Tíminn - 06.11.1960, Síða 10

Tíminn - 06.11.1960, Síða 10
10 TÍMINN, sunnudaginn 6. nóvember 1960. MINNISBÓKIN í dag er suimudagurmn 6. nóvember. Tungl er 1 suðri kl. 2 21. Árdegisflæði er kl. 18.51. Síðdegisflæði er kl. 7.00. SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinnl er opin allan sólarhrlng Inn Næturvörður vikuna 6.—12. nóvem- ber er í LyfjabúSinni löunni. Næturlæknir í Hafnarfiröi vikuna 6.—12. nóvember er Eiríkur Björnss. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg &r opið á miðvikudög um og súnnudögum frá kl 13,30 -15.30 Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema mi'ðvikudaga frá kl. 1,30—6 e. h. í dag ea- safnið þó opið frá kl. 10—12 f. h. og 14—22 e. h. Þjóðminjasat. Islands er opið á þriðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15. A sunnudögum kl 13—16 ÁRNAÐ HEILLA Fimmtugur er á morgun Jónas Benónýsson, bankafull'trúi, Dunhaga 17, Reykjavík. Skrifað og skrafað (Framhald af 7 síðu) ummælum ræöumanns, að íslenzka ríkisstjómin hafi þegar lagt fram samningatil- boð fyrir íslands hönd, þótt því sé þvemeitað (og senni- lega hefur verið samið við Breta strax í vor.) Ræðumað ur sló mjög á þá strengi, hve mikil áhætta væri fyrir ís- lendinga að hafa 12 mílna landhelgi ef Bretar hættu allt í einu að senda 'herskip á íslandsmið til að stjórna ránum brezka veiðiflotans innan tólf mílnanna! Hann vill ekki bera ábyrgð á manrs lífum, segír hann. Aldrei hef ur það áður heyrzt, að dóms- málaráðherra vilji slaka til fyrir þjófum vegna rnann- hættu við að handsama þá og halda uppi lögum og rétti. Væri kannski hættuminnst að hafa enga landhelgi. Og Bjarni sér eftir brezku her- skipunum, því við lendum kannski í vargaklóm þegar þau eru hvergi nærri! Þetta er náttúrlega alveg nýtt sjón armið, eins og dómsmálaráð- herra orðaði það. En hvergi hefur lágkúrlegri málflutn- ingur verið fluttur opinber- lega í landhelgismáli, hvorki fyrr eða síðar. Og enn benti Bjami á, að é.t.v. misstu ís- lendingar markaði fyrir fisk í Bretlandi, ef ekki yrði sam ið. Þetta þekkja íslendingar vel af sögunni. Allir muna eftir fjögurra ára löndunar- banninu þegar landhelgin var færð í 4 mílur. Enginn laut þá svo lágt, að óska þess að afturkalla 4 mílna landhelg ina til að skríða fyrir Bretum og biðja þá að éta íslenzkan fisk.“ Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Aabo. Arnarfell fór 30. 10. frá Archangelsk áleiðis til Gdynia. Jökulfell lestar á Austfjarða höfnum. Dísarfell væntanlegt til Hornafjarðar á morgun frá Riga. Litlafell er f Reykjavík. Helgafell er væntanlegt til Riga í dag frá Lenin- grad. Hamrafell er í Reykjavik. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá N. Y. 4. 11. tU Rvíkur. Fjallfoss fer frá Grimsby 6. 11. til Great Yarmouth, London, Rotterdam, Antverpen og Hamborg- ar. Goðafoss fer frá Hull 6. 11. til Reykjavíkur. Gullfoss fór £rá Rvik ÝMISLEGT Kvennadeild Slysavarnafél, í Rvík minnir félagskonur á að fundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu miðviku- daginn 9. þ. m. en ekki mánudag, eins og ákveðið var. Ágæt skemmti- atriði. Félag austfirzkra kvenna heldur bazar þriðjudaginn 8. nóv í GT-húsinu. Félagskonur og aðnr, sem styrkja vilja bazarinn, vinsam- legast komi gjöfum til Guðbjargar Guðmundsdóttur, Nesv. 50, Vaiborg ar Haraldsd., Langagerði 22, Guðrún ar Guðmundsdóttur, Nóatúni 30, Guð nýjar Kristjánsdóttur, Hófgerði 16, Kópavogi, Oddnýja.r Einarsdóttur, Blönduhlíð 20. Borgfirðingafélagið býður öllum eldri Borgfirðingum til kaffidrykkju í Sjómannaskólanum í dag kl. 2. Minnlngarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstræti 8. Reykja- víkurapóteki. Verzl. Roða, Laugav. 74. Bókaverzl. Laugarnesv. 52. Holts apóteki, Langholtsvegi 84. Garðs apóteki, Hólmgarði 34. Vesturbæjar apóteki, Melhaga 20. 4. 11. til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 3. 11. frá N. Y. Reykjafoss fer frá Norð firði 5. 11. til Esbjerg, Hamborgar, Rotterdam, Kaupmannahafnar, Gdyn ia og Rostock. Selfoss fór frá Ham- borg 4. 11. til N. Y. Tröllafoss kom til Rvíkur 5. 11. frá Hull Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 2. 11. tii Rvíkur. Hf. Jöklar: Lanígjökull fór frá Hafnarfirði 3. þ. m. á leið til Leningrad. Vatnajökull fór frá Norðfirði 3. þ. m. á leið til Hamborgar. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Sólfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 17,40 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Millilandaflug- vélin Hrímfaxi íey til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyj.a — í rauninni er hann bara með höf- uðverk, en þér gætuð haft hann ró- legri með því að segja að hann sé lerka eftir relðtúrinn. DÆMALAUSI DENNI Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá N. Y. kl. 7. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 8,30. Leifur Eiríksson er væntanleg frá N. Y. kl. 8,30. Fe.r til Glasgow og Amsterdam kl. 10. Dagskrá sameinaðs Alþingis mánudaginn 7. nóvember 1960 kl'. 1,30 miðdegis. Rannsókn kjörbréfs. Dagskrá efri deildar Alþingis mánudaginn 7. nóv. 1960 að loknum fundi i sameinuðu þingi. 1. Fiskveiðilandhelgí íslands, frv. — Frh. 1. umr. 2. Ræktunarsjóður og Byggingarsjóð ur sveitabæja, frv. — Frh. 1. umr. 3. Bústofnslánasjóður, frv. — 1. umr. 4 Jarðgöng á þjóðvegum, frv. — 1. Útvarpsdagskrá á esperanto í síðasta þætti sagði ég nokkr- um orðum frá því, hvernig Vin- oba Bhave gerðist esperantisti. Margt mætti tína til, er sýnir ljóslega, að esperanto er mikið að vinna á. En það yrði nokkuð þurr upptalning. Eg ætla aðeins að bæta örlitlu við. Ríki þau, sem eru í UNESCO umr. 5 Bjargráðasjóður íslands, frv. — 1. umr. Dagskrá neðri deildar Alþingis mánudaginn 7. nóv. 1960 að loknum fundi í sameinuðu þingi. Lífeyrissjóður togarasjómanna, frv. 1. umr. fá árlega lista yfir þá menn, sem þau skulu heiðra sérstaklega það árið. Á slíkum nafnalista árið 1960 var nafn Zamenhofs, en hann átti 100 ára afmæli í des- ember síðastliðnum. Margar útvarpsstöðvar útvarpa reglulegri dagskrá á esperanto og hafa ýmsar þeirra gert það í fjölda ára. En á þessu ári skeði sá merkilegi atburður, a, „Rödd Amer£ku“ hefur' útvarpað á esp- eranto. í vor útvarpaði hún 80 mínútna dagskrá einu sinni í viku í sex vikur samfleytt. Seinna var esperanto-útsendingum bætt við. Og nú er útvarpað þrisvar sinn um á, esperanto £ sambandi við forsetakosningarnar, 30 mínútur í hvert skipti, þ. e. 21. og 28. októ ber og 4. nóvember. Stefán Sigurðsson. K K I A D L D D E I Jose L SaJmas 104 D R r K l — Þú getur ekki kastað mér út og þú getur ekki drepið mig. Ég hef tryggingu. Svolítinn bréfsnepil, sem segir allt um fortíð þína. Ef ég dey, þá kemst það í hendur lögreglunnar. — Og hana nú. Sýndu mér herbergið mitt. Mér er í mun að komast í háttinn í almennilegu rúmi. Þeir fara.... Gott að hann fór ekki að skyggnast eftir þessum lyklum. Ég er hræddur um að byssurnar okkar séu þarna inni í snyrtiherberginu, en það er læst. — En ég vil heldur bíða á hótelinu, getið þið ekki sagt honum — Nei, ungfrú Palmer, þú bíður hans hér. Hann hefur lagt svo fyrir. — Afsakið, við þurfum að bregða okkur frá. — Skrifaðu prentstafi, svo að einhver geti lesið það. — Haltu þér saman, ég er að hugsa. Hr. Gengill, þú hefur demantana okk- ar, við náðum. í Díönu þína. Viltu skipta?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.