Tíminn - 12.11.1960, Qupperneq 7
TÍMINN, laugardaginn 12. nóvember 1960.
7
SHÉfCiíii
Þótt Nato Biefði tekið ábendingunni frá
18. maí 1958 var það enginn samningur
Umræður um landhelgismál
iff héldu áfram í efri deild í
gær. Auk þeirra Finnboga R.
Valdemarssonar og próf. Ólafs
Jóhannessonar talaffi Bjarni
Ben. tvisvar. Umræffunni var
ekki lokið og var henni enn
frestaff.
Finnbogi R. Valdemarsson
skoraði á dómsmálaráðherra
að láta birta öll gögn í mál-
inu, m.a. tillögur Sjálfstæðis
flokksins 1958 bæði fyrir og
eftir útfærsluna. Einnig skor
aði hann á utanríkisráðherra
að birta öll skeyti, sem hann
hefði sent sem utanríkisráðh.
í stjórn Hermanns Jónasson-
ar. Minnti Finnbogi á þau um
mæli forkálfa Sjálfstæðisfl.
opinberlega, að þurft hefði
að svínbeygja Guðmund í.
til að svikja ekki í landhelgis
málinu.
Finnbogi sagffi, aff enda
þótt hann hafi verið ósam-!
þykkur því aff skeytið j
með málaleytuninni yrffi sent
Nato, þá sagðist hann hafa1
talið þaff algjörlega hættu-
laust. Ástandiff nú og þá væri
allt annaff og alls ekki sam-|
bærilegt á nokkurn hátt.
Þjóðin er ekki að spyrja að
því nú, hvað gerðist 1958. Karp
um það getur beðið þar til rík
isstjórnin hefur lagt gögnin
á borðið og birt allar tillögur
flokkanna og skeyti þau, er
rikisstjórnin hafði sent. Það
sem þjóðin spyr um nú er það,
hvort verið sé að semja við
Breta eða ekki eða hvort það
Skeyti Spaaks
Þau leiðu mistök urðu við
umbrot í blaðinu í gær, að
skeyti Spaaks framkvæmda
stjóra Nato féll niður úr
ræðu Hermanns Jónassonar.
Skeytið er svohljóðandi:
„Atlantshafsráffiff hefur
haldið fund um skilaboð
stjórnar yffar 19. og marg
rætt máliff. Eg finn mig skuld
bundinn til þess aff láta í
ljósi þann skilning minn per
sónulega, sem hér fer á eft
ir: Eg er sannfærffur um, að
stjórnir eru áreiffanlega mót
fallnar vegna lögfræffilegra
ástæffna og vegna megin-
reglna einhliða útfærslu
stjórnar yffar á fiskveiðitak-
möhkunum."
Framkvæmdastjórinn, sem
er einn reyndasti stjórnmála-
maöur Evrópu er ekki í vafa
um hvernig hann á að skilja
skeyti ríkisstjórnarinnar, sem
honum hafði verið sent, í
Þessu svarskeyti sinu, lætur
hann berlega í ljós þann skiln
ing á skeyti ríkisstjórnarinn-
ar, að það, sem hún er að fá
fram hjá Nato, er yfiilýsing
um að við höfum einhliða
rétt til að færa út fiskveiði-
takmörkin.
Samningar nú algerlega ósambærilegir yið málaleitan okkar 1958 eg tallð s]alfsagt aö fara Þá
um fyrirfram viðurkenningu á einhliða rétti okkar til útfærslu
verður gert. Lítil þjóð verður
að eiga metnað. íslenzka þjóð
in á tilveru sína að þakka
þeim metnaði, sem hún hefur
varðveitt. Glati þjóðin metn
aði sínum, glatar hún sjálf-
stæðinu fyrr eða síðar.
Dómsmálaráffherra Bjarni
Benediktsson tók næstur til
máls. Flutti hann sama ósann
indavaðalinn og daginn áður
og ítrekaði aö það væri okkur
mikill sigur að semja við
Breta.
Próf. Ólafur Jóhannesson
kvaddi sér hljóðs. Beindi hann
nokkrum spurningum til dóms
málaráðherra varðandi frum
varpið, sem til umræðu var,
þ.e. að reglugerðin um 12
mílna fiskveiðilögsögu öðlist!
lagagildi. Sagði hann að þaðiun um takmörk fiskveiðiland
hefði ætið verið skoðun sln helginnar, takmörk hins ísl.
Óiafur Jóhannesson
að stærð fiskveiðilögsögunn-
ar skyldi ákveða með lögum,
en ekki reglugerð og þessi skoð
un sín hefði áður birzt á
prenti í bók, sem hann hefði
gefið út um lögfræði. Sagði
hann að sérstakt tilefni væri
til þess að lögfesta reglugerð-
ina vegna þeirra samningavið
ræðna, sem ríkisstjórnin hef
ur tekið upp við Breta. Allir
geta verið sammála um að
efla þjóðareiningu í málinu
og því væri rökrétt að það
væri í höndum löggjafans,
hinna kjörnu þjóðfulltrúa á
Alþingi. Þetta er kjarni máls
þess sem hér um ræðir. Það
er fráleitt aff einn einstakur
yfirráðasvæðis?
Þá hrakti Ólafur þau rök
utanríkisrh., að ef reglugerð-
in yrði samþykkt, þá myndu
aðrar þjóðir álíta, að við ætl
uðum alls ekki að ganga
lengra í útfærslunni um alla
framtíð. Þau rök fá ekki á
nokkurn hátt staðizt.
Ólafur ræddi um þann sam
anburð, sem spunnizt hefði
inn í umræðurnar um aðgerð
irnar 1958 og það sem nú stæði
til. Fer hér á eftir sá kafli
ræðu hans, er um það fjall-
aði:
„Inn í þessar umr. hefur
spunnizt mikill samanburður
á því, hvað gerzt hafi 1958,
ráðherra geti upp á sitt eins- j áður en reglugerð þessi nr. 70
dæmi tekið ákvörðun um jafn ifrá 1958 var sett) og áður en
þýðingarmikið mál. Hér er llán tájj. gjjd^ og þVí sem nu
um að tefla sjálf endamörk er að gerast í samningaumlgit;
íslenzks yfirráðasvæðis. unum við Breta, og hæstv. ut-
anríkisrájðh. hélt því hér fram
í gær, að það væri hápunktur
inn í þessu máli eins og hann
orðaði það, ef ég man rétt, pð
þessar aðgerðir, sem þeir nú
stæðu fyrir í samningaum-
leitunum við Breta, væru að-
eins áframhald af þeim ráð-
stöfunum, sem gerðar hefðu
verið 1958 til þess að reyna
að fá viðurkenningu annarra
þjóða á ákvörðun íslenzkra
stjórnarvalda um fiskveiði-
landhelgina. Og hann vitnaði
í því sambandi mjög til sím-
skeytis frá 18. maí 1958, og
hann vildi bera þetta saman
og leggja það að jöfnu. Hæst
Hvaff er vanbii!rsaff?
Dómsmálaráðherra hafði lát
! ið þau orð falla um frumvarp
ið að það væri vanhugsað, en
ennfremur sagt að margt
hefði betur farið ef málið
hefði verið í höndum Alþing-
i is, kvaðst Ólafur dómsmála-
! ráðherra algerlega sammála
um að heppilegra hefði vei'ið
að málið hefði verið
jí höndum Alþingis frá upp-
i hafi, en þar sem að dómsm.rh.
álítur að heppilegra hefði ver
ið að málið væri í höndum
Alþingis, þá væri eölilegt að
hann féllist á að lögfesta reglu
gerðina, eins og frv. kveður á virtur dómsmrh. var nú ekki
um, og fá Alþingi þar með mál lengi að sjá veilurnar í þess
ið í hendur. um málflutningi hæstv. utan
Beindi Ólafur síðan þeim ríkisrh., því að það er nú öll-
spurningum til dómsm.rh., I um ljóst* að það er nokkuð
hvað væri vanhugsað í frumv.! annað og veröur ekki saman
Hvað telur ráðherrann van- j borið, hvort það er áður en
hugsað við frumvarpið, að' reglugerðin er sett og áður en
ákvarðanir um fiskveiðiland- endanleg ákvörðun er tekin,
helgina skulu teknar af lög i leitað eftir því við aðrar þjóð
gjafanum, en ekki reglugerð' ir. hvernig þær muni snúast
argjafanum. Telur hann það við fyrirhugaðri ákvörðun,
eðlilegt, að einn ráðherra, heldur en þegar ákv. hefur
sjávarútv.mrh., taki að formi verið tekin með reglugerð að
til upp á sitt eindæmi ákvörð i fara þá að leita samninga við
einstaka þjóð um sérstaka
undanþágu fyrir hana.
Ákvörffunin kynnt
Það hefur nú þegar verið
sýnt fram á það, og ég skal
ekki endurtaka það hér, aö
það var nú í fyrsta lagi skylda
íslands, áður en það tók á-
kvörðun um þetta mál, fisk-
veiðilandhelgina, að kynna
aðildarríkjum Atlantshafs-
bandalagsins þá ákvörðun
sína fyrir milligöngu framkv,-
stjóra Atlantshafsbandalags-
ins. Það var auðvitað gert.
Það var enn fremur leitað eft
ir því, hvort erlend ríki
mundu vilja fallast á þessar
aðgerðir ísl. ríkisstjórnarinn
ar. í þeirri málaleitan var ekk
ert gefið í skyn um það, að
íslenzka ríkisstjórnin teldi
nokkurn snefil af vafa vera á
um það, að hún hefði fyllsta
rétt til þess að gera þessa á-
kvörðun, en það er alltítt í
samskiptum þjóða á milli og
ekki sízt einmitt, þegar um
svona mál er að ræða eins og
þetta, sem snertir endamörk
yfirráðasvæðis, aö ein þjóð
eða sú þjóð, sem ætlar að gefa
út einhverja yfirlýsingu þar
að lútandi, snúi sér til ann-
arra ríkja, kynni þeim þá á-
kvörðun sína og spyrjist fyrir
um það, hvort þau hafi þar
aths. við að gera. Það mætti
nefna þessa mýmörg dæmi úr
samskiptum þjóða. Og þaö
var einmitt þetta, sem ísl.
ríkisstj. gerði i maí 1958. Hún
var þá að spyrjast fyrir um
það hjá öðrum þjóðum, hvort
þær mundu gera athugasemd
við þessa fyrirhuguðu ákvörð
un hennar. Og þar sem það
var líka þá vitað, að það
mundu af hálfu vissra þjóða
verða gerðar aths. við þá á-
kvörðun, var látið í það skína,
aö ef það greiddi fyrir viður-
kenningu af hálfu þessara
þjóða, gætu íslendingar hugs
að sér, að haga þessari ákvörð
un nokkuð á aðra lund en
þeir höfðu þó fyrst og fremst
kosið og ætlað sér. Það er held
ur ekkert óvenjulegt við þetta
og ég verð að segja það sem
mína skoðun, að ef það hefði
legið fyrir 1958, áður en ákvörð
un var tekin í þessu máli, að
þær þjóðir, sem þetta mál
snertir helzt, og þá fyrst og
fremst Atlantshafsbandalags
þjóðirnar, sem við var rætt,
hefðu viljað lýsa því yfir, að
þær myndu ekki hafa neitt
við það að athuga, áð íslenzka
þjóðin, íslenzka ríkið, tæki á-
kvörðun um það, að fiskveiði
landhelai íslands skyldi verða
12 sjómílur, en þó þannig að
sú ákvörðun kæmi ekki til
framkvæmda að fullu eða öllu
leyti, að því er varðaði ytri
sex sjómílurnar um tiltekið
árabil t.d. þrjú ár, að þá hefði
leið. Eg efast ekki um, að
ef það hefði legið fyrir 1958,
að þannig hefðu þjóðirnar
viljað snúast við því, þá hefði
yfirgnæfandi hluti íslendinga
verið á þvl, að þannig ætti að
hafa þessu máli. Og það er svo
sjálfsagt, að hvorki hæstv.
utanrrh. né hæstv. dómsmrh.
hafa hreyft neinum athuga-
semdum við þennan gang
málsins, enda auðvitað ekki
eðlilegt um hæstv. utanrrh.,
sem stóð fyrir þessu. Þeir
hafa einmitt undirstrikað
það, að þannig hafi verið
sjálfsagt að fara að, en þeir
hafa bara viljað leita eftir
eða benda á þetta sem for-
dæmi fyrir þeim aðgerðum,
sem þeir standa nú fyrir í
samningaumleitununum við
Breta, en eins og ég hef þeg-
ar sýnt fram á, þá verður
þetta tvennt alis ekki borið
saman. Það er ekki sambæri-
legt, að leita þannig eftir við
urkenningu fyrirfram og áð-
ur en ákvörðun er tekin og
hitt, að taka upp samninga
um tilslakanir frá gerðri á-
kvörðun gagnvart einni ein-
stakri þjóð, en það er það sem
spurningin er um nú í samn
ingaumleitununum við Breta.
Eins og ég áðan sagði, þá var
hæstv. dómsmálaráðh. ekki
lengi að sjá veilurnar í þess-
um rökstuðningi hjá hæstv.
utaríkisráðherra, vegna þess
að þegar hæstv. dómsmrh.
kom hér í ræðustólinn var
hann tiltölulega fáorður um
skeytið frá 18. maí 1958, en
hann sagði: að lítið hefði ver
ið talað um skeytið frá 20. ág.
og þá vildi dómsmrh. halda
því fram, að þá hefðu málin
verið komin á það stig, að þá
væri það sambærilegt við það,
sem er að gerast nú, en það
er að minni hyggju ekki sam
bærilegt, vegna þess að reglu
gerðin var gefin út 30. júní
1958, ef ég man rétt, en þess-
ari reglugerð var á annan veg
hagað heldur en öðrum reglu
gerðum, að því leyti að það
var ákveðið í þessari reglugerð
að hún skyldi ekki öðlast
gildi, fyrr en 1. september.
Reglugerðin var gefin út 30.
júní 1958, en hún átti sam-
kvæmt eigin ákvæði ekki að
öðlast gildi, fyrr en 1. septem
ber 1958. Til hvers ætli þessi
gildistökufrestur hafi verið
ætlaður? Það veit auðvitað
hæstv. utanrrh. mætavel.
Þessi gildistökufrestur reglu-
gerðarinnar var auövitað ætl
aður til þess og var og til þess
notaður að kynna málið enn
(Fram’nald á 2 síffu)
Leiðrétting
Leiffinleg prentvilla siæddist
inn í ræffu Gísla Guffmundss. á
bingsíffunni s.l. þriffjud f niffurl.
ræffunnar stóff- „V'ff héi á þessu
eyffilandi “ — á**1 auffvitai- að
vera „Vift iiiér á þessu eylandi...
og svo frv.