Tíminn - 23.11.1960, Qupperneq 12
12
T f MIN N, miðvikudagmn 23. nóvember 1960.
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Frjálsar íþróttir henta skapgerð
íslendinga betur en flokkaíþróttir
HíLMAR ÞORBJÖRNSSON
enn bezti spretthlauparinn.
Afrekaskrá fslands
í frjálsum íþróttum
Á ársþingi frjáisíþróttasam-
bandsins komu fram drög að
afrekaskrá ísiands í frjálsum
iþróttum 1960, skrásett af
Jóhanni Bernhard og Jóhann-
esi Sölvasyni Afrekaskráin
verður birt hér smám saman
á siðunni, og í dag eru afrekin
í 100 m, 200 m, 400 m og 800
m hlaupi karla birt.
Karlar
100 m hlaup:
1 Hilmar Þorbjörnsson Á 10,4
2 Valbjörn Þorláksson ÍR 10,8
3. Hörður Haraldsson Á 10,8
4
5.
6.
7.
8
o
Ö
10
11.
12
13
14
ld
18.
17
18.
10
20.
HÖRÐUR HARALDSSON
— beztur í 200 og 400 m.
Einar Frímannsson KR
Guðjón Guðmundsson KR
Vilhj. Emarsson ÍR
Úlfar Teitsson KR
Grétar Þorsteinsson Á
Björgvm Holm ÍR
Björn Sveinsson KA
Unnar Jónsson tjMSK
Þórir t>orstemsson Á
Þóroddur Jóhannsí- UMSE
Vald Steingnmssori USAH
yilh. Guðmundsson UMSE
Ólafur Unnstemsson HSK
Sig Sigurðsson USAH
Gylfi Gunnarsson KR
Konráð Ólafsson KR
Sigurður Geírdal USAH
Ragnar Guðmundss UMSS 11,4
Guðm. Hallgrímsson ÍBK 11,4
200 m hlaup:
1. Hörður Haraldsson Á 22,2
2. Valbjörn Þorláksson ÍR 22,6
3. Guðjón Guðmundsson KR 22,7
4. Grétar Þorsteinsson Á 22,8
5. Úlfar Teitsson KR 22,9
G. Björgvin Hólm ÍR 23,2
7. Vald. Steingrímss USAH 23,4
8 Björn Sveinsson KA 24,0
í'. Pétur Rögnvaldsson KR 24,2
10 Kristján Eyjólfsson ÍR 24,2
1J Sigur'ður Geirdai USAH 24,2
12. Ölafur Larsen KA 24,4
13. Þóroddur Jóhannss UMSE 24,4
14. Þorvaldur Jónasson KR 24,5
15 Ólafur Unnsteinsson HSK 24,5
16 Brynjar Jensson HSH 24,6
17. Helgi Hólm ÍR 24,6
18. Lárus Lárusson ÍR 24,7
19 Steindór Guðjónsson ÍR 24,7
20 Ing. Hermannssor,, Þór 24,8
Karl Hólm ÍR 24,8
I m hlaup:
Hörður Haraldsson Á
Þórir Þorsteinsson Á
Grétar Þorsteinsson Á
Svavar Markússon KR
Guðm. Þorsteinsson KA
Björgvin Hólm ÍR
Ingi Þorsteinsson KR
Gylfi Gunnarsson KR
Guðm. Hallgrímsson ÍBK
Sigurður Björnsscn KR
Valbjörn Þorláksson ÍR
Hjörí. Bergsteinsson Á
Helgi Hólm ÍR
Jón Gíslason UMSE
Birgir Marínósson UMSE
Edvard Sigurgeirsson KA
Eyjólfur Ö. Magnúss Á
Valdim Steingr USAH
Hannes punnarsson HSH
Gústav Óskarssor UMSB
Frjálsíþróttasamband ís-
lands hefur nú starfað í 13
ár og hata þau ár verið hin
viðburðarikustu í sögu þess-
arar íþróttagreinar hér á
landi. Eftir því, sem árin hafa
liðið, hefur komizt. á meiri
festa í störfum sambandsins,
deilur verið settar niður og
stjórnarmenn sameinazt um
raunhæfum störfum eftir því,
sem fé og tími ieyfði, enda
hafa mannaskipti í stjórn sam
bandsins verið minni en oft
áður.
Tekizt hefur að skapa beztu
afreksmönnum íslands í frjálsum
íþróttum nægileg viðfangsefni á
erlendum vettvangi, en hins veg-
ar hefur ekki verið unnt, aðallega
sakir fjárskorts, að sinna út-
breiðslustarfsemi innanlands eins
icg æskilegt er. Til slíkra starfa
er sambandmu ekki fengið neitt
fé sérstaklega, og er því varla von
,ti! að úr rætist, fyrr en fjármálin
kr.mast í betra horf. Hlýtur það
að verða höfuðverkefni framtíðar-
jinnar að koma á meira samstarfi
n.Jlli stjórnar FRÍ og sambands-
13 Friðrik Friðriksson ÍR 2:09,2
14 Herm. Guðmundss HSIl 2:09,9
15. Pálmi Gíslason USAH 2:11,1
!16 Sig. Halldórsson ÍR 2:12,7
17 Örn Indriðason KA 2:12,8
13. Kristján Eyjólfsson ÍR 2:15,4
19. Valur Guðmundsson ÍR 2:17,0
20. Tryggvi Óskarsson HSÞ 2:17,2
— Úr skýrslu formanns FRÍ, Brynjólfs Ingólfs-
sonar, sem hann flutti á ársþingi FRI
aðila og stuðla að keppnissam-
bandi milli aðilanna innbyrðis. En
til þess að allt takist vel, er ekki
róg að ötullega sé s'tarfað hjá
stjórn FRÍ. Allir aðilar sambands-
ins verða að taka þátt í starfinu.
íþróttahreyfingin verður að
byggjast á öflugu starfi félaga og
héraðssambanda, að öðrum kosti
n\un byggingin fljótt riða til
falls.
Það er skoðun stjórnar FRÍ, að
hér á landi sé góður jarðvegur
fyrir frjálsar íþróttir og að þær
henti vel skapgerð fslendinga,
betur en flokkaíþróttir. Heitir
stjórnin á sambandsaðilana að
starfa ötullega að efl.ngu og fram-
gangi frjálsíþrótta á íslandi og er
bjartsýn um að góðir tímar munu
í”amundan, ef réttilega er á mál-
um haldið.
Stórsigur Totten-
ham á laugardag
SOf' m hlaup:
. | :. Svavar Markússor, KR
' 2. Guðm. Þorsteinsscn KA
I 3 Þórir Þorsteinsson Á
! •*. Hörður Haraldssor. Á
I 5. Helgi Hólm ÍR
I 6 Guðm. Hallgríms'- ÍBK
« 7 Agnar J Levý KR
! 8 Reynir Þors einsson KR
t 9. Edv. Sigurgeirsscn KA
t 10 Kristl. Guðbiörnsj- KR
t j.J. Magnús Gunr.l.soi, UNÞ
I 12. Eyjólfur Ö Magnúss. Á
Úrslit s. 1. laugardag:
1. deild.
Aston Villa—Fulham 2—1
Biackburn Rov.—Cardiff City 2—2
Blackpool—Arsenal 1—1
Eolton Wand.—Burniey 3—5
Chelsea—Manchester City 6—3
Everton—Newcastle United 5—0
Leicester City—Sheffield W. 2—1
Manchester U.—West Bromw 3—0
Tottenham—Birmingn City 6—0
West Ham—Notthingh For.. 2—4
Wolverhampton—Preston 3—0
2. deild
C harlton—Liverpool 1—3
Huddersfielö—Scunthorpe U 1—2
Lmcoln City—Brighum 2—1
Luton Town—Middlesbr. 6—1
Norwich City—Briston Rov. 2—1
Flymouth—Derby County 4—2
lortsmouth—Ipswich Town 1—0
Sheffield U.—Rotherham U. 3—1
Sioke City—Southampton 1—2
Sunderland—Leyton Orient 4—1
Swansea Town—Leeds Utd 3—2
Eftir leikina á laugardag-
inn hefur Tottenham enn sjö
stiga. forskot í 1. deild og
hina glæsilegu markatölu
60 gegn 20, sem er eindæmi
í enskri knattspyrnu eftir
ekki fleiri leiki. Þegar sjö
mínútur voru liðnar í leikn-
um gegn Birmingham hafði
llottenham skorað tvívegis,
og eftir það var sem eitt lið
væri á vellinum. Jones og
Dyson skoruðu tvö mörk hvor
í leiknum, og White og Smith
sitt markiö hvor.
Sheffield Wednesday tap-
aði í annað skipti á leiktíma
bilinu, að þessu sinni í Leic-
ester. Sheffield-liðið er þó
enn í öðru sæti, með 26 stig,
en Everton hefur einnig hlot
ið sömu stigatölu, en hefur •
verra markahlutfall. Neðsta
liðið í deildinni, Nottm. For-
est, vann í annað skipti á
útivelli, og það gegn West
Ham í London, og var það
fyrsta tap West Ham á heima
velli. Nottingham hefur nú
níu stig, e nnæst neðsta sæti
eru Blackpool og Bolton með
11 stig hvort félag.
í 2. deild hefur Sheffield
United einnig sjö stiga for-
skot, hefur hlotið 31 stig úr
19 íeikjum. Liverpool eir í
öðru sæti með 24 stig, en síð-
an koma Ipswich, Norwich og
Southamton með 23 stig. í,
neðsta sætinu er Bristol Rov
ers með 12 stig.
í 3. deild er Bury í efsta
sæti með 31 stig, Grímsby í
ööru með 27 stig, en síðan
koma Torquay og QPR með
25 stig. Lundúnaliðið Crystal
Palace er efst í 4. deild með
28 stig, en nýliðarnir í deild-
arkeppninni, Petertaoro, eru
ekki langt á eftir, hafa 26
stig.
1:51,2
1:52,0
1:57,5
2:00,5
2:02,5
2:04.5
2:04.5
2:04.8
2:05.9
2:08,2
2:08.4
2:08,6
Til sölu
skurðgrafa á jbeltum, hentug sem uppskipunar-
krani. Upplýsinga: í síma: 18459.
• •VV.X.X V.V»V»V.V*X**V •V«VV'
I OUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON
i
| — stórstígar framfarir á árinu.
Auglýsið í Tímanum