Tíminn - 08.12.1960, Page 7
7
T f MIN N, fímmtudaginn 8. desember 1960.
SLUFJÁRLÖG EN
FRAMKVÆMDIR
8. Framlag til atvinnumála |
átti að læklca samkvæmt fjár .
lagafrv. um 5.1 millj. kr., en |
hefur hins vegar verið hækk- i
að aftur í meðferð fjvn. um j
7.4 millj., enda mun það ekki
að skapi þingmanna að skera
við nögl sér um framlag til
þeirra, og hafa þeir því knú-
ið ríkisstj órriina til að leið-
rétta nokkra stóra ágalla, er
á frv. voru, þótt of lítið sé
hér að gert. Tveir liðir voru
á þessari grein, er fjármála-
ráðherra hafði mikinn áhuga
á að spara á, og gerði hann
mikið úr þeim áhuga sínum
í fjárlagaræðunni. Voru þeir
þessir: 1) Kostnaður við eyð
ingu refa og minka samkv.
lögum. Refir og minkar hafa
verið miklir skaðvaldar hér
á landi, bæði í fé bænda,
varplöndum og lax- og silungs
veiði. Var þessi plága orðin
svo mikið áhyggjuefni, að
Alþingi taldi, að hefja yrði
skipulega herferð gegn þess-
um meindýrum, og var sett
löggjöf um það 1957. Samkv.
þeirri löggjöf var ríkissjóði
gert að greiða verulegan hluta
af kostnaði við útrýmingar- j
starfið. Ekki orkaði það tví-
mælis, að herferð sú, sem haf
in var gegn þessum meindýr-
um, hefur borið árangur. Kom
það fram í skýrslu veiðistjóra,
er fjvn. barst. Væri lítill bú-
fjvn. barst. Væri það lítill bú-
hnykkur, ef nú ætti að spara
ríkissjóði 1.5 millj. kr. með
því að slaka á veiðiherferð
gegn þeim, en fórna svo marg
falt meiri fjárhæðum í mein-
dýrin af búpeningi og hlunn-
indum landsmanna og auk
þess því, sem áunnizt hefur.
Meðan lögum um eyðingu refa
og minka er ekki breytt, verð-
ur ríkissjóður að greiða sinn
hluta af kostnaði við eyðingu
bessara meindýra, og þjóðin
nýtur góðs af. 2) Kostnaður
við jarðboranir á að lækka
um 3.6 millj. kr. Ekki getur
það heitið sparnaður, þó að
ríkiö leggi minna fé fram til
að leysa úr læðingi verðmæti
svo sem þessum jarðborunum
er ætlað.
9. 19. gr. fjárlaganna lækk
aði fjármálaráðherra um 500
þús. kr., til þess að sparnaðar
greinarnar gætu orðið 10. Hins
vegar var vitað, að á grein-
inni var of lágt áætlaður liður
um allt að 15 millj. kr. Af
heirri upphæð hefur meiri
hiuti fjvn, aðeins tekið 7 millj.
kr. nú.
10. 20. gr. lækkar um 5.1
milli. kr. Ástæðan er sú, að
á 20 gr. fjárlaga hefur verið
varið fé til eignarauka lands
símans. Á núgildandi fjárl.
er varið 5.5 millj. kr. í þessu
skyni. Á yfirstandandi ári
hækkaði landssíminn tekjur
sínar af símtölum og annarri
þjónustu við landsmenn, og
Síðari Wuti nefndarálits fulltrúa Fraijisóknarflokksins í fjárveit-
inganefnd, þeirra Halldórs E, Sigurðssonar, Halldórs Ásgríms-
sonar og Garðars Halldórssonar
nú er honum ætlað að annazt I heyra f jármálaráðherra vera! Allar þessar tillögur
þessa uppbyggingu að öllu
leyti sjálfum. Getur þessi ráð
stöfun ekki talizt sparnaður.
Þá er og gert ráð fyrir því að
lækka framlag til að auka
skipastól landhelgisgæzlunn-
ar með lántöku. Mun það þó
almenn skoðun þjóðarinnar,
að eðlilegt væri að greiða
slíka framkvæmd án lántöku.
Við höfum í nál. okkar hér
að framan gert grein fyrir 10
greinum á útgjaldahlið fjár-
laganna ásamt tekjuáætlun-
inni. í því sambandi höfum
við rakið nokkuð sparnaðar-
tillögur fjármálaráðherra, en
þær voru, sem kunnugt er,
uppistaðan í fjárlagaræöu
hans í október sl. Hefur hér
að framan verið sýnt fram á,
hversu haldlítið þetta sparn-
aðarhjal hefur reynzt.“
sem hún hefur sér til ráðu-
neytis um efnahagsmál, en
henni verði ekki fengnir í
hendur embættismenn til
þeirra verka og það e. t. v.
Imenn, sem á opinberum vett
vangi hafa barizt fyrir
jstefnu, sem gæti verið ríkis-
voru stjórninni andstæð. Auk þess
með spamaðarhjal, þegar þá felldar, þó að stjórnarlið- eru til stofnanir eins og hag-
hækkun fjárlaga fer með ar gerðu þá ráð fyrir veru-
þeim hraða, að helzt minnir
á kappakstur. Þá skal einnig
á það bent, að ekki er ástæöa
til að ætla, að gjaldaliðir fjár
laga þessa árs séu oftaldir,
legum greiðsluafgangi. Astæð
an til þess, að við flytjum
ekki þessar tillögur nú, er
ekki sú, að okkur þyki nóg
að gert í þessum málum. Það
nema síður sé. Nægir í því;er fíarri sanni. Það er vegna
sambandi að benda á nokkra Þess> að við fengum þá stað-
útgjaldaliði, sem upplýsingar
Við hefðum viljað
auka hlut fleiri málaflokka
af fjárlagafé, ef við hefðum
mátt ráða um afgreiðslu fjár
stofan, Framkvæmdabankinn
og Seðlabankinn, sem vinna
að hliðstæðum verkefnum, og
er óþarft og oft beinlínis skað
legt, að margir vinni þannig
að sama verkefni. — Einnig
er lagt til, að annar kostnað-
ur ráðuneytanna verði lækk-
aður um 0,5 millj. kr. Er ríkis
stjórninni þannig gefinn kost
ur á að sýna spamað í verki.
Utanríkisþjónustan: Lagt
er til að fella niður sendiráð-
in í Kaupmannahöfn, Stokk-
hólmi og Osló. Gert er ráð
fyrir, að þess í stað verði sett
eitt sendiráð fyrir öll Norður
Niðurstaðan af því, er að óvi er um útgjöld ríkis.
framan segir, er þessi: ' sjóðs viðvíkjandi þessum liö-
Af 13 gremurn a gjaldahhð um a,ð útgjöld gætu hækkað
fjáriaganna ertilheym rekstr sy0 aS jafnvel milljtaatugum
aryfmht!, lækka 6 gremar um skiptir þeirra vegna frá þvi
1,8 milij. kr. samtals. Þar af sem ráð er fyrir gert t fjár;
lækkar aætlaður kostnaður lagafrv_ Hér er svo þvi við að
vegna Alþmgis um 1 milljón bæta að rikisstjórnin hefur
króna. Hms_ vegar hækka ákveðiö að sjá
um greiðslu á
luiar , 7 S1 einamar um 91 j tryggingjagjöldum fiskiskioa
millj. kr. samtals. Auk þessa; fJot g t er a3 útflutn_
lækkar svo framkvæmdafé a
fest viðhorf stjórnarliða til
liggja fyrir um, að áætla Þeirra °S ekkl hefur orðið
mun hærri en fj árlagafrv. ivart hugarfarsbreytingar i
gerir ráð fyrir, eða óvíst er!Þeim efuum- Það er Því fyrir
um, hvernig greiðslu þeirra fram Vltað um afdnf sllkra
verður fyrir komið. Má í þvi tlhagna-
sambandi nefna útflutnings- .
uppbætur á landbúnaðaraf-
uröarn, framlag VI Skipaút- laga> eins Qg t.d. vísinda og | löndin og ríkisstjórnin á-
gerðar rikisms, refa- og lista En auk þess sem ÖU shk kveði staðsetningu þess að
tillögugerð er fyrir fram dauða athuguðu máli. Sparnaður
dæmd vegna þeirrar forustu, við þessa breytingu er áætl-
er nú er á Alþingi, þá hefur aður á næsta ári 1 millj. kr.
samdráttarstefnan, sem er Þá er lagt til að lækka fjár-
óskabarn þessarar ríkisstjórn veitingu til sendiráðsins í
ar, keyrt fjármála- og athafna París um 0,5 millj. kr. Er þessi
líf þjóðarinnar í kút óvissu og tillaga byggð á því, að sendi-
getuleysis. Stefnubreyting í! ráðið í París verði eitt og ann
málefnum þjóðarinnar þarf lst Þau störf, er þau tvö, er
að vera undanfari þess, að fyrir voru, önnuðust. Utan-
minkaveiða, raforkumála,
rekstrar jarðborana ríkisins,
aukningar landhelgisgæzlu,
skattanefnda o.fl. Svo mikil
20. gr. um 5 millj. kr. Hækk-
eðlilegt athafna- og fram-
kvæmdatímabil geti hafizt á
ný-
Tillögur okkar til útgjalda
miðast því við það eitt að leið
ingssjóður muni leggja til fé, rétta rangar áætlanir til að
. um O uiiiij. a.m.k. að einhverju ileyti; til koma í veg fyrir að bær verði
amr umfram lækkamr verða v,„:rra .-.foiQiria vu,, Pr * * , * j pÆV
þeirra utgjalda. Að vísu er j'notaðar til^að draga úr þjón-
ustu, er vig teljum að þjóðin
geti ekki án verið, og að öðru
leyti miðast þær við að bæta
úr brýnasta fjárskorti, þar
sem atvinnulífinu stafar
mest hætta af, t.d. meö því
því um 85 millj. kr.
Á þessu yfirliti sézt, að
fjárlagafrv. nú við 2. um-
ræöu þess hefur hækkað um
allt nokkuð óljóst um fjár-
hag háns sem fyrr. Einnig
er óvíst, hvað tryggingagjöld
, in geti numið hárri fjárupp
sem STOrar 10 milli011um kr' hæð. Hitt er þó sennilegt, að
að jafnaði á mánuði frá af-
greiðslu fjárlaga í marzmáp: greiða
aðarlok s. 1. og þó rúmlega1 8
það.
Fjárlög yfirstandandi árs
voru undirbúin í jan
nú er upplýst, þó að það væri
látið liggja í þagnargildi við
rikissjóður muni verða að
einhverja fjárhæð
vegna þeirrar ákvörðunar
ríkisstjórnarinnar að taka
uppbótarkerfið í sína þjón-
S astu að nýju.
i Við höfum hér að .framan
gert grein fyrir afstöðu okkar
afgreiðslu þeirra, að utgjold tn fjárlagafrv. f heild> lýst
voru miðuð við, að gengis- að nokkru þróun f fjármál_
breytingin hefði verið gerð ijum rikisins siðustu árin og
byrjun ársins, en ekki í febr,- þáttum fjárlagafrv. og þeim
mánaðarlok, eins og gert var. veilum> sem við teljum fel_
Af þessum sökum eru fjár- ast t þvi jy[Unum við nú gera
ærri nú en þörf var oglgrein fyrir þeim breytingar
ættu því ekki að hækka 1961 j tillogum) er við berUm fram
veana rekstrar.
! við þessa umræðu, en áður
Fjárlög þessa árs hækkuðu viljum við gera frekari grein
um 356 millj. kr. frá fjárlög fyrir afstöðu okkar til fjár-
um ársins 1959 með sam-
bærilegum samanburði milli
bessara tveggja ára. Þegar
tekið er tillit til þessa, vekur
meira en litla fvrðu, að slík
hækkun geti átt sér stað á
veitinga til framkvæmda.
Við afgreiðslu fjárlaga í
fyrra gerðum við mjög marg
ar og ítrekaðar tilraunir til
að fá hækkun á framkvæmda
fé, þ.e. fjárvHtmgum til vega,
f járlögum næsta árs sem raun j brúa, hafna, raforkumála
ber vitni um.
| o.fl., enn fremur aukinn
En meiri undrun vekur það; stuðning viö atvinnuvegina
þó og er nánast broslegt aðlog rannsóknir í þágu þeirr*
ríkisþjónusta okkar er orðin
svo kostnaðarsöm, að hjá því
verður ekki komizt að draga
úr þeim kostnaði. Sú litla til-
raun, sem gerð er í þá átt nú
meö því að leggja til að hafa
einn sendiherra í París, er
veigalítil og meira en étin
upp með auknum kostnaði við
önnur sendiráð, svo að áhrifa
hennar gætir ekki. Þjóðin hef
ur ekki efni á aö halda uppi
svo dýrri utanríkisþjónustu.
Nauðsyn ber því til að breýta
aö veita styrk til jarðræktar, um stefnu. Eru því lagðar
vélakaupa ræktunarsamband
anna og leitar að nýjum fiski
miðum og til atvinnuuppbygg
ingar.
Þessum tillögum okkar ætl
umst við til að verði mætt með
fram tillögur um byrjunina í
þá átt. Frekari athuganir um
samfærslu gætu komið til
síðar. — Þá er einnig lagt til
að draga úr kostnaði við utan
farir og sendinefndir á veg-
samdrætti á rekstrarútgjöld- 11 m ríkisins, þannig að hann
um ríkissjóðs, og munum við lækki um 0,5 millj. kr.
í því sambandi reyna á vilja I
stjórnarliða til nokkurs sparn j TT 19
aðar í ríkisrekstri. Því verður T , ,' 8 : ,,
ekki trúað að óreyndu, að þeir , er tlf að fella vist-
«i * heimilið að Kviabrygju mð-
verði ekki til samstarfs um
svo lítinn samdrátt í ríkis-
rekstrinum sem við leggjum
hér til.
Um 10. gr.
Lagt er til, að efnahags-
málaráðuneytið verði lagt nið
ur. Kostnaður við það samkv.
fjárlagafrv. er 319041 kr. Ekki
hefur komið í Ijós neitt gagn
af stofnun þess, eins og áður
er að vikíð. Það verður að
teljast eðlilegast, að hver
ríkisstjórn ráði sérfræöinga,
ur. Sparnaður við það er áætl
aður 0,9 millj. kr. Þeirri fjár-
hæð, sem til þeirrar starf-
semi er varið, er að okkar
dómi betu'r varið t.d. við leit
að nýjum fiskimiðum. — Þá
er og lagt til, að kostnaður
við eftirlit á vegum, 275696 kr.
verði greiddur af tekjum bif-
reiðaeftirlitsins, enda hefur
bað skilað mun meiri tekju-
afgangi en þessi fjárhæð nem
ur.
(Framhald á 2. síðu).