Tíminn - 12.11.1960, Page 1

Tíminn - 12.11.1960, Page 1
Engu saman að líkja Finnbogi Rútur Valdemarsson sagði í umræðunum á Alþingi í gær um landhelgismálið, a'ð enda þótt hann hati veriS ósamþykkur því aS skeyti um málaleitan væri sent NATO 1958, hefSi hann falið það algerlega hættulaust. Að- staðan nú væri allt önnur og á engan hátt sambærileg við það, sem hún var 1958 áður en út- færsla landhelginnar hefði farið fram. Skoraði Finnbogi á rikis- stjórnina að birta öll gögn í mál- inu. Karp um það, sem gerðist 1958 gæti beðið þangað til, enda væri þjóðin ekki að spyrja að því, heldur hvort nú verður sam- ið við einu þjóðina, sem ekki hefur virt landhelgina eða ekki. Sverrir Júlíusson, formaður LÍÚ lýsir yfir: Blaðinu barst vélritað eintak af ræðu Sverris í fyrrakvöld. Hér er mynd af smákafla úr henni — þar sem talið er, að efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar munl „lama þjóðarlíkamann". Viöreisnin „leiðir af sér lömun þjóöarlíkamans" „Nauðsynlegt að snúa við áður en það er orðið um seinán og færa framleiðsluvext- ina og utiánin í sama horf og þau voru áð- ur“, segir Sverrir ennfremur Nú standa yflr örlagaríkir tímar fyrir fiskiskipin okkar. Fjárhagsgrundvöllur þeirra er í molum. Og ríkis- stjórnin ráðgerir að bjóða Bretum inn í landhelgina, en okkar skipum að lelta á Afríkumið. Samningar nú algjörlega ósam- terilegir viö útfærsluna 1958 Sagði Olafur Jóhannesson prófessor í umræðum á Aljiingi í gær Þegar ríkisstjórnin réSst í „viðreisnar"-Eevintýrii sitt þá var þjóðinni sagt, að það væri gert til þess, að forða henni frá fjárhagslegu hruni, sem ella biði á næsta leiti Að- gerðir stjórnarvaldanna voru sagðar miðaðar við það, að megin útfiutningsatvinnuveg- ur okkar, sjávarútvegurinn, gæti staðíð á eigin tótum. upp- bóta- og styrkjalaust. Enda þóit efnahagsmálapólitík rikisstjórnarinnar kreppti svo að öJlum almenningi, að farið væri þar á fremstu grös. töldu menn samt rétt að þreyja þorrann og góuna svo að í ljós kæmi lækn- ingamáttur efnahagsaðgerðanna þannig, að ekki yrði um hann deilt. Nú hefur ríkisstjórnin feangið að fara sínu fram óáreitt nærri ár. Og hvar er þá komið? Ekki þarf að deila um, að dýrtíðar- okið í öllum myndum hefur á þessu tímaóili lagzt þyngra á þjóð ina en nokkru sinni fyrr. Og hvern ig er komið hag sjávarútvegsins, þeirrar atvinnugreinar, sem fyr'st og fremst átti að bjarga? Svikin loforS Nú hefur staðið vfir aðalfundur I andssambands ísl. útvegsmanna. í setningarræðu sinni ræddi for- maður sambandsins, Sver.rir Júlíus son, um þessi mál. Hann bendir á, að ríkisstjórnin nafi lofað að hafa samráð við útvegsmenn „við undirbúning væntanlegra efnahags ráðstafana". Sverri Júlíussyni finnst lítið til um efndir á því leforði og segir: „Það verður að segja það strax, að fulltrúar frair.lciðenda voru ekki til kvaddir við undir- búning þeirrar löggjafar um efna hagsmál, seni sett var í febrúar s. I. Við vorum kvaddir á fund I febrúar og var þá skýrt frá hvaða ráðstafanir ætti að gera, enda frv. lagt fyrir Alþingi tveimur dögum síðar“ Og enn segir Sverrir: „Það er skemmst frá þvi -að (Framhald á 2. síðu). í ræ8u þeirri, sem Ólafur Jóhannesson, prófessor, flufti á Alþingi í'gær ræddi hann nokkuð um samanburð þann, sem ráðherrar nú eru að reyna að gera við það, sem fram fór í skiptum ríkisstjórnar Hermanns Jónassonar og fram- kvæmdastjóra Nato vorið og sumarið 1958 áður en fisk- veiðilögsagan var færð út í 12 mílur. Sagði prófessor Ólafur að samningsgerð við Breta nú um undanþágur innan fisk- veðilögsögunnar væri algjörlega ósambærileg við mála- leitanir okkar 1958 hjá Nato til að afla vsðurkenningar á einhliða rétti okkar til útfærslu. (Framhald á 2. síðu) Geta úrslitin breyzt og orðið Nixon í vil? Republikanar afhuga um endurtalningu Hyannis Port, Massachus- etts 11.11. (NTB) Hinn ný- kjörni forseti Bandaríkjanna, John Fitzgerald Kennedy hef- ur nú svarað heillaóskaskeyt- um frá Konrad Adenauer kanzlara Vestur-Þvzkalands og de Gaulle Frakklandsforseta. I svari sínu til Adenauers segir Kennedy, að hanr líti svo á, oð afvopnun undir eftirliti sé nauðsynleg til þess að tryggja friðinn í heiminum. Kennedy segir við de Gaulle, að hann vænti gó'árar samvinnu við hann tii þess að má sameigin- legu marki þeirra beggja. Ad- enauer sagði í skeyti sínu, að hann vonaði, að Kennedy (Framhald á 2. síðu). - - . . ;—■— ’ - -www———11 Ii I iHHTri nP'VTTi - TT -r 1-nni.nr)MW»|linn- TliWwB »1irT~ -'k ip nliin'fr iiyr|J* ‘Kg.g' -* ■WMWPHi Umræður um landhelgismálið — bls. 7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.