Tíminn - 21.09.1960, Page 14

Tíminn - 21.09.1960, Page 14
14 T f M IN N, miðvikudaginn 21. september 1960. landi árum saman, og John kóngur dauður. Þá kom í ljós, as Vellester hertogi haffti rétt til kórónu Skotlands. Sendi- nefnd mestu virðingarmanna Skotlands lagði land undir fót til Prakklands til þess að bjóða hertoganum kórónuna og hann þáði hana með þökk um. Sagan segir að krýningar- hátíðin hafi verið ógleyman- leg, og þá ekki sízt, þegar hinn nýkrýndi kóngur settist í veld isstól sinn. Hann gekk að stólnum milli raða af fyrir- fólki og settist með miklum virðuleik. En um leið og hann settist spratt hann á fætur og bölvaöi og ragnaði af heilum huga. Þá gekk einn fram úr röð- um heldri manna, fyrir kóng, hneygði sig og sagði: — Yðar hágöfgi. í tuttugu og fimm ár hef ég í kyrrþey gert allt, sem í mínu valdi stóð til að steypa John kóngi af stóli. Eg hef fómað óðulum mínum og auð æfum. í dag geta allir glaðst yfir því, að það skuli hafa heppnast.: Þjóðin, vegna þess að yðar hágöfgi er orð- inn konungur. Yðar hágöfgi vegna þess, að þér eruð orð inn konungur vor, og ég, vegna þess að mér hefur að lokum heppnast að láta yður setjast á teiknibólu. Maðurinn var NorimbergO| barón. Norimbergo Dublé. Pil er einnig Dublé. Hann erj viljasterkur. Hann lætur aldrj ei ofan í sig þennan olíu- óþverra. Það gaztu líka vitað, j svo þaö var ótuktarlegt að setja þetta í erfðaskrána. Prú Dublé sáluga hrisi höf! uðið. — Þessar sögur um hetju- dáðir forfeðra þinna læt ég mér sem vind um eyrun þjóta, en ég er móðir Filimarios, og þess vegna er mér mjög annt um, að h'*nn f ái ekki slæmsku í magann. Hann var sex ára, þegar ég sagði honum fyrst að taka olíuna. Þá hafði hann ekki hreinsað magann í sjö mánuði. Þegar ég varð að yf- irgefa heiminn, var hann þrí tugur. Það er ekkert til í heim inum, sem er eins hollt fyrir ungan líkama og einn bikar af laxerolíu. Eg er viss um að diag nokkurn drekkur Fili- mario þessa olíu. Það er ekki nóg, að hann hafi viljastyrk Dubléanna, heldur hefur hann líka gáfur Merlettanna. Lengi vel var það Dublé GIOVANNI GUARESCHI Clotilde Troll I 35 I sálugi, sem hafði brosað sigur brosi á skýinu, en sá hlær bezt sem síðast hlær, og það var frú Dublé sáluga, sem brosti, þegar hún sá Dik lög fræðing og vitnin taka land í New York. — Dubléarnir verða að láta í minni pokann fyrir Marlett unum, hrópaði hún. — Nú fer sé góði herra Filimario að verða skelkaður. Nú drekkur hann hana fljótlega. Og á hverum morgni komu sálugu hjónin út á litla ský- ið og fylgdust vel með því, sem gerðist í móttökuherberg inu. — Og ekki drakk hann hana í dag, sagði pabbi sálugi og varp öndinni léttar. Og mamma sáluga gat aldr ei sagt sigri hrósandi: —Sástu þetta, Tom? Þetta skeöi á hverjum morgni í langan tíma. En svo skeði nokkuð óvænt: Lögfræðingurinn og vitnin tvö komu í vagni til fangels isins, stigu út og lögðu af stað yfir svæðið fjrrir framan fang elsið. En í sama vetfangi óku tveir vagnar, sem höfðu fylgt þeim eftir alla leið, og lok- uðu fyrir þeim veginum. Síð- an var þeim öllum þremur stungið inn í þessa tvo vagna, einum í þann fremri og hin- um í þann aftari. Þetta skeði á nokrum sekúndum. — En það óþokkabragð, hrópaði frú Dublé. — Að hugsa sér, að stela lögfræð- ingnum og vitnunum, þegar Filimario ætlaði að fara að ’áta undan! Herra Dublé sálugi yppti öxlum: — Eg get að minnsta kosti ekki neitt gert, kona góð. Það veiztu eins vel og ég. Nei, herra Dublé gat sann arlega ekkert að því gert. En I það gat Clotilde. Hún hafði nefnilega kom- izt að þvi, hvert erindi lög- fræðingsins til New York var. Settambre hafði ekki sagt neitt, og Pio Pis vissi ekkert, en Smitson lögfræðingur hafði komizt á snoðir um, hvað til stóð, einn morgunn er hann var á leið út úr fang elsinu, og hann sagði Clotilde það strax. Og hún þaut upp. Arf urinn! — Úr því að Filimario hef ur beðið lögfræðinginn og vitnin að koma hingað, þá er það vegna þess að hann ætlar að drekka laxerolíuna og ná! arfinum. j — Er það mikill arfur? spurði Sitson lögfræðingur. — Sex hundruð milljónir. Lögfræðingurinn baðaði útj höndunum. — Þá getur hann sem sagt fengið sig lausan á tveimur1 klukkustundum og fengíð fimm hundruð afsökunar-, beiðnir frá forseta Bandaríkj anna, sagði hann. | Þá var það, að Clotilde fékk hugmyndina um að, ræna Dik lögfræðingi og vitn unum tveimur. Allir þrír voru ! þeir fluttir um borð í Dolp- unginn og farið með þá í skémmtiferð um siglingaleið irnar úti fyrir Suður-Amer- íku. — Raunar er þetta langt um betra heldur en þurfa að traska upp í fangelsi á hverj um degi, sagði Dik lögfræðing ur. — Það er miklu heilbrigð ara og skemmtilegra, og svo er það svo lærdómsríkt. Smitson lögfræðingur varð i ekkert hrifinn, þegar Clotilde | kom og sagði honum frá hinu síðasta uppátæki sinu. Hér sitjum við á kafi í máli sem er að vaxa okkur yfir höf j uð, ungfrú Troll, sagði hann. I — Með þessu mýjasta mann ráni yðar gerið þér málið enn j þá verra viðureignar. Skiljið þér það ekki, að ef það kemur í ljós, að herrarnir eru horfn ir, getur það haft alvarlegar áfleiðingar í för með sér? Lögfræðingurinn hristi höf 1 uðið, þungbúinn á svipinn. Og rétt var það, að sama daginn kom lögreglumaður í heimsókn til Clotilde og lagði fyrir hana nokkrar kæru- leysislegar spurningar. Það var upphafið að endirnum. Þá nótt kom Clotilde ekki blundur á brá. Næsta morgun var allt ann að í forsiðufréttum blaðanna en það sem hafði fyllt þau að undanförnu. Það voru grein- ar með stórum fyrirsögnum með feitu letri, fullar af ý- myndunum og mótsögnum, um leyndarmálið um hraðlest 148. Um nóttina höfðu verið límd upp stór spjöld, með að vörun til borgara! Eins og ég hef nú þegar lýst í „útúrdúrum", var ég um þetta leyti bara fátækúr stráklingur, og ekki farinn að skrifa i blöðin. Eg vann fyrir Filippo frænda, sem var þá við argentínsku járnbraut- irnar. Endrum og eins skrapp hann til annarra landa til sérstakra starfa. Það er þess vegna, sem ég get fullyrt, að vagninum var stolið nákvæm lega eins og Filimario lýsti. Það eina, sem ekki stóð heima, var þetta með mann- inn á aftari pallinum, þann, sem á réttu andartaki gekk inn í vagninn til þess að halda reglu meðal farþegana með aðstoð góðrar skammbyssu. Það var sem sé ekki ein góð skammbyssa, heldur tvær. Og þar að auki er varla hægt að segja að það hafi verið „mað- ur“, því þegar þetta gerðist var ég bara saklaus og fátæk ur stráklingur. Landsmenn! Ferðist ekki með járnbrautum. Það er óöruggasta samgönguleið, sem til er, og við höfum sjálfir fœrt sö.nnur á það með því að stela vagni úr hraðlest 148 miðri, meðan hún var á fullri ferð. Vagn- inn verður til sýnis niður við höfn klukkan 13 i dag. Farþegarnir þrjátíu eru aíl- ir í fullu fjöri og geta allir borið vitni um það, að þeir hafa fengið mjög góða með ferð. Og þar sem merkara er: þeir geta allir borið vitni um það, hve hœttulegt það er að ferðast með járnbraut- um. Ferði&'t þvi ekki með járnbrautum, jafnvel þótt um langar leiðir sé að rœða! Undirskrift var engin. Klukkan eitt streymdi fólk í þúsundatali til hafnarinn- ar, þar sem skip með járn- brautarvagn innanborðs var í þann veginn að leggja af stað. Það var vagninn úr hrað lest 148, og farþegarnir 30 stigu á land, allir kátir og pattaralegir. Þeim hafði lið ið eins og greifum, sögðu þeir, og þegar að því var komð að fara í land, hafði þeim í ofan álag verið fengið umslag hverjum fyrir sig með búnti af dollaraseðlum. Frá hverj- um? Að öllum likindum frá Sameinaða hestvagnafélag- inu. Og hvernig hafði vagnin- um verið stolið? Nákvæmlega eins og Fili- mario hafði lýst þvi. FlókiS mál — Peggy vinn- ur — Fil vinnur — Allir vinna, höfunctur sögunnar lika. — Snotur flótti og leið- inlegar uppgötvani.r — Mousqueton segir í sinni frægu bók „Sögur Aftureld- ingar“ frá einhverjum Fried Murray sem bjó í San Franc isco. Hann hafði drukki sig fullan af gini og lagzt til 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádcgisútvarp. 12,55 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Óperettulög. 19,40 Tilkynningar. 20,00 Fréttir. 20.30 Haust við Signu: Á kvöld- gömgu í París (Sveinn Einars- son). 21,00 Píanótónleikar: Mikhail Vos- kresenský leikur sónötu rtr. 2 í h-moll op. 64 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 21,20 Afrek og ævintýr: ,Flóttinn“, síðari hluti frásagnar eftir René Belbenoit, í þýðingu Vil- hjálms S. Vilhjálmssonar rit- höfundar (Vilhj. S. Vilhjálms- son yngri flytur). 21,45 Tónleikar: Þrir hljómisveitar- þaettir leiknir af Fílharmoniu í London undir stjóm Herberts von Karajans. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: „Trúnaðarimaður í Havana" ef tir Graham Greene (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.30 „Um sumarkvöld". 23,00 Dagskrárlo'k. EIRÍKUR VÍÐFÖRLI og FÓRN SVÍÞJÓÐS 20 Af andliti gamla mannsins verð- ur ráðið, að hann er enn með með- vitund. — Þeir komu á skipi sínu í gær, stynur hann, og ég þekkti þá aftur núna, er þeir s-neru til baka....en nú höfðu þeir lítið barn með sér . .. höfðinginn sagði að þeir ættu að drepa mig.... — Geturðu sýnt mér, hvar skip þeirra liggur? spyr Eiríkur snöggt. — Það get ég, herra, segir sonur gamla mannsins, við þurfum að- eins að fylgja þessari slóð, þá kom um við til víkurinnar, þar sem þeir lögðu að landi. Eiríkur og menn hans keyra hesta sína spor- um. ... og með ofsalegum hraða þeysa þeir eftir stígnum. Innan skamms blandast þytur trjákrón- anna sjávarnið, sem verður æ sterkari. Þeir ná til hafs rétt í þann mund, er skipið siglir út úr víkinnL

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.