Alþýðublaðið - 10.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.04.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Xoli konaiignr. Eftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prœlar Kola konnngs. (Frh.). Alt í einu stóð eftirlitsmaðurinn á fætur. „Heyrðu", sagði hann, „mundir þú hafa nokkuð á móti því, að fara upp sem snöggvastf' Hallur gat ekki gert að sér, að hlægja. „Já, svo sannarlega, mjög mikið", sagði hann. „Gg hefi ekki fengið annað en vatn og brauð í þrjátíu og sex klukkustundir, og mundi þykja mjög vænt um að komast út og fá að anda að mér gúlsopa af hreinu lofti'. „En eg er nú“, sagði hinn hæglátlega, „nauðbeygður að senda þig þangað upp“. „Það er annað mál“, sagði Hallur. „Ef þér sendið mig þang- að, þá fer eg, en það verður yð- ur sjalfum verst. Þér hafið haldið mér hér í algerðu heimildarleysi, ákærulaust og án þess að gefa mór tækifæri til þess að hafa tal af málfærslumanni. Mér skjátlast mjög, ef þér berið ekki lagalega, en félagið siðferðislega, ábyrgð á þessu. En það kemur auðvitað engum, við nema yður. Eg vil að eins gera málið ljóst — fyrst þér spyrjið mig hvort eg hafi nokkuð á móti því að fara upp, þá svara eg, að eg hafi mjög mikið á móti því“. Eftirlitsmaðurinn staldraði við og nagaði vandræðalega vindil- stúfinn. Því næst gekk hann að dyrunum. „Hallo, Gusl“ kallaði hann. Vörður Halls kom inn og Cotton hvíslaði einhverju að hon- um, svo fór hann aftur. „Eg sagði honum, að hann ætti að útvega þér mat, þú getur svo verið hér og borðað hann. Hæfir þér það betur f “ „Það er undir því komið“, sagði Hallur til þess að gera eins mikið úr því og unt var, „hvort þér bjóðið mér sem fanga, eða sem gesti yðar“. „O. þegiðul' sagði hinn. „Mér þætti gaman að vita, hvernig eg nú er settur, lögum samkvæmt. | Malafærslumanni mín- um getur síðar orðið það að liði“. „Vertu þá gestur minn", sagði Cotton. Gætið ha^muria yðar. Látið okkur leggja rafleiðslur í hús yðar núna. — Með því fáið þér það ódýrt og fljótt af hendi leyst. cJCf %5Sofmf. tJCiti & JSjos. Vonarstræti 8. Sími 830. Félagsmenn og innsækjendur verða nú afgreiddir í gamla Landsbankanum hvern virkan dag frá kl. 9 árdegis til 6 síðdegis. „Þegar gestur hefir borðað, getur hann farið, ef hann vill*. „Það skal eg láta þig vita, áð- ur en þú ert mettur". „Jú, jú, flýtið yður þá. Eg er fljótur að borða". „Og þú lofar, að fara ekki fyrí“ „Ef eg fer“, ansaði hinn, „þá verður það þangað, sem skyldann býður mér að vera. Þér getið leitað mín í vogarskýlina, Cotton". Keiislo tek eg að mér. T. d. að búa nem- endur undir inntökupróf í i. bekk gagnfræða- eða lærdómsdeildar Mentaskólans (spec. stærðfræði). Upp'ýsingar í síma 081. Halldór Kolbeins, cand. theol. Alþýðubladið er ódýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins? Kanpið það og lesið, þá getið þið aldrei án þéss verið. Mótorlampar viðgerðir og hreinsaðir brennarar í prímusa- viðgerðinni Laugaveg 12. Fljótt og vel unnið. Dilkakjöt I. flokks á kr. 1,35 pr. V2 kg. I verzluninni Skóg’afoss Aðalstræti 8. Sími 353. Sá sem vill vera viss um að verka- lýðurinn lesi auglýsingar sínar, verður að auglýsa í Alþýðublað- inu, sem er eign verkalýðsins og gefið út af honum. Sumar- og fermingar- kort. — Afmæliskort. Nýjar teikningar. Heillaöskabréf við öll tækifæri. Láugaveg 43 B. Friðfinnur L. Guðjónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafnr Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.