Tíminn - 20.11.1960, Page 16

Tíminn - 20.11.1960, Page 16
list- sýningar Vift yl minninganna — III. bindi ævisögu hans Á vegum Bókfellsútgáfunn- ar er nýkomið út þriðja bindi af sjálfsævisögu Oscars Clau- sen og nefnist það VIÐ YL MINNINGANNA. Að frásagn- arhætti er þetta bindi aiveg sjálfstætt eins og hin fyrri bindi ævisögunnar í þessu bindi segir Oscar fyrst allýtarlega frá dular- Kennarar í verkfalli Það er víSar en á íslandi, sem kenn- arar kvarta yfir lélegum launakjör-j um. í New York eru starfandi tæp- lega 40 þús. kennarar og fyrir j skömmu ákvað eitt kennarasamband- ið þar í borg meS 10 þús. meðlimi að gera verkfall — það fyrsta í sög- unnl í þessari stærstu borg Banda- ríkjanna. Það er skemmzt frá því að segja, að verkfallið fór út um þúfur, verkfallsmönnum tókst ekki að loka skólunum, — en það var einn aðili, sem gladdlst þennan eina dag, sem verkfallið stóð, það voru börnin, | sem studdu hina Stríðandi kennara! sína með heilum hug — og léku sér daginn Ct meðan önnur sátu yflr þurrum bókaskruddunum. — Mynd- in sýnir einn verkfalismanninn með kröfuspjald. , I Oscar Clausen gáfu sinni og ættmenna sinna, einkum skyggni og ýmsum öðrum dulrænum fyrirbrigðum. Þá koma dreifð ar minnfngar frá yngri ár- i um höfnndar, og þar ræðir hann t.d. töluvert um bind- I indi og brennivín. | Þá lýsir Óskar kynnum | sínum af mörgum snæfellsk . um bændum og kallar þann kafla Með sunnanmönnum. : Þá segir Oscar frá ýmsum sérkennilegum merkismönn- Hjaltalín á Setbergi, Einari um, svo sem séra Jens Benediktssyni skr.ldi og danska glæfraráðherranum Al'berti Oscar hefur aflað sér stórs lesendahóps með bókum sín um, ekki sízt sagnaþáttum, Prestasögum og Skyggnum ís lendingum. Og nú bætast sjálfsævisögubinctín við, og þeim munu margir fagna öðru fremur. Oscar er nú kom inn töluvert á áttræðisaldur en heldur en minni sínu og frásagnarstíl vel. Bókin er með mörgum myndum, og i frágangur hennar ágætur. Síðari hluta sumars og nú í liaust og vetur hefur skammt liðið milli stórra högga hjá listamönnum landsins. Venju- lega hafa allir sýningarsalir verið með einhverjar lista- verkasýningar í senn, og varla hefur dagblað verið opnað svo, að þar væri ekki mynd eða frá sögn eða hvort tveggja frá einni eða fleiri listaverkasýn- ingum. Híér sést listama'ðurinn Bragi Asgeirsson vi(J vminu. Hér birtum við myndir frá fjór- um slíkum. Efst til vinstri er Bragi Ásgeirsson við eitt verka sinna, en hann opnaði sýningu í Listamanna skálanum í fyrrakvöld.Þar eru mál verk, steinþrykk, litografíur, rader- ingar, aquatint, sáldþrykk, gouache, tempera og fleira, alls um 130 myndir. Br'agi hefur áður haldið tvær sjálfstæðar sýningar hér og eina í Kauþmannahöfn, auk þess sem hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga víða um heim. Hann hefur numið list íina í Noregi, Dan mörku, Ítalíu og nú síðast dvaldi hann tvö ár í Munchen við listahá- skólann þar. Fyrsta kvöldið, sem sj ningin var opin, komu 600 gestir, og 38 verk seldust. Efst til hægri er minnismerki um Sigurbjörn Sveinsson, höfund Bernsktinnar og fleiri barnabóka. Minnismerkið gerði Magnús Á. Árnason og er það á sýningu hans í Félagsheimilinu í Kópavogi. Það er fyrsta listayerkasýning í Kópa- vogi, og þar eru 60 málverk og 6 höggmyndir. Aðsókn hefur vetið sæmileg, 19 myndir seldust fyrsta daginn, en nú er’u alls seldar 30 myndir. Sigurður Sigurðsson listmálari sýndi fyrir nokkru myndir sínar í Listamannaskálanum. Tíminn birti frétt um sýninguna en myndin af listamanninum komst ekki að sök- um þr’engsla í blaðinu. Þess vegna gerum við nú bragarból, þótt seint sé. Sigurður er þroskaður og agað- ur listamaður, sem sýnir okkur ís- lenzka náttúr'u í nýju ljósi. Þá sýnir Ólafur Túbals, listmál- ari og bóndi að Múlakoti, í Banka slræti 11. Þar eru til sýnis og sölu allmörg verk eftir Ólaf og stend- ur þessi sölusýning allt fram til jóla. í - ■ - ' n : : Bjariviðri í dag verður austan og norðaustan gola og bjart og fagurt veður, 2—3 stiga hlti í dag, en frostkul í nótt. Það lítur þannig út fyrir hið Ijúfasta veður nú um helgina.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.