Tíminn - 03.08.1960, Qupperneq 11
,‘WEMIWFW, mnWBcftgagjfln 4. Sgfist 1960.
II
Ein með inn
Rætt við Ingunni Gísladóttur hjúkrunarkonu
með þurfti í byrjim?
Það var gestkvæmt í húsi
einu í Laugarásnum, þegar
undirr. leit þangaS fyrir
skömmu: Þar er til húsa kona,
sem dvalizt hefur í Eþíópíu
undanfarin 5 ár, og hefur að
sjálfsögSu frá mörgu aS segja.
Er þaS Ingunn Gísladóttir
hjúkrunarkona.
— Segðu mér, hvemig á því
stoð, að þú fórst tii Bþíópíu.
— Þegar ég hafði lokið hjúfer-
•umamámi hér, fór ég á kristni
boðsskóla í Noregi og bjó mig
að öðru leyti undir starf það, sem
ég síðar tókst á hendur. Þá voru
Felix og Kristín Ólafsson í Konsó,
og sögðu brýna nauðsyn á hjúkr-
unaaikoaiu þar. Og svo fór, að ég var
send á veguim norska kristniboðs
samband'sins.
— Var engin hjúkrunar- eða
læknisstöð þarna, þegar þú
komst?
— Nei, og hafði aldrei verið.
Ég byrjaði Miníkma í Konsó.
— Hvar er það eiginlega í land
inu?
— Það er fyrir utan böfuðborg-
ina, Addis Abebu.
— Voru ekiki byrjunarörðug-
leikar miMir?
— Jú, sérstaMega vegna máls
ins. Annars finnst mér amarískan
skenimtilegt mál.
— Varstu lengi að læra bana?
— Ég get ékiki sagt, að ég sé
orðin mjög fær í að lesa bana. Þetta
er nJk. myndletur eins og hjá
Kínverjum, og ég hef ekki haft
mikinn tíma til að lesa. Bn ég
skil hana og get talað allt sem
nauðsynlegt er í sambandi við
starfið.
Ingunn fer og nær í lítið sangva-
kver á amarísku, seon notað er við
iknisfiniboðsstEWfs'eimina. Hún les
fyrir mig það, sem á kápunni
stendur, og virðist satt að segja
hvort öðru ótrúlegra, að þessi und-
arlegutákn megi lesa, og að nokkur
skdji þetta mál.
— Hvað er um búsnæðið að
segja?
— Ég byrjaði starfsemina í inn-
.fæddrakofa þarna á aikrinum, þar
Síðan fluttist ég í lítinn moldar
kofa, en nú er ég í betra húsi, það
er íbúðarhús úr n.k. leir. Þegar
veggimir hafa verið pússaðir og
málaðir, er varla hægt að sjá mun
á þeim og sementsveggjum. Gólfið
er úr sementi.
— Hvar fékkst þú 'þau tæki, sem
— Próf. Snorri aðstoðaði mig
við að útvega þau allra nauð-
synlegustu, nú, og síðan hef ég
viðað að mér svona smátt og smátt
því sem með þarf.
val af alls konar anti-biotikum,
ég hef grun um ,að þar sé fjiöl
breyttari og betri meðöl að fá en
hér.
— Það er enginn læfcnir á Min
ikinni?
— Nei, ég verð að gera allt
ein. Þau tilfelli, sem þurfa ein
hverrar meðhöndlunar með, sem
ég er ekki fær um að veita, verð
ég að senda til höfuðborgarinnar
eða annarra borga, þar sem sjúkra
hús eru, ef því verður við komið.
— Hefui'ðu enga aðstoð?
— Jú, nú orðið hef ég innfæddan
aðstoðarmann, sem hefur lært
hjúkrun í 2 ár.
— Kenndir þú honum?
— Nei, bann lærði í Addis
Abebu.
— Hvernig tóku hinir innfæddu
starfsemi þinni í upphafi? Voru
þeir ekki vantrúaðir á þessa teg-
und lækninga?
— Jú, þeir voru skeptískir í byrj
un, en það hvarf mjög fljótt, þegar
þeir sáu, hvern árangur starfsemin
bar. Annars hafa komið svo margir
af sjálfsdáðum frá fyrstu byrjun,
að ég get ekki kvartað. Þeir leggja
svo mikið á sig til að koma sjúkum
eða særðum félögum sínum á
klíníkina, að það verður að teljast
aðdáunarvert. Bera kannski særð
sín, til að koma honurn í hjukrun.
— Er mikið um alvarlega sjúk
dóma þama?
— Ekki mjög. Og umgangspestir
eims og hér þékkjast ekki.
— Þú starfar einnig að kristni
boðinu?
— Já, ég vinn þarna við norska
fcristniboðið eins og Benedifct og
Margrét Jasonarson, sem nú eru
stödd í Konsó.
— Þú hefur þá haft tækifæri til
að tala móðurmálið, enda vart að
heyra, að þú hafir dvalið lang-
dvölum erlendis. En hvernig geng-
ur fcristniboðsstarfsemin?
— Hún gengur allvel. Það er
auðvitað alltaf einhver mótstaða,
kristnir menn hafa meira að segja
þurft að sitja í fangelsi.
— Þú sýndir mér söngvabók
yfckar, eru þetta innfæddralög,
isem þið notið, eða þýðið þið ykkar
eigin texta og eigin lög?
— Nei, við notum ekki inn-
fæddra-lög. Annars eru sönglög
þeirra sjálfra mjög sérkennileg.
Minna á gregoríanskan messusÖng
í baþólsku.
— Á hvað trúa annars hinir
innfæddu?
— Á stokka og steina. Sumir
á viss tré og annað eftir því. Þeir
færa galdramönnum og seiðmönn-
um fómir.
— Hefur lent í illindum milli
þessara seiðmanna og ykkar í sam
bandi við hjúfcrunarstörfin?
— Ekki beint, en þeir reyna að
spilla sts. i ami hvítra. En fólkið
sjálft snýst æ meir frá þeim, þegar
það kemst að raun um, að á hjúkr
unarstöðinni er raunverulega hægt
að fá bót meina sinna, en það hef-
ur kannski þurft að fórna seið-
mönnunum aleigu sinni og enga
•bót fengið. Mikið er um það, að
þeir, sem fengið hafa hjúkrun á
Míníkinni, sendi síðan aðra, ætt-
menn sína og kunningja.
— Hvernig lifi lifir fólk þarna
eigMega?
— Það er gríðarlegur munur á
ríkum og fátækum. Síðarnefndu
Iifa í rauninni ömui’legu lífi.
Ingunn sýnir mér nokkrar lit-
myndir frá Eþíópíu. Ein sýnir
ungan, innfæddan mann með ó-
hugnanleg sár á handlegg og víðar,
virðist svo, sem heilar kjötflyksur
hafi ver'ið tættar úr honum.
— Þetta er eftir ljónabit.
— Og grær þetta aftur?
— Já, að miHu leyi. Einu sinni
kom til okkar maður, sem var svo
illa útleikinn eftir ljón, að þurft
•hefði að taka af hanum handlegg-
inn, eftir okkar mælikvarða. En
hann fór heim aftur, og núna,
skömmu áður en ég fór heim, kom
hann til mín aftur, og var þá orð-
inn vinnufær í hendinni, hafði
fengið mátt í hana aftur og var
•því sem næst heill heilsu.
— Þið fáið náttúrlega oft menn
með villidýrabit?
— Já, og líka aðra, sem eru
særðir af mannavöldum. Það slær
oft í illt milli ættbálkanna, Guggi
manna, Borana og Konsóbúa og Su
mala. Þeir hatast allir sín á milli.
— Það virðist sitja djúpt í mönn
um, rassa-hatrið. En segðu mér,
hvernig þér gekk að venjast lofts
laginu.
— Það var efckert að venjast.
Það er að vísu mjög heitt þarna,
mikill sólarhiti, en ekki rakt og
moUulegt, eirns og svo víða annars
staðar.
— Hvemig fórstu heim?
— Við flugum frá Addis Abebu
til Aþenu, það er um 12 tíma flug,
síðan til Rómar. Ferðaðist um
Ítalíu með norsku Glóbusfélagi og
fannst mikið til koma. Fór með
þeim til Noregs, var þrjá daga í
Osló og flaug svo heirn.
— Og ætlarðu út aftur, eða verð
urðu um kyrrt?
— Ég geri fastlega ráð fyrir að
fara út aftur. Ég á frí í 1 ár og
3 mánuði, svo taka við cnnur 5
ár í Eþíópíu.
— Kvíðirðu því ekkeit, að yfir
gefa landið svo langan tíma í senn?
— Þegar ég fór fyrst, óaði mér
satt að segja dálítið við. En tím
inm var fljótur að líða, og svo
verður sennilega enn.
— Fórstu kannski út í hjúkrun
með þetta takmark fyrir augum?
— Já, einmitt. Mig dr’eymdi um
það frá byrjun að fá að vinna
svona starf, nema bara hvað mig
óraði ekki fyrir, að úr því mundi
rætast. Þú skilur, ég bjóst ekki við
því, að einmitt ég mundi verða
fyrir valinn, það hefðu kannski
margar aðrar verið betri, og mér
fannst ég ekkert sérstök hjúkr
unarkona. En nú er þó svo komið,
að ég hef fengið þessa hjartans
ósk mína uppfyllta.
Við óskum Ingunni allra heilla
við starf hennar í framtíðinni.
S.
Við hjúkrunarstöðina í Konsó.
var mjög erfitt að athafna sig.
— Meðöl?
— í Addis Abehu er mikið úr-
Ingunn með innfædda telpu, sem er á barnaheimili kristniboðsins.
lÁ? ö'cfrutfn áýndcím m c&fivm ióndcMn
Stærsta stöðuvatn jarðar, sem
myndað hefur verið með stíflu,
Kariba-vatnið i Sambesi-dal, mun
igefa frá sér h.u.b. 16 milljarða
rúmmetra vatns, verða 280 km. langt
og 30 km. breitt. Enski eðlisfræð-
ingurinn dr. D.l. Gough við háskól-
ann i Rhodesiu varar nú við afleið-
ingunum af mannvirki þessu. Óttast
hann, að hinn mikli þrýstingur
vatnsins geti orsakað tilfærslur á
jarðskorpunni og komið þannig af
stað jarðskjálftum. Komið hefur
verið upp þremur jarðskjálfta-rann
sóknastöðvum við vatnið og stífluna
tll að unnt sé að fylgjast stöðugt
með hræringum í jarðskorpunni.
My Fair Lady hefur nú verið sýnd
1 1800. sinn á Broadway. En hún
á enn langt í land til að ná met-
sýningu Broadway fyrr og síðar,
Oklahoma, sem var sýnt 2.248 sinn
um þar, en eftir miðapöntununum
að dæma leikur enginn vafi á þvi,
að My Fair Lady á eftir að jafna
metið.
Það væri gaman að vita, hvað
Bernhard Shaw myndi segja um vin
sældii óperettunnar sem byggð er
á gamanleik hans.
| Aðdáendur málarans mikla, van
' Gogh, sem fara í pílagrímsferð til
\ Arles í sumar, en þar málaði hann
nokkrar af fallegustu myndum sin-
um, munu verða fyrlr vonbrigðum.
Kráín fræga, Cafe de la Nuit, sem
hann sótti svo oft, og sem hefur
haft opið að nóttu til, síðan hann
lézt, fyrir aðdáendur hans, sem til
Arles koma, hefur nú skipt um nafn
og heitir einfaldlega Café de Jour,
og ekki nóg með það, heldur lokar
hún, þegar rökkva tekur, nafni sínu
til sóma.
Það er líka Kínverji, sem keypt
hefur krána, og varia hægt að ætl-
ast til, að hann beri sérstaka virð-
Ingu fyrir minningu van Goghs.