondótt* fyrir svef nhernergis- giugga. Mest og bezt úrval í toorginni fáið bér hja W# fS® !&• og J6nBjörnss.&Co. Bankastræti 7. muigun verður slátraðv fé úr Hrunamannahr eppl. Sláturfélau Suðurlands. Sími 249. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.