Tíminn - 27.11.1960, Side 16

Tíminn - 27.11.1960, Side 16
 *&'***&«"»*?; ii, w. '.'íWAVnM'iink*, "WWW* 269. blað. Sunnudaginn 27. nóvember 1960. Skemmtileg jéiakort frá Miðbæjarskólanum \ Teiknuð og útfærð af tveim nemendum Um þessar mundir er Mið- bæjarbarnaskólinn að hefja étgáfu jólakorta, og eiga þau að vera til ágóða fyrir hljóð- færakaupasjóð skólans. Upp- hafsmenn að þessu fyrirtæki eru tónlistarkennari skólans, Jón G. Þórarinsson, og teikni- kennarinn. Jón E, Guðmunds- son. Jón G. Þórarinsson hefur stund- að nám í tónlistarkennslu í Bandaríkjunum í tvö ár. Sérstaka stund hefur hann lagt á hóp- kennslu á hljóðfæri, og getur nú kennt á öll hljóðfæn, sem fyrir- finnast. Hefur hann mikinn hug á að taka slíka kennsiu upp í skól- ar.um, en nljóðfærin vantar. 5 kort Þegar farið vai' að athuga mögu leika á útvegun fjár fil hljóðfæra- kaupa, kom fram sú "hugmynd, Jólakort teiknað af Fanneyju Valgarðsdóttur. Fanney Valgarðsdóttir og Ari Guð mundsson. Þau telja það bara gam- an, að sjá eftir sig jólakort þar sem þau koma í hús. Hkki eru þau ráðin i því, hvort þau leggja fyrir sig nám á hljóðfæri. Fanney veit það alls ekki, en Ari taldi að það gæti komið til greina með píanó. Menderes sýknaður af morðákærunni — en sakaSur um aí> hafa misnotaft ríkisfé, m. a. til aí greiía vínföng og morgunmat á skrifstofunni sem hann átti með hinni þekktu óperusöngkonu Ayd. Yassiada, NTB 26.11. — Þau tíðindi hafa nú gerzt við an. réttarhöldin yfir Menderes og helztu samstarfsmönnum hans á Yassiadaey við Tyrklands strönd, að Menderes fyrrv. torsætisráðherra Tyrklands hefur verið sýknaður af ákær- unni um að bera ábyrgð á dauða óskilgetins sonar síns, n fi r. Kaldi Sjálfvirki maðurinn á veð- urstofunni spáir austan og norðaustan kalda og léttskýjuðu í dag. Hiti verður trúlega um frost- mark. Fyrir aokkrum dögum var söngkonan sjálf kölluð fyrir réttinn og lýsti hún þar með áhrifaríkum orðum sambandi Menderes og hennar og bar það, að barnið hefði fæðzt fyrir tímann og látizt á eðli- legan hátt og það sama báru ýmsir læknar er viðstaddir j voru fæðinguna. Dómamir i gær eru fyrstu dómarnir, sem kveönir hafa verið upp eftir hin löngu réttarhöld. Er dómsforsetinn Salim Brasil kvað upp dóminn færðist bros yfir andlit Dr. Atabeys læknis, en hann var sakaður um hlutdeild í morðinu, en engrar svipbreytingar va/rð vart hjá Menderes. Misnotkun almanriafjár í réttarhöldunum í gær var Menderes 'sakaður um að hafa eytt í eigin þágu úr sjóði einum er hann hafði umráð yfir, en þurfti ekki að gera reikningsskil fyrir, m.a. hefði hann notað hann til að kaupa vlnföng, greitt með honum morgunmat, er hann lét færa sér á skrifstofuna, og keypti fyrir fé úr honum hreinlætisvörur, m.a. sápu. , (Framhald á 2. síðu). I a3 láta börnin í skoianum, frá 9 ára til 12 ára, íeikna jólakort, og gefa svo út þær hugmyndir, sem beztar þætíu. Þetta var gert, og voru hugmyndir 12 barna valdar úr Vegna útgáfukostnaðar var ekki hægt að gefa út nema fimm núsmunandi kort, og reyndusí þíu vera eftir fvö börn. þrjú eftir Fanneyju Valgarðsdóttur, 12 ára E, og Ara Guðmundsson, sama bekk. Kirkjurnar þrjár Öll kort Fanneyjar eru með kirkjum. Eitt þeirra sýnir kirkju í borg, og er okkur ekki grun- laust um, að það sé turninn á Dómkirkjunni í Eeykjavík, sem hæst gnæfir á myndinni. Önnur sýnir kirkju í sveit; prestssetrið stendur þar rétt hjá, og virðist það ekki gamalt hús. í baksýn eru brött fjöll og hrikaleg. Á hinu þriðja er svipað mótíf, nema þar e’. hún komin lengra aftur í aldir, kirkjan er af torfi og timbri gjör, og í stað turns er iátlaus kross á mæni. Prestssetrið er reisulegur sveitabær . fornum burstastíi. Atvinnumyndir Teikningar Ara eru meira úr aivinnulífinu, og hann er allur í fortíðinini. Ömnur myndin sýnir’ fjárhóp, sem hnappazi hefur heim að fjárhúsi. Með hópnum er mað- ur á hesti, og verður ekki betur séð en hann sé að íara af haki, trúlega til þess. að opna fyrir kindunum, og með honum er hnarreistur hundur með hringaða rófu, vel stór, því hann er engu minni en meðalkind. Hin myndin er matarleg mjög. Hún sýnir gam- ait eldhús, þar stendur kona við hlóðir og hr'ærir í potti, yfir henni hanga hangikjötslæri á rá, en fremst á myndinni eru sáir og kyrnur, svo matarlegt er í koti. — Þess má geta til gamans, að Ari er hálfbróðir Feirós, sonur Guðmundar Einarssonar frá Mið- dal. Blásturshljóðfærí Kort þessi eru mjög vönduð að Gllum frágangi, en verðinu er mjög stillt í hóf. Hvert kort kostar að- e:ns tvær Krónur. Munu þau verða til sölu hjá öllum börnum skól- ans, og eitthvað í bókabúðum bæ.i arins. Það er skoðun þess. er þetta ritar, að vart muni völ á SJiemmtilegri og þjóðiegri kortum hér fyrir þessi jól. Upplagið er 10 þúsund. Ef vel gengur, mun verða hægt að hefja hljóðfærakennslu (Framhald á 2. síðu) Ein þeirra hugmynda, sem ekki var tekin. Höfundurinn heitir Sigmundur Steinarsson og er í 12 ir: TÍMINN, KM). (Ljósmynd-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.