Tíminn - 30.11.1960, Blaðsíða 7
T í M IN N, niLSvikudaginn 30. nóvember 1960.
7
Fyrsta skrefið í niðursuSamálnimm verði tekið:
Komið
á námskeiðum fyr
ir verkstióra í niðursuðuiðnaði
Þingsályktunartillaga Valtýs Guðjónssonar
Valtýr Guöjónsson flytur á
Alþingi þingsályktunartillÖTu
um leiðbeiningarstarfsemi í
niðursuðuiðnaði. Tillagan er
svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að leita samn
inga við Fiskifélag íslands
um að félagið ráði í þjónustu
sína einn eða fleiri leiðbein-
endur í niðursuðumálum og
gangist fyrir, að haldin verði
námskeið fyrir verkstjóra í
niðursuðuiðnaði.“
í greinargerð með tillögunni
segir:
íslendingar eru ein mesta
fiskveiðiþjóð heimsins og eiga
líka þjóða mest undir því, að
fiskur fáist úr sjó. Aflinn, sem
í land berzt árlega, er undir-
staða og meginþáttur í útflutn
ingi þjóðarinnar. Þessi afli er
seldur úr landi lítið unninn í
mörgum tilfellum taka hinir
erlendu kaupendur hann og
vinna úr honum vöru, sem
verður margföld að verðmæti
móts við það, sem hún kostaði
þá, og dreifa henni síðan til
VALTYR GUÐJONSSON
Dagskrá
Alþingis
DAGSKRÁ sameinaðs Alþingis, mið
vikudaginn 30 nóv. 1960, kl. 1.30 mið
degis.
1. Fyrirspurnir:
a. Niðursuða sjávarafurða á Siglu
firði. — Ein umr.
b. Samstarfsnefndir launþega og
vinnuveitenda. — Ein umr..
c. Lífeyrissjóður fyrir sjómenn,
verkamenn o. fl. — Ein umr.
d. Rannsóknarmál rikisins. — Ein
umr.
2. Landhelgismál, þáltill. — Frh.
einnar umr. (Atkvgr.).
3. Leiðbeiningastarfsemi í niður
suðuiðnaði, þáitill. Hvernig ræða
skuli.
4. Fjáraukalög 1959, frv. — 1. umr.
5. Hlutelysi íslands, þáltill. — Frh.
einnar umr.
6. Framleiðslu og framkvæmdaáætl
un þjóðarinnar, þáltill. — Frh.
fyrri umr.
7. Byggingarsjóðir, þáltill. — Ein
umr.
8. Hlutdeild atvinnugreina i þjóðar
framleiðslunni, þáltill. — Ein
umr.
9. Niðursuðuiðnaður síldar, þáltill.
Fyrri umr..
10. Virkjun Jökulsár á Fjöllum, þált
till. — Ein umr.
11. Iðnrekstur, þáltill. — Ein umr.
12. Rannsókn fiskverðs, þáltill. —
Ein umr.
13. Kaup seðlabankans á víxlum iðn
aðarins, þáltill. — Ein umr.
14. Vitar og leiðarmerkl, þáltill. —
Ein umr. ,
15. Varnir gegn landspjöllum Dyr
hólaóss, þáltill. — Ein umr.
neytenda. Islendingar kepp-
ast við af afla hráefnisins,
þeir auka fiskiskipastólinn ár
lega að nýjum og vönduðum
skipum, setja í skipin dýr fisk
leitartæki og sökkva vönduð-
' fram í útflutningnum. Til
samanburðar má geta þess að
á því ári eru framleiðsluvör-
ur norskra niðursuðuverk-
smiðja 15% af heildarútflutn
ingsverðmæti Norðmanna. —
Standa Norðmenn þvi nær 40
sinnum framar okkur íslend-
ingum á þessu sviði.
Skýrsla Hansens
Á vegum Inðnaðarmálastofn
unar íslands var hér á ferð í
sumar norskur verkfræðingur
í niðursuðuiðnaði, Karl Sundt
Hansen. Hann heimsótti allar
niðursuðuverksmiðjur. sem nú
eru starfandi hér á landi. Að
’okinni ferð sinni samdi hann
skýrslu um ástand og horfur
í islenzkum niðu"suðuiðnaði,
og hefur þessi skvrsla verið
send alþingismönnum. Er
skýrslan hin f róð1 ^asta og
[„^áþý^jjipgEir hans og beinar
.„.’eiðbeiningar mjög atbverlis-
"erðar um þessi mál. Bendir
hann á, hversu nauösvnlegt
sé að auka hér niðursuðuiðn-
að fiskafurða, þó þannig, að
sú þróun fari ekki hraðar en
eðlilegir möguleikar leyfa, þar
sem einkum vantar reynslu
og þekkingu nógú almennt í
þessari iðngrein.
Á víðavangi
Faxasild.
Við niðursuðu og niðurlagn-
um veiðarfærum í sjó, allt til | ingu mælir hann sérstaklega
þess að auka aflann, hráefnið.
Aukin verðmæti
Öflun fisksins, hinnar á-
gætu og eftirsóttu vöru, er að
sjálfsögðu undirstöðuatriðið.
Hitt er og jafnljóst, að æski-
legt er — og eftir því sem leng
ur líður nauðsynlegt — að
auka verðmæti aflans, áður en
hann er fluttur út á markað,
með sem mestri vinnslu innan
lands. Fiskitegundir þær, sem
veiðast við ísland, eru mis-
jafnlega vel fallnar til slíkrar
vinnslu; mun síld til niður-
suðu og niðurlagningar vera
þar fyrst í flokki vegna magns
og gæða.
Norðmenn 40 sinhum
framar
Niðursuða og niðurlagning
síldar og annarra fisktegunda
er enn sem komið er í mjög
smáum stíl hér á landi. Starf-
andi mun þó á annan tug nið
ursuðuverksmiðja. Samkvæmt
skýrslum yfir útflutning sjáv
arafurða 1957 nemur fiskfram
leiðsla þessi til útflutnings
0,4% af heildarverðmæti allra
fiskafurða ársins, sem fluttar
eru út, en nokkuð af fram
leiðslu þeirra fer á markað
innanlands og kemur því ekki
með Faxaflóasíld, sem veiða
má meiri hluta ársins. Sú síld
er ekki jafnverðmæt útflutn-
ingsvara og Norðurlandssíld,
en er heppileg hvað gæði
snertir til niðursuðu og niður
lagningar. í Keflavík og ná-
grenni hafa verið saltaðar af I
þessari síld rúmar 20 þúsund
tunnur til jafnaðar á ári und
anfarin ár. Útflutningsverð-
mæti þessarar síldar mundi
hafa aukizt drjúgum, ef henni
hefði verið breytt í iðnaðar-
vöru. — í þessu sambandi má
benda á, hversu æskilegt það
er, að á Suöurnesjum rísi upp
síldarniðursuðuiðnaður. Aukn
ingar atvinnutækja þar er
brýn nauðsyn eftir hina öru
fólksflutninga þangað undan-
farin ár, einkum þó ef vinnan
á Keflavíkurflugvelli dregst
verulega saman.
Nauffsynlegur undir-
búningur
Eins og að framan er laus-
lega getið, bendir hinn norski
niðursuðuverkfræðingur á, að
vissa þekkingu og æfingu
burfi til að láta niðursuðu-
iðnað hennnast, og hann tel-
ur það reyndar grundvallar-
skilyrði þess vegna þurfi að
(Framhald á 2. síðu).
í síffasta tölublaffi ísfirffings
segir svo um landhelgismálið:
OfbelditS
„Allar þjóðir virtu útfærsluna
nema Bretar. Þeir beittu okk-
ur vopnuðu ofbeldi og létu fiski
flota sinn veiða innan mark-
anna undir vernd herskipa.
Slíkar aðfarir hafa þeir ekki
haft í frammi við neina aðra
þjóð í heiminum sem einhliða
hefur fært út fiskveiðilögsögu
sína. Aðeins við vorum nógu
smáir til þess að Bretar vog-
uðu sér að beita hernaðarmætti
sínum. í augum annarra þjóða
hafa Bretar heldur ekki slopp-
ið ámælislaust fyrir athæfi istt
á íslandsmiðum síðan 1. sept.
1958.
Unninn sigur
Þegar í stað haustið 1958
vann íslenzka þjóðin sigur í
sambandi við útfærslu fiskveiöi
lögsögunnar, þar sem allar þjóð
ir nema Bretar viðurkenndu
fiskveiðimörkin í verki. Siðan
hefur ekki, svo vitað sé, verið
veitt innan línunnar af öðrum
erlendum fiskiskipum. Við höf
um því þurft að verjast Bretum
einum, og sú vörn hefur tekist
ágætlega. Starfsmenn íslenzku
landhelgisgæzlunnar hafa jafn
an sýnt manndóm, festu oe
fyrirhyggju í störfum sínum,
og því hefur árangur af störf-
um þeirra orðið farsæll.
Það er og vitað, að árangur
af veiðum Bretana hefur crðið
hinn aumasti, enda varla við
góðum árangri að búast þar
sem þeir með herskipavaldi
hafa þjappað veiðiflota sínum’
saman á fáum og tiltölulega
afmörkuðum svæðum. Bretar
mundu því ekki hafa enzt til
aff halda ósómanum áfram öllu
lengur.
friðunar veiðisvæðanna í aukn
um afla bátaflotans, telur rík-
isstjórnin koma til mála að
hopa og láta af hendi svæði
innan fiskveiðilögsögunnar til
þeirra sem kúguninni beittu.
Sanna ekki þessi vinnubrögð
að óheilindi ein hafi búið að
baki fyrri yfirlýsingu þessara
manna um tryggð við málstað
þjóðarinnar í þessum efnum.
Hver getur lengur treyst slík-
um mönnum.
Vafalaust mun dómur þjóðar
innar yfir þessum athöfnum
öllum verða vægðarlaus, ' en
verðskuldaður.“
í síft'asta
segir svo:
tölublaði Austra
Sundrun garstarf semi
Nú hefur sá einstæði og for-
dæmanlegi atburður gerst, að
sjálf ríkisstjórn fslands hefur
beitt sér fyrir sundrungarstarf
semi í sambandi við þetta
mikllsverðasta lífshagsmuna-
mál þjóðarinnar með því að
hefja samninga við Breta, of-
beldisþjóðina, um tilslakanir
frá fyrri ákvörðun. Og þetta
er gert þrátt fyrir fyrri yfirlýs-
ingar sömu manna um tvímæla
lausan rétt okkar í málinu og
margendurteknar yfirlýsingar
um stuðning flokka þeirrá við
málið. Yfirlýsing sjálfs Alþing
is er að engu höfð, og ekki held
ur vilji þjóðarinnar um að
hvika í engu frá 12 mílna fisk
veiðalögsöguni.n Öllu átakan-
legri atburður en þetta mun
ekki áffur hafa átt sér stað í
islenzkri stjörnmáiasögu. Þ'eg-
ar þjóðin er farin að njóta
Kaldar kveðjur
„Reynslan af „viðreisn“
stjórnarflokkanna er þegar
orðin þannig, að taumlausar
verðliækkanir stöðva fram-
kvæmdir, vaxtaokrið legst eins
og mara á atvinnuvegina og
með lánasamdrætti er reyrt að
aðalslagæð atvinnulífsins. —
Sjávarútvegurinn er að komast
í þrot og bændur finna, hve
örðug eru reikningsskil á þessu
hausti. Samdrátturinn hefur
orffið svo ör og stórkostlegur,
að tolltekjur ríkisins hafa
rýrnað að miklum mun á fáum
mánuðum. Glæstar vonir ríkis-
stjórnarinnar um ríflegan tekju
afgang hjá ríkissjóði, reynast
tálvonir, en talið, að ríkissjóð
ur skrimti aðeins án halla á
þessu ári.
Kaldur veruleikinn mun
knýja ríkisstjórnina til að
brjóta boðorð sín eitt af öðru.
Hún mun þegar vera farin að
athuga um aukin lán til sjávar
úvegsins. En þótt lítið eitt verði
slakað á þeim Iæðingi, sem
„viðreisnin ‘ hefur lagt á at-
vinnuvegina, virðist ríkisstjórn
in kosta kapps um að vera trú
þeirri tsefnu að halla á þann
sem er minni máttar.
Aðalmálgagn ríkisstjórnarinn
ar, Morgunblaðið, hefur skýrt
frá þeirri fyrirætlun að búa
svo um hnúta, að þeir, sem vel
reki fyrirtæki hagnist verulega,
en hinir heltist úr lestinni. —
Stuðningi, sem veittur hefur
verið atvinnurekstri út
land af hálfu ríkisvaldsins,
lýsir Mbl. berum orðum þann-
ig, að fleytt hafi verið áfram
fyrirtækjum óhæfra manna
með hvers kyns óheilbrigðri
fyrirgreiðslu, sérréttindum og
pólitískri affstoð. Slika kve'c ju
úr herbúðum stjffmarfiokí-
anna fá þeir, sero. hafa kiiuð
þritugan hamarinn iil að i-ign
ast atvinnutæki. haldið nppi
atvinmirekstri ylð arív.tf sVii-
yrffi og forðaff heílaír. 'o.vggðr r
lögum frá aufftu í eíi, scm
(FramhsJcl a 2. siDu).