Tíminn - 06.11.1960, Page 6

Tíminn - 06.11.1960, Page 6
e TÍMINN, sunnudaginn 6. nóvember 1960. Járnhús á Ferguson dráttarvélar Mosta þolraun sem dráttarvélarhús hefur til þessa fengið hér á landi, og scaðist meo prýði, var í Vatnajökulsleiðangri Sigurjóns Rist haustið 1960. iil / ‘/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ /’ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ „Við völdum hann (traktorinn) einmitt með húsi, ensku húsi, en þegar til átti að taka var ekki hægt að nota beltin við þetta hús. Aftur eru menn svc vitrir og sniðugir á Selfossi hjá Kaupfélagi Árnesinga, að þeir hafa búið ti! hús, sem hægt er að hafa á traktornum, þótt þessi belti séu á. Svo urðum vði að taka húsið af og setja Selfosshúsið á. Og þú mættir geta þess, að þar séu menn, sem kunna að búa til hús á traktor, enda reyndist það ágætlega, sterkt og gott og létt.“ (Sigurjón Rist — Tíminn 18/10 1960). Eigum enn nokkur hús á ótrúlega lágu verði eða kr. 3914.00. Ásetning tekur 1 klst. og getur hver sem er framkvæmt hana. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA IÐNAÐARDEILD. V*V«V'V*V*X.*‘V*V*V*V»VV DRENGJA BLÚSSUR ÚLPUR í miklu úrvali. Sendum gegn póstkröfu. Veltusundi 3. Sími 11616. Bremsu- viögeröir og stillingar á bremsum. Fljót og góð vinna. — Tök um á móti pöntunum STILLINC-i HF Skipholn 35 — Sími 14340 Ung hjón með eitt barn, óska eftir vist á góðu sveirahemiili nú þegar Upplýsingar í síma 33015, Reykjavík. DRENGJAFÖT STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR Ull og terryline. ítalska sniðið. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. Veltusund 3. Sími 11616. Kvennaflokkur Ármanns tilkynnir: Stúlkur sem áhuga hafa á fimleikum, mæti í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar Lindargötu 7 n. k. mánudag kl. 8—9 síðdegis. Glímufélagið Ármann. Konan mín, Sigriður Guðmundsdóttir, fyrrum Ijósmóðir, Gelti, Grímsnesi, lézt aðfaranótt 4. þ. m. Brynjólfur Þórðarson. ÞAKKARÁVÖRP Þökkum hjartanlega öllum fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elskulegrar dóttur minnar, Þorbjargar Lund. Fyrir hönd vina og vandamanna. Rannveig Lund. ,*v*v*v«v«v«v*v»v«v«v» v« v«v»v«v»v«v*v»

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.