Tíminn - 08.12.1960, Blaðsíða 8
T IMIN N, fimmtudaginn 8. desember 1984,
„Fegurð perlunnar fer
ekki eftir stærðinni"
Ríkarður Jónsson og Guðmundur Einarsson frá Miðdal
rita um Höskuld Björnsson, listmálara
Ég hef átt þess kost að
kynnast verkum Höskuldar
Björnssonar um langt árabil,
og alltaf mér til mikillar
ánægju.
1 æsku lagði Höskuldur útá
svellbólstra og hörsl, hinnar
hálu og viðsjálu listamanns-
brautar. Hann aflaði sér þá
þegar góðrar kennslu hérlend
is, en er annars að langmestu
leyti sjálfmenntaður listamað
ur, enda skiptir það mestu
máli, hvaða árangri hver mað
ur nær, í viðleitni sinni til
þroska og fullkomnunar í
hverju sem er.
Þrátt fyrix slfellt og hvíld
arlitið ofbeldi vanheilsu, hef_
ur HÖskuldur Bjömsson alla
tíð verið hinn leitandi maður,
sífellt á þroskunarferli og er
það enn. Með langvtarandi
óaflátanlegri þjálfun og feg-
urðarsmekk, hefur' Höskuldi
tekizt að skapa sinn eigin sér
stæða listaheim, með verkum
sínum. Að vísu engan jötun-
heim; en æ því fegurri heim.
Höskuldur er einn hinna
frjálsu listamanna sem alltaf
hefur siglt sinn eigin sjó og
mest lítið spurt um veðurfar
í lofti tízkunnar. Hann er
sanngjam maður og viður-
kennir þá fegurð sem oft er
í verkum Utrófsmálara. Bn
fagurt litróf eitt út af fyrir
sig, er Höskuldi ekki nóg. —
Skáldeðli hans og sköpunar-
kraftur heimtar meira, feg-
urðardis hans gjörir allt aðr-
ar kröfur en þær, að af-1
skræma tilveruna, því varð
☆
„Þessar myndir Hösk
ulöar af eldgömlum,
skinnklæddum, þraut
lesnum bókum og
margþvældum ásamt
útskornum rúmfjöl-
um og lýsislömpum
og fleira íslenzku
skrauti, eru margar
hverjar hreinustu ger
semar, flest fremur
smáar myndiru.
frú Öfund eitthvað til bragðs
að taka.
Til er vættur sú er Grímur
Thomsen kallar ,xIllra hóta
norn“. Þögn heitir hún og
er alltaf tiltæk og liðtæk ef
eitthvað þarf að hylja og
dylja. Hennar ráðum hefur
Höskuldur fengið að kynnast
áratugum saman.
En þó að nomin „Þögn“
sé sæmilegur hjálparkokknr
í bili, reynist það jafnan svo,
að hún er skammgóður vexm
ir er til lengdar lætur. —
Alþýðan, þjóðin, sem æ og
æfinlega, er og verður, hinn
eini sanni listdómari; lætur
nornina aldrei ljúga a,ð. sér
til lengdar með þögniníhi. —
Tími þagnarinnar er nú hjá
liðin tíð, gagnvart Höskuldi
— hinn hei'lbrlgði, ósýkti
smekkur þjóðarinnar, hefnr
svift hulunni frá og listamað
úrinn hefur unnið sigur.
„Eldhjarta slær“, segir
stórskáldið Einar Benedikts-
son. Engan mann hefi ég
heyrt tala af jafn hjartnæmri
tilfinningu, um fegurð hins
gamla, íslenzka byggingastíls,
eins og Höskuld, enda hefur
hann teiknað, og málað
fjölda íslenzkra sveitabæja
og kofa, utanhúss og innan,
af næmum skilningi á þeirra
sérstæðu og frábæru fegurð.
Alls konar gömul búsáhöld,
gamlar bækur, amboð og
skrautmunir eru hans „Still-
leben“. Slíkum hlutum hef-
ur hann raðað upp á listræn-
an hátt og gjört af hinar
fegurstu myndir.
Höskuldur Björnsson, listmálari
og ef maður ber lof á þau, i pappír og léreft. Hann er mik
dregur hann venjulega úr (ill og oft undra nákvæmur
! fremur en hitt. I teiknari.
Höskuldur Björnsson hefur
alla tíð verið hið hávaða-
lausa, kurteisa og virðulega
prúðmenni. Þessir eiginleikar
finnst mér sindra út af verk
um hans. Strax á unga aldri
dró hann sig út úr skarkala
veraldarinnar. Hann bjó á
Hornafirði; á Laugarvatni
all-lengi og síðan í Hvera-
gerði. Á þessum stöðum hefur j
hann unnið í ró og næði að [
verkum sínum, auk þess sem
hann á sumrin leitaði einnigj
annara staða, í skaut og á
náðir hinnar íslenzku fegurð,
ar, sem trauðlega á nokkurs
staðar sinn líka, að ógleymd-
um hinum milda, ljúfa og
þó stórbrotna Homafirði, sem
lengi vel hefur verið eitt al-
mesta óskaland íslenzkra mál
i ara, en hefur þar að auki!
j gefið Höskuldi helgiblæ æsku
| stöðvanna. Þjóðsagnamyndirj
! og eigin hugmyndir, hefur.
i Höskuldur einnig framleitt á
Þá er enn ótalinn sá þátt-
urinn, sem kannske er einna
ríkulegust sérgrein Höskuld-
ar, en það eru hinar dásam-
legu fuglamyndir í þeirra um
hverfi. Þeim hefur Guðmund
ur Einarsson frá Miðdal gert
hér betri skil, og sökum víð-
förli sinnar hefur hann þar
góðan samanburð.
Höskuldur Björnsson er
hinn sanni fegurðarinnar köll
uður, öll hans viðleitni hefur
gengið út á það að auðga feg-
urð lífsins, með verkum sín-
um.
Það hefur aldrei flögrað að
Höskuldi frá Dilksnesi né
listadís hans „innt í þann
veg“, að gera hann að öpuði
tízkunnar. Hann er aldrei að
spyrja um það hvernig tízku
vindurinn blæs. Hér er það
Alfaðir sem býður, og kalli
hans er hlýtt.
Rikarður Jónsson.
Þessar myndir Höskuldar,
af eldgömlum skinnklæddum,
þrautlesnum bókum og marg
þvældum, ásamt útskomum
rúmfjölum og lýsislömpum
j o.fl. ísl. skrauti, eru margar
hverjar hreinustu gersemar,
flest fremur smáar myndir
„Fegurð pferlunar fer ekki
■’ftir stærðinni".
Það mun vera eitt aþal ein-
kenni sannra mikilmenna, að
státa sem minnst af verknm
s<num, þess þarf ekki, end''
°r grobbið alltaf minnimátt
-rkennd, uppfylling í klu^
'^ess er á vantar.
NúpsstaSur
Eg á það ógert, að heyra
1 Höskuld hæla verkum sínum,1
Gamlar bækur