Tíminn - 23.11.1960, Side 9

Tíminn - 23.11.1960, Side 9
T £ MI N N, miðv' H laginn 23. nóvember 1960. JK- '£y—r Á vegum rannsóknarráðs ríkisins er komin út ýtarieg skýrsla er nefnist Þróun rann sókna og tilrauna á íslandi árin 1950—1960. Steingrímur Hermannsson, f ramkvæmda- stjóri ráðsins, hefur tekið skýrsluna saman. í skýrslu þessari er að finna markverð- ar upplýsingar um þróun þess ara mála síðasta áratuginn. f skýrslunni er bent á hina hröðu tækniþróun síðustu ára og hversu mikinn þátt rannsókn- ir og tilraunastarfsemi eiga í henni. Sem dæmi er nefnt, að norskur hagfræðingur hefur við athugun á þjóðarframleiðslu Norðmanna komizt að þeirri nliðurstöðu, að auknar þjóðar- tekjur megi fyrst og fremst rekja til breytinga á fjármagni, vinnuafli ag tækni. Hann leitast við að meta áhrif hvers þessara atriða úi af fyrir sig og kemst að þeirri niðurstöðu, að aukn- ing raunverulegs fjármagns um 1% mundi eitt sér aðeins auka þjóðarframleiðsluna um 0,25%, að aukning vinnuafls um 1% leiði til 0,76% aukningar í þjóð- arframleiðfdurjai, en ný tækni og bætt skipulag hefði aukið þjóðarframleiðsluna um 1,8% á ári, þó að fjármagn og vinnuafl hefði haldizt óbreytt. Aðrir hag- fræðingar hafa komizt að mjög svipuðum niðurstöðum um hinn veigamikla þátt tækniþróunar í auknum þjóðartekjum. Kapphlaup um vísindin Að þessu athuguðu, segir í skýrslunni, er ekki að furða, þó að stórþjóðirnar hafi þreytt kapp- lilaup um nýja vísindalega þekk- ingu og tækni til aukningar á þjóð artekjum. Þjóðarbúskapurinn og lífsskilyrðin einkennasf öðru frem ur af þeim tökum, sem þjóðin hefur á tækniþróun samtíðarinnar. Rannsóknarráð ríkisins ákvað árið 1958 að kanna, hve miklu fiármagni væri varið til rannsókna hér á landi. Þá athugun annaðist Giúmur Björnsson, hagfræðingur, og var árið 1957 valið. Fengust upplýsingar um rannsókna- og til-j rrunakostnað frá 28 aðilum, að heita má öllum, sem fásf við slíkt hér á landi. Við bessa athugun kom í ljós, að töluvert yfir 90% af fjártnagni, sem varið var til rannsókna árið 1957, var ráðstaf- ao af opinberum stofnunum og mest af því veitt á Ijárlögum rík- is.ns. Með athugun á fjárlögum, rikisreikningum og ársreikning- um opinberra stofnana er því til- töiulega auðveilt að fá upplýsingar un; þetta efni og var á þeim grundvelli gerð samanburðarat- hugun á fjármagni til rannsókna liér á landi á árunum 1950—1960. Rannsóknir og tilraunir Við slíka athugun er mestum erfiðleikum bundið að skilgreina eiginlegar rannsóknir og tilraunir, og er sú skilgreining nokkuð á reiki meðal annarra þjóða. Hér ■ var lögð til grundvallar bandarísk og brezk skilgreining, sem er mjög rúm. Um þessa skilgreiningu er . fjallað allýtarlega í skýrslunni, en segja má í fáum orðum, að rann- sókn sé skipulögð, ákveðin athug- un, sem beinist að aukinni vís- indalegri þekkingu á því, sem at- hugað er, en tilrauin skipulögð hagnýting ’dsindalegrar þekking- ar á frumstigi. Því er ekki talin með ýmis aðstoð við atvinnuveg- ina, þar sem aðalatriðið er ekki að afla aukinnar vísindalegrar þekkingar eða gera tilraunir með slíkt, eins og t.d. aðstoð við síld- rraðiflotann með síldarleit á ver- Að rannsóknarstörfum landi undanfarin 10 ár. Hér.á landi vinnur einnig hlutfallslega færra fólk við rannsóknir og tilraunir en í öðrum löndum, og sérfr’æðingur- inn nýtist verr, þar sem aðstoðar-, menn þeirra eru hér miklu færri ] en tíðkast annars staðar. Aðr’ar þjóðir hafa gert sér grein fyrir grundvallarþýðingu rannsókna og ; tæknimála fyrir öruggan þjóðai'bú ; skap og bætt lífsskilyrði og hafa stöðugt aukið fjármagn til rann- sókna og tilrauna. Þó að ekki sé við því að búast, að svo ung þjóð, sem við íslendingar, séum eins langt á veg komnir í þessum efnum og hinar eldri iðnaðarþjóðir, er tími til kominn, að við br'eytum um stefnu og aukum fjármagn til rannsókna og tilrauna og leitumst þannig við að byggja framkvæmdir og þjóðarbúskap okkar á sem ör- uggustum grundvelli. Þetta er ekki sízt nauðsynlegt með tilliti til stöð ugt vaxandi tækniþróunar í heim- inum. Rannsóknahveríi aS Keldum Loks er rætt um leiðir til úr- bóta. Skýrt er frá því, að starfað hafi milliþinganefnd, sem gengið I hefur frá frumvarpi til laga um ! rannsóknir í þágu atvinnuveganna, þar sem gert er' ráð fyrir gjör- I breytingu rannsóknarkerfisins. Er Á Islandi er aðeins varið 0,3% af þjóðartekjum til rannsókna Athyglisverðar upplýsingar í skýrslu Rann- sóknarráSs ríkisin um þróun ra'nnsókna og tilrauna hér á landi síðasta áratuginn t'.ðinni, nema kostnaður við rann- sóknir, se.rn um leið eru gerðar, eða borun eftir heitu vatni, ef ckki er fyrst og fremst verið að afla aukinnar vísindalegrar þekk- i.'gar, o. s. frv. f skýrslu Rannsóknarráðs eru línurit og töflur, sem gefa yfirlit yíir þróun rannsókna og tilrauna undanfarin ár. i?1 þe Á einu línuriti má sjá, að fjár- agn til rannsókna hér á landi !efur um það bil sexfaldazt á 10 ára tímabilinu, frá 1950— 1960. En miðað við fast verðlag hefur það þó ekki þrefaldazt, og sem liundraðshluti af þjóðarfram leiðslu, sem er algengur mæli- kvarði á fjármagn til rannsókna, hefur það staðið nokkurn veg- inn í stað, í 0,3%. Á þessu Iínu- riti sést einnig, að mestur hluti af þessu fjármagm eru beinar fjárveitingar ríkisins. Á öðru linuriti er. tjármagni til ívnnsókna skipt á helztu greinar atvinnuvega og rannsóknarstarf- seminnar. Þar sést, að sem hundr- aðshluti af söluverðmæti, er varið langmestu fjármagni til rannsókna, vtgna rafoikuframkvæmda. en í krónutölum er varið mestu fjár- magni til rannsókna vegna sjávar- útvegsins. í sjávarútvegi og land- búnaði hefur aftur á móti hundr- aðshluti af söluverðmæti, sem varið er til rannsókna. staðið njkkurn veginn í stað T;I rann- sókna vegna iðnaðai er varið nnnnstu fjármagni. Athyglisverftur samanbtirÖur Á þriðja línuriti er gerður sam- anburður á fjármagni til rann- sókna á umræddu tíu ára tímabili, sem hundraðshluti af þjóðarfram- leiðslunni. Kemur þá í Ijós, að í Bandaríkjunum er hundraðshluti af þjóðarframleiðslu, sem varið er til rannsókna, 2—3% og hefur um á landi hefur aukningin orðið lítil, og er framlag ríkisins talið nema 1.6% af rekstrarútgjöldum fjár- laga, að útgjöldum vegna dýrtíðar- ráðstafana frádregnum. Þátttaka ríksvaldsins á íslandi í rannsóknar kostnaði er þó tiltölulega meiri en annars staðar. Þá er einnig gefið yfirlit um starfsfólk við mnnsóknir. Hér á landi starfa rúmlega 40 sérfræð- ingar við raunsóknir fyrir hverja hundrað þúsund íbúa, en í Noregi yfir 70, Bretlandi um 100 og Bandaríkjunum um 170. Fjöldi aðstoðarmanna er hér talinn vera 1 fyrir hverja 2 sérfræðinga, en í öðrum löndum allt að því 3 fyrir hvern sérfræðing. Niðurstöður eru dregnar sam- ,;n í lok skýrslunnar, og segir þar ni a., að miðað við þjóðarfram- ’eiðslu hefur engin raunveruleg au,kning átt sér stað á fjármagni til rannsókna og tilrauna hér' á Stelngrímur Hermannsson það bil fimmfaldast á þessu tíu áia tímabili. í Bretlandi, Hollandi, Svíþjóð og Noregi er svipaða sögu ] að segja, þar hefur aukningin orð- ið veruleg. Á íslandi aftur á móti ] hefur fjármagn til rannsókna, sem i hundraðshluti af þjóðarframleiðslu ; staðið nokkurn veginn í stað, í !rúmlega 0,3%, e'ins og áður er sagt. Bent er á, að slíkur saman- burður milli þjóða er erfiður, m. ! a. vegna ósamræmis í skilgreiningu rannsókna, en samanburðurinn hef ur fyrst og iremst þýðingu til þess að sýna þá þróun, sem orðíð hefur í rannsóknarmálum, og er að því leyti athyglisverður. 1,6% af fjárlögum Á fjórða línuriti er gerður sam- anburður á fjárveitingu ríkisins til rannsókna í nokkrum löndum, sem hundraðshluti af rekstrarút- gjöldum fjárlaga. í Bandaríkjun- um og Bretlandi hefur aukningin I orðið mjög veruleg, og nálgast það nú í Bandaríkjunum, að varið sé l 10% af fjárlögum til vísinda. Hér þess vænzt, að þetta frumvarp geti orðið að lögum á Alþingi 1960—’61. Hafinn er undirbúningur að byggingu rannsóknarkerfis á Keldnaholti. Þar hefur rannsókn arstarfsemin fengið 48 ha lands til umráða fyrir húsakynni fyrir rannsóknii- Atvinnudeildar Há- skólans, að Fiskideild fráskilinni, rannsóknir Raforkumálaskrifstof- unnar og rannsóknir Háskóla fs- lands. Þegar þessi tvö mál hafa náð fram að ganga þarf að gera heildar áætlun fyrir i’annsóknarstarfsemi landsins og þróun hennar með það fyrir augum að bæta stöðugt starfs skilyrði og auka fjármagn til rann sókna og tilrauna, ekki sízt frá at- vinnuvegunum sjálfum. Hér hafa verið dr'egin saman nokkur meginatriði úr yfirlitsriti Rannsóknarráðs ríkisins um þróun rannsókna og tilrauna á íslandi 1950—1960. EIMREIÐIN Þriðja hefti tímaritsins Eimreið- in er nýkomið út og er þar með ; lokið árgangi þessa árs. Efni heft- I isins er töluvert fjölþætt. Það i hefst á þremur kvæðum eftir séra S.gurð Einarsson. Þá kemur smá-; I sagan Hetja eða lieigull eftir Krist, ] iriamn Guðmur.dsson. Ritstjórinn j ráeðir við Stefán Einarsson próf- ; ossor í Baltimore um bókmennta- i sögu hans, sem nú er að koma ú't á íslenzku. Jóhann Hannesson, prófessor ritar grein um velferð barnanna. Þorgeir Sveinbjamar- i son á þarna Ijóð, er nefnist Eins ] og þú sáir. Þá kemur smasaga ] ettir Karl reitinn ísfeld og heitir ] llöfuðverkur, eða undirbúnings- námskeið stjörnufræði. Indriði índriðason nefur þýtl smásöguna Bræðralag ailra manna eftir David l Gtayson. Þrjú smáljóð koma næst eftir Jón Thor Haraldsson. Séra Sigurður Einarsson . Holti sendir Sigfúsi Salldórssyni afmælis- k\ eðju, og birt er rag eftir Sig- Ingólfur Kristjánsson fúí við kvæði Þorsieins Erlings- sonar Þegar vetrarþakan grá. Það fæst ekkert svar heitir Indíána- (Framhaid a 13 síðu). I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.