Tíminn - 20.11.1960, Qupperneq 3
Vaxtalækkun nr. 1
segja útvegsmenn
TÍMINN, sunnudaginn 20. nóvember 1960
r r
ályktanir aðalfundar L.I.U.
Þessi mynd fannst á skúffubotni í gær ölium að óvörum. Raunar átti hún
aS birtast í sumar meS grein um hávaða, sem stafar af Kastrupflugvelli,
enda tekin er þota flaug yfir Hús snáðans. Betra er seint en aldreii
Bankabókin var
Sögð inn líka
Hér fara á eftir ályktanir
aðalfundar Landssambands
ísl. útvegsmanna:
Fundurinn telur, að í lög-
unum um efnahagsmál, sem
tóku gildi 20. fetarúar s.l.,
hafi ekki verið tekið nægi-
legt tillit til þarfa sjávarút-
vegsins. Þar við hefur taætzt
stórkostlegt verðfall á fiski-
mjöli og lýsi umfram það,
sem gert var ráð fyrir. Auk
þessa hefur orðið mikill afla
brestur hjá togurunum og
mikill hallarekstur á síld-
veiðunum á sumar- og haust
vertíð.
Af þessum ástæðum hef
ur heildarafkoma útvegsins
á þessu ári orðið mjög slæm
og fjöldi útvegsmanna og út
gerðarfyrirtækja komizt i
greiðsluþrot, svo að ekki hef
ur verið hægt að inna af
hendi nauðsynlegar greiðslur
t.d. eru vátrygginigariðgjöld
báta- og togaraflotans í al-
mennum vanskilum.
Fundurinn telur óhjákvæmi
legt, að fé það, sem inn kem
ur í tekjum af 2 y2% útflutn
ingsskattinum umfram skuld
bindingar útflutningssjóðs,
svo og allar tekjur sjóðsins
umfram gjöld, sem honurn
bar skv. 1. nr. 33, 29. maí
1958 um útflutningssj óð og
fleira fram til 15. febr. s.l.,
þótt reikningsskil kunni að
hafa verið gerð síðar, verði
lagðar í sérstakan sjóð, sem
varið verði til greiðslu í trygg
ingariðgjöldum bátaflotans
Kommúnistaleiíítoga-
fundi lokið
Moskva—NTB, 18.11.
Fundi æðsfu kommúnistaleið-
toga heimsins, sem hófst í Moskvu
fyrir 9 dögum lauk í dag. Búizt er
við, að tilkvnning verði send út í
kvöld eða á morgun,
Bandarikjaher á verði
vií M-Ameríku
Moskva—NTB, 18.11.
John Kennedy ráðfærði sig í dag
\ið Allen Dulles yfirmann banda-
rísku leyniþjónustur.nar um á-
svandið í Guatemala og Nicaragua
eftir að Eisenhower tilkynnti að
Eandaríkin myndu verja þessi
lönd gegn hverri þeirri árás, er
runnin væri undan rifjum komm-
úrústa. Bandaríski flotinn tilkynnti
í dag, að hann hefði ekki orðið var
r.einna grunsamlegra skipaferða á
sundinu á milli Kúbu og Mið-
Ameríku, en herskip og flugvélar
hafa nú gætur á öllu á þessu
svæði. Hagerty, blaðafulltrúi Eis-
enhowers sagði í dag, að ásakanir
Rússa um innrásaraðgerðir Banda-
ríkjanna á þessum slóðum væru
ekkert annað en pað sem við hefði
mátt búast frá Rússum — og eitt-
hvað svipað hefði heyrzt írá Kúbu.
Forseti Nicaragua sagði í dag, að
ákvörðun Bandaríkjanna hefði
verið mjög tagnað í landi sínu.
Chou-En-Lai sagði í Peking í
og togaranna á þessu ári.
Fundurinn telur að fisk-
verðhækkun verði að fást í
samræmi við rekstraráætlun
þá, sem fram hefur verið
lögð á fundinum um útgerð
báta á línu- og netjaveiðum
til þess að tryggja start's-
gruhdvöll útgerðarinnar.
Svo að því marki verði náð
bendir fundurinn m.a. á
eftirfarandi leiðir:
1. Að lækka vexti á afurða-
og stofnlánum til sjávar-
útvegsins, a.m,k. niður í
það sem var á árinu 1959,
og Seðlabankinn endur-
kaupi afurðavíxla að upp
hæð 67% af áætluðu út-
fl'utningsverði, eins og
hann gefði fyrir gengis-
breytinguna.
2. Að veita föst lán með
tryggingum í fiskvinnslu-
stöðvum og fiskiskipum
til langs tíma með lágum
ársvöxtum.
3. ’Að veita gjaldfrest á
stofnlánum sj ávarútvegsins
í eitt ár eða þar til lán
og greiðslur skv. framan-
sögðu hafa farið fram.
4. Að auka - fiski- og síldar-
leit fyrir togara og vél-
bátaflotann.
5. Að hlutast til um að 2yz%
útflutningsskatturinn
verði annað hvort felldur
niður við næstu áramót
eða fé því sem inn kemur
vegna innheimtu hans
eftir þann tíma, rástafað
til hagsbóta sjávarútvegs-
ins, þe. t.d. til greiðsl'u
vátryggingaiðgjalda báta-
flotans og togaranna, ef
L.Í.Ú. óskar þess.
6. Að hlutast sé til um að
flutningsgjöld verði lækk-
uð á útflutningsafurðum.
Aðalfundurinn felur stjórn
og verðlagsráði L.Í.Ú. að
vinna að framgangi framan
greindrá mála.
Fundurinn telur, að kaup-
hækkanir, sem ekki eiga stoð
í aukinni framleiðslu leiði til
verðbólgu oy versnandi af-
komu þjóðarheildarinnar og
muni eins og nú er ástatt,
hafa í för með sér stöðvun
sjávarútvegsins um ófyrir-
sjáanlegan tíma.
Fundurinn samþykkir að
íhonum sé frestað þegar kosn
ing stjómar og Verðlagsráðs
hefur farið fram, þó ekki
lengur en til 12. desember
n.k. en þá skili stjórn og Verð
lagsráð L.Í.Ú. skýrslu til fund
arins um viðhorf mála og um
árangur af starfi sínu, enda
taki fundurinn ákvörðun um
hvað gera skull af hálfu L.Í.Ú.
til að tryggja viðunandi starfs
grundvöll á komandi ári.
Fundurinn bendir á þá
staðreynd, að ekki munu
verða hafnir róði’ar eftir n.k.
áramót, nema náðst hafi
samningar við fiskkaupend-
ur um fiskvérð svo og samn
ingar við sjómenn um kjör
og fiskverð.
Fundurinn skorar því á
stjóm «og Verðlagsráð, að
hefja nú þegar viðræður við
fyrrgreinda aðila til trygg-
ingar þess, að hægt verði að
hefja vertíð á eðlilegum tima.
Fyrir nokkru voru rann-
sóknarlögreglumenn kallaðir
*il eldri manns hér í bæ sem
bar sig upp undan því að sí-
fellt væri verið að brjótast inn
fil sín í leit að peningum.
Kvað hann ,.eitthvað" af pen-
ingum vera hjá sér, Á daginn
kom að þetta voru 100 þús.
kr. í seðium!
Maðurinn býr í skúr hér í bæn-
um, heldur óhrjálegum. Voru fimm
lásar fyrir' dyrum til að hcfta för
væntanlegra innbrotsþjófa, en ekki
virtist það hafa dugað til. Sagði
maðurinn að eilíft ráp innbrots-
þjófa væri í skúrnum. Sagði hann,
að ekki væri nóg með að brotist
væx'i inn, heldur helltu ,,þeir“ vatni
í öll horn kofans. — í ljós kom að
þetta var raki. Þá sagði hann að
„þeir“ klipptu göt á fötin sín inni
j í skáp. — f ljós kom að þar hafði
mölurinn verið að verki. Ekki kvað
maðurinn þetta nóg, heldur hefðu
„þeir“ stungið gat á hitabrúsann
sinn. — í ljós kom, að botninn var'
ryðgaður sundUr.
Lagt í banka
Maðurinn hafði ekki viljað leggja
peninga sína í banka, heldur gekk
með þá á sér í tveimur veskjum,
úttroðnum. Eftir nokkuð þjark
tókst rannsóknarlögr'eglunni að fá
hann til að leggja 95 þús. krónur
í bankabók. Þá kom upp vandamál.
Þing B.S.R.B.
hófst í gær
Þing Bandalags starts-
manna ríkis og bæja var sett
í Melaskóíanum ' gær Sagt
verður fra þinginu í þriðju-
dagsblaði.
Það væri nefnilega hægt að stela
bankabókinni. Lausnin varð sú, að
bankabókin var lögð í bankann
líka og kvittun fengin fyrir!
Saltaustur-
inn hafinn
Veldur skemmdum fyrir
hundruð þúsunda árlega
Nú er farið að kólna nokkuð
í veðri, og hálka hefur verið
á ýmsum götum bæjarins
vegna r'singar, einkum á
morgnana. Ástæða er því til
bess að minna bifreiðastjóra á
að aka varlega. — Með hálk-
unni hefur komið annar óvin-
ur bæjarbúa — hinn eilífi
saltaustur bæjarins, sem veld-
ur stórskemmdum á hverju
r.ri.
Starfsmenn bæjarins hafa þegar
hafið saltausturinn af miklum móð.
Bæjarbúar bera saltið á skóm sín-
um inn á teppi og spilia þeim stór
lega. Skófatnaður hvítnar upp og
skemmist, séu menn skóhlífalausir.
Og bílarnir ryðga niður. Það er í
rauninni fjandi hart að bæjaryfir-
völdin skuli ganga fram fyrir1
skjöldu í að eyðileggja eigur borg-
aranna fyrir hundruð þúsunda
árlega. Bílstjórar ei’u óánægðir,
húsmæður eru óánægðar, en ekk-
ert getur fengið mennina með tólf
kóngavitið sem þessu stjórna til að
hætta. — Hví ekki að bera sand
á gangstéttir og götur — enda þótt
það kosti e. t. v. nokkra götusópun
að vori.
yfú mift yn Hvin ©
dag, að aðgerðum Bandaríkjanna
væri stefnt gegn Kúbu og miðuðu
ennfremur ?.ð því að viðhalda aft-
urhaldsstjórnum í Niearagua og
Guatemala.
Er ríkisstjórn Debré
í hættu
66 þingmenn í Frakklandi, 25
sósíalistar, 24 óháðir íhaldsmenn
og 17 sósíalradikalir báru í dag
fvam vantraust á ríkisstjórnina
vegna þeirra áforma hennar að
koma sér upp kjarr.orkuflugher,
en Debré forsætisráðherra hefur
áður lýst yfir því að hann fari
fram á traustsyfirlýsingu í sam-
bandi við afgreiðslu varnarmál-
anna í þinginu. Búizt er við því, að
íieiri þingmenn en tlilöguna bera
frnm kunni að styðja hana og ekki
er talið útilokað. að stjórnin geti
kornizt í nokkra hættu Mikil póli-
tísk spenna ríkir nú í Frakklandi
vegna flughersfyriiætlana De
Gaulle og væntanlegra tillagna
hans í Alsír. Eins og kunnugt er
hyggst hann efna til þjóðarat-
kræðagreiðsiu eftir áramótin um
Aisírstefnu sína, cn fullvíst er tal-
'ið, að franska þjóðin muni þá
veita De Gaulle traust sitt. Falli
h.'ns vegar stjórnin er það skoðun
raargra, að De Gaulle muni nota
heimildina til að taka sér alræðis-
vald og afsali sér þv' ekki fyrr en
hann hefur siglt Alsírmálinu í
höfn eftir eigin sanmæringu
Ármann Snæ-
varr rektor
I gaer fór fram rektorskjör
í Háskóla íslands. Kjörinn var
Ármann Snævarr, prófessor í
lagadeild háskólans. Prófess-
orar, 32 taisins kjósa rektor til
þriggja ára í senn. Hinn ný-
kjörni rektor hefur gegnt
prófessorsembætt' við Háskól-
ann sfðan 1948.
Stanzafti og bakkaoi
Kl. 13.55 varð ha,rður árekstur á
Nýiendugötu. Þar ók sendibíll á und-
an fólksbíl, en allt í einu nam sendi
böllinn staðar og ók aftur á bak. Við
það varð áreksturinn. Skemmdir
urðu ekki miklar.