Tíminn - 23.11.1960, Side 13
13
Elínborg Lárusdóttir
FORSPAR OG
FYRIRBÆRI
Kristíu Kristjánsson, sem hér segir frá
mun vera ein skyggnasta kona þessa
lands og forspá þar að auki.
Eins og við lítum aftur fyrir okkur eða
fram, hefur Kristín getað lýst liðnum
atburðum, er henni ættu að vera
ókunnir. og ókomnum, sem öllum
ættu að vera huldir. Þetta er staðfest
af fjölda núlifandi manna.
213 bls. Innb. kr. 130.00
Fyrir mína hönd og fjarstaddrar dóttur.
Margrét Helgadóttir.
T-í MIN N, miðvikudaginn 23. nóvember 1960.
Saga úr íslenzku
sjávarþorpi
- ástarsaga
sem vekur mikla
athygli.
Saga Sólveigar Sveinsson
af lífinu 1 Stóru-Vík, hin-
um björtu gleðistundum,
hinum gráa hversdagsleika,
leikum og ástum unga
fólksins, viðbrögðum þess
við illmælgi og öfundssýki,
vonbrigðum þess og óvænt-
um sigrum, er hrífandi
saga — er ísienzk saga.
Bókin er vönduð að frá-
gangi, og kostar kr. 116.—
Eimrei'ðin
(Framhald af 9 stðu).
sóngur eftir Consrance Lindsay
Skinner, þýddur af Ásláki Sveins-
syni. Birtur er fyrirlestur dr. Rich
ards Beck, er hann flutti í sumar
í Háskóla íslands og víðar. Nefn-
ist hann IVIeð alþjóð fyrir keppi-
naut. Ingóifur Jónsson frá Prest-
bokka á þarna tvö kvæði. Loks er
grein eftir Max Eastmann Maður-
iun, sem kenndi heiminum að
hugsa í þýðingu Jóhanns Bjarna-
sonar. Síðast í heftinu eiu bókar-
fregnir og rita þær Ingólfur Krist
jánsson, Simon Jóh Ágústsson,
Iridriði G. Þorsteinsson, Jón
Björnsson og Gunnar Dal.
Af þessari upptalningu má sjá,
að Eimreiðin er nú fjölbreytt tíma
rit og allvel úr garði gert.
Ingólfur Kristjánsson tók við rit-
inu um síðustu áramót og hefur
iiann lagt sig fram um að bæta
það. Hefur það tekizt að nokkru.
Er efnið allvel blandað og að
mestum hluta íslenzkt. Þó fer ekki
hjá því að nokkurs aldurssvips
gæti á yfirbragði ritsins og vant-
a- tilfinnanlega í það unga, djarfa
og reiða höfunda, sem hafa gaman
af að blaka við formum og mönn-
um. Einnig ætti Eimreiðin að
leggja niður þann jórturhátt, sem
einkennir blöð og tímarit hér á
landi allt of mikið, að birta ræð
ur og fyrirlestra, sem búið er að
flytja um þvefrt og endilangt
landið og í úlvarp. Slíkir fyrir-
lestrar eru oft og einatt ágætir, en
þeir eru talað orð og samdir til
flutnings en ekki prentunar, auk
þess sem það eru í raun og veru
bngðir við lesendur að senda þeim
efni, sem þeir hafa hlustað á áður,
— að senda þeim notað fyrir nýtt.
Timarit á að vera ferskt og nýtt.
Eimreiðin er tímarit, sem vert er
að gefa gaum og vei þess vert
að kaupa og lesa.
BakkacSi á næsta bíl
Kl. 10,45 í fyrradag varð
árekstur á gatnamótum Laugavegs
og Bolholts. Þar stoppaði vörubíll
á Laugavegínum. Hafði hann í
fyrstu ætlað að beygja til vinstr'i
en hætti við og varð að aka aftur
á bak. Lenti hann þá á fólksbíl,
sem hafði numið staðar fyrir aftan.
Skemmdir urðu litlar.
sagan um hina lostafullu
keisaradrottningu Róm-
verja.
Verð kr 148.—
Bókaverzlun
ísafoldar
Prentum fyrir yður
smekklega
og fljótlega
PRENTVERKi
KIAPPARSTÍG 40 — SlMI 1 9445
Síldarmiölsverksmi($ia
(Framhald af 5 siðu)
Unnið var að uppsetningu verk-
smiðju þessarar í sambandi við
,.Fiskimjölsverksmiðjuna“. Eigend-
ur em Vinnslustöðin og Fiskiðjan.
Tækin eru ný: pressan frá Neregi
en sjóðarinn er frá Héðni, sem
einnig sá um uppsetninguna. Lýs-
isvinnsla fer fram í Lifrarsamlag-
ir.u. sem er á næstu grösum. Katla
og annað þar ?ð útandi hefur
shdarverksmiðja þessi í samein-
ingu við Fiskimjölsverksmiðjuna.
Tveir bátar, Helgi Helgason og
Eyjaberg eru nú á ieiðinni með
alla sinn isaðan bemt á Þýzka-
landsmarkað. Auk þess hefur ann-
ar báturinn nokkuð af síld með-
fcrðis. Tröllafoss er nýbúinn að
tika hér 1900 lestir af fiskimjöli
til flutnings á markað og er það
óvenjumikið magn í einu S.K.
Fnmerkjasafnarar
EvrópMmerkin 1960 frá 19
löndum tyriri egianp-,
Útvegnm einn.g eldri Evr-
ópumevki
J fVgnars
Frt'nerkjit'erilun s^f,
Bo> 356 Kevkjavík
Hnseigpnflafélag
Reykiavikur
VARMA
Svarfdælingar
PL AST
Einangrunarplötur
Þ. Þorgnmsscn & Cc,
Borgariún 7 — Simi 22k35.
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
Baldur
fei til Snæfellsneshatna og Flat-
eyjar á morgun.
Vörumóttaka í dag
Útför mannslns míns
Jóhanns P. Jónssonar,
fyrrum skipherra,
sem léit 19. þ. m. fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 25. þ
m. kl. 1.30 e. H.
Blóm vinsamlega afbeðin.
Munið samkomuna í Tjarnarkaffi uppi kl 8 annað
kvöld.
Samtök Svarfdælinga.
Brezkir hjólbarðar
700x20
825x20
PÓSTSENDUM.
BP ABUÐ
Laugavegi 168. — Sími 10199.
Auglýsið i TIMANUM