Alþýðublaðið - 10.04.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.04.1920, Blaðsíða 3
ALÝÞÐUBLAÐIÐ 0 Clarté. Ligue de solidarité Inteliectu- elle pour le Triomphe de la Cause Internationale (Framh.) Byltingin er hafin! Miljónir manna af öllum stéttum, menn, sem finna að þeim er gefið annað og háleitara mark, en að feta í fótspor letingjanna og andleysingj- anna, hafa iagnað boðskapnum um hið nýja ríki framtíðarinnar. Aliur heimurinn er föðurland þeirra, en ekki landamærakvíjar stjórn- endanna. Allir menn eru bræður þeirra! Mestu andansmenn, sem nú eru uppi, taka fagnandi rúss- nesku byltingunni, sem þeir vita, að breiðast muni út um alian heim, Georg Brandes, H. G. Wells, Romain Rolland, Ellen Key, Israel Zangwill, Ánatole France, Upton Sinclair, Andreas Latzko, Henry Barbusse, eru glæsileg nöfn meðal glæsilegra nafna. Þeir bera aftur lygarnar um Rússland! Hver myndi trúa því, 'að Georg Brandes, sem hefir hvítnað fyrir hærum f stöð- ugri baráttu fyrir réttlæti og frelsi, mundi taka svo kröftuglega mál- stað bolsivíkanna, væru þeir slíkir, sem Morgunblaðið hefir sagt? Fjölmennur hópur vísindamanna, jithöfunda og skálda í ölium heimi hafa myndað með sér félag til að vinna að þessari byltingu. Félag- ið heitir Clarté (.Heiðríkja"), ettir bók Frakkans Henri Barbusse, sem er forgöngumaður þess. Hann tók þátt í heimsstyrjöldinni, sem ekki var annað en barátta milli auð- valdsins í nokkrum ríkjum Hann sá þar miljónir manna ganga til bardaga fyrir auðvaldið í ^þeirri fölsku trú, að þeir berðust fýrir eitthvert föðurland. Flestir hefðu mist alla trú á framtíðinni, en Barbusse er bjart- sýnn og hahn hefir nú kvatt sam- an snillinga í andans heimi til að stofna með sér „Internationale" (milliríkjafélag), bandalag andans manna, sem hylla hina voldugu byltingu. Nokkrir menn aðallega franskir, sem hafa lifað innan um svívirðingar og hernaðaræsingar þjóðernissinnanna, Clemenceau og þeirra félaga, sendu svo út áskor- un til manna að taka þátt í fé- lagsskapnum. Þessir rituðu undir hina fyrstu áskorun: Anatole France, Ch. Richet, Ch. Gide, Séverine, Henri Bataille, Romain Rolland, Henri Bnrbusse, VictorMargueritte, Gabriel Séailles, Ges de la Fouchardiere, Antoine, Gemier, Charles Henri Hirsch, Georges Duhmal, Vaillant-Cou- turier, Saint-Georges de Bourhelier, Pierre Chaine, V ctor Soell, George Pioch, Victor Basch, René Wisner, Steilen, H P. Gissier, Landrieu, Michel Corday, J Ernest Charles, Henri Torrés, Amédée Dunsis, Frangois Crucy, Henri Marx, Mag- daleine Marx, Le Troquer, Henri Bérauce, Frank Jourdain, Paul Lignac, Piumet, Vicente Blasco Ibanez,LéonWerth CharlesVildrae. Rodolphe Bringer, Jacques Mesnel, Raymond Lefebore, Han Ryner, Georges Channsviére, Noel Garnier, Maurice Maréchal, Álbert Jean, A. P. Antoine, Guy de la Bttut, J. P. Jouve, Cyril-Berger, Madame Lara, Ch. Rappoport, Leon Baral- jette, Roland Dorgelés, Armand Charpentier, Grston Vidal, Albert Luet, Henriette Sauret. Arnyvelle, Fanny Clar, Luc Mériga, Paul Brulant, Pierre Hamp, Gustave Kalm, Marcel Berger, René A-eos, Pierre Audibert, J. R. B och, Léon Blum, Louise Bodin, Emile Borel Francis Carco, Paul Charrier, Louis Chadourn, Paul Desanges, Alfred Domin’que, Álbert Doyen, Eduard Déjardin, LucDurtain, Henri F.>bre, René Fouchois, Paul Fort, Henri Jacques, Banviile d’Hostel, Dr. Iscovesco, Lacaze, Duthier, Lange- vin, Lucien Laforge. Autant Lara, Marul Martinet, Héléu Miropolsky, Pax-Séailles, Lé< Poldés, Jehan R ctus, Georgés Saulgeot, Edmond Sée, Jules Uhry, Georges B^zile. Dr. Taulouse, Pierre la Mez ére, Bjenstock, Jules Romains, Mocelle Capy, Gabnel Reuillard, Héléne Brion, Levis Litles, Gannett M-ur- ice Magre, Francis Delaisi, Jacques Bonzon, Andreas Latzko, Edmond I^ card, Carl Seeltg, Stefan Zwerg, Mathilde Seras. Seinna var bætt við í hina al- þjóðlegu stjórnarnefnd, sem sumir hinna ofanrituðu eiga sæti í: Georg B andes, René Sch ckelé. Thomas Hardy, E D Morel, H. G Wells, I-rratl Zangwili, Upton Sinclair og seinna kom Ellen Key. (Framh.) H. Jarðarför dóttur okkar Guðrún- ar OddDýjar, sem lézt þ. 4. þ. m., fer fram þ. 12. þ. m. frá heimili okkar, kl. 11 f. m. Magðalena Benediktsdóttir. Ólafur Einarsson. Suðurpól. nýkomnar í Hljóðfærahúsið, St. Mínerva nr. 172 heldur fund á. míínudags- LlvöI<í kl. 83/2. Listi liggur frammi til áskriítar tyrir þá, er taka ætla þátt í afmælishátiðinni. -23Eí. Almennna fuxid um uppeldismál heldur Umdæmisstókan í G -T.- húsinu annað kvöld kl. 8. Ailir sem áhuga hafa á uppeldi barna eru íérstaklega beðnir að mæta. Armbands-úr fundið. Vitjist til Guðm. Einarssonar, G'ettisg 70. Agætur írahki, með loðfeldi, jacket sportjakki til sölu og sýnis á afgr. Alþbl. Unglingastúkan Díana n.r. 54 heldur skemtifund á morgun kl. 1. Leikinn gamanleikur 0. fl. Sjúklingarnir í Sóttvörn eiga að vera þar í sjö daga eftir að áótthitmn hverfur úr hverjum ein- stökum. Síminn er enn í ólagi, en kemst væntanlega mjög bráðlega f lag* ef veðrinu slotar í dag norðanlands„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.