Tíminn - 20.11.1960, Síða 12
ír
T í MIN N, sunnudagiim 20. nóvcmber 1960
Skrifað og skrafað
(Framhald al 7 síSu)
er borin upp af Framsóknar-
flokknum og miðar að því að
skapa hér þjóðfélag sem allra
flestra efnilegra, sjálfstæðra
einstaklinga.
Stefna Alþýðubandalagsins
er hins vegar óljós í þessu sam
bandi. Þar eru margir, sem
vilja styðja umbóta- og fram
farastefnu í líkum anda og
stefna Framsóknarflokksins
er. Þar eru líka aðrir, sem
vilja taka hér upp svipaða
stjórnarhætti og í Austur-
Evrópu Meðan það skýrist
ekki nægilega hverjir mega
sín meira í Alþvðubandalag-
inu, getur það ekki orðið
traustur aðili í umbótabar-
áttunni.
Að ganga áfram
eða aftur á bak
Forustumenn stjórnarflokk
anna eru enn að reyna að
réttlæta fyrirhugað undan-
hald sitt í samningum við
Breta. með því að gera saman
burð á viðræðunum við Nato
vorið 1958 og samningamakk-
inu við Breta nú.
Þetta er álíka sannmæli og
ef því væri haldið fram, að
það væri enginn munur á því
að -ganga áfram eða ganga
aftur á bak.
Árið 1958 var unnið að því
að fá viðurkenningu fyrir
stærri fiskveiðilandhelgi. Það
var stefnt að því að færa hana
I út. Það var verið að stíga
skref áfram. Nú er verið að
semja um það að færa fisk-
veiðilandhelgina inn. Ef það
yrði gert, væri stigið spor
aftur á bak.
Það er það, sem aldrei má
gera í landhelgismálinu. Öll
spor okkar þar þurfa að vera
stigin fram. Ef einu sinni verð
ur stigið spor aftur á bak,
munu andstæðingar okkar
færast í aukana, enda geta
þeir, sem stíga eitt spor aftur
á bak, alveg eins stigið annað
og þriðja sporið í þá áttina
síðar.
Til viðbótar öllu öðru ætti
aflaleysi togaranna nú aö vera
okkur hvatning bess að st.f^a
ekki spor til baka. Ekki
er víst, hvenær rætist úr bví.
Á meðan þurfum við í enn
auknum mæli á bátamiðunum
að halda. íslenzk útgerð er
ekki of vel stödd eftir ,.við-
reisnina“. þótt fiskimið bát-
anna verði ekki eyði'öeð með
bví að stefna hangað að barf
lausu hundruðum erlendra
togveiðiskipa.
sem húðin finnur
Bændur
Set upp olíukyndíngartæki og annast viðgerðir
þar að lútandi. Annast viðgerðir á nvers konar
landbúnaðarvélum. Bændur i nábýli, er þurfa að
láfa yfirtara og gera við vélar sínar ættu að hafa
samráð sín á rnilb um pöntun á viðgerðum.
EINAR JÓNSSON
Símar 24912 og 50988.
ekki fyrir
Gillette hefir gert nýja uppgötvun, sem stóreykur þægindin vlð raksturinn. Það
er nýtt rakblað með ótrúlegum raksturseiginleikum. Skeggið hverfur án pess að
pér vitið af. Þegar nótað e.r Blátt Gillette Extra rakblað má naumast trúa því
að nokkuð blað hafi verið í rakvélinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Tónleikar
í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 22. nóv^mber 1960.
Einleikari Guðrún Kristinsdóttir.
Stjórnandi- Bohdan Woaiczko
Viðfangsefni eftir Richard Strauss, Beethoven og
Ottorino Respighi.
Aðgöngumiðasala i Þjóðleikhúsinu.
þér verðið að reyna það .
® Gillette er skrásett vörumerki
Jörö í Olfusi
til sölu.
Vel hýst, 20 hektara tún súgburrkun í hlöðu; 3
fasa rafmagn silungsveiði
Skipti á íbúð í Revkjavík kemur til grema.
Rannveig Þorsteinsdóttir hrl.
Laufásvegi 2 — Sími 19960.
Jarðýta
til sölu ásamt ámoksturstækjum.
Upplýsingar i síma 22676
VV'V'V'-V.VX*V‘V*X*W*'V vvvv*wvv*v*wv*vv*v»v*v*v*v»v*v«v
LOKAÐ
óskast til eldbússtarfa 1.
des. Upplýsingar i Hótel
Tryggvaskála.
Skrifstofan verður lokuð eftir hádegi mánudaginn
21. þ. m. vegna jarðarfarar Jóns Hermannssonai
fyrrv. tollstjóra.
Tolistjóraskrifstofan,
Arnarhvoli.
Mótatimbur
fyrir háifvirði til sölu nú
þegar
Sfúlka
óskast til heimihssarfa. Sérherbergi.
Upplýsinga: í 'ima 13720
kl. 5—r' e h.
Upplýsingar gefur Dagbl. Tíminn í síma 18300 frá
kl. 9—5 e. h.
x.x.>,.-^.x.x.x.x.x.v.^..v.v.>..x.x.v.'>..x.x.N.x.x.x.%.v.-N..x.x