Alþýðublaðið - 29.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1927, Blaðsíða 2
s ALÞÝÐUBLAÐI Ð FHs&artBrmm! inilli K^inada og Bandaríkjanna. Brúin var vígð fyrir nokkrum mánuðum. ÍALPÝBUMLAai® [ Aígreiösla i Alpýðuhúsinu við \ Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. I til ki. 7 siðd. { Skrifstofa á saina stað opin kl. > S 1/s — IO’/b árd. og U. 8 — 9 siðd. I Simar: 9S8 (afgreiðs’ai) og 1294 | (skriistofan). í Verðlag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á > mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 í hver mm. eindálka. 1 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan í (í sama húsi, sömu simar). ► 209 Jsús. kr. skuMabpéfsð keypt. Ekki hefir enn verið gerð end- anleg ákvörðun um sjó’ðjiuröar- mái Brunabótafélags íslands. En eftir ])ví, sem Alþýðublaðið veit bezt, hefir forstjóri Brunabótafé- lagsins, Árni Jónsson frá Múla, ákveðið að kaupa 200 púsund króna skuldabréfið, sem Marteinn Einarsson hefir gefið út fyrir hús- eigninni, er Jónatan Þorsteinsson' átti við Vathsstig 3, og mun skuidabréfið pegar vera afhent til pinglestrar. Af andvirði skulda- bréfsins eiga, svo sem áður hefir verið frá sagt, 40 pús. kr. að ganga upp í sjóðþurðina. Hefir þá tekist að koma málinu svo fyiir, að féíagið horgi sjálft mik- inn hluta sjóðpurðarinnar. Khöfn, FB., 28. sept. Þingi ÞjóðabPindalagstns siitið. Tiliögur .afvopnunarnefnöar sampyntar. Frá Genf er símað: Þing Þjóða- bandalagsins hefir fallist á tillög- ur afvopnunarnefndarinnar við- víkjandi afvopnun, gerðardóma- og öryggis-málum. Nefnd verður skipuð tii pess að athuga öryggis- mál og gerðardómsmál. Þinginu slitið. Annað tilræði vi$ liraðlest í Frakklamii. Frá París er símað: Tilraun, hefir verið gerð til pess að spiengja Lyon-hraðlestina í loft upp. Voru amerískir sjálfboðálið- ar úr heimsstyrjöldinni á henni. Tilræðið misheppnaðist. Tuttugu og sjö ítaisikir og spænskir stjóm- leysingjar hafa verið handteknir í nágrenni Nizza, grunaðir um hlutdeild i tilrauninni til pess að sprengja Nizza-hraðlestina í loft upp. [ Fyrirsögnin, sem vaiin. er^Jiessu skeyti í ,,Morgunblaðinu‘' í dag, er gott dærni um ráðvendni þess í blaðamensku. Þa’ð kallar fregn- ina „Niðingsveik- Bolsa“. Þess er að minnast, að blaðið kallar jafn- aðarmenn upp til hópa „Bolsa", og tilgangur pess er pví b’ersýni- íega sá að koma því inn hjá al- menningi, að jafnaðarmenn séu valdir að tilræðum þeim, er skeyt- ið segir frá, og vekja ótta um þaö, að við slíku megi búast af jafnaðarmönnum hér, sem berjist sömu pjóðfélagsbaráttu. í skeyt- inu sjálfu st&ndur pó berum orð- um, að stjórnleysingjar séu grun- aðir um verkið. Þar gerir „Mgbl.“ sig sekt um þýðingarfölsun, pví [að í handritinu frá Fréttastofunni stóð „anarkistar“, sem pýðir stjórnleysingjar., en stjómleysingj- ar álíta ofbeldísverk réttmætt bar- áttuvopn, en jafnaðarmenn ekki. Þetta er að eins eitt dærni um meðferð „Mgbl.“ á útlendum fregnum, en hún er að' jafnaði þessu lík.] Það mun í lögregluákvæðum bæjarihs fyrirskipað, að hafa ljós á öilum ökutækjum — (nema hestum og hestvögnum? — en hvers vegna ekki líka á þeim?) eftir að skyggja fer, og er pað rétt. En varia fer maður svo út á kvöldi, að maður rekist á nokk- urt reiðhjól með ljósi, en ljóslaus tugum saman. Einstöku maður mun vera tekinn fyrir petta lög- brot, en pað er eiginlega órétt- iæti að ’taka nokkurn, par sem vitanlegt er, að 99 af hundraði faia pannig alira sinna ferða ó- hindraðir. . Á hinn bóginn er pað eðiilegt, að a llur fjöldinn reiðhjóla sé ljós- laus, pvi að pao er ekki hœgt ao fá reiohjólaluktir ' í bcemun, sem almenningur getur komist yfir að kaupa. Þær einu luktir, sem fá- anlegar eru, eru karbid-luktir, sem kosta um og yfir 10 kr. stk., og djmamó-luktir, sem kosta alt að og yfir 20 kr. stk. Þetta eru hlulir, sem allfiestir geta ekki keypt. Bæði eru pessar luktir of dýíar og auk þess þessir agnúar við pær: Við karbid-luktirnar parf einiægt staut við að láta á þeér karbid og vatn, tæma pær og hreinsa; svo exu pær hverjgi í htfs- um hæfar vegna fýlunnar, sem af þeim kemur, og loks frýs á psirn, ef frost eru, og þá er ekki lengur' gagn aö peim. Dynamö- \ luk'.irnar’lýsa ekki nema á ferð og ekki vel nema á mikilli fetð. Þær freista þvi - að minsta kosti ungiinga til að fara harðar- en forsvaranlegt og rétt er. Hvor tveggja jressar tegundir eru mjög ótryggar, hvað ertdingu snertir. Þær geta bila’ð eftir örfáa daga, og eins iíkiegt, að ekki sé hægt að gera við pær aftur, hvað pá að pað borgi sig. Loks er ein hættan með ctllar rsiðhjólalukt r hér, sem gerir það að verkum, að nauðsyniegt er, að í peim liggi sem minst verðmæti, pví að hætt- an er sú, að peim sé stolið af hjóhmum. Þykist ég geta frekt úr flokki talað um jiessar luktategundir og agriúana á að kaupa pær og nota, pví að ég hefi reynt pcið cdt. Nú þarf ég að útvega Ijós á þrjú hjól, en get hvorki efna vegna né vii af áður greindum á- stæðum kaupa á þau karbid- eða dynamó-luktir. E'g hefi spurt eftir ódýrum rafvaká-luktum (helzt, ’seni hægt er að nota venjulega vasaljósa-rafvaka í, pví að oftast er hægt að fá pá til endurnýj- unar) eða kerta-luktum á öllum helztu stöðum í bænum, sem hugsaniegt er að slíkt sé á boð- stóium, og látið drengi gá að pví frekar, en slíkar lukt.r eru ófá- anlegar. Þess vegna er ég ti! neyddur rtð brjóta ba>jarregluger3- ‘ina í pessu efni, pegar ástæður gera okkur það óumflýjanlegt, að r.ota hjólin eftir a'ð sá tími er -foominn, s;m „kveikja ber á reið- hjólum o. s. frv.“ . Og sama veit .ég að gildir um langflesta hér í bæ og nærlendis, sem nauð- syn neyðir nú til að brjóta lög á pessu sviÖi, Því leyfi ég mér í nafni okkar ailra, pessara neyðar-lögbrjóta, að skora á lögregiuvöld pessa bæjar og landsins í heild, að sjá um, að ifáanlegar verði á vlssum stÖlum, og alt af til, sœmilegar reiðhjólci- luktir og nógu ódýrctr, svo að engum. sé ofurejli a‘ð kaupa og ekki eim tifinnanlegt að missa, og fylgja siðan með fullum krafti fram ákvœðinu um.að hafa Ijós á hjólum, svo ctð enginn slsppi þrotlegur, en láta ákvœðið sofa alveg pangað til. Þá fyrst er ljka með fullum rétti hœgt að framfylgja því, þeg- ar ekki er iengur unt að bera því við, að lukt sé ófáanleg eða getu vanti til að nota þær fáanlegu. Rvík, 25. sept. ’27. Steinn. * Bruni að Bjórsáríúni. Sú fregn barst hingað seinni hluta dagsins í gær, að kviknað hefði í útihúsum að Þjórsártiini og mikill skaði orðið af völdum eldsins. Til þess að vita vissu sína um þetta, símaði Aipýðu- blaðið til Ólafs ísleifssonar læknis og bað hann að gefa sér uppiýs- uigar um petta. Sagðist honum svo frá: Um miðja miðvifoudagsnóttina m'ðum við vör við, að eldur var ikviknaður í útihúsinu. Hafði eld- urinn komið upp í hesthúsunum, (en vegna pess, að sama pakið var ýfir hesthúsi, fjósi, hlöðu og geymslu, læsti eldurínn sig með miklum hraðla í öll þessi hús.. Það reyndist ókleift að bjarga nokkxu úr húsunum, og brunnu þar inni í fjósinu 2 kýr og vetrungur, í hesthúsinu nokkur hænsni og í hlöðunni um 250 hestar af heyi. Reiðtýgi og ýmislegt annað var í geymslunni, og brann pað alt saman. Heyið var óvátrygt, en annað vátrygt að nokkru. Getur .skólastjóri við barnaskól- ann eða nokkur annar skipað kennurum við skóiann að aðstoða. lækna við skoðun barnanna end- urgjaldsiaust? Og ef kemrurum ber þóknun fyrir slíka aðstoð, hver á pá að greiða hana? Kiennari. Aiþýðubiaðið getur ekki geíið' fullnægjandi svar við pessari fyr- irspurn og beinir henni pví upp á svar að gera til skólanefndar eða fræðslumálastjórnar, sem eiga að geta skorið úr máíinu til hlítar. \ -. . ■' ' ’ i f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.