Tíminn - 08.12.1960, Blaðsíða 12
12
r í MIN N, fimmtudaginn 8. desember 1960.
......................................................................
'
. ................................. ...................•*
RITSTJÓRI HALLUR SlMÖNARSON
i Úrslitaleikurinn í kvöld
ASalfundur Skíðaráðs
Revkjavíkur var haldinr 23.
nóvember s. I. Fundarrtjóri
var Stefán G. Björnsson For-
maður, frú Ellen Sighvatsson
las skýrslu stjórnarinnar. sem
bar vott um mikla starfsemi
á síðast (iðnu ári Rúmlega 30
bókaðir fundir voru haldnir.
Skíðakennsla hefur verið haldin
öll kvöld, pegai snjór var nægi-
legur, og hefur kennsla þessi átt
mj^g miklum vmsældum að fagna.
Ýmsir reykvískir skíðamenn
fóru utan dl æfinga og kcppnis-
ferða Skíðamót voru með minnsta
móti hér sunnanlands vegn snjó
leysis. Reykviskir skíðamenn
kepptu á landsmóti á Siglufirði,
c? á Skarðsmóti um hvítasunnuna.
Firmakeppni Skíðaráðsins var í
janúar s.l. og fyrir þá aðstoð er
Skíðaráðið torráðamönnum firm-
1 anna mjög bakklát
j Skíðalyftan við Skíðaskaiann í
Kveradölum. var í fyrra selu Skíða
f.’lagi ReykjcVÍkur.
Gjaldkeri ráðsins ingi Eyvinds
ias upp reikninga þess, og hagur
raðsins er nú allgóður.
Frú Ellen Sighvatsson í K var
; endurkjörin formaður Skíðaráðs
Revkjavíkur aðrir í stjórn eru:
Logi Magoússon varaformaður.
Ingi Eyvinds gjaidkeri. Balovin
Ársælsson, ritari, Magnús Jónsson,
áhaldavörður Sigurður E Guð-
jor.sson, forn. þjáli nefnda, Leif-
uT Muller, meðstjornandi.
mbands ís-
Aætlun Knattspymu
lands um landsleiki næstu ár
í ársskýrslu Knattspyrnu-
sambands íslands, sem lögð
var fram á nýafstöðnu árs-
þingi sambandsins segir með-
al annars frá áætlun um lands
leiki í knattspyrnu, sem eru í
undirbúningi. Áætlunir. er
þannig:
Landsleikjaáætlun.
1961. Samið hafði verið við Hol-
lcnd um iandsleik í Reykjavík
1961 og er nú unnið að því að
f nna tíma sem hentar báðum að-
iium. Virðast vera nokkrir erfið-
leikar í því sambandi Til stóð, að
leikurinn yrði í ágústmánuði, en
Hollendingar hafa nú svarað, að
í þeim mánuði geti þeir alls ekki
komið til landsleiks. Telja Hollend
ingar, að það síðasta sem þeir geti
fallizt á sé 18. eða 19. júní, tími,
sem ekki hentar okkur sem bezt.
Vonandi tekst að ráða fram úr
þessum vanda þannig, að ekki
þurfi að falla niður landsleikur
hér á næsta sumri. Rétt er að
geta þess, að það er áhugamanna-
lií Hollands sem hingað kemur.
1962. Norðmenn hafa samþykkt
zT; leika hér landsleik 1962, en
ekki hefur enn neitt verið rætt
um tímann.
England. Allt situr við það sama
> L':að sne-rtir samskipti okkar við
■ : Fnglendinga, en þar eigum við
h.eimboð svo sem kunnugt er Eng-
ai viðræður hafa átt sér stað en
r.unu veiða hafnar þegar að-
slæður leyfa.
— Hollendingar leika hér næsta ár og NoríS-
menn 1962
• V**-V •> •'V-'V •
Færeyjar. I athugun er hvort
Færeyingum verði boðið hingað
ræsta sumar og er áhugi fyrir því
ef heppilegar ferðir falla
| Unglingalandslið. Stjómin hefur
gert rækilegar athuganir á mögu-
ileikum á að komast í samstarf við
| önnur knattspyrnusambönd með
það fyrir augum að koma á lands-
leikjum fyrir unglinga (undir 18
ára) eða eldri (undir 23 ára). Enn
sem komið er hefur þó ekki tek-
rzf að ákveða neitt í þessu máli.
Lið frá Norðurlöndum (18 ára og
yngri) munu sennilega mætast til
landsleikja í Finnlandi á næsta
si-mri og hefur kom’ð til tals að
ísiand sendi þangað lið til þátt-
töku. Þar er boðið upp á frítt uppi
hald en ferðakostnað verður hver
aðili að borga fyrir sig. Flugfar
n'illi Reykjavíkur og Helsinki,
fram og aftur kostar nú um kr.
9000,00 á mann. Hætt er við að
eifitt reynist að afla fjár to slíkr-
ai ferðar. Þá kæmi einmg til
greina að bjóða hingað unglinga-
landsliði frá t.d. Danmörku eða
Noregi, en kostnaður við slíkt
heimboð yrði allt að því eins hár
, og ef boðið væri A-landsliði Málið
! þarf því að atþugast rækilega áður
en i það er ráðizt. Knattspyrnu-
s.mböndin í Danmörku og Noregi
hi'fa lýst því yfir, að þau treystu
sér ekki til að bjóða unglinga
i mdsliði okkar út, kostnaðarins
\-egna. Aðsókn að unglingalands-
lleikjum (og jafnvel undir 23 ára)
Þessi mynd er tekin á skemmtilegu augnabliki. Einar Matth-
íasson K.F.R. skorar eina af sínum fjölmörgu körfum í leik,
sem fram fór síðast í nóvember milli úrvalsliðs af Kefla-
víkurflugvelli og K.F R. (Ljósm. Sv. Þormóðsson) — í kvöld
kl. 20,15 fer fram úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins í Körfu-
knattleik og má búast við skemmtilegum og spennand: leik,
en liðin sem leika eru K.F.R. og Í.R.
Ellen Sighvatsson for-
maður Skíðaráðs Rvk.
— Frá a'Salfundi skíSarátisins
Sú kona verður ekki fyrir vonbrigðum, sem fær
HUSQVARNA Automatic í jólagjöf.
Husqvarna Automatic
heimilissaumavélin ber hróður sænskvar iðnmenn-
. ingar um víða veröld Þér get'ið það bezta ef þér
gefið HUSQVARNA Automatic.
Hagkvæmir greiðsíuskilmálar
Komið og skoðið hinn mæta grip
eða biðjið um mvndalista.
HUSQVARKIA AUTOMATIC
léttir heimilisstörfin, sparar útgjöld.
?!AI
ASGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200.
er frekar lítil á Norðurlöndum.
Næsta Evrópukeppni, unglinga-
keppni (landslið) verður í Portú-
gal 1961, um páskana
Nú sigraði
Real Madríd
Real Madrid sigraði Barcelóna
i spænsku deildakeppninni með
5—3 á laugardaginn, og eru
efsta sæti i deildinni með 20 stig.
Barcelona er í öðru sæti með 16
stig. Sem kunnugt er sigraði Barce
lona Real Madiid í Evrópubikar-
keppninni, og stöövaði þar með
siéurgöngu félagsins í þeirri
keppni. I þau fimm ár, sem Evr-
ópubikarkeppnin hefur verið háð
hefur Real Madrid ávallt sigrað.
Enska
knattspyrnan
Staðan í ensku deildakeppninni
eftir leikina á laugardaginn er
þannig:
1. deild.
Tottenham 20 17 2 1 67-25 36
Everton 20 12 4 4 50-31 28
Vvolves 20 12 4 4 5i-38 28
Sheff. Wed. 19 11 4 4 32-21 26
Aston Villa 20 12 2 6 46-39 26
Burnley 19 12 1 6 55-35 25
Blackbum 20 9 3 8 43-41 21
Chelsea 19 9 2 8 54-44 20
V/ est Ham 19 9 2 8 44-41 20
I.eicester 20 8 4 8 38-36 20
Arsenal 20 9 2 9 33-35 20
Fulham 20 9 2 9 4J-51 20
Manch. City 18 7 4 7 37-40 18
Birmingham 20 7 2 11 29-41 16
Msnch. Utd. 19 6 3 10 32-38 15
Nfrwcastle 20 .7 1 12 44-56 15
Cardiff 20 5 5 10 26-39 15
Bolton 19 5 3 11 27-38 13
Pieston 19 5 3 11 21-37 13
W Brom. 20 5 2 13 29-42 12
Notth. For. 20 4 4 12 28-46 12
Blackpool 19 4 3 12 32-43 11
2. deiid.
Sheff. Utd. 21 lö 1 5 42-24 31
L'verpool 19 11 4 4 37-27 26
Norwich 20 10 6 4 33-23 26
Ipswich 20 11 3 6 43 30 25
Si'Uthampton 20 11 3 6 50-37 25
P’ymouth 19 10 3 6 40-29 23
Scunthorpe 20 8 7 5 40-31 23
Middlesbro 19 7 8 4 4*36 22
Sunderland 20 5 9 6 35-29 19
Derby City 20 7 5 8 38-40 19
Charlton 20 6 6 8 44-47 18
Rotherham 19 5 7 7 23-24 17
Leeds Utd. 19 7 3 9 T-A3. 17
Stoke City 19 5 7 7 18-23 17
Luton 19 6 4 9 32-37 16
Bristol R. 19 6 4 9 3b 4b 16
Portsmouth 19 6 4 9 34-48 16
Brigthon 20 6 4 10 32-41 16
Leyton 18 6 3 9 27 36 15
Fuddersfield 19 5 4 10 28-38 14
Lincoln 20 5 4 11 26-39 14
Swansea 19 4 5 10 26-38 13
t