Tíminn - 22.11.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.11.1960, Blaðsíða 13
Elínborg Lárusdóttir: FERCUSON SYSTEM FERGUSON EIGENDUR SnjóksSjur 10x28 kr. 2.240 00 Rafmagnshitarar á kælivatn Dieselvéla. Hitarinn er 220 volt, 600 '/ött og auð- veldar gangsetningu Dieseivéla í kuldum, og tryggir betri smurningu mótors. — Ki, 449.30. Hjólbárðar 400x19 600x16 Reimskífur og mikið úrval af varanlutum nýkomið. Nú er rétti tíminn til að kaupa varahluti og stand- setja vélarnar. í?/i« A/ 11 • llMt l'J*l . Snorrabraut 56. Sími- 19720. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Hekla austur um land í hringíerð 26, þ.m. Tekið á 'móti flutmngi í dag og á morgun til Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðai, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar. Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Mjóaíjarðar, Seyð- icfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- íjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópskers, Húsavík- u.r, Ólafsfjarðar, Haganesvíkur, Hofsóss, Sauðárkróks, Skagastrand- ar, Blönduóss, Hólmavíkur, Drangs ness, Kaldrananess, Djúpavíkur, Gjögurs, Norðurfjarðar og Ingólfs- fjarðar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á morgun. Vörumóttaka í dag Skautar Skautaskór Magasleðar Skíðasleöar Kjörgarði, Laugavegi 59 Austurstræti 1 Póstsendum T í MI N N, þriðjudaginn 22. nóvember 1960. Innanhúsasbest i Vil kaupa nokkrar plöur af innanhúsasbestí, 4x8 fet, 6 mm. Jón Eiríksson Vorsabæ, SkeiSum. / •X 'VX •'V*X«X*X *X*X>X'X-X*X .-X *X*X*X *X*X *X*X*X«X*X‘X*X- Endurminningar Oscars Clausens Við yl minninganna „Við yl minninganna" heitir nýja minningabókin hans Clausens og það er ekki ósenniiegt að mörgum finnist þetta hans skemmtilegasta bók fram til þessa, og hafa hinar fyrri þó átt miklum vinsæAdum að fagna i þess- ari bók nýtur fjör hans og frásagnargleð) sér til fulls, enda er efni bókarinnar geysilega fjöibreytilegt. Þarna ægir saman minningum um stórskáldið og skörunginn Einar Benediktsson garpinn og glæíramatininn danska Alberti, draugasögum og dulrænni reynsiu höfundar sjálfs og frásögnum af sérstæðum mönnum og stórbrotn- um persónuleikum. sem Clausea Kynntist í Dölum og á Snæfellsnesi. „Við yl minninganna“ heíur að geyma efni, sem á djúpstæ^ ítök í öllum ungum og eldri Islendingum. BÓKFELLSÚTGÁFAN Hentugar á gripahús og hlöður — Hagstætt verð. Egill Árnason Klapparstíg 26. — Sími 14310 uxakjötsúpa með grænmeti Blá Bánd hefui búið til þessa kraftmiklu og efnaríku súpu úr safamiklu uxakjöti og^ fjöl- breyttu úrvals grænmeti. í henni eru ágætar grænar baunir, mjúk- a^- gulrætur, púrrur, laukur sell- er; og krydd. Bll Bánd uxakjöt- sápa með grænmeti heldur sér r.æstum óendanlega, tf pakkinn er ekki opnaður. Kaupið því marga i einu! X eljið Blá Bánd fyrir heimatil- búnar súpur. Báraðar gagnsæjar Plast-plötur F0RSPAR 0G FYRIRBÆRI Kristín Kristjansson, sem her segir fra mun vera ein skyggnasta kona þessa lands og forspá par að auki. Eins og við lítum aftur fyrir okkur eða fram hefur Kristm getað iýst liðnum atburðum, er henni æítu að vera ókunnir, og ókom’ium. sem öllum ættu að vera huldir. Þetta er staðfes af fjölda núlifandi rnanna. 213 bis. Innb. kr. 130.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.