Tíminn - 13.11.1960, Blaðsíða 5
T í MIN N, sunnudaginn 13. nóvember 1960.
í1
Útgefandi: FRAMSÖKNARFLOKKURINN.
FramJ5væmdast.1óri: Tómas A.mason Rit
stjórar ÞórarinD Þórarmsson (áb ), Andrés
Kristjánsson Fréttastjóri' Tómas Karlsson.
Auglýsingast.1 Egill Bjarnason Skrifstofur
í Edduhúsinu — Símar 18300—18305
Auglýsingasimi: 19523 Afgreiðslusimi:
12323 — Prentsmiðjan Edda b.f
Verður fiskveiðiland-
helgi Islands skert
um helming?
Þótt rúmir þrír mánuðir séu nu liðnir, síðan ríkis-
stjórnin tilkynnti að viðræður yrðu hafnar við Breta,
og meira en mánuður sé liðinn síðan forsætisráðherra
lofaði að hafa samráð um þær við Albingi, hefur stjórnin
enn ekki neitt upplýst um þær.
Það er hins vegar nokkurn veginn ljóst, af blaðafrétt-
um og því, sem hefur verið tilkynnt um tilhögun við-
ræðnanna, að ákveðnar tillögur haía komið fram af
beggja hálfu og unnið muni nú að því að samræma þær.
í ræðum þeim, sem ráðherrarmr hafa haldið á Al-
þingi undanfarna daga í sambandi við landhelgisfrum-
varpið, hefur eins og mátti lesa miili orðanna, að um
ræðurnar hafa einkum snúizt um, hve mikið núv. fisk-
veiðilandhelgi íslands skuli skert. Það virðist jafnvel
hafa komið til tals að skerða hana aiJt að sex mílum svo
að eftirleiðis hefðum við raunverulega ekki nema
sex mílna fiskveiðilandhelgi.
Fiskveiðilandhelgi er samkvæmt venjulegum skiln-
ingi það svæði, þar sem landsmenn einir hafa rétt .til
fiskveiða. Ef Bretum væri veittur réttur til veiða á hinum
svonefndum ytri sex mílum, þá vapri raunveruleg fisk-
veiðilandhelgi íslands ekki orðin nema innri sex míl-
urnar. Það væri ekki annað en orðaieikur að segja eftir
það, að við hefðum tólt mílna fiskveiðilandhelgi eða
svipað því, að bóndi, sem hefði sex hektara tún. teldi
sig hafa 12 hektara tún.
Þetta þarf þjóðin að gera sér vel ljóst. Allar undan-
þágur, sem Bretum kunna að verða veittar, þýða raun-
verulega skerðingu fiskveiðilandhelginnar, -em nemur
því svæði, er undanþágur Breta ná til.
Þetta sýnir vel, hve algerlega fjarstætt það er að
bera saman samningamakkið nú og viðræðurnar við
Nato 1958. Þá var fiskveiðilandhelgin 4 míiur, en við
ætluðum að færa hana út um 8 míiur til viðbótar. Til
mála gat kom'ið, ef það tryggði fulla viðurkenningu, að
þessi útfærsla yrði framkvæmd í áföngum á 3 árum.
Sambærilegt við þetta væri nú það, að við ætluðum að
færa fiskveiðilandhelgina enn út um 8 mílur eða í 20
mílur úr 12, og léðum máls á því að framkvæma þetta
þannig, að þegar yrði fært út í 14 mílur en í 20 mílur
að þremur árum liðnum.
Þá var sótt á og leitað eftir viðurkenningu á útfærslu
fiskveiðilandhelginnar. Nú er verið að láta undan og
semja um allt að helmingsskerðingu á þeirri fiskveiði-
landhelgi, sem nú er.
Meiri mun er ekki ’nægt að hugsa sér.
En ætlar þjóðin að sætta sig við bað möglunarlaust,
að fiskv.landhelgin verði skert allt að helmingi og þannig
ekki aðeins skapað hættulegt fordæmi í landhelgismál-
inu heldur í sjálfstæðisbaráttunni yfirleitt? Halda út-
gerðarmenn að þetta sé kannske leiðin til að auka afla-
brögðin og bæta hag þess atvinnuvegar, sem virðist þó
meira en nógu grálega leikinn af eínahagsráðstöíunum
ríkisstj órnarinnar ?
Skólastarfið í landinu í hættu
vegna bágra launa kennara
Greinargerð frá stjórn sambands ísl.
barnakennara
Vegna umræðna, sem orðið hafa
í haust í 'blöðum og útvarpi um!
launamál kennara í sambandi við|
kennaraskortinn, þykir stjórn Sam
bands íslenzkra barnakennara
h’.ýða að auka þar nokkru við, mál-
um þessum til frekari skýringar.
Allar menningarþjóðir leggja á
þa.ð mikla aherzlu að koma skóla-
n.álum sínum í það horf, að þjóð-
félaginu nýtist sem bezt það fé
og sú vinna, sem lögð er í skóla-
srarfið, m.a. með því að reisa
hentug og vönduð skólahús og eiga
sem hæfustu kennaraliði á að
skipa. Þetta er viðurkennt sjónar-
mið, sem enginn mótmælir í al-
vöru, og frumskilyrð' þess, að veru
legs árangurs megi vænta. Þjóðir,
sem standa á háu menningarstigi,
líta á það sem sjállsagðan hlut,
að uppeldis- og kennslustörf séu
einungis falin mönnum. sem sér-
staklega hafa búið sig undir að
gegna þeim störfum Verði þar ein
hver misbrestur á, er undinn að
því bráður bugur að finna ráð til
úrbóta.
Brautryðjendum skólamála hér
4 landi var þetta einnig Ijóst, og
n örkuðu þeir stefnuna í samræmi
við það Löggjafinn staðfesti
þf-tta sjónarmið með setmngu
fræðslulaganna 1907 og lögum um
stofnun keunaraskóla 1908 og hef-
ur hvergi síðan slakað á við end-
urskoðun xaganna, heldur haldið
sömu stefnu og aukið stöðugt kröf
ur um menntun kennara.
Um framkvæmd þess atriðis, að
e.nungis sérmenntaðir menn gegni
kennarastöðum, helur oltið á
ýmsu. Lehgi vel vóru þeir alltof
fair, en kennaraskólinn vann stöð
ugt á, og nú eru allmörg ár síðan,
að sá hópur, sem þaðan hefur út-
skrifazt, var orðinn nógu stór til
að skipa allar kennarastöður við
barnaskóla landsins, ef flestir
hefðu horfið að störíum Þróunin
hefur hins vegar orðið sú á síð-
ustu árum, að próflausum mönn-
i'm hefur stöðugt fjölgað í kennara
stöðum, og skólaárið 1959—1960
var svo komið, að nær 7. hver
maður, sem við barnakennslu
fékkst, hafði ekki íilskilda mennt'
un. Árið 1954—4955 voru þeir t.d.
68, en 1959—1960 var tala þeirra
komin upp í 118 eða um 15%
stéttarinnar, og allar horfur eru
á að þeim 'muni enn fjölga á
þessu skólaari, því að ekki hefur
ennþá tekizt að ráða menn í stöður
við alla fasta skóla þótt liðnir
séu röskir Þ’eir mánuðir af skóla
árinu. (Því má skjóta hér inn í,
að nú er þannig ástatt í tveimur
kaupstöðum úti á landi, að orðið
hefur að stytta daglegan kennslu-
t:ma barnanna, vegna þess að
kennslukraftar voru ekki til stað-
ar til að inna lögskipaða kennslu
af hendi.)
Ýmsir telja, að kennaraskortur-
inn stafi af því, áð hörgull sé á
mönnum með kennaramenntun.
Þetta er ekki rétt eins og sýnt
skal fram á. Eftir beiðni stjórnar
S.Í.B. lét íræðslumálaskrifstofan
taka saman skrá um alla þá, sem
kennarapróxi luku á árunum 1943
—1959. Þeir reyndust vera 490
alls. Af þeim voru 341 starfandi
v:ð barnaskólana 1959—1960, en
149 gegndu ekki kennslustörfum
þf.ð ár, þ. e. um 30 af hundraði
hverju heimtust ekki til þess
starfa, sem þeir höfðu varið miklu
fé og löngum tíma til að búa sig
undir að gegna. Hlutföllin 149—
118 sýna ljóslega, að til eru menn
með kennararéttindum til að skipa
a'lar kennarastöður við barnaskól
ana, þótt gert sé ráð fyrir að
ahstór hópur heltist úr íestinni
af eðlilegum ástæðum. Höfuðor-
sók þess, að þeir, sem útskrifast,
hefja annað hvort aldrei kennslu
eða hætta að fleiri eða færri ár-
um liðnum, er tvímælalaust sú,
að þeim bjóðast lífvænlegri kjör
i öðrum starfsgreinum. Það eru
bunakjörin, sem hér ráða úrslit-
um.
Byrjunariaun kénnara við 9 mán
aða skóla eru kr. 46.206,20 á ári
eða kr. 3.850,58 á mánuði að líf-
evrissjóðsgialdi meðtöldu. Fáir,
sem annars betra eiga völ, sætta
sig við þau kjör. Hagstofan áætl-
ar verkamanni, sem vinnur fullan
--Vinnudag railt :árið kl. 54.687,36 í
á"slaun. Nú vita allir, sem til
þekkja, að verkamannalaun í dag
n:-ökkva ekki til að framfleyta
meðalfjölskyldu nema til komi
veruleg eftirvimna. Hvað mundi
þá um byrjunarlaun kennara, sem
samkvæmt þessu eru kr 8.481,16
lægri en verkamannslaun? Há-
markslaun kennara eru kr.
64.275,75. Þau nægja ekki heldur
fyrir heimnisþörfum með þvi verð
l'gi, sem við búum nú við.
Starfi skóiar skemur en 9 mán-
uði, lækka xaun um 1/12 árslauna
fyr'ir hvern mánuð, sem frá dregst.
Setjum upp einfalt dæmi um
tvo menn um tvítugt. Annar gerist
kennari, eftir að hafa búið sig
ui.dir starfið með 4 vetra námi í
kennaraskólanum. Hinn stundar
i daglaunavinmu og missir ekkert
úr, en vinnur heldur enga eftir-
vmnu. Báðir gegna störfum sínum
! rm 30 ára skeið. Þá gera þeir upp
: reikninga og bera saman bækur
: sínar. Kemur þá í ljós, að sú heild
| arlaunaupphæð, sem þeir hafa
borið úr býtum í þessi 30 ár, er
nærri jafnhá. Kennarinn er þó
aðeins lægri eða sem nemur kr.
5.103.56.
Laun kennara á Norðui'Iöndum
eru mjög mishá. Langlægst eru
þau hér á landi, en hæst í Sví-
þjóð, og er launamunur mikill. Þar
scm byrjunarlaun eru lægst hjá
jæssum frændþjóðum okkar, eru
þru rösklega 24 þúsund krónum
hærri en hér, en hæstu byrjunar-
laun eru þar rúmlega 67 þúsund
krónum hærri á ári en hjá okk-
ur. Á hámarkslaunum er munur-
inn þó enn meiri. Lægstu hámarks
laun þar eru um 31 þúsund krón-
um hærri en hér, en þar sem
hæst laun eru greidd eru þau
nærri 90 þútfund krónum liærri en
hámarkslaun íslenzkra barnakenn-
aia. Hér er alls staðar miðað við
l.'-ngsta starfs-tíma skólanna og
reiknað m?ð núverandi gengi ís-
lenzkrar krónu.
Oft er á það bent, að íslenzkir
Larnakennarar, sem starfa við 9
mánaða skóla, hafi 3 mánaða sum-
aileyfi og miða ben því laun
þeirra við að þeir stundi atvinnu
í sumarleyfi sínu. Þetta getur
hvorki talizt sanngjarnt né heppi-
legt og sæmir varla ríkisvaldinu
að vísa starfsmönnum sínum þann-
ig til fanga inn á atvinnusvið ann-
arra stétta, sem oftast er fullskip-
að fyrir. Kennarar hafa heldur
engan rétt þar til vinnu. Yrði
þeim eðlilega meinað að ganga að
slíkri vinnu, hvenær sem stéttar-
fálögunum kynni að þykja þess
þörf. Þar við bætist svo, að mikil
aukastörf nljóta jafnan aö bitna
beint eða óbeint á aðalstarfinu, og
exv þá illa farið. Laun kennara ann
ars staðar á Norðurlöndum eru
miðuð við fullt árestarf og mundi
þar engum til hugar koma að ætla
þeim að stunda almenna vinnu í
sumarleyfinu. Þar stanfa barna-
skólar yfirleitt í 10 mánuði.
Kennsluskyida kennara er nokkuð
misjöfn eftir löndum: minnst 1140
s+undir, mest 1410 kennslustundir
á ári. Hér á landi er kennsluskylda
kennara við 9 mánaða skóla 1296
kennslustundir á ári, samkvæmt
skýrslu írá Fræðsluskrifstofu
Keykjavíkur. (Ekki er hér reiknað
næð óhjákvæmilegr: heimavinnu
eða þeim tíma, sem fer til félags-
síarfsemi meðal barnanna utan
skólatímans, en það hvort tveggja
er lágt áæílað 2 stundir á dag til
jafnaðar.) íslenzkir barnakennar-
ar skila því að meðaltali svipuð-
um kennslustundafjölda árlega og
norrænir starfsbræður þeirra. þótt
skólar starf'i hér mánuði skemur.
I.iggur það einkum • því að dag-
legar kennsrustundir eru þar víða
færri, fleiri dagar falla úr á skóla-
árinu, og svo eru tímar sums stað-
a: styttir á laugardögum, til þess
að kennslu sé þá daga lokið um
eða laust eftir hádegi.
Barnakennarar á aukaþingi, þar sem launamál kennara voru til umiýeðu.