Tíminn - 03.08.1960, Síða 6

Tíminn - 03.08.1960, Síða 6
e TÍMINN, miðvikudaginn 4. ágúst 1960. asa Hveragerðisþáttur: Nýjar sláttuvísur eður listamannabrýnur í y 1 1 L: ö i Austan úr Hveragerði hafa blaðinu borizt eftir- farandi gráar glettur en ekkf sérlega beittar eður hvassar. Hefst pistillinn með svolitlum aðdraganda eftir Ríkarð Jónsson, mynd höggvara, svohljóðandi: „Úr dagbók R. J. mið- vikudaginn 20. júlí 1960. — Aðal viðburður dagsins var sá að Höskuldur Björns- son, listmálari, hafði frétt, að ég ætti hverfistein. Kom hann svo að áliðnnm miðmunda með ofboðs lé- lega Ijáspik og biður mig að hjálpa sér til að eggja, ef ske kynni, að hann gæti krytað úr túnskækli sín- um héðra. Meðan við Höskuldur er- Sláttuvísur hinar nýju. um að mausast við þetta, bar að Kristján skáld frá Spurðist út um allar lendur, Djúpalæk, sem komst í ljóð yfir fjall og víkina, ræna stemningu þá þeg- þegar fjórar frægar hendur ar og byrjaði sisonana. fóru að brýna spíkina. Þegar fjórar frægar hendur fóru að brýna spíkina . . . Úr því varð svo til á örskammri stundu eitt heimsfrægt kvæði sem skáldið kallar Nýjar sláttu vísur, og er þar sveigt að sláttuvísum, sem hann orti til undirritaðs í fyrra sumar og eru heldur ekki lausar við spélni Ríkarður Jónsson". Rýndu þeir svo lengi á ljáinn, leizt sitt afrek harla gott. Þó í friði standa stráin, starfið reyndist „halatott“. Sláttumaður þá mátt þakka þeirra snilli, dug og mátt. Enginn þekkti egg frá bakka eftir þennan fræga drátt. Ath.: að halatott, er austf. sjómannamál: fá ekekrt á færi. 1 Ferðafélagar Hjón, sem hafa einkabíl, óska eftir ferða félögum í sumaricyfi til Austfjarða. 14800 og 14828. Bændur óxlar með vöru- og fólks- bflahjóium vagnbeizli og grindur kerrur með =turtu- beisli án kassa, fæst hjá okkur. Simi Kristián, Vesturgötu 22, Reykjavík, sími 22724. *v*v«v*v«v*v*v*v»v*- *v*v«vv*v»v*v«> Hagsýn húsmóðir sparar heimili sínu mikil útgjöld með því aS sauma fatnaðinn á fiölskylduna eftir Rutterick-smðum. BUTTERICK-SNIÐIN flytja mánaðarlega tízkunýj ungar. BUTTERICK-SNIÐIN eru mjög auðveld í notkun. BUTTERICK-SNIÐIN eru gerð íyrir fatnað á karla, konur og börn. KONUR ATHUGIÐ að þið getið valið úr 60G gerð- um af Butterick sniðum hverju sinni. 801081391? r S.Í.S. Austurstræti og kaupfélögin um land allt. Verziignarstjóri óskast að hinni nýju verzlun vorri á Vopnafirði í september n. k. Þeir sem áhuga hafa á frekari upp- lýsingum, sendi skriflegar umsóknú með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf til Kf. Vopna- fjarðar, Vopnafirði, eða Satrfsmannahalds SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík fyrir 15. ágúst n. k Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði. ,*v*v*v*v*v*v*v*v«v*v*v«v«v«v»v«v«v*v*v«v»v Húsbyggjendur Húseigendur upplýsingar og sýnishom af byggingarvörum frá 47 af helztu fyrirtækjum landsins opið alla virka daga kl, 1—6 e. h. nema laugardaga ki Í0—12 f. h. einnig miðvikud.kvöld kl. 8—10 e. h. Öllum heimill ókeypis aðgangur. BYGGINGAÞJONUSTA A.í. Laugavegi 18 a — Sími 24344 Takið eftir Verkleg námskeið fyrir ungar stúlkur verða starf- rækt í sambandi við húsmæðraskólann að Löngu- mýri í Skagafirði n.k. vetur. Fæðiskostnaður varð þar kr. 19,50 á dag s. 1. vetur. Nánari upplýsingar gefur Skólasfjórinn. v*v*v*v*v*v«v*v«v*v*v*v*v*v*v* £’ P4 úlku vantar til starfa á Rafmyndagc-rð Tímans. — lýsingar á skrifstuíu blaðsins Tíminn V«V«V»V*V*V*V*V*V»V*V*V*V*V»V*V*V*V«V* vv* V»V*V«' Upp- N auðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 65. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960, á togaranum Brimnes. N S. 14. þing lesin eign Seyðisfjarðarkaupstaðar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á skrifstofu minni föstudaginn 5. ágúst 1960, kl 14. Bæjarfógetinn, Seyðisíirði. »V«V«V*V«V*V«V«V»V«V»‘V«V«‘>

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.