Tíminn - 30.11.1960, Blaðsíða 16
Miðvikudaginn 30. nóvember 1960.
271. blað.
I vesturvíking - ævi-
saga Jóns Oddssonar
skráð af Guðmundi G. Hagalín
í VESTURVÍKING nefnist ístjóra, er Guðmundur G.
ævisaga Jóns Oddssonar, skip Hagalín hefur skráð eftir frá-
sögn hans og öðrum heimild-
um. Skuggsjá gefur bókina
út.
GUÐMUNDUR G. HAGALIN
,Æ, hvað á ég nú að gera í tómstundunum?"
Jón Oddsson á mikla sögu
og ævintýralega að baki. Þessi
Vestfirðingur fór ungur að ár-
um til sjós á brezkum togurum
og varð að fáum árum liðnum
frækinn og aflasæll skipstjóri.
Eftir það varð hann útgerðar-
maður.
Á stríðsárunum síðari lenti
Jón i fangabúðum og sat þar
þrjú ár. Eftir það gerðist hann
stórbóndi á eynni Mön og bjó
þar í tólf ár, en hélt þá til ís-
lands. Er öll þessi saga stór-
brotin og viðburöarík. Jón var
giftur enskri konu, Ethel að
nafni.
Þetta verður mikil bók í
höndum Hagalíns, nokkuð á
(Framhald á 2. síðu).
í það heilaga þrátt fyrir magapínuna,
Þýðviðri
Okkur þótti hvasst hér í
henni' Reykjavík í fyrri
nótt, en þó var vist ekki
nema gola hér á móti Vejlf
mannaeyjum. í dag: Aust
an og síSan norðaustan
kaldi og stinningskaidi,
þýðviðri.
1. des. hátíða-
höld stúdenta
Háskólastúdentar efna til
veglegra háfíðahalda 1. des.
að venju til að minnast full
veldisins. Hefur sérstök nefndy
Hátíðanefnd stúdenta 1. des-
ember, kosin af almennum
stúdentafundi, annazt undir-
búninginn.
Háfíðahöldin verða með svip-
uðu sniði og undanfarin ár, en þó
verður srú meginbreyting á, að
aðalræða dagsins verður flutt í
Hátíðasal háskólans, en ekki úr
útvarpssal.
Hátíðin hefst kl. 10,30 með guðs-
Nýr kirkjusöfnuður
í Egilsstaðakauptúni
Sænska kvikmyndaleikkonan Mai Britt og bandaríski negrinn, hinn dýrk
aði söngvari Sammy Davis, gengu fyrir skömmu í heilagt hjónaband. Illa
horfði þó um tíma, því að rétt fyrir vígsluna veiktist Mai Britt af slæmum
magaverk — en hún lét það ekkert á sig fá og gekk í það heilaga með
hinum þeldökka söngvara.
Egilsstöðum, 28 nóv. íbúar
Egilsstaðakauptúns hafa nú
sfofnað sérsfakan kirkjusöfn-
uð og hyggjast byggja kirkju
jheima hjá sér í þorpinu. Hef-
! ur kvenfélag þeirra riðið á
vaðið með myndarlega gjöf í
kirkjubyggingarsjóð.
Að undanförnu hefur verið unn-
ið að undirbúningi þess, að stofna
'sórstakan kiirkjusöfnuð í Egils-
staðakauptúni. Var formlega geng
ið frá safnaðarstofnuninni s.l.
sunnudag.
30 þús. kr. gjöf
Til þessa hafa stofnendur hins
nýja kir'kjusafnaðar skipzt í tvo
söfnuði. Hefur annar hlutinn og sá
stærri, verið í sambandi við Valla-
hrepp en hinn við Eiðahrepp. •
Hinn nýstofnaði söfnuður hefur
nú hafið undirbúning að kirkju-
byggingu heima i þorpinu. Kven-
félagið varð fyrst til þess að gefa
í kirkjubyggingarsjóðinn og færði
honum 30 þús. kr. Þar til hið nýja
guðshús rís af grunni mun Egils
staðasöfnuður einkum sækja Valla-
nesskirkju, en prestur þar er sr.
Marinó Kristinsson. E.S.
Höskuldur sýnir
í Hveragerði
Höskuldur Björnsson, list-
málari, opnaði málverkasýn-
ingu í Skátaheimilinu, Hvera-
gerði, s. I. laugardag að við-
stöddum mörgum gestum.
Er þetta mikill viðburður hér
austan fjalls, því að þrjú ár eru
Iiðin síðan Höskuldur sýndi hér’
síðast, þá á Selfossi.
Þarna sýnir listmálarinn milli 50
og 60 myndir, sem ekki hafa verið
sýndar áður. Ber handbragð hans
því vitni, að honum er jafn hent að
nota olíuliti og vatnsliti.
Fjölbreytni er mikil í myndun-
um. Þar eru myndir frá sjó, fjöll
um húsum og fuglum.
Þegar, við opnun sýningarinnar
seldust margar myndir oig fengu
færr’i en vildu.
Sýningin er öll hin smekkleg-
asta og niðurröðun mynda ágæt.
Sýningin er opin daglega frá kl.
13—22. Þ.K.
þjónustu í kapellu háskólans. Stud.
theol. Ingölfur Guðmundsson mun
prédika, en séra Þorsteinn Björns-
son þjónar fyrir $ltari. Karlakór
stúdenta syngur.
Aðalhátíðin hefst i hátíðasaln-
um kl. 14,00. Form. hátíðanefndar,
íLörður Sigurgestsson flytur ávarp,
Aðalræðu dagsins flytur Guð-
rnundur í. Guðmundsson, utanríkis
ráðherra, og fjallar hún um Land-
hclgismálið og framtíðarlausn fisk-
veiðideilunnar. Blásarakvintett úr
Musica Nova leikur. Þá mun Þór-
hallur Vilmundarson flytja erindi,
cn Karlakór stúdenta undir stjórn
Höskuldar Ólafssonar syngja nokk- '
ur lög.
Hátíðin í Lído
Síðasti liður hátíðahaldanna er
fullveldisfagnaður í veitingahús-
inu Lído. Hefsf hann með borð-
haldi kl. 18,30. Verður margt til
skemmtunar undir borðum. Flutt
verður stutt ræða. Ómar Ragnars-
son, syngur frumsamdar gaman-
visur úr stúdentalífinu, og óperu-
s-öngvararnir Guðmur.dur Jónsson
og Kristinn Hallsson munu syngja
glúnta og einsöng. Almennur söng-
ur verður undir borðum, en að
því loknu verður dansað fram
eftir nóttu.
Stúdeutablaðið mun koma út
jsama dag. Aðalgreinarnar í blaðið
skrifa Pétur Benediktsson. banka-
svjóri, og Birgir Finnsson alþingis
niaður. Rektor Ármann Snævarr
ritar minnmgarorð um nýlátinn
ícktor Þorkel Jóhannesson. Ýmis-
lc-gt fleira er í blaðinu, stuttar
greinar og fréttir úr stúdenta-
heiminum. Ritstjóiri blaðsins er
st.ud. jur. Ásmundur Einarsson.
Jónas og Jón
jafnir
Blönduósi 29. nóv. — Tefld
hefur nú verið önnur umferð
á skákmóti Norðlendinga.
Eftir þá umferð eru þeir efstir
og jafnir í meistamflokki Jón-
as Halldórsson, núverandi
skákmeistari Norðurlands og
Jón Ingimarsson, með tvo
vinninga hvor.
Úrslit í annarri umferð í meist-
aiaflokki urðu þau að Jónas Hall-
(Framhald á 2. síðu).
/