Tíminn - 23.11.1960, Page 6
6
i lMiNN, iniöviRunaglnn S3. uúvember 1960.
Eí’:- ^ó^miega mýhíft t^kur Kitchein 4iJ-uupbvottavélin aí sér uppþvottinn, og húsmót$irin
getur notiÖ ánægju og hvíldai meS heimilisfólkinu.
Kitchen Aid
er uppþvottavélin sem konan óskar sér.
Fæst í Dráttarvélum h.f.
Hafnarstræti 23
Einkaumboíi:
SAMBAND ÍSLi SAMVINNUFÉLAGA
Véladeild
FÉLAGSBÆKUR
Félagsbækur Bókaútgáfu Menningarsjóífs og
Þjó'Svinafélagsins eru komnar út. Félagsmenn í
Reykjavík eru gó'Sfúslega betSnir aí vitja bóka
sinna í afgreiðsluna, Hverfisgötu 21.
Auk Andvara, Afmanaks og bókar um Þýzka-
land, Austurríki og Sviss í flokknum „Lönd og
Iýcíir“ (höf. Einar Ásmundsson hrlm.), geta félags-
menn valitS tvær af eftirtöldum bókum:
1« Hreindýr á íslandi, eftir Ólaf Þorvaldsson.
2. Mannleg náttúra, sögur eftir GuÖmund Gísla-
son Hagalín.
3a Sendibréf frá Sandströnd, skáldsaga eftir
Stefán Jónsson.
4> A Blálandshæöum, ferÖabók frá Atríku eftir
Martin Johnson.
5. Jón Skálholtsrekfor, ævisaga eftir Gunnar
M. Magnúss.
Árgjaldií er kr. 190,00 fvrir félagsbækurnar
óbundnar, kr. 280,00 5 bandi.
AÐRAR ÚTGÁFUBÆKUR
Ritsafn Theodoru Thoroddsen. Dr. SigurtSur
Nordal gaf út og ritar um skáldkonuna.
OtsöIuvertS kr. 225,00 í skinnlíki 280,00 í
skinnbandi.
Ævintýraleikir eftir Ragnheií* Jónsdóttur. —
Myndir eftir Sigrúnu Cutfjónsdóítur.
Útsöluverí kr. 42,00 ób., 58,00 í bandi.
. . Sólarsýn, kvætJi Biarna Gizurarsonar í Þing-
múla. Jón M. Samsonarson gaf út.
Otsöluverti kr. 75 00 í bandi.
Hamskiptin, saga eftir Franz Kafka. Hannes
Pétursson jiýddi.
Otsöluverí kr. 75,00 í bandi.
Félagsmenn fá þessar og eldri útgáfubækur
forlagsins me$ 20—25% afslætti.
Komiö í afgrei9siuna, Hverfisgötu 21, og
gerið góð kaup.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins