Tíminn - 29.07.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.07.1960, Blaðsíða 12
TÍMINN, fSstnðaghm 29. júlf 1980. 12 rétt- F tinu Eins og kunnugt er af frétt- um hér í blaöinu er skákmótínu í Buenos Aires nú lokið og urðu þeir efstir og jafnir Res- hevsky og Kortsnoj með 13 vinninga hvor. Friðrik Ólafsson komst í verðlaunasæti, varð nr. 8—9 ásamt Unricker. Þegar skákmenn standa í erfiðum skákmótum, þar sem teflt er dag eftir dag, er lítill tími til skrifta og hafa því litlar fréttir borizt af móinu — nema úrslit úr einstökum umferðum — en sagan bak við og átökin, sem átt hflfa sér stað við skákborð ið — hefur að mestu orðið út- undan. En nú kemur nokkur | bót á þessu máli. Friðrik hafði gengizt inn á. við undirritaðan að senda Tímanum frásögn af mótinu eftir því sem tími og aðstæður leyfðu — en mótið \ar mun strangara en hann reiknaði með og því sáralítill tími aflögu. En þegar frídagur loksins kom, skrifaði liann þessa grein, sem liér birtist, en það er yfirlit yfir fimm fyrstu umferðimar í mótinu, en segir jafnframt í bréfi: „Því miður get ég ekki annað meiru núna, en þú færð afganginn í svipuð- um skömmtum“ og megum við því eiga von á áframhaldi af þessum greinaflokki einhverja næstu daga. Ég efast ekki um, að skákáhugamenn munu hafa míkla ánægju af þessum þátt- um Friðriks. —hsím. Þegar ég skrifa þessar lín- ur, er fimmtán umferðum lokið í mótinu og er staða efstu manna sem hér segir: Reshevsky IOV2 vinning. 2. Korchnoj 10. 3—4. Szabo og Evans 9. 5.—8. Taimanov, Rosetto, Unzicker og undirrit- aður 8V2 9:-—10 Grimard og Uhlman 8. 11.—12. Lackman og Gligoric 7Vi. Af þessu má sjá, að baráttan um efsta sætið mun fyrst og fremst standa á milli Reshevskys og Kortsnojs, en aðrir gætu blandað sér í málið, svo sem Szabo, sem hefur léttasta „prógrammið" í þeim umferðum, sem eftir eru. Sjálfur get ég varla vænzt þess að krækja í fyrsta sætið, þar sem vinningsmunur á mér og efsta mantu er heldur mikill og verkefn- ið framundan auk þess nokkuð erfiti en ég er staðráðinn í því að hnika mér upp á við sem kostur er og reyna að komast í sæti þeirra útvöldu, sem verðlaun hljóta. Það er alltaf huggunarvott- ur. Hér á eftir fer það, sem helzt skeði merkilegt í 5 fyrstu umferð- unum og fylgja með nokkrar „S'ensation“ skákir. 1. umferð Gligoric byrjaði vel með því að sigra gamlan og harðvítugan keppi naut sinn, Pachman. Ekki veit ég hversu oft þeir hafa hitzt við skák- borðið, en á síðari árum hefur Gligoric alltaf borið hærr'i hlut í viðs'kiptum þeirra og ekki brá hann þeim vana sínum nu. Sigur- inn var þó ekki sannfærandi, því að Pachman missti af vinning skömmu fyrir lok skákarinnar. Hv.: Pachman. Sv.: Gligoric. Kóngs-indversk vörn. 1. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3—e5 7. d5—c6 8. Rge2—cxd 9. cxd—a6 10. Dd2—Rbd7 11. g4—-h5 12. Bg5 (nýjung!)—hxg 13. fxg—Rc5 14. Rg3—Bxg4 15. h3—Bd7 16. h4— Da5 17. Hbl—Db4 18. h5—Dd4 19. Dg2—Rg4 20. Hdl!—Db4 21. a3—Db6 22. Rf5—gxfð 23. hb— Rxe4 24. Rxe4—fxe4 25. hxg7— Kxg7 26. BhbH---Kg6 27. Be2— f5 28. Bxg4—fxg4 29. Dh2—Hf5 FriSrik Ólafsson skrifar frá Buones Aires: Reshewsky sótti og Korch noj var í mikilli hættu 30. Dh4? (Eftir 30. Bf4! á svartur enga vörn!) 30.---Hg8 31. Bg5 —Hh8! 32. Blib—Kf7 33. Hfl— De3+34. gefið. Pachman lét svo umrnælt við mig síðar, að þetta væri ein bezta skák, sem hann hefði teflt í fjölda mörg ár, og hann harmaði það mjög að hafa ekki hitt á réttu leið- ina. Já, þau eru mörg glötuðu tæki- færin. — Þer landamir Rerhevsky og Ev- ans áttu annað uppgjörið í þessari umferð. Evans hefur jafnan reynzt auðveldur munnbiti fyrir Reshev- sky, en í þetta sinn reyndist munnbitinn of stór. — Hv.: Res hevsky. Sv.: Evans. Ensk byrjun 1. c4—g6 2. g3—Bg7 3. Bg2—c5 4. Rc3—Rcb 5. a3—d6 6. Rf3—e5 7.0—o—Rge7 8. Hbl—Beb9. d3— h6 10. b4—Hb8 11. Rel—0—o 12. Rd5—cxb 13. axb—b5 14. Rc2— Kli7 15. f4—bxc 16. dxc—Bxd5 17. cxd5—Rxb4 18. Rxb4—aö 19. f5—-gxf 20. Rcb—Rxcb 21. Hxb8— Rxb8 22. Bh3—Rd7 23. Bxf5-i- Kg8 24. Be3—Rc5 25. Bbl—Dd7 26. Dd2— f5 27. Bxhb—f4 28. Bxg7—Dxg7 29. Dxa5—e4 30. Kg2 —Db2 31. Da2—f3+ 32. Kgl— DxD 33. BxD—fxe2 34. Hxf8?— Kxf8 35. Kf2—Rd3+ 36. Kxe2— Rd+ 37. Ke3—Rxa2 38. Kxe4— Rc3+ og hvítur tapaði á tíma. Staða hans er væntanlega töpuð líka. — j Aðrar skákir féllu flestar í þann farveg, sem vænta mátti. Szabo sigraði Rosetto án teljandi erfið- leika, og Gunnard snéri á Uhlman í miðtaflinu. — 2, umferð í þessari umferð töpuðu margir innrásarmanna óvænt fyrir hinum innbornu. Taimanov sá aldi'ei dags ins ljós í skák .sinni við Guimard og UhLman var keyrður á kaf í flókinmi og fjörugri skák. — Hv.: Guimard. Sv.: Taimanov. Kóngs—indv. vöm. 1. d4—Rf6 2. Rf3—g6 3. Bg5—Bg7 4. Rbd2—c5 5. e3—0—0 6. c3—b6 7. Be2—Bab 8. o—0—Dc8 9. h3—h6 10. Bh4— Bxe2 11 Dxe2— Dab 12. Hfel— Dxe2 13. Hxe2—Rcb? 14. Bxf6— Bxf6 15. dxc5—bxc5 16. Re4—c4 17. Rxfb-|—exf6 18. Hdl—Hfd8 119. Hd6—Hab8 02. Hxf6—Hb7 21. Hd2—Hdb8 22. Hf4—Hxb2 23. Hxd7—Hxa2 24. Hfxf7—Hbl+ 25. Kh2—Hxf2 26. Hg7+—Kf8 27. Hh7—Kg8 28. Hdg7+—Kf8 29. Hc7—Kg8 30. H'hd7, gefið. Hv.: Bagau. Sv.: Uhlman, Frönsk vöm. 1. e4—e6 2. d4—d5 3. Rc3— Bb4 4. e5—Re7 5. Bd2—Rf5 6. Rf3 —Rcb 7. Re2—Be7 8. c3—0—0 9. Dc2—f6 10. g4—Rh6 ll.exfö— Hxf6 12. Rg5—g6 13. Re4—dxe4 14. Bxhb—e5 15. Dxe4—exd4 16. Rxd4----Rxd4 17. 0—0—0!—Be6 18. Hxd4—De8 19. Bh3—Bf7 02. g5 Hdb 21. Hel—Hxd4 22. Dxd4 —Bxg5+23. Kc2—Bxh6 24. Hxe8 H—Hxe8 25. Bfl—Bg7 26. Dxa7— Bd5 27. Da4—Bc6 28. Bc4-|—Kh8 29. Bb5—Be4+ 30. Bd3—Bc6 31. Dh4—Kg8 32. Bc4-|-Kh8 33. Bf7 —Be4+ 34. Kb3—Hf8 35. Dxe4— Hxf7 36. Dxb7—Hxf2 37. a4—Be5 38. a5—Bxh2 39. ab—Hf5 40. Dc8 +—Kg7 41. Dxf5, gefið. — Þeir kappamir Reshevsky og Korchnoj áttust við í þessari um- ferð og voru ýmsir þeirrar skoð unar, að hér væri um að ræða úr- slitaskák mótsins (eins og íðar virðist hafa komið fram). Reshev-1 sky fékk gott tafl úr út byrjuninni og notaði yfirburði sína til hinsl ýtrasta. Alltaf hallaði meir og meir á Rússann og í örvæntingu sinni tók Shann það ráð að sprengja j upp miðborðið og hefja sókn á kóngsvængnum. Reshevsky lægðij öldurnar með skiptamannsfóm og gerðist sjálfur áleitinn við kóng andstæðingsins. EfalauSt hefur Res hevsky átt unna skák á þessu tíma bili, en sökum gífurlegs tímahra'ks tókst honum ekk iað finna skjót- ustu vinningsleiðimar og var Rússinn sloppinn fyrir horn, þeg ar skákin fó í bið. — Spennand: skák! Hv.: Korchnoj. Sv.: Reshevsky. Kóngsindversk vörn. 1. d4—Rf6 2. e4— g6 3. g3— Bg7 4. Bg2—0 —0 5. Rc3—d6 6. d5—c6 7. e4— cxd 8. cxd—Rbd7 9. Rge2—a5 10. 0—0— Rc5 11. Rd4—a4 12. h3 —Db6 13.' Hel—Bd7 14. Hbl— Hfc8 15. Be3—Da5 16. Dd2—Be8 TAIMANOV 17. f4—Rfd7 18. Bfl—Rb6 19. Rf3 —Rcd7 20. Bd4—Bxd4+ 21. Rxd4 —Rc4 22. Bxc4—Hxc4 23. He3— Rb6 24. b3—Hc7 25. h4—Hae8 26. Hcl—axb 27. axb—Rd7 28. Hc2— Rfb 29. Ha2—Db6 30. Kg2—Kg7 31. Kf3—Bd7 32. e5—dxe 33. fxe —Hxc3! Re6+? (Skárra 34. Hxc3) 34. — — Bxe6 35 exf6-|—exf6 36. Hxc3—Bxd5+ 37. Ke2—De6+ 38. He3—Dh3 39. Dxd5—Dh2+ 40. Kf3—Dxa2 41. He7—Hc3+? 42. Kg4—h5+ 43. Kh3—Dxb6 44. Hxf7-1--Kg8 45. DxD—HxD 46. Hxf6—Kg7 47. Hdb—b5 48. Kg2— Hc3 49. Hb6—IIc5 50. Kh3—Kf7 51. g4. Jafntefli. — — Um aðrar skákir í þessari um- ferð er ekkert sérstakt að segja. 3. umferð í þessari umferð skeði það helzt tiðinda að Uhlman, sem hefur tap- að báðum srkákum sínum til þessa, hristi af sér slenið og sigraði Gdigoric, sem hafði tvo vinninga fyrir umferðina (því miður hef ég ekki skákirnar úr þessari umferð, svo að ég læt birtingu bíða betri tima). Skákm var ágætlega tefld af hálfu Uhiinan og er greinilegt að hann er að ná sínum eðlilega styrkleik. Aðrir merkilegir atburð- ir skeðu ekki í þessari umferð. 4. umferð Sovétmeistaranum Korchnoj1 tókst loksins að verða sér úti um j hoilan vinning og var ég undir-; rtaður fórnardýr þeirrar ný-J breytni Skákin er að mörgu Jeyt.i uerkileg vegna byrjunar sinnari og mðitafls og læt ég hana því fljóta hér með. Hv: Korchnoj. Sv: Friðrik. Catalon. byrjun. I.d4—Rf6 2. c4—e6 3. g3—d5 4. Bg2—dxc 5. Da4f—Rbd7 6. Rd2 —a6 (Skárra 6. —c5) 7. Rxc4— b5 8. Dc2—Rd5 9. Re3—Bb4f 10. Kfl—R7f6 11. Rxd5—Rxd5 12. Bg5—Dd7 13. a3—Bf8 14. Hcl— h6 15. Bd2—Bb7 16. Rf3—Bd6 17. Rel (17. e4 ásamt 18. e5, gefur Iítið í aðra hönd) 17.-----0—0 18. Rd3—a5 19. Bf3—f5 20, h4— b4 21. a4—Ha6 22. b3—Hc6 23. Db2—HxH f 24. DxH—Dc8 25. Rc5—Bxc5 26 Dxc5—Da8 27. Hgl! — Rf6 (?) (Hæpinn leikur, sem þó nægir sennilega til jafnteflis) 28 Bxb7—Dxb7 29. Dxa5—Re4 30. Dxb4—Dd5? (Með þessum leik fer síðasta vonin Skárra var 30. — Rxd2f 31 Dxd2—Dxb3 32. a5 —Ha8 og svartur ætti varla að eiga í erfiðleikum með að fá jafn- tefli) 31. Be3—c5 32. dxc— Hf7 33 Dc4—Dc6 34. f3—Rf6 35. Db5 —Dc7 36. Db6—Dc8 37. Bf2—Rd5 30 Dd6—Hb7 39. g4 (Náðarstuð- ið!) 39,—f4 40 g5—h5 41. g6— Hxb3 42. Hg5—Hblf 43. Kg2— gefið. — Úrslit annarra skáka voiu á þann veg sem vænta mátti. 5. umferS Enn beið innrásarliðið talsvert afhroð fyrir hinum innfæddu. — Eischer reyndi allt hvað hann gat l;, að kveða Eliskases í kútinn, en gamli refurinn lét ekki segjast og loks kom þar að, að Fischer gekk einum of langt og lenti í ó- hagstæðu endatafli. Rétt fyrir bið hefði hann getað nælt sér í jafntefli með smáleikfléttu, en yfir sást það. Biðskákinni tapaði hann svo án þess að eiga nokkurrar björgunar von. — JIv: Eliskases. Sv: Fischer. Nimzo-indver^k vörn. 1. d4—Rf6 2. Rc3—e6 3. Rf3— d5 4. d4—Bb4 5. D63—Rc6 6. Eg5_h6 7. Bxf6—Dxf6 8. e3— d:.c4 9. Bxc4—0-0 10. 0-0—De7 11. Dc2—Bd6 12 HadJ—Kh8 13. a3— eö 14. Rd5— De8 15. dxe—Rxe5 16 Rxe5—Dxe5 17. f4—De8 18. C4—C6 19. Rc3—Be7 20. De2— Be6 21. e5—De7 22. Re4—Had8 23. Khl—Hfe8 24. Bxe6—Dxe6 25. Rc5—Dc8 26. Dh5—Hxdl 27 Hxdl —Hd8 28 h3—Kg8 29 Hxd8— Dxd8 30. e6—De7 31. Df5—b6 32. exf7t— Dxf7 33. Dc8t—Kh7 34. Re6—Bd6 35 g4—Df6 36 Dd7— De7 37. DxD— BxD 38 Rd4—c5 39. Jtc6—Bd6 40. Rxa7—c4 41. Rc8—Bc5? (41.—Bxa3!} 42. a4— Kg6 43 Kg2— Kfb 44. KfS- Ke6 45. Ke4—Bf? 46. f5t—Kdv 47. Ra7—Kd6 48. Rb5t—Kc5 49. Rc7 — Bh4 50. Re8—Kb4 51 Kd5—Be7 52 Rxg7!—Bf6 53. Re8—Bxb2 54. f6—Bxf6 55. Rxf6—c3 56. Rn5— Kxa4 57. Rf4—b5 58. Re2 gefið. — Það er eins og Bobby hafi fund- ið á sér, að hann munhi íapa, þv, að hann sagði við mig, áður en skákin hótst „Hvaða ráðum er hægt að beita gegn mönnum eins og Eliskases, sem ailtaf iefla upp á jafntefli? Ef ég reyni að vinna, tapa ég kannski " — Og sú varð raunin á! — Er sjálfstraustið hjá undrabarninu eitthvað aS dofna? Ivkov var annar þeírra úclendu stórmeistaranna, sem ur'ðu fyrir barðinu á Argentínumönnum í þessari umferð Hann tefldi með hvítu gegn Rosetto og stóð lengi FRIÐRIK ÓLAFSSON vel betur, en lék af sér í miðtafl- inu með þeim afleiðingum, að Rosetto gat látið drottningu sína í skiptum fyrir hrók og tvo létta menn og gerði sá liðsmunur út em taflið Rosetto í vil. Þetta var fyrsti vinningur Rosetto og ekki sá síðasti, eins og betur átti eftir að koma í Ijós. Iív: Ivkov. Sv: Rosettoxxxxxbyrjun 1. d4—d5 2. Rf3—Re6 3. c4— Eg4 _það er einkennandi fyrir Ros etto að beita fyrir sig byrjunum, sem eru lítt kannaðar.) 4. Rc3— e6 5. e3—Rge7 6. h3—Bxf3 7. Dxf3— a6 8. cxd—exd 9. Hbl— Dd6 10. Bd2—g6 11. g3—De6 12. Dg4—Rf5 13. Bg2—h5 14. Df3— 0 0-0 15. 0-0—g5 16. Rxd5—g4 17. L'e4 (17. hxg—hxg 18. Dxg4 kom slerklega til greina) 17. —gxh 18. RÍ4? (Einfaldast 18. Bf3) 18. — hxg2! 19. Rxe6—gxflf-D 20. HxD —Rd6! (Efalaust yfirsást Ivkov þessi leikur) 21. Dd5—fxe6 22. Dxe6t—Kb8 23, Kg2—He8 24. Dg6—Be7 25 Hbl—h4 26. Hh3— Hhg8 27. Dh7—Bg5 28. d5—Re7 29 Bb4—Rec8 30. Kfl—Hgf8 31. Kgl—Hh8 32. Dg6—Hhg8 33. Dd3 —hxg 34. Hxg3—Re4 35. Hg4— BJ6 36. Hg3—Rh5 37. Hg4—Be7 38. Df5—Rf6 39. HxH—HxH 40. Kfl—BxB 41. Dxf6—Bd6 42.' De6 —Hf8 43. Ke2—Rb6 44. b3—Hd8 45. e4—Rcl7 46. Df5—Rb6 47 De6 —Hf8 48. f3—Bc5 49. a4—a5 50. Dh6—Bd6 51. Dg7—He8 52. Df7 — Hd8 53. Df6—Hg8 54. De6— H.f8 55. Dh6, Rd7 56. Dg7—Re5 57 Kd2—Hxf3 58. Kc2—Ka7 59. Dh7—b6 60. Dg7—Hf2f 61. Kc3 —Kb7 62. Dh7—He2 33. Kd4— Hd2t Hv. gefur. Vini vorum Benkö tókst að sigra Uhlman í allsnaggaralegn skák og birti ég þá skák hér þvi að byrjunin ar athyglisverð. Hv: Uhlman. Sv: Benkö. Þegið drottningarbragð. 1. d4—d5 2. c4—dxc 3. Rf3— P.f.6 4. e3—e6 5 Bxc4—c5 6. 0-0— a6 7. Ðe2—fc5 8. Bb3—Bb7 9. a4 —RbdV 10 axb5—axb5 11. Hxa8 —Dxa8 12. Rc3—b4 13. Rb5—Da5 14. e4—Be7 (!) 15. e5—Re4 16. Be2—Bc6 17. Bxe4—Dxb5 18. Dc2 —c4 19. Bg5—Bxe4 20 Dxe4— Bxg5 21. Rxg5—h6 22. Da8t—Rb8 23 Rf3—0-0 24. Hcl—Rc6 25. Da2 — b3 26. D.i3—Hd8 27. HaJ— Rxd4 28. Rxd4—Hxd4 29 Da8t—Kh7 3: Df3—Dxe5 31. Dxf7—Hf4 32. Db7—Dxb2 33 Hfl—Dc2 og sv. vinn. — Um aðrar skákir er lítið að spgjá; Eftir 5. umf. var staða efstu manna þessi: 1.—2. Unzicker, Ev- ans 3Vz vinning. 3.—10 Szabo. Packman, Taimanov Reshewsky. Korchnoj, Gligoric. Benkö og Fognelman 3 11.—13. Wexler, Guimart og Friðri ZV2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.