Tíminn - 27.11.1960, Page 5

Tíminn - 27.11.1960, Page 5
TÍMINN, sunmidaginn 27. nóvember 1960. 5 Otgetandi FRAMSOKNARFLOKKURINN. FramKvæmdastióri Tómas A.rnason Kit stjórar ÞórarmD Þórarmsson <áb i. Andrés Kristiánsson Fréttastjón l'ómas Karlsson Auglýsinsastj Egill Bjarnason Skrifstofur ) Edduhúsinu — Símar 18S00 18305 Auglýsmgaslmi 19523 Afgreiðslusimi: 12323 — Prentsmiðjan Edda h.f Uppgiöf ráðherranna Útvarpsumræðurnar um landhelgismálið. sem fóru fram í fyrrakvöld, eru tvímælaiaust emhverjar þær sögu- legustu, sem fram hafa farið á Alhingi. Svo alger var uppgjöf þeirra ráðherra sem þar reyndu að réttlæta undanhald við Breta, þegar leið á seinni hluta umræðn- anna. Ráðherrarnir reyndu að bera sig nokkuð borginmann- lega, er þeir lásu hinar fyrirframsömdu og vélrítuðu ræður sínar í fyrri umferð umræðnanna. Rök fyrir und- anhaldinu var þó ekki að finna, heldur var málflutning- urinn allur byggður á útúrsnúningum og blekkingum. Þegar svo kom að því í seinni umferð umræðnanna. að ráðherrarnir áttu að mæta hinni rókstuddu gagnrýni andstæðinganna og svara spurningum þeirra, féll þeim allur ketill 1 eld. Bjarm Benediktsson, sem oft getur verið þvælinn í umræðum, gerði naumast tnraun til að klóra í bakkann og mun erfitt að finna dæmi um lélegri frammistöðu í umræðum á Alþingi. Það mætti telja upp mörg megmatriði málsins. er ráðherrarnir vékust alveg undan að svara. Ráðherrarnir vékust alveg undan að svara því, að forkólfar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hefðu á sínum tíma verið andvígir útfærslu fiskveiðilandhelg- innar í 12 mílur og hefðu gert margháttaðar tilraunir til að hindra, að sú útfærsla kæmi til framkvæmda Ráðherrarnir vékust alveg undan að svara þvi, að óheilindi forráðamanna Sjálfstæðisflokksins og Alþvðu- flokksins hefðu átt meginþátt í því að Bretar töldu sér fært að hefja ofbeldisaðgerðir við ísland. Bretar álvkt- uðu af því, að íslendingar væru klofnir í málinu og myndu láta undan, ef þeir mættu andspyrnu, eins og nú er komið á daginn. Ráðherrarnir vékust alveg undan að svara því, að forkólfar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hefðu alltaf verið reiðubúnir til undanhalds í málinu, þótt þeir þyrðu ekki að láta það uppi meðan kosningar stóðu fyrir dyrum. Ráðherrarnir vékust alveg undan, að svara þvi. að með undanhaldi sínu nú væru þeir að svíkja foforð, sem þeir hefðu gefið kjósendum hátíðlega fyrír tvennar þing- kosningar og hljóðuðu um, að þeir myndu aldrei hvika frá 12 mílunum. Ráðherrarnir reyndu ekki neitt að bera á móti því, að allar þjóðir, nema Bretar hefðu viðurkennt 12 míl- urnar, að togveiðar Breta undir herskipavernd hefðu misheppnazt, og að sigur væri raunverulega unninn í landhelgismálinu og þvi ræki okkur ekki neinar nauðir til að semja. Ráðherrarnir reyndu ekki neitt tíi að bera á móti því, að útfærslan í 12 mílur hefði þegar borið irikinn árang- ur, en sá árangur gæti að mestu eða öllu tapazt. ef er- lendum togurum væri aftur hleypt inn fyrir, þótt ekki væri nema um stuttan fíma. Þannig mæffi halda áfram að rekja uppgjöf ráð- herranna. En þrátt fyrir það, þótt ráðherrarnir stæðu þannig afhjúpaðir og gætu enga málefnalega vörn sér veitt, virtist ekki draga neitt úr hinum s.iuklega anuga þeirra á því að láta undan Bretum. Þess vegna má þjóðin búast við bví, að svikin verði framkvæmd, nema hún taki á seinustu stunau mannlega í taumana. Alveg sérstakiega gildir bað, að fylgismenn stjórnarflokkanna, sem, ekki vilja undanhaiá, taki nú rösklega í taumana, og torði þjóð srnm og tlokkum frá ævarandi skömm og tjóni. t 't t 't 't 't 't 't 't 't 't 't t 't 't 't 't 't 't 't ‘t t 't 't 't ‘t 't 't 't 't ‘t 't ‘t 't 't 't 't 't ‘t 't ‘t 't 't 't ‘t 't ‘t 't 't 't ‘t 't 't 't 't 't ‘t t 't 't 't 't 't r 't 't 't ‘t 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't 't ) 't 't / r 't 't 't 't 't 't t 't 't 't 't 't * Island enn fámennasta þátttöku- ríkið í Sameinuðu þjóðunum Skrá yfir íbúatölu ríkjanna, sem eru i S.Þ. Fyrir nokkru síðan birti ameríska vikuritið „U.S. News & Worid Report" skrá um íbúafiölda þeirra ríkja, sem eru aðilar að Sameinuðu þjcðunum, og kemur bar fram. sem raun- ar var alkunna, að ísland er fámennasta þátttöku- ríkið. Þar næst koma Lúx- emborg, Kýpur og tvö ný ríki í Afríku, Gabon og Kongó (franska nýlendan.) Þar sem líklegt er, að ýmsir telji fróðlegt að kynn ast þessari skrá um fólks- fjölda þátttökuþjóðanna i S.Þ., er hún birt hér á eftir: Evrópa: Sovétríkin Bretland Ítalía Frakkland Úkraina Spánn Pólland Júgóslavía Rúmenia Tékkóslóvakía Holland Ungverjaland Belgía P.ortúgal Grikkland Hvíta-Rússland Búlgaría Svíþjóð Austarríki Danmörk Finnland Noregur írland Albanía Luxemburg ísland Margar Afríkuþjóðir hafa bætzt við i S. þ. að undanförnu. Á myndinni sjást fulltrúar eins þessara ríkja á fundi í alisherjarþinginu. 208.826.000 51.870.000 48.735.000 44.584.000 41.893.000° 29.662.000 28.783.000 18.189.000 18.059.000 13.470.000 11.186.000 9.857.000 9.053.000 ..^.a8L0.0þ z 8.173.000 8.060.000° 7.728.000 7.415.000 7.021.000 4.515.000 4.376.000 3.526.000 2.853.000 1.507.000 320.000 169.000 ° Rétt er að geta þess, aö Úkraina og Hvíta-Rúss- land eru talin með í íbúa- tölu Sovétríkj anna, þótt þau séu svo síðar tilgreind sérstaklega vegna þess, að þaa eru þátttökuríki í S.Þ. Norður Ameríka: Bandaríkin 180.793.000 Mexíkó Kanada Kúba Guatemala Haiti Dom. lýðveldið E1 Salvador Honduras ' Nicaragua Costa Rica Panama Suður Ameríka: Brazilía Argentína Colombia Perú Chile Venezuela Ecuador Bolivía Uruguay Paraguay 32.348.000 17.048.000 6.466.000 3.546.000 3.424.000 2.797.000 2.434.000 1.828.000 1.378.000 1.076.000 995.000 62.725.000 20.248.000 13.522.000 10.213.000 7.298.000 6.320.000 4.048.000 3.369.000 2.700.000 1.677.000 Asía: Indland Japan Indónesía Pakistan Tyrkland Filippseyjar Thailand Burma íran Afghanistan Kína (Formósa) Ceylon .■ Nepal " 2 ■ ■ ' írak Malaya Saudi-Arabía Kambodia Yemen ísrael Laos Jordan Lebanon Kýpur Ástralía: Ástralía Nýja Sjáland Afríka: Nigería Arabiska lýðv. Ethiopía Suður-Afríka Kongó (Belg.) Súdan Marokkó Madagaskar Ghana Túnis Upper Volta Malí Kameroun (Fr.) Ivory Coast Chad Niger Guinea Senegal Somalia Dahomey , Líbería Mið-Afríka Libya Togo Kongo (Fr.) Gabon 397.390.000 91.760.000 87.300000 85.635.000 25.932,000 24.010.000 21.474.000 20.255.000 19.677.000 13.000.000 9.851.000 . 9.388.000 '..,8.910.000 6.590.000 6.515.000 6.036.000 4.740000 4.500.000 1.997.000 1.690.000 1.580.000 1.550.000 549.000 9.486.000 2.282.000 35.300000 29.064.000 21.000.000 14.418.000 13.559.000 11.037.000 10330.000 5.184.000 4.836.000 3.852.000 3.736.000 3.700.000 3.187.000 3.090.000 2.600000 2.490.000 2.500.000 2.300 000 1.980.000 1.725.000 1.250.000 1.161.000 1.153.000 1.100.000 780.000 417.000 World Report“ einnig skrá um þaa ríki, sem eru enn utan S.Þ., og nýlendur, sem eru líklegar til að öðlast sjálfstæði fljótlega. Sú skrá lítur þannig út: Norður-Ameríka: Bandal. V-Indía Evrópa: V-Þýzkaland A-Þýzkaland Sviss Asía: Kína Suður-Kórea Norður-Vietnam Suður-Vietnam Norður-Kórea Hong Kong Singapore Mongolía Aden Nýja-Guhiea Sarawak Goa Bhutan Muscat & Oman 3.152.000 54.374.000 17.355.000 5.185.000 669.000.000 22.505.000 15.000.000 12.800.000 8.000.000 2.748.000 1.515.000 1.040.000 798.000 700.000 655.000 648.000 650.000 550.000 Ástralía: Guinea Guinea Afríka: (Ástr.) (Holland) Alsír Tanganyika Rhodesíur Kenya Mozambique Uganda Ruanda-Urundi Angola Sierra Leone Kameron (Bretl) Basutoland Máritanía Máritíus Guinea (Port.) Suðv.-Afríka Bechuanaland Zanzibar Gambia Swaziland 1.341.000 700.000 10.265.000 8.916.000 7.780 000 6.351.000 6.234.000 5.779000 4.700.000 4.508.000 2.260.000 1.591.000 658.000 640.000 603.000 559.000 539.000 334.000 300.000 289.000 267.000 Þá birti „U.S. News & Þess skal getið, að tölum ar munu teknar úr árbók Sameinuðu Þjóðanna 1958. .,V,V.-V.V.V*X.V.V. t 't ‘t 't ‘t 't 't 't 't V»v»*\í

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.