Tíminn - 08.12.1960, Blaðsíða 10
T IMIN N, fimmtudaginn 8. desember 1960.
Jtv
VitSreisnin í hund og. . . .
Ég er nú ekki sérlegur hundavinur,
eins og þjóð veit, og þess vegn: farið
þið nærri um það, minir elskanlegu, i
að ég er ekki sérlega hrifinn af
þessum hundaskrifum í blöðunum
um þessar mundir. í gær birtist til
dæmis sjötta hundagreinin í Morgun j
blaðinu á skömmum ,tíma. Líða oft-'
ast ekki nema einn eða tveir dagar I
milli þess sem þeir fá þetta hunda-1
æði. Timinn birti þó ekki nema tvær
hundagreinar á dögunum.
Mér finnst þetta táknrænt fyrir
„viðreisnina", að þeir skul'i skrifa
annan hvern dag um hunda, því að
eins og allir vita er allt á þeirri leið,
og viðreisnin er auðsjáanlega komin
að minnsta kosti niður i hund og
komin alveg að ketti. Hún er sem
sagt farin í hund og er að fara í
kött — meira að • segja jólakött. Ég
hel dað „viðreisnin" þeirra færi bet-
ur ef þeir skrifuðu svolítið meira
um mig, enda segir gott máltæki, að
guð borgi fyrir hrafninn. En það
er auðvitað helstefna í þessu hjá
þeim eins og öðru.
Jose L
Salinas
123
D
R
r
K
É
Lee
Falk
123
— Leitaðu að öllum felustöðum þar
sem hægt er að geyma skjöl.
— Kannski er það hér.
— Herra minn trúr!
skipun!
Handtöku
m:nmsbókin
S dag er fimmf^dagurmit
8r ie-emlísr
Tungl er í suðr kl 4,12
Árdegisflæði er kl. 8,24
Listasafn Einars Jónssonar
Lokað um óákveðinn tíma.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13,30—16.
ÞióSminiasa. 1- nrt-
er opið ð pnð.iudögum fimmtudög
un og laugardögum frá K1 13—ló
a áunnudögum ki 13—16
ÉG sá hana fyrstl
Flugfélag Islands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 16,20 í dag f.rá Giasgow og Kaup
mannahöfn. Flugvélin fer til sömu
staða kl. 8,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egiisstaða, Kópaskers, Patreksfjarð-
ar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. —
Á morgun er áætlað að fljúga til'
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja.
Loftleiðir:
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá N. Y. kl. 8,30. Fer til Glasgow
og London kl. 10. — Hekla er væntan
leg frá Hambo.rg, Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Stafangri kl. 20. Fer
til N. Y. kl. 21,30.
— Afsakið, getið þér Ijáð mér eld-
spýtur?
Aðalfundur Skotfélags Rvikur
verður haldinn mánudaginn 12. des
í Grófin 1 kl. 8,30. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar:
Síðasti fundur fyrir jól verður í
kvöl'd kl. 8,30 í kirkjukjallaranum.
Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar
Skipadeild SÍS:
Hvassafeii er væntanlegt til Reykja
vjkur 10. þ. m. frá Stettin. Arnarfell
er í Keflavík. Jökulfell er x Hull. Dís
arfell fór í gær frá Hamborg áleiðis
til Malmö, Kaupmannahafnar, Rost-
ock og Reykjavíkur. Litlafell losar á
Austfjarðahöfnum. Helgafeil lestar á
Austfjarðahöfnum. Hamrafell fer í
dag frá Hafnarfirði upp í Hvalfjörð.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja fer frá Rvík kl. 19 í kvöld
vestur um land í hringfecð. Herjólf
ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22
í kvöld til Reykjavíkur Herðubreið
fer frá Rvík austur um land í hring
ferð.
Eimskipafélag Islands:
Brúarfoss er i Kristiánsand Fec
þaðan tii Flekkefjord og Rvíkixf. —
Dettifoss fór frá' Rotterdám 7. 12.
tíi Bremen, Hamborgar, Rostoek,
| Gdynia, Ventspil's og Rvíkur. Fjall
i foss fer væntanlega frá Raufarhöfn
í kvöld 7. 12. til Norðfjárðar og Eski
fjarðar og þaðan til Frederikshavn,
Aabo, Raumo og Leningrad. Goða-
foss fer frá N. Y. 13. 12. til Rvíkur.
„Snati er of skynsamur til að læra
asnastrik eins og þetta".
DENNI
DÆMALAUSI
ÝMISLEGT
Frá Kvenfélagi Kópavogs:
Tekið á móti munum á baazrinn
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 6.
12. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer
frá Hull 10. 12. til Rotterdam, Ham-
borgar og Reykjavíkur. Reykjafoss
kom til Reykjavíkur í morgun 7. 12.
frá Hamborg. Selfoss fer frá Rvík
kl. 20 í kvöld 7. 12.' til ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar, Flateyrar,
Bíldudals, Vestmannaeyja, Keflavík
ur, Abraness og Hafnarfjarðar. —
Tröllafoss fór frá Liverpool 5. 12.
til Cork, Lorient, Rotterdam, Es-
bjerg og Hamborgar. Tungufoss er
í Gautaborg. Fer þaðan til Skagen
Fur, Fur, Gautaborgar og Rvíkur.
í barnaskólanum við Digranes í dag
og á morgun frá kl. 8 síðd.
Konur í Styrktarfél. vangefinna
halda fund í Aðalstræti 12 fimmtu
daginn 8. des. kl. 20,30. Erindi: frú
Ragnh. Jónsdóttir. Kvikmyndasýning.
Önnur félagsmál. Áríðandi að konur
fjölmenni. \
Jólasöfnun mæðrastyrksnefndar
er á Njálsgötu 3, opið kl. 10—6 dagi.
Móttaka og úthlutun fatnaðar er í
Hótel Heklu, opið kl. 2—6.
Munið iólasöfnun mæðrastyrks-
nefndar.
Bræðrafélag óháða safnaðarins:
Fundur verður haldinn í Kirkjubæ
í kvöld kl. 8,30.
— Þér hafið demanta með höndum. — Ha, mínir eigin varðmenn að hand
Hvar fenguð þér þá? taka mig.
SL YSAVARSSTOFAN á Hellsuvernd
arstöðinnl er opln allan sólarhrlng
Inn
Næturvörður í Reykjavík vlkuna 4.
—10 des, er í Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknlr í Hafnarfirði vikuna 4.
til 10. des. er Kristján Jóhannesson.
— Það er hann, varlega, hann er morð
ingi!
— Reynið ekki að komast undan!