Tíminn - 08.12.1960, Side 11
N N, fimmtudagLnn 8. descmber 1960.
11
Ný, glæsileg endisrminningabók
Þetta eru endurminningar eins af þekktustu skurð-
læknum Þýzkalands. Hann er nú 68 ára að aldri. — í þess-
um endurminningaflokki hefur Setberg áður gefið út bæk-
urnar „Líknandi hönd", „Albert Schweitzer" og „Abra-
ham Lincoln". Það er óvenjulegt að skurðlæknir lýsi svo
afdráttarlaust og opinskát' starfi sínu og viðfangsetnum
sem dr. Killian gerir í þessari minningabók sinni. Hér er
lesandanum opnaðar dyr að hinum hvítu salarkynnum
skurðstofunnar. En höfuðprýði þessarar bókar er mannúð
og mannskilningur þess hjarta, sem undir slær. — Og svo
er bókin ■ frábærri þýðingu Freysteins Gunnarssonar skóla-
stjóra.
Doktorsritgerð um
Hómersþýðingamar
í gær kom út á vegum bóka
úfgáfu Menningarsjóðs bók
um Hómersþýðingar Svein-
bjarnar Egilssonar eftir Finn-
boga Guðmundsson, magister.
Er þetta mikið verk, hálft
fjórða hundrað blaðsíðna og er rit
gerð, sem hann hyggst verja til
doktorsnafnbótar. Mun vörnin
sennilega fara fram í janúar.
í formála segir Finnbogi, að
r’itgerð þessi sé endurskoðun og
framhald athugana hans á Hómers
þýðingum, er hann hafi gert á
námsárum í Háskólanum, enda hafi
aðalritgerð hans til lokaprófs fjall
að um þessi fræði ,eða feril þýð
inganna, en Sveinbjörn vann að
Hómersþýðingum annað veifið í
33 ár. Segist Finnbogi einkum hafa
unnið að ritgerðinni eftir 1956.
Segist hann helga ritið foreldrum
sínum og hafi reynt að vinna verk
ið í fróðleiksanda föður síns og
af bjartsýni móður sinnar. Höfund
ur lýkur formála sínum með þess
um or'ðum:
„Hómersþýðingar Sveinbjarnar
Egilssonar eru óþrotleg náma, er
freistar manna því meir, sem neð
ar dregur í hana. Er sú von mín
að lokum ,að sá fróðleikur um þýð
ingarnar og þau dæmi, sem hér
eru saman komin, megi reynast
góður grundvöllur frekar’i rann
sókna á þeim í framtíðinni."
Kaupi
brotaiárn og rrálma —
Hæsta verð
Arinbii'rn Jónsson
Sölvhóisgötu 2 .áður Kola
verzl Sig Olaíssonar) simi
11360
Lögmannafélag islands
Aðalfundur í félaginu verður haldinn föstudaginn
9. des. 1960, kl. 5 síðdegis í Tjarnarcafé, uppi.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Borðhald eftir fundinn.
Stjórnin
SÓLGRJÓN fnnihalda rfkulega cggjahvftuefni, efnnig kalk, járn og fosfór og
*vo B-vítamín- allt nauðsynleg efnl líkamanum, fyrir eldri og yngrl.
Munið að diskur af SÓLGRJÓNUM og skyri, hrært saman í hæfilegum hlut
föllum, hefir að geyma Ys af daglegri eggjahvítuefna þörf barnsins.
Byrjlð daginn vel, neytið grauts úr Sólgrjónum, eða hrærings, því SÓLGRJÓN
og skyr eiga mjög vel saman. Ljúffengt bragð fínsaxaðra'ÍÓLGRJÓNA og
skyrbragðlð blandast á hinn bezta hátt og hraeringurinn verður mjúkur og
bragðgóður.
NEYTIÐ SÓLGRJÓNA sem veita ÞREK og ÞRÓTT.
TILKYNNING
Nr 29/1960
Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að framvegis sé ó-
heimilt að selja vöru hærra verði eftir almennan
lokunartíma verziana.
í söluturnum og öðrum slíkum sölustöðum er því
ekki heimilt að selja vöru hærra verði en í al-
mennum verzlunum, og gildir þetta jafnt um öl
og gosdrykki, sem aðrar vörur. nema um viður-
kennda veitingastaði sé að ræða.
Reykjavík, 5. des. 1960
Verðlagsstjórinn
Tilkynning
Ákveðið hefur verið að gjaldeyris- og/eða inn-
flutningsleyfi útgefin af Innflutningsskrifstofunni
verði ekki framJengd um næstu áramót.
Ný leyfi verða gefih út í stað þeirra, sem háð eru
ákvæðum um greiðslufrest, eða aðrar sérstakar
ástæður eru fyrii hendi. Umsóknir þar um skulu
hafa borizt bönkunum fyrir 10. jan. 1961.
LANDSBANKI ÍSLANDS
VIÐSKIPTABANKI
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS