Tíminn - 27.11.1960, Side 1

Tíminn - 27.11.1960, Side 1
UM HELGiNA r á bls. 8 og 9 Sunnudagur 27. nóvcmber 1960. Alger rökþrot flóttaflokk- anna í landhelgismálinu voru tíðasta umræðueíni manna í gær eftir útvarpsumræðurnar. Sérstaka athygli vakti uppgjöf Bjarna Benediktssonar, sem kom engum vörnum fyrir brigðir stjórnarinnar. - Um þessar mundir eru tannlæknar með sýningu í Morgunblaðsglugganum, þa»- sem sýnd- ar eru orsakir til tannskemmda og varnir við þeim. Eitt veigamesta atriði í vórnum tann- skemmda er að bursta þær vel og reglulega, og það gerir þessi litla stúlka svikalaust. Hins vegar skilur hún sízt í því, hvað þetta kemur Ijósmyndaranum við. Hefur hann aldrei séð tannburstun fyrr, eða hvað? (Ljósm: Tíminn) Útvarpsumræðurnar í fyrra kvöld voru aðalumræðuefni manna í gær og mátti heyra, að mönnum var efst í huga undrun vegna algerra rök- þrota stjórnarflokkanna í land helgismálinu, þar sem þeim tókst ekki að bera fram eina einustu nýtilega ástæðu fyrir þeirri flóttasefnu. sem stjórn- in hefur íekið upp í land- helgismálinu eða nokkra af- sökun fyrir brigðum hennar Alveg sérstaka athygli vakti, að Bjarni Bcncdiktsson, sem hefur sérstaklega haft sig í frammi í málinu undanfarið og er .auðsjáanlega herforingi flótta liðsins, gafst hreinlega upp við að svara í nokkru þeim föstu í rökum og hörðu ádeilum, sem ræðumenn Framsóknarflokksins í beindu gegn stjórninni. Bjarni Benediktsson hafði þó al- veg sérstaka aðstöðu til þess að svara fyrir sig, þar sem hann tal- aði tvisvar og síðastur í umferð bæði skiytin. Svo var sektarkennd Bjarna þung á herðum hans í þessu máli, að hann reyndi ekki einu sinni að svara þeirri gagnrýni Ey- steins Jónssonar, að sakaruppgjöf in, sem Bjarni færði Bretum, hefði verið röng og alveg einstakt flónskuverk sem undanfari þeirra samningaviðræðna, sem nú eru á komnar við Breta. Ræður Bjarna voru upptugga um skeyti frá 1958 og fáránlegar vífilengjur um sambúðina í vinstri stjórninni almennt víðs fjarri þeim málskjarna, sem um var rætt. Menn voru yfirleitt sammála um það, að umræður þessar hefðu skýrt málið mjög einkum í því efni að sýna enn ljósar en fyrr, hve óafsakanlegt gerræðis- (Framhald á 2. síðu). Skásti dagur vetrarsíldveiðanna til þessa: Góöur afli í gær og síldin stórum betri Akranessbátar meÓ allt upp í 1200 tunnur Síldveiöin er nú greinilega að glæðasr, og jafnframt er síldin stórum betri en áður,ifyrir að lifna yfir þeim veiðiskap, enda ágætis reknetaveður á miðum, þótt fullmikið bræli hringnótabátana. — svo að meira verður nú saltað! Mummi kom inn með 186 af aflanum en áður. Síldin; tunnur og var aflahæstur. veiðUtúfaf Grindavík.Óhæfti^ ^ 120Q er að fullyrða, að dagur.nn .! TU Keflavíkur var gizkað gær var mesti af.adagurmn ; á að kæmu um 3000 tunnur það sem af er þessari síldar-í í gær. Þangað voru laust eftir vertíð. | hádegið komnir 8 hringnóta i bátar, og var Ólafur Magnús Rétt áður en blaðið fór í prentun í gær stóð löndun yfir sem ákafast bæði í Grindavík og á Akranesi, og var þvi engar heildartölur hægt að fá þaðan enn. í Sand gerði var hins vegar mestri löiidun lokið og höfðu borizt þangað um 1000 tunnur úr 12 bátum. 7 þeirra voru með reknetasíld, og er nú mjög so'i aflahæstur með 490 tunn ur. Á Akranesi og i Grinda- vík var landað í óða önn. — Afli Akranessbáta var allt upp í 1200 tunnur á bát. í Vestmannaeyjum var landað dálítilli síld í gær, sem veidd ist kringum Eyjamar, en ekki voru bátarnir komnir að i gær, er blaðið hafði spurnir af. 6-7

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.