Alþýðublaðið - 29.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1927, Blaðsíða 3
AijpViJUtSLAtíiiJ Skemtiíundur annað kvöld kl. 8. — Á eftir fundi verður upp' kstur, ræaur, gamanvísur, sprenghlægilegar (Richter), og danz. Félagar og innsækjendur mæti stundvíslega ki. 8. Þakkarorð. Þegar við nú kveðjum ísland' eftir rnargra ára dvöi og starf þar, ■ þá er sízt að undra, þótt af hugans djúpi rísi margar kærar endurminningar. En þær minn- ingar, sem okkur eru hjartfóign- astarogvið miunum jafnan geyma, meöan við lifum, eru endurmim- ingarnar um aila þá mörgu menn og konur, sem við kyntumst á starfsárum okkar víðs vegar á Is- landi, alla þá, sem auðsýndu okk- ur ástúð og vinarþel. — Við gleymum ýkkur aldrei. Eina end- mrgjaidið, sem við höfum að bjóða ykkur fyrir samúóina og vinátt- una, er hjartanlegt þakklæti okkar þeggja. — Guð blessi ykkur! Bertha og Kristian Johnsen. adjutantar. Draumráðning. Kona segir frá draumi sinum í „Vísi“ í gær og ræður fyrir hör'ðum vetri. Ég er ein af þeim, sem hefi gaman af draumum og um leið gert mér far um að ráða þýðingu þeirra. Sumir draumar eiga sér. iangan aldur, sem kallað er, aörir skamman. Enn fremur eru siímir draumar ljósir, svo að litíu skjátlar frá því, sem fram kemur, en aðrir eru svo óijósir, að mjög erfitt er að átta sig á þýðdngu þeirra. Umræddur draum- ur er mjög ljós og mun eiga sér langan aldur. Ráðning mín er þessi: Ski.pafiotirm er raunveru- legur. Hingað mun koma á sín- um tíma stór floti skipa undir friðarbiæju. Það þýða hvífu segl- in. I næsta heimsófriði — hvaða þjóðir heyja hann er mér ekki ljóst — verður Reykjavik eða ná- grenni hennar nokkurs konar birgðastöð fyrir herskipaflota ein- hvers stórveldis. MUn það sérstak- legp, verða olía og benzin, sem slíkur floti þarf að geyma. Lands- mönnum mun stainda mikil ógn af þessu, því að óvinaþjóðin mun leitast við að eyðileggja birgðir þessar og sækja að bæði úr lofti og sjó. Reynist ráðning mín rétt, mun hver og einn geta séð, hvaða afieiðingar það kann að hafa fyrir okkar litlu þjóð. Þannig er nú mín -ráðning á diaumi þessum, og færi vel, að mér skjátlaðist. En ritstjóra Alþýðublaðsins bið Óg að birta ráðninguna, úr því að „Vísir“ birti drauminn. Ömutr gömul kona. \ Um\ daglBtie agf weggiasis. Næturlæknir er í nótt Matthías Einarsson, Kirkjustræti 10, sími 139. Kveikja ber á bifreiðum og reibhjóium kl. ei/2 í kvöld og þrjú næstB kvöld. Skipafréttir. Fisktökuskipiö „Annaho“ kom hingað í gær, annað fisktökuskip, „Erna II.‘“ fór héðan seinni part- inn i gær. Togararnir. „Ba!dur“ kom af veiðum í gær með 95 tunnur lifrar. -jGylfi" fór á veiðar í morgun. „Kveldúlfs“-togaramir eru að búa af því, sem eftir er af sumarföt- um. — Einnig fatasfnum. — Margt annað selt mjög ódýrt. Andrés Andrésson, Á. M„ Bergstaðastræti 3, verður settur 1. október næstkomandi. — Börnin þurfa, að hafa heilbrigðis- vottorð. Fáein börn geta enn komist að. IsIelfESP JéiasseBS. Nýj ar vörur. Ódýrar vörur. Ullarkjólatan, margirlitir, fall- eg og ódýr. Tvísttau, 30 tegundir, svo'sér- lega ódýr. Kjólaflauel, afarfaileg. Fepmiisgapkjólaefni. Silkislieöuf, Silkisokkar. Kven- og toapna-svnntnp, hv. og misl. Lífstykki, MopgBirakjóIaefni Bpédepingai> og Suiávara, alls konar. Verzi. i. Benedibts. Njálsgötu 1. Sími 408. . - sig út á saltfiskveiðar; en óvíst er enn, hvenær þeir fiara. Söngskemtun Markans-bræðra verður í-kvöld kl. 7\4 í Gamla Bíó. Leiksýningar. Hið góðkunna „hf. Reykjavikur- annáll" byrjar leiksýningar sínar annað kvöld. Að þessu sinni er það þó ekki reykvískt „yfirlit“, sem sýnt verður, heldur franskur gamanleikur, er heitir „Abraham“. Sagt er, að leikurinn sé mjög „franskur‘“, og ætti það ekki að spilla fyrir aðsókn á hann, því að franskir gléðileikir eru þekt- ir. Ýmsir ágætir leikendur sýna sig i leik þessurn, þar á meðal Gunnþórunn Halldórsdóttir, Frið- finnur Guðjónsson, Gestur Páls- son og Reinholt Richter. Neðanmáíssaga, mjög skemtileg og „spennandi", sem kallað er, býrjar af nýju í blaðinu upp íir mánaðamótunum. Mikið og lalleit úrval of KarBmamis» skótatnað! Mýtízku gerðir. Nýjas’ tegnndir aS ¥e|íafflaim|stlgvéljam. Steíán fiBHBarsswi, j Skóverziun, Austurstræti 3 Fargjöld með s.s. Lyra eru frá 1. oktöber: Reykjavik, Eergen eða öfogt: N. kr. 110,00 á I. farrými. • N. kr. 55,00 á III, — Reykjavík, Thorshavn eða öfugt: N. kr. 6ÖS00 á I. farrýiöL N.kr. 30,00 á III. — é Framhaldsfargjöld Réykjávík, Bergen, Kaup- mannahöfn: N. kr. 160,00 (í. farr. á skipinu, III. ájárnbraut). Mie. E|aps3sasois. heldur foreldrasamkomu í sam- komusal sínum, Kirkjustræti 2, föstudaginn 30. sept. kl. 8 s. d. Adjutaíit Jóliamiesson. taiar. Allir foreidrar velkomnir. Kópaskenkjðt, spaðsaltað í ’/i og '/* tunnuin, svo og kjöt úr öðrum beztu sauð- fjárræktarhéruðum landsins, selj- um vér í haust eins og að und-. anförnu. Pantanir i síma 496, Samband isl. samvinnufélaga. Til að bæta, lesendum biðina verð- ur stutt, en merkileg smásaga eft- ir hinn heimsfræga rithöfund Jack London neðaþmáls í nokkra daga. Minningarspjöld, mjög lagleg hefir Sjúkrasamlag Reykjavíkur gefið út. Eru þau, skírteini um gjafir, er menn leggja i jarðarfaTarsjóð samlagsins til minningar um látna vini og ætt- ingja og í hluttekningarskyni. Minningarspjald þetta er til sýn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.