Tíminn - 23.11.1960, Qupperneq 5

Tíminn - 23.11.1960, Qupperneq 5
TÍMINN, miðvikudagúm 23. nóvember 1960. 5 L Otgetandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvæmdastióri: Tómas Arnason Rit- stjórar Þórarinn Þórarinsson <áb ), Andrés Kristjánsson Fréttastióri Tómas Karlsson Auglýsmgast.i Egill BJarnason Skrtfstofur * f Edduhúsinu — Stmar 18300 18305 Auglýsmgaslml: 19523 Afgreiðsluslml: 12323 — Prentsmiðian Edda h.f Er ekki aflabrestur togaranna nægilegur? Fyrir nokkru síðan hefur Fiskifélag íslands birt skýrslu um fiskafla landsmanna fyrstu átta mánUði þessa árs. Samkvæmt þessari skýrslu nam afli togaranna í ág- ústlok þessa árs 78 þús. smál. í stað 115 þús. smál. á sama tíma í fyrra. Afli togaranna hefur því orðið 37 þús. smál. minni fyrstu átta mánuði pessa árs en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt sömu skýrslu er afli bátanna hins vegar mun meiri nú en á sama tíma í fyr^a, eSa sem nemur 27 þús. smál. Hann varð 221 þús. smál. fyrstu átta mán- uði þessa árs, en nam 194 þús. smál. á sama tíma í fyrra. Aukinn afli bátanna hefur þannig að mestu leyti bætt upp aflabrestinn hjá togurunum. Án efa má þakka þennan aukna afla bátanna fyrst og fremst útfærslu fiskveiðilandheíginnar 1958. Afla- brögð hafa batnað í flestum verstöðvum landsins síðan og verður það ekki skýrt með öðru en stækkun fisk- veiðilandhelginnar. Aflabrestur togaranna, sem ómögulegt er að segja hvenær rætist úr, ætti að verða íslendingum ný hvatn- ing þess að standa enn betur en ella öruggan vörð um bátamiðin. Ef fiskveiðilandhelgin væri minnkuð og erlendum togurum væri stefnt inn á sum beztu fiskimið bátanna, þá er hætt við, að bátaaflinn hætti að geta bætt um þann aflabrest, sem ætti sér stað hjá togurunum. Er ekki aflabresturinn nægur hjá togurunum. þótt ekki sé stefnt vitandi vits að því að skapa aflabrest hjá bátunum, sem er líklegust afleiðing af minnkun 'fisk- veiðilandhelginnar. Ríkisstjórnin hefur hér í höndunum ný rök, sem hún getur beitt í viðræðum sinum við Breta — rök, sem Bretar hljóta að taka tillit til, ef þeim er haldið fram af einurð og festu. Það er alveg óskiljan’egt, ef ríkisstjórnin telur sér fært að hleypa hundruðum erlendra togara á bezu báta- miðin, þegar ljóst er, að þau eru nú mikilvægasta undir- staða útvegsins? Það eru ekki íslenzk sjónarmið, sem geta ráðið því, ef nú verður látið uncian í landhelgismáhnu og -er- iendum veiðiskipum verður leyft að eyðileggja mörg beztu bátamiðin. Eða finnst ríkisstjór.únni aflabresturinn hjá togur- unum ekki nógu tilfinnanlegur? Finnst henni að afla- brestur hjá bátunum megi vel bætast við? Munurmn nú og 1958 Stjórnarblöðin reyna að telja það hina mestu synd að Framsóknarmenn skyidu hafa samscarf við komm- únista á nýloknu Alþýðusambandsþ’.ngi. Hverjir voru það sem höfðu samvinnu við kommún- ista á næstseinasta Alþvðusambandsbmgi’ Voru það ekki Sjálfstæðismenn og Aiþvðuflokksmenn. sem þá fengu kommúnista til liðs við sig? Þá var það síður en svo talin synd í Mbl og Alþbi að vinna með kommúnistum. Munurinn er hins vegar sá, að 1958 var samvinnan víð kommúnista notuð ti! að skapa pólitísk sKilyrði fvrir skerðingu á kjörum launatólks. eins og uka fiefur verið dyggilega gert, en nú er hins vegar stefnt að bví með svipuðu samstarfi að vinna upp það tjón, er launþegar hafa orðið fyrir. Fyrsta bindiS af ævisögu skáldsins, „ísold hin svarta“, sem út kom í fyrravetur vakti að vonum mikla athygli og varð metsölubók. Dægrin blá, sem er framhald þessa rits, er ekki síSur sigurstrangleg á bókamarkaðinum í ár. — Segir hér frá vern sfeáldsins í Noregi, þar sem hann á framandi máli skrifaði bæk- nr, sem síðar voru gerðar um kvikmyndir og þýddar á meir en þrjátíu tungumál. Eins og margir gerðu ráð fyrir, og eðlilegt er í ævisögu skálds, f j allar mikill hluti bók | arinnar ram ástitna. Um reynsu sína í þeim efnum j skrifar höfundur af mikilli hreinskilni og dregur ekkert undan. Fá skáld hafa lýst betur afstöðu karlmanns til BÆKUR OG HOFUNDAR ar mundir reyndu landsmenn skáldsins að selja saltkjöt sitt í Noregi, og til að auglýsa það sem bezt, var skrifaður á norsku pési um íslenzkt saltkjöt og honum dreift í Noregi. Og viti menn. — Eftir langa lofgrein um íslenzku sauðkindina var í þessum pésa níðgrein um skáldið Kristmann Guðmundsson! Þetta var eina kveðjan frá fósturjörðinni og það eina sem íslendingar létu af mörkum til að styðja Krist- mann til bókmenntaafreka Kristmann Guðmundsson sinna erlendis! Um þetta segir í ævisögnnni: „Eg hug- leiddi þessi níðskrif, þar sem DÆGRIN BLÁ 2. bindi af ævisögu Kristmanns Guðmundssonar konu en Kristmann gerir1 sums staðar í þessari bók. Eg nefni þessar línur sem dæmi:! „Aldrei áður hafði ég fengið mæli minn svo fullan af jarð meskri hamingju. Á þeirri stundu skynjaði ég bjarma af hinni dularfullu dýrð, sem felst í orðinu lcona! Hún er móðir lífsins, og aldrei verð i um við svo miklir, að við | þörfnumst hemnar ekki sem; drengir og menn, því að til endaloka tímans mun okkur þyrsta í faðm hennar, þyrsta í ástúð hennar, hlýju og skap andi gleði. En þá fyrst, er við hljótum fylgd hennar til Guðs, er hamingjubikar lífs- ins fullur.“ Svona skrifa séníin, sagði meistari Kjarval. En þótt skáldið finni ham ingjuna, má hann ekki vera að því að staldra við hjá! henni nema örskotsstund. ■ Hann er knúinn áfram af dularfullri ástríðu, en hvorki jarðnesk hamingja né frægö eru hin varanlegu verðmæti, sem andi hans leitar. Leit hans má e.t.v. lýsa með orð um föður Thomasar, þegar hann segir eitt sinn við skáld ið: „Við erum hér ekki til að verða hamingjusamir eða til að' vinna glæsisigra í augum samtíðarmanna okkar, heldur til þess að læra af hinu stríð andi lífi okkar sjálfra og ann arra. Við erum hér til að öðl- ast fyllri vitund.“ Þótt Kristmann bölvi ís- lendingum, sem vonlegt er, þá er einstaklingshyggja fs- lendingsins runinn honum í merg og befn. Hann hafnar hiklaust þeim tízkustefnum, sem uppi eru í bókmenntun- um og telur flestar þeirra bera merki úrkynjunar og andlegs sjúkleika. Og einn er í Noregi sá flokkur manna. sem hann hefur sérlega litlar mætur á, en það eru komm únistar: „Meðan ég dvaldist í Austurvegi voru þeir áhrifa litlir þar og gátu mér litla sem enga bölvun gert. En ég hafði gaman af að stríða þeim oe aera bá vonda. eins og t.d. Helga Krogh, sem var yfirstéttarmaður, sem hafði gengið rauðliðum á hönd, og var eins og allir, er svikið hafa stétt sína, mjög ákafur' í þjónustunni. Kommúnistar voru þá orðnir áberandi með al menntamanna Noregs og þar eins og annars staðar • tilbúnir að svíkja ættjörð sína og menningu. Margir þeir, er síðar meir hafa gerzt I ákafir hatursmenn þessarar ’ helstefnu, voru þá harðvítug ir fylgismenn hennar, svo sem góðkunningi minn Arn ulf Överland". — En skáldið er bjartsýnt á, að allt hafi sínu ákveðna hlutverki að gegna í sinfóníu framvind- unnar, og þótt honum sé illa við rauðliða, viðurkennir hann, að þeir séu ekki með öllu óþarfir! Kristmann held ur áfram: — „Eg efast þó1 ekki u*n, að hreyfing þessi hafi verið ill nauðsyn og lög málsbundin afleiðing gam- allar kúgunar .... Komm úni'sminn er sá plógur Drott ins, sem andskotanum er beitt fyrir.“ Þannig hafnaði Kristmann Guðmundssou leiðsögn komm únista og knæpuspekinga, og velur sér sjálfur sinar eigin leiðir. — Á ævintýralega skömmum tíma tekst Krist- manni að ná valdi á hinu framandi máli og sendir frá sér smásögusafn til Asche houghsforlags, er hann fær að vísu endursent. En skáldið lét það ekki á sig fá 0g endur skrifar handritið og forlagið gefur út bókina. Kristmann var orðinn norskt skáld. — „Og nú uppgötvaði ég mér til mikillar undrunar að flest það í fari mínu, sem á ís- landi hafði staðið mér fyrir þrifum, og orðið þess vald- andi að fólk lagði fæð á mig, varð mér til góðs í Noregi. ÍFólk tók mér þar hlýlega og I svndi mér ávallt vinsemd.“ Kristmann sendir frá sér hverja bókina á fætur ann- arri, Brúðarkyrtilinn, Ármann og Vildísi. Morgun lífsins og svo áfram. Hann vann stóra bókmenntasigra í Noregi, og tekið var að þýða bækur hans á önnur mál. — Nú mætti ætla. að íslendingar reyndu að efla þennan dugmikla landa sinn, sem bar hróðnr þeirra víða um lönd. Því var i þó ekki að heilsa. — Um þess ég sat í sólskininu á Eika bergi. Ekki þurfti mikinn spá sagnaranda til að gizka á, að kveðja sú mundi forboði annars verra. í Kaupmanna- höfn hafði ég talað við all marga landa mína, eftir að vín ið var búiö að losa um tungu þeirra, og fundið, hvemig hat ursfyllt öfundin gaus á móti mér eins og þefur úr fúlu díki. Eg fæ ekki skilið, hvaö þeim ósköpum veldur, að ég fer svo mjög í „fínu taug arnar“ á ýmsum íslendlng um. Það er engu líkara en að sumir þeirra truflist á geði, þegar ég er nálægt þeim, og þarf stundum ekki meira til en minnzt sé á mig. Meðal annarra þjóða varð ég aldrei var við neitt slíkt.“ Þessi eðlilega beizkja hjá Kristmanni í garð landa sinna, á sér þó ekki djúpar rætoir. Hann er að vísu við- kvæmur eins og skáldi ber að vera, en bjartsýni, lífstrú og innileiki eru höfuðeinkenni hans — og þessarar bókar. Töfrar stílsins ilma og anga á hverri blaðsíðu bókarinnar og gera hana hugljúfa og ó- gleymanlega. Bókin er skemmtileg aflestrar eins og bezta skáldsaga og sumir kafl ar hennar eru með því bezta, sem skrifað hefur verið í prósa á íslenzku. (Sjá t. d. kaflann iim betlaraon í Vin) Það er þegar sýnt að ævi saga Kristmanns Guðmunds sonar mun skipa sérstakan sess meðal íslenzkra ævisagna, og ég hygg að önn ur jafn góð eða betri hafi hér ekki veriö skrifuð. Gunnar Dal. Ný sílckrmjöls" verksmiSja í Evjum S. I. föstudag tól< ný síldar- mjölsverksmiðja tít starfa hér i Vestmannaeyjum Getur hún mest unn>ð úr 7500 málum síldar á sólarhring. Vinnslan hefur geng'ð vel, og hafa ver- ið brædd 3400 má' þegar Framliald á 13 síðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.