Tíminn - 03.08.1960, Síða 10
MINNISBÓKIN
GLETTUR
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstöðinni er opin allan sólarhring
inn.
NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl.
18—8. Siml 15030.
Næturvörður vikuna 30. iúlí — 5.
ágúst er i Vesturbæiarapóteki. Á
sunnudag er opið í Austurbæjar-
apóteki, á mánudag í Iðunnar-
apóteki, til kl. 22 á báðum stöðum.
Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna
23.—29. iúlí er Eiríkur Björnsson,
sími 50235.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnttbjörg, er opið daglega frá kl.
13,30—15,30.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
er lokað til 2. ágúst vegna sumar
leyfa.
Þióðminjasafn íslands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl. 13—16.
Þér hljótið að vera nýi hús|
bóndi mannsins míns, hann
var einmitt að segja okkur
frá yður.
Þér þykir ekkert vænt nm
ur til Rvikur kl. 4,00 í nótt. Flug-
vélin fer til Lundúna kl. 10,00 í
fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
EgRsstaða, Hellu, Hornafjarðar,
Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar
og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á
morgun er áætlao að fljúga til Akur
eyraæ (3 ferðir), Egil'sstaða, ísafjarð-
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar.
j mig, sagði Fjóla litla kjökr-
andi við mömmu sina, sem
hafði skammað hana fyrir
óþekkt. ú
— Jú, víst þykir mér það.
— En þú talar ekki svo-
leiðis.
— Hvernig viltu að ég tali
við þig, Fjóla mín?
— Eg vil að þú talir við
mig eins og þegar þú hefur
gesti.
Lísa: — Ertu gift?
Vigga: — Og hvort ég er.
Það hafa þrír dómarar neit-
að mér um skilnað.
ÁRNAÐ HEILLA
— Þeir eru allir hreinræktaðir. DENNI
— Þurfa þeir þ? ekki að iata þvo
sér?
Úr útvarpsdagskránni
Baldu-r Bjamason.
DÆMALAUSI
Sklpadeiid SÍS:
Hvassafell er i Kolding. Amarfell
er í Swansea. Jökulfell losar á Aust-
f jörðum. Dísarfell losar á Austfjarða |
höfnum. Litlafell er á Akranesi. —
Helgafell er í Rvík. Hamrafell fór
væntanlega í gær frá Batum til ís-
lands.
Sktpaúfgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur árdegis í dag frá Norðurlöndum.
Esja er á Leið frá Austfjörðum til
Reykjavíkur. Herðubreið kom til
Reykjavikur í gær að vestae úr
hringferð. Skjaldbredð fer frá Rvík
á hádegi í dag vestur um land til
Aikureyrar. Þyrill er á leið frá Gauta
borg tfl Rvflcur. Herjólfur fer frá
Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja.
Hjónaband:
Á hvítasunnudag siðast liðinn
vom gefin saman í hjónaband við
messugerð í Kirkjubæjarkirkju í
Hróarstungu af séra Einari Þóri Þor-
steinssyni þau Hafdís Helga Helga-
dóttir og Gestur Stefánsson, bæði
til heimilis að Kirkjubæ. Einnig voru
fermd 7 böm og 8 skírð.
Trúlofun:
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Kristín Brynjólfsdól'ir, Hvsmms
gerði, Vopnafirði, og Arthur Péturs
son, Fagurhóli, Vopnafirði.
Öháði söfnuðurlnn
fer í skemmtiferð til Þingvalla n. k.
sunnudag. Farseðlar hjá Andrési,
Laugavegi 3.
Tannlæknirinn: — Hafið
þér séð nokkra litla stráka
hringja dyrabjöllunni og
hlaupast í burtu?
Lögreglan: — Það voru
ekki litlir strákar. Það voru
fullorðnir menn.
Kennarinn okkar er vit-
laus. í gær hélt hann því
fram, að 4 og 1 væru fimm,
en í dag sagði hann, að það
væri 3 og 2.
Hvað er vínandi? — Mjög
hentugur til að geyma allt
annað í en leyndarmál.
Klukkan 20,30 í kvöld flytur Bald- j
ur Bjarnason, magister, erindi um
Marokkó og ná-
læg lönd. Baldur
hefur flutt mörg
erindi í útvarpið
um söguleg og
landfræðileg efni.
Éru þau ávallt
mjög skipuleg og
fróðleg, enda er
Baldur víðfróður
og vel máli farinn.
Helztu atriði dagskrárinnar:
20,30 Marokkó og nálæg lönd —
20,50 íslenzk nútímatónlist — són-
ata eftir Jón Þórarinsson, fjór
ar abstraksjónir eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson. Gísli
Magnússon leikur á píanó —
barnalagaflokkur eftir Leif
Þórarinsson — tríó fyrir blást
urshljóðfæri eftir Fjölni
Stefánsson.
21,20 Afrek og ævintýr — erlendar
frásagnir sem Vilhj. S. Vil-
hjálmsson flytur.
22,10 Kvöldsagan Knittel — Ævar
Kvaran les.
Hf. Jöklar:
Langjökull fór frá Kotka 30. f. m.
á leið tii Akureyrar. Vatnajökull
kom til Stralsund i fyrrinótt, fer
þaðan til Rotterdam.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Aarhus 1. 8. til
Hamborgar, Antverpen og Rvíkur.
Fjallfoss kom til Rvíkur 30. 7. frá
Hjalteyri. Goðafoss kom til Rvíkur
28. 7. frá Gdansk. Gullfoss fer frá
Leith í dag 2. 8. til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá N. Y. 28. 7. til
Rvíkur. Reykjafoss fór frá Ventspils
27. 7. td Riga, Leningrad og Hamina.
Selfoss fór frá Rvík 1. 8. til N. Y.
Tröllafoss fer frá Gdynia 3. 8. til
Rotterdam, Hull, Leith og Rvíkur.
Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði 1. 8.
til Lysekil, Gautaborgar, Danmerkur
og Aabo.
Laxá
fór frá Siglufirði 28. 7. til Kaup-
mannahafnar, Hangö, Aabo, Lenin-
grad og Riga.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 22,30 í kvöld.
Flugvélin fea- til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið.
Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til'
Oslóar, Kaupmanmahafnar og Ham-
borgar kl. 8,30 í dag. Væntanleg aft-
K K
I A
D L
D D
I I
Jose L.
Salinas
42
D
R
E
K
§
Lee
Fctlk
42
— Þetta er stígurinn! Við riðum ekki in skeliur á. hreyft sig, en þau fylgjast m-eð mér —
nema í nokkra klukkutimia. Ég get vcr — Þessi stóru dýr, þau hafa ekki — ó.
ið komin til borgariimar, áður en nótt-