Tíminn - 12.11.1960, Qupperneq 13
T í MI N N, laugardaginn 12. nóvember 1960.
I
13
ORÐIÐ ER FRJALST:
Svolítil minkahugvekja
í grein *rér í blaðinu fyrir snertir tegundafjölda og ein-1
skömmu r»Sir G. St. um mink
og nauðsyn þess að hér hefjist
minkaeldi i stórum stíl. Mig
langar til bess að taka þessar
greinar örlítið til athugunar.
G. St. fer nokkrum orðum
um þau mistök, sem hér áttu
sér stað á sínum tíma, þegar
minkur var fyrst fluttur inn
I landið og telur þar íslenzku
fyrirhyggjuleysi um aö kenna
hvemíg tiltókst. Hann ræðir
sðan um herferðina, sem far
in var gegn villiminknum og
líkir henni við draug, sem
hafi verið uppvakinn. Er svo
á þessu að skilja og öðru, sem
á eftir fer, að íslendingar séu
einir um að gera mistök í
þessu efni. Svo er þó ekki. Á
hinum Norðurlöndunum hef
ur skeð alveg sama sagan og
hér á landi. Minkur slapp úr
búrum þar og varð viltur og
hinn villti stofn fór hrað-
vaxandi með hverju árinu.
í Svíþjóð er villiminkurinn
einn mesti vágestur í dýra-
ríki landsins, að dómi æði
margra. Þar í landi voru árið
1956 um 1700 minkabú og af
þeim voru yfir 600 sem ekki
fullnægðu skilyrðum um. ör-
uggan frágang á girðingum
umhverfis búrin. í Danmörku
hófst minkaeldi 1930 með að-
eins örfáum dýrum og 1946
var ársframleiðslan að verð-
gildi 50 þús. danskar krónur.
Svo virðist því, sem minka-
eldi hafi eitthvað gengið erf-
iðlega. Máyera að stríðið hafi
gert því skóna. í fyrra ógn-
aði alvarlegur vírussjúkdóm-
ur minkastofninum í Dan-
mörku, eftir því sem Mbl.
Ekki má skoða þessa grein
staklingsfjölda, heldur en í mína svo að ég sé á móti því
flestum löndum öðrum, þar | að minkaeldi sé tekið upp
sem minkur á annað borð lif hér á landi. Eg tel að hér
ir villtur. Auk þess á villimink þurfi að vanda vel til, hlaupa
;irinn aðeins einn hættuleg- ekki af sér tærnar þó að á-
an óvin í villtu dvrariki
landsins, en það er refurinn.
Er því ólíku saman að jafna
íslandi og öðrum löndum í
þessu efni.
Þær eru býsna fróðlegar
upplýsingar G. St. um að
minkabú komi til með að hafa
þau áhrif, að betur takist til
en áður við aö halda villi-
minknum í skefjum, þar sem
það sé full vissa allra, sem
eitthvað vita um mink á Norð
urlöndum, að á vissum tím-
um árs sæki villiminkurinn
mjög heim að búum og veiðist
þá unnvörpum í gildrur, bet-
ur en á víðavangi. Nú er ég
að lesa í Mbl. fyrir nokkrum
dögum fjárlagaræðu fjármála
ráðherra. Þar m.a. ræðir hann
um lausn á fjárhagsvanda-
málum í sambandi við eyð-
ingu villiminka, en það hef-
ur sem kunnugt er verið þung
ur baggi á ríkis- og sveitar-
sjóðum. Fjármálaráðherra
getur þess, að einn ágætur
maður hafi komið með þá til-
lögu, að minkabúum verði
gert að skyldu að borga til
ríkissjóðs leyfisgjald, og fást
þar með öruggár tekjur til að
mæta kostnaði við villiminka
eyðinguna. Það er tekið skýrt
fram, að með þessu móti losni
róðursmenn hafi hátt og telji
að með minkaeldi sé fundin
lausn á fjármálaöngþveiti
þjóðarinnar. Margt kemur til
greina í þessu máli, sem öðr
um, og okkur er nauðsynlegt
að athuga þetta málefni frá
öllum hliðum og fara gæti-
lega í sakimar. Einhliða áróð
ur á ekki að ráða gjörðum okk
ar í þessu máli. Sjálfsagt get
ur minkaeldi orðið okkur til
búdrýginda, ef rétt og skyn
samlega er á málum haldið.
E. H.
Bók Vigfúsar
Fyrir nokkru bar svo við, að
íslenzkur lögregluþjónn, er var að
skyldustörfum í Mix-hliðinu veitti
þvi athygli, að herlögregluþjónn,
er hafði komið akandi í bifreið
herlögreglunnar, var mikið drukk-
inn er hann kom út úr bifreiðinni.
Er íslendingurinn hafði orð á
þessu losaði herlögreglumaðurinn
um skammbyssuna og gerði sig lík-
legan til að nota hana, ef íslend-
ingurinn nálgaðist. Varð nú mikið
fjaðr'afok í hliðinu og gerði hinn
drukkni lagavörður sig líklegan til
að komast í brott í bifreiðinni og
hélt alltaf hendinni þannig, að
auðséð var, að hann var tilbúinn
að grípa byssuna fyrirvaralaust ef
einhver reyndi að hindra hann.
Eftir örskamma stund dreif að
sveit herlögreglumanna, sem um-
kringdi þann drukkna og skipaði
til þess að frelsa félaga sinn úr
höndum íslenzku lögreglunnar.
Hefur borið allmikið á því, að her-
lögreglan hafi gert tilraunir til að
koma varnarliðsmönnum undan
íslenzku lögreglunni ef grunur
léki á að þeir ækju undir áhrifum
áfengis.
Nú er eðlilegt að við Íslending-
ar, sem búum í nábýli við þessa
menn, spyrjum hvort það geti
dregizt öllu lengur, að íslenzk
stjórnarvöld geri kröfu til þess,
að herlögreglan sé vopnlaus við
starf sitt r'étt eins og íslenzka lög-
reglan, þar sem sýnt er af framan-
sögðum atvikum, að stór slys gætu
af því leitt ef þessir menn fá leyfi,
eftir þessa atburði að ganga með
skotvopn eða þarf að bíða eftir
því að stór slys hendi áður en
tekið er í taumana?
Hvað gerist á
Keflavíkurvelli?
(Framtia)ri al 9 síðui
fyrir alla byggð, meðan allt
var þakið snjó, en skilar í
lokin öllu bornu, mörkuðu
og rúnu, þegar upp er staðið,
og allt þetta hefur hann unn
ið einn.
Síðan segir frá sérkenni-
lega krókóttri för norður í
land, kaupavinnu á miklu og
sjaldgæfu höfðingssetri, sem
búa mun að lýsingn Vigfús-
ar; för til Noregs og vistum
þar, og hversu útþráin er enn
að verki og lætur höfund
tefla á tæpasta vað hvað far
rikissj. með öllu við að greiða areyri snertir, þegar lagt er
honum að gefast upp, ella yrði
hann skotinn á stundini. Einhver
dráttur mun hafa orðið á uppgjöf-
inni því sjónarvottar telja, að
litlu hafi munað að maðurinn yrði
skotinn þarna á staðnum.
Annað dæmi: Herlögreglumaður
kom akandi í Esso-hliðið og var
all-drukkinn. íslenzka lögreglan,
sem var þarna á vakt, handsamaði
kappann, sem bjóst þó til að verja
sig með skammbyssunni, en var
gómaður áður en hann kæmi því
við. Enginn sími er í Esso-hliðinu,
og af einhverjum ástæðum tókst
herlögreglumanni, er á vakt var í
hliðinu, ekki að ná sambandi við
herlögreglustöðina í gegnum tal-
stöð, sem þar var. Kom það greini-
lega í ljós að áhugi hans á að ná
sambandi við herlögreglustöðina
byggðist á því, að fá þaðan liðstyrk
þennan kostnað. Sé ég ekki
betur þegar ég legg þessar
upplýsingar báðar saman að
fundin sé einföld og sér í lagi
skemmtileg lausn á öllum
vandamálum i sambandi við
við stöndum í mikilli þakkar
skuld við þá báða, hinn holl-
ráða mann fjármálaráðherr
ans og G. St., fyrir þessar
stórmerku ábendingar. Verð-
ur gaman að vera viðstaddur
þegar fyrsta greiðsla minka-
bús til ríkissjóðs fer fram
og eins þegar ríkissjóður greið
villimink, sem gekk í ástar-
vímu í gildru minkaeldis-
bóndans.
■ -
greindi frá í fyrrasumar. Urðu 1 villiminkaeyðingu og f járhags
þá ýmsir fyrir miklu tjóni, J hlið hennar. Mér finnst að
m.a. missti einn minkabóndi
um 900 ungdýr, en þá var tal
ið að hvert dýr væri að verð-
gildi 130 D. kr. — Þessi dæmi
sýna okkur að ýmislegt getur
gert strik í reikninginn og við
skulum fara varlega í að
taka aðeins tillit til hárra
talna, sem bomar eru á borð
af áróðursmönnum. Og hvern
ig er það annars- gilda ekki
sömu lögmál framboðs og eft
irspurnar í þessu efni sem í
f iskim j ölsviðskiptum ?
G. St. segir orðrétt í grein
sinni; „Minkurinn er grimmt,
lítið rándýr, sem leggur sér
önnu dýr til munns, og jafn-
vel veiðir fisk. Þetta vitið þið
öll. En hvergi er þess getið,
nema í hugarfylgsnum ofstæk
ismanna, að hann útrými
öllu fuglalífi og fiska. Það
væru þá flest lönd veráldar,
þar sem minkur á annað borð
lifir villtur, þegar án fugla-
lífs og fiska í ám.“ — Jæja,
sagði ég bara þegar ég sá
þessa klausu. Svo að villi-
minkurinn veiðir jafnvel
fisk sér til matar!! Hvað mein
ar maðurinn? Það heitir ef
til vill á máli G. St. ekki tjón
nema að villiminkurinn út-
rými öllu fugla og fiskalífi.
Nú er það hverjum manni
ljóst, að dýralíf hér á landi
er fáskrúðugra bæði hvað
upp til Vesturheims, en þar
tefla örlögin mínum manni
til fjárvörzlu, og nú í enn
stórkostlegra formi, innan um
villidýr og villimenn vestur
við Klettafjöll.
Er allur þessi ferill hinn
sögulegasti og gimilegur til
fróðleiks.
hraða. En hraða frásagnar-
innar tel ég annan megin
kost bókarinnar. Teldi ég það
sérkennilega læsa menn, sem
þessa bók Vigfúsar legðu frá
sér ólesna, ættu þeir þess
kost aö opna hana.
Þá er bókin sérkennileg að
En við vinir Vigfúsar og' skipuiagi og enn aögengiiegri
samherjar, áttum okkur nú f^r Það> að þegar getið er
.o ii IronQVC'Avin v-\o hn A r
á, hvers konar lífsins skóli
það er sem sett hefur á mann
inn mark, og skapað honum
viöhorf og einatt til hliðar
alfaraleið'um.
Hitt kemur þá hér fram,
ir minkabúinu verðlaun fyrir j hvílíkri ritleikni og lifandi
frásagnargleði Vgfús býr yfir,
og mætti jafnframt segja að
allt sé hér með amerískum
aukapersóna, þá er það gjört
í smáletursgreinum, sem jafn
an fylgja myndir, en þessar
aukagreinar eru út af fyrir
sig og efst á síðum.
í einu oröi, hér hefur orðið
til enn ein góð bók, mig lang
ar til að segja — bókarger-
semi!
Gu&branditr Magnús&'on.
Þegar fólk er í hátíðaskapi sleppir það stundum fram af sér taumnum. Myndin hér að ofan er tekin í Lissabon
á þjóðhátíðardegi Portúgala. Maður nokur hafði tekið upp á því að kasta grjóti i tilefni dagsins, en lögreglan
greip þá til sinna ráða eins og myndin sýnir.
Ekki alls fyrir löngu var her-
lögreglumaður gripinn er hann var
að smygla töluverðu af áfengi og
tóbaki út af vellinum. Er það ekki
í eina skiptið, sem herlögreglan
hefur verið staðin að verki í sam-
bandi við smygl út af vellinum,
slíkt hefur iðulega hent áður.
Hvað finnst lesendum til um svona
löggæzlumenn?
Það er mjög athyglisvert að sjá
hvernig Mbl. kippist við vegna frá-
sagna minna um varnarliðið, sem
birtist nýlega í Tímanum. Það
leynir sér því ekki að því rennur
blóðið til. skyldunnar, hið móður-
lega eðli kemur þarna vel fram, að
gera sitt ýtrasta til þess að engar
ávirðingar varnarliðsins komi fyrir
almenningssjónir og gera það, sem
vit þess og geta leyfir til þess að
rangtúlka það, sem um liðið er
sagt. Þessir tilburðir Mbl. eru ekki
ný bóla. Að þess áliti hljóta það
að vera kommúnistar sem skýra
frá atburðum, sem skeð hafa hjá
varnarliðinu og í sambandi við
samskipti þess við íslendinga.
En hvers vegna þarf að leyna
þjóðina því, sem þarna er að ger-
ast? Það skyldi nú vera að Mbl.
hafi ekki hreina samvizku í sam-
bandi við þessi mál? Gæti það
kannski upplýst þjóðina um hvern-
ig stendur á sumum brottrekstr-
unum úr hinum ýmsu störfum hjá
varnar'liðinu, þar sem engin ástæða
er upp gefin? Það væri fróðlegt
að fá það sanna upplýst í þeim
málum.
Tilgangur minn með þessubm
frásögnum er eingöngu sá, að
gera tilraun til þess að vekja ís-
lenzk stjórnarvöld til að taka á
þessum málum með festu og ein-
urð, ef vera kynni að hægt væri
að koma þeim í sæmilegt hor'f.
Það er engum til góðs að allt sé
þagað í hel, hvernig sem fram-
koma varnarliðsins er í garð fs-
lendinga. Undanlátsstefna undan-
farinna ára verður að taka enda.
Það hlýtur að vera skýlaus krafa
okkar fslendinga að síðasta orðið
sé okkar þegar í odda skerst við
varnarliðið fyrir þess tilverknað.
Annað er ekki sæmandi.
Skilur ekki Mbl. að skrif þess
benda til að Keflavíkurflugvöllur
sé staður, sem ekki þoli dagsins
ljós og enginn þori að lýsa upp
nema kommúnistar? Er Mbl. að
reyna að gera kommúnista að ein-
hverjum hetjum í augum þjóðar-
innar?
Og svo loks í sambandi við hrað-
ann á bifreið minni fyrir ofan
Hafnarfjörð, sem Mbl. talar um,
þá vil ég benda á, að aðstaðan á
þessum vegar’kafla er þannig, að
hægt er að fylgjast með bílum,
sem komnir eru allt að tvo km.
á undan manni. Ég jók hraðann í
leyfilegt hámark og fylgdist síðan
með því, sem gerðist. St. V.