Tíminn - 06.11.1960, Page 8

Tíminn - 06.11.1960, Page 8
8 T f M IN N, sunnudaginn 6. nóvember 1960. Eins og kunnugt er arfleiddi Ásgrímur íslenzka ríkið að öll- um eigum sínum, um það bil Rúm Ásgríms í svefnstofu hans. Stafir hans á rúmgaflinum og til hægri litla náttborðið með lítilli málverkabók og blýöntum í pappaöskju. 400 myndum og málverkum og þessu húsi. Nánustu ættingjar Ásgríms, Jón bróðir hans, Bjarnveig Bjarnadóttir og Guðlaug Jónsdóttir skipa nú nefnd, sem annast myndir Ás- gríms og hús hans og koma þessu fyrir í samræmi við óskir listamannsins og það jhlutskipti, sem gjöfinni er ætlað þjóðinni til handa. Hafa í loki ferðatöskunnar, sem Ásgrímur notaði sem málaraborð á siðustu; þau þrjú unnið þarna Ómetan- mánuðum. Þar eru nú penslar, litir o. fl. eins og hann skildi við bað. | legt starf Og lagt fram geysi- mikla vinnu. Iiafa þau Bjarn- veig og Jón t. d. skrásett allar myndirnar og búið um þær svo sem þörf er. Eins og skýrt var frá í frétt- um í gær er Ásgrímssafnið nú opnað, og það er sannarlega ómaksins vert að líta þangað inn þessa dagana og njóta þess, sem þar ber nú fyrir augu. Mér gafst kostur á að ganga þar um í fyrradag und- ir leiðsögn þeirra frú Bjarn- veigar og Jóns. Við göngum upp mjóan stig- ann og komum upp í vinnu- stofu Ásgríms á þakhæðinni. Þar var áður vinnuborð hans, málaragrind og litaval. Stóru gluggarnir bera jafna birtu um alla súðarstofuna. Á gólf- ið, sem þakið var þykku lagi jallra regnbogans lita, hefur j verið sett ábreiða með mildum j lit, svo hún dragi ekki athygli frá myndunum á veggjunum. Þarna eru hengdar upp um [ 20 myndir, og þær hafa ekki komið fyrir almennings sjón- j ir áður. Eftir lát Ásgríms fund ust í húsi hans allmargar myndir einkum frá eldri tím- um, og sumar þeirra með geymsluskemmdum. Þær voru sendar til Kaupmannahafnar, þar sem hreinsun fór fram, og nú er Ásgrímshús opnað með sýningu þessara mynda. Þarna er hver gersemin ann- arri meiri Þarna er smámynd frá 1904, sjálfsmynd a.f Ás- grími sem 'ungum manni. Þess ari myndi flíkaði hann aldrei, Frændsystkin Ásgríms, sem nú annast hús hans og safn. Frá vinstri: Guðlaug Jónsdóttir, hjúkrunarkona, Jónjen n£ Þefur hún verið hreins- Jónsson, bróðir Ásgríms, frú Bjarnveig Bjarnadóttir. | ug og yerður héðan af talin meðal hins bezta í Asgríms- húsi. Þarna eru allstórar myndir af Þórarni B. Þorlákssyni og Rögnvaldi Ólafssyni Yfir upp- göngunni er stór mynd úr Húsafellsskógi, fagurt og stór- brotið málverk. Á stafni gegnt uppgöngu er allsérstæð mynd. Þar sést ríðandi maður með töskuhest í taumi koma af Kaldadal og horfa niður til Meyjarsætis. Perðatöskur Ás- gríms þekkjast giöggt, og þetta er fylgdarmaður Ásgríms, — líklega Jakob í Húsafelli Á hægri hliðarvegg er stór mynd af atburði úr Grettissögu — allgömul. . Við miðja upp- göngu er blómamálverk, og borðið undir kerinu þekkist gerla — lítið og fátæklegt | borð, sem stendur nú við rúm- I gafl Ásgríms niðri í svefnstof- unni. Svona mætti halda á- fram að telja — hver einasta mynd þarna á loftinu er fag- urt listaverk, sem segir um leið merkilega sögu úr lífi og starfi Ásgríms. Við göngum um stofurnar. Þar er svo að segja allt með sömu ummerkjum og Ásgrím ur skildi við það, þegar hann var fluttur í sjúkrahr "i:2 nokkrum vikum áður en h~-n andaðist. Premri stofan - i tvefnhús hans. Rúmið sfer' u i innra horni vinstra nv'g- in og á gafli þess hanga i ir, sem hann studdist við r' 1-. ustu árin. Rúmábreiðan er of- in úr íslenzkri ull, og á nátt- borðskrílinu liggur pappa- askja með blýöntum og lita-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.