Tíminn - 08.12.1960, Qupperneq 13

Tíminn - 08.12.1960, Qupperneq 13
T í MIN N, fimmtudaginn 8. desember 1960. 13 MINNING: Loftur Loftssou, Hann lézt af hjartabil-un 24. nóv ember. Jarðarför hans fer fram frá dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Loftur Loftsson var fæddur í Götu á Akranesi 15. febrúar 1884. Foreldrar hans voru Valger'ður, f. 1857 Eyjólfsdóttir verkamanns í Reykjavík Pálssonar og fyrri mað ur hennar Loftur f. 1851 Jónsson í Nýjabæ á Akranesi Jónssonar. Þau Valgeiður og Loftur voru gef in saman í hjónaband 1881 og bjuggu í Götu. Hann drukknaði í sjóróðri með Pétri Hoffmann í mannskaðaveðrinu aðfaranótt 8. janúar 1884, en þá nótt fórust tveir bátar af Akranesi með allri áhöfn. Loftur Loftsson ólst upp á Akra nesi hjá móður sinni og síðari manni hennar, Jóni Benediktssyni, er hún giftist 1888. Hugur hans hneigðist snemma að verzlunar störfum og hann réðst til verzlun arstarfa hjá Thomsensverzlun á Akranesi rétt eftir fermingu. Um aldamótin varð hann inrianbúðar maður hjá Vilhjálmi Þorvaldssyni kaupmanni á Akranesi og var hjá honum til 1907. Snemma mun Loft hafa fýst að gerast efnalega sjálf stæður og eigin húsbóndi. Um •þessar mundir voru nýir tímar að halda innreið sina hér á landi og atvinnuvegirnir, sem stundaðir höfðu verið á sama hátt öldum saman, tóku nú örum breytingum. Árið 1906 kom fyrsti vélbáturinn til Aki'aness. Næsti vélbátur kom þangað í ársbyrjun 1907. Var hann í eigu fimm Akurnesinga og var Loftur einn þeirra. Þessi bátur hét Fram og var rúmar 12 smálestir. Um þetta leyti voi'u þeir Loftur og Þórður Ásmundsson á Háteigi jafnaldri hans farnir að bollaleggja stoínun eigin verzlunar á Akra nesi. Fór Loftur til Reykjavíkur þetta ár og lagði stund á verzlunar og málanám ,um nokkurra mánaða skeið til að vera færari um verzl unarreksturinn. Verzlunina stofn uðu þeir Þórður árið 1908. Eignir áttu þeir nær engar eins og gefur að skilja, en Gísli nokkur Daníels son lánaði þeim peninga og síra Jón Sveinsson og Ásmundur faðir Þórðar, gengu í ábyrgð fyrir þá. Verzlunin gekk vel. Þeir félagar voru duglegir og útsjónasamir og komu með ýmsar nýjungar. Þeir settu m.a. fyrstir upp sérstaka vefnaðarvörudeild í verzlun sinni. Bændur í héraðinu verzluðu mikið við þá og þeir félagar^tóku upp þá nýbreytni að flytja vörur sínar á bátum upp á Seleyri í Borgarfirði og á ýmsa staði í Hvalfirði. Var bændum að þessu mikið hagræði. Jafnframt verzluninni hófust þeir félagar brátt handa um útgerð og fiskverkun. Þess er áður getið, að Loftur var einn þeirra, er keyptu vélbátinn Fram, en Þórður Ásmundsson var einnig í þeim hópi og mun þar hafa hafizt giftudrjúg samvinna þeirra Lofts. Þessi vél bátur var gerður út á þorskanet á vetrarvertíð 1907 og hafði þá við legu suður í Vogum. Mun það hafa verið upphaf að því, að stær'ri vél bátar frá Akranesi höfðu viðlegu þar marga næstu vetur. Þeir Loft ur og Þórður eignuðust fleiri vél báta næstu árin ýmist einir eða í félagi við aðra. Árið 1912 voru smíðaðir fyrstu vélbátarnir á Akra nesi, báðir um 9 smálestir, og átti Loftur hlut x báð-um, annan með Halldóri Jónssyni bróður sínum. Haustið 1913 fór Loftur til Sand gerðis í því skyni að kaupa bátsi farm af fiski. Matthías Þórðarson frá Móum rak þá allmikla útgerð þaðan. Loftur komst að því, að Matthías hafði hug á að selja út gerð sína og varð þá úr, að hann seldi Lofti og Þórði útgerðarstöð sína í Sandgerði og 4 vélbáta. Hófu þeir Loftur og Þórður útgerð það an veturinn 1914. Þegar hér1 var komið, skiptu þeir félagar þannig störfum með sér, að Loftur sá alveg um reksturinn í Sandgerði, en Þórður stjórnaði verzluninni og annari starfsemi á Akranesi. Þetta ár, 1914, fluttist Loftur til Reykjavíkur og átti þar heimili ávallt síðan, enda höfðu þeir Þórður skrifstofu í Reykjavik og höfðu þar fiskverkun og fisk geymslur upp af Loftsbryggju, sem nú er kölluð. Þó að nokkrar byggingar og nokkur aðstaða til útgerðar væri komin í Sandgerði 1914, var þar þó við feikilega örðugleika að etja. Enginn vegur var þá kominn þang að og enginn simi nær en í Gerð um. Flutningaskip gátu ekki lagzt þar á leguna og bátabryggjan var á þurru um fjöru. Ólafur B. Björnsson hefur lýst þessu í sögu Akraness og segir þar m.a.: „Loft ur var ekki einhamur á þessum árum, lagði mikið að sér og gekk allur upp í hinu umfangsmikla starfi.“ Útgerð þeirra félaga í Sandgerði gekk vel næstu árin. Auk þeirra eigin báta lagði fjöldi aðkomubáta upp afla sinn hjá þeim á vertíðum. Þeir r'á'ku og mikla verzlun þar bæði með matvöru og útgerðar vörúr. í árslok 1919 skiptu þeir félagar Loftur óg Þórður eignum sínum. Fékk Loftur þá í sinn hlut Sand ger'ðiseignirnar og rak þar síðan ,útgerð og verzlun til 1935. Á árunum milli styrjaldanna gekk á ýmsu hjá útgerðinni hér á landi. Lofti tókst með varfærni sinni að standa af sér verðfallið Umtalað fólk , Framnaic al o bðu) rice Lumumba yngri, þn Nasser mun hafa boðið Lumumba að kosta nám hans. BERNARD SOLUMU er nýtt nafn, sem heyrist nú oft í frétt um frá Kongó. Solurnu var einkaritari Lumumba, þegar hann var forsætisráðherra. Þeg ar Lumumba var handtekinn á dögunum, lýsti Solumu yfir því að Austur-Kongó, þar sem Stanleyville er aðalborgin, yrði gert að sjálfstæðu ríki, ef Lum umba yrði ekki látinn laus. Sol umu og fylgismenn hans eru taldir hafa sterka aðstöðu í Stanleyville og fara ýmsar sög ur af því, að þeir hafi leikið Belgíumenn og andstæðinga Lumumba giálega síðan Lum umba var handtekinn. Solumu er 31 árs gamall eða jafnaldri Mobutos og þykir álíka harður í horn að taka. Hann hefur dvalið við nám í Moskvu, Prag og Peking, að því er sagt er, og er talinn miklu lengra til vinstri en Lumumba. útgerðarmaður mikla 1919, en á kreppuárunum eftir 1930 þyngdist róðurinn, og fór svo árið 1936, að hann missti allar eignir sínar í Sandgerði. Ekki lagði hann þó árar i bát, og hóf þá útgerð frá Keflavík og rak þar' síðan vélbátaútgerð og fiskverkun til dauðadags, fain siðari árin í fé lagi við Ólaf son sinn. Árið 1920 kvæntist Loftur eftir lifandi konu sinni, Ingveldi Ólafs dóttur, ágætri konu. Foreldr'ar hennar voru Ólafur læknir í Þjórs ártúni ísleifsson og kona hans Guðríður Eiríksdóttir, en hún lézt á tíræðisaldr'i 4. þ.m. Þau Loftur og Ingveldur eign uðust 6 börn. Einn dreng misstu þau tæplega ársgamlan, en hin 5 eru þessi: Ólafur, útgerðarmaður, kvæntur Sveinbjörgu Jónatansdótt ur, Loftur', efnaverkfræðingur, kvæntur Rannveigu Ágústsdóttur, Inga Helga gift Gunther Sten, pró fessor í Barkley í Californiu, Val gerður Rósa, gift Birni Sveinbjörns j hefur dottið ofan í hann. syni lögfræðingi, og Júlíus Huxley, Sprungur og rifin samskeyti Til mjólkurframleiðenda (Niðurlag greinar sem birtist sl. laugardag.) Júgurþvottu.-. Mikilvægt atriði er það að þvo spena og júgrið og í kringum það, rett áður en mjólkað er. Þessi ráðstöfun kemur ekki einungis að hrldi gagnvart gerlum, heldur er hún beinn tímasparnaður við mjaltir. Vitað er, að ekkert örvar kýr eins mikið til þess að selja og ef júgrið er þvegið úr volgu vatni. Ágætt er að láta í vatnið lítið ei'tt af gerlaeyðandi efni. I’m leið og óhreinindn komast í mjólkina, er ógæfan vís. Víðast hvar er mjólkin síuð á framleiðslustað til þess að skilja úr strá og önnur sýnileg óhrein- indi, en gerlar eru svo smáir, að þeir fara gegnum hvaða mjólkur- siu sem er. Höfum því ávallt í huga, að ógæfan er vís, um Ieið og óhreinindi komast í mjólkina. lótt unnt sé að sía frá hin gróf- ari óhreinindi, þá verður það þó ckki gert, fyrr en nokkuð af þeim liefur leystst upp og blandazt n'jólkinni. Það er oí seiut að bvrgja brunninn, þegar barnið Eyjólfur, sem er við nám í Ame ríku. Hér að framan hefur verið rak inn í stórum dráttum æviferill merks athafnamanns og brautryðj anda. Saga hans sem útgerðar manns hefst með upphafi vélbáta útgerðar á íslandi, og er henni samtvinnuð síðan. Saga hans er jafnframt óaðskiljanleg sögu tveggja útgerðarstaða, Akraness og Sandgerðis, um áratuga skeið. Áræðinn var hann og duglegur, kappsfullur en þó varkár, og gafst aldrei upp þó á móti blési. En hann lét tækifærin ekki fara fram hjá ónotuð, ef hægt var að höndla þau, frestaði því aldrei til morg uns, sem hægt var að gera í dag. Loftur var að eðlisfari feiminn og hlédrægur og fremur ómannblend inn síðari árin. í vinahópi var hann kátur og skemmtilegur og mikill húmoristi. Hann var ham ingjusamur í einkalífi sínu og e'in staklega ástríkur og umhyggju samur eiginmaður og faðir. Barn góður var hann svo af bar. Loftur Loftsson má nú að leiðar lokum horfa til baka yfir farinn veg og gleðjast yfir góðu dags verki. Hann hefur aflað sér góðs veganestis til þeirrar ferðar er hann leggur nú í, ferðar’innar, sem allir skulu einhverju sinni fara. Vinir og vandamenn þakka hon um samfylgdina og óska honum fararheilla. B. Æðardúnsæng er bezta JÓLAGJÖFIN Matrósröt, Matróskjólar, Drengjajakkaföt frá 6- 14 ára Drengjabuxur margai mjólkurilátum. Sprungur og rifin samskeyti í mjólkurfötum, mjólkur'brúsum, sí um og öðrum mjólkurílátum eru ákjósanlegar vistarverur hvers konar gerlum. Þar una þeir hag sínum, aukast og mar'gfaldast, af því að ekki er hægt að ná til þeirra. Mjólkurflát. Sinkhúðuð ílát skal aldrei nota, t.d. venjulegar vatnsfötur, því að sink leysis upp í mjólk og myndar í henni sölt, sem eru skaðleg heilsu manna. Ennfremur er erfitt mjög að þrífa slík ílát, því að yfir borð þeiria er svo óslétt. Sömuleiðis skal aldrei nota gler uð (emailleruð) ilát, því að gler húðin vill br’otna og fara í mjólk ina. Bezt er að nota ílát úr ryðfríu stáli. Baðmullarflóki í síur. Aldrei skal nota léreft né aðrar tuskur í síur, en nota í þess stað baðmullarflóka (vattplötur). Varast skal að sía mikla mjólk í gegnum sáma baðmullarflókann, j aukast í mjólkinni: eins vel og þvæst ekki heldur af. Hún skilur ávallt eftir þunna Iiúð eða himnu, og milljónir geria geta þrifizt í þeirri himnu. ÖII flát skal þrífa með bursta, en alls ekki tusku. Nauðsynlegt er að sjóða. burstann eftir hverja notkun. 3. Síðan skal skola flátin með sjóð andi vatni. Það hefur tvenns konar áhrif. f fyrsta lagi skolar það burt síðustu leifum af mjólk urskán og þvottalegi, og enn fremur hitar það ílátin svo, að þau þorna miklu fyrr. 4. Þvínæst skal hvolfa flátunum á hreina grind eða hengja á vegg. Varast skal að þurrka ílátin með klút eða tusku. Þau eiga að þorna af sjálfu sér. 5. Áður en mjaltir hefjast næst, skal skola ílátin með gerlaeyð andi efni. FULLKOMIN KÆLING Síðara meginatriðið. Að stöðva vöxt og viðgang gerla, sem komizt hafa í mjólkina, er í því fólgið að kæla mjólkina fullkom lega„ því að tímgun gerla er mjög ör, eins og fyrr segir, í volgri mjólk. Þar eð spengolg mjólk drekkur í sig hvers konar lykt eða daun, er áríðahdi mjög að kæla mjólkina ekki í fjósinu, heldur í sérstöku mjólkurhúsi. Bezt er að kæla mjólkina í sírennandi vatni þegar að mjöltunum loknum, og nauð synlegt er að hitastig kælivatnsins sé undir 10°C. Þess ber og að gæta, að yfirborð vatnsins sé hærra en mjólkurinnar, og einnig að þétt loka ekki ílátunum meðal kæling fer fram. Kæling mjólkur í snjó á vetrum er ófullnægjandi, því að brúsinn bræðir frá sér snjóinn og myndast þá um hann lag af kyrru lofti, en það leiðir mjög illa hita. Slík kæl ing er alltof seinvirk. Ennfremur er loftkæling mjólk ur ófullnægjandi, jafnvel þótt hita stig kæliloftsins sé við frostmark. Eftirfarandi tafla sýnir glöggt, hve áríðandi er að kæla mjólkina vel strax eftir mjaltir, ef koma á í veg fyrir að gerlafjöldi nái að þvi að eftir því sem meiri óhrein 1 indi safnast fyrir í flókanum og meiri mjólk streymir í gegnum hann, leysist meira upp af óhrein 2 indunum, er berast í mjólkina. ! Bezt er að skipta um baðmullar st. og íitir Drengjaskyrtur, hvítar, frá 4 ára Herrabindi Nælonsokkar saumlausir Krepsokkar Sokkabuxur, einlitar og röndóttar Margt með görr.lu verði flóka sem oftast, meðan á mjöltum stendur. En liöfum ávallt í huga, að hrein mjólk er betri en hreinsuð mjólk (síuð mjólk). Ein aðalorsök mjólkurskemmda. Óhrein mjólkurílát eru ein aðal orsök mjólkurskemmda. Þetta er Sé mjólk kæld niður í 5°C helzt gerlafjöldinn nokkurn veginn hinn sami fyrstu 12 klst. f 10 stigii heitri mjólk fimmfald ast gerlafjöldinn á fyrrgreind um tírna. 3. f 15 stiga heitri mjólk 15 fald a.st gerlafjöldinn á sama tíma. 4. í 20 stiga lieitri mjólk 700 fald ast gerlafjöldinn á sama tíma. 5. f 25 siga heir mjólk 5000 fald ast gerlafjöldnn á sama tíma. Skulu því albr mjólkurframleið svo mikilvægt atriði, að fyllilega endur hvattir til þess að kæla Vesturgötu simi 13570 er- þess vert að eyða nokkru rúmi að ræða það nánar. Mjólkurhús. Við hreinsun mjólkuríláta er á ríðandi mjög að hafa gott mjólkur hús. Varast ber að hafa það í beinu sambandi við fjósið, því að tryggja verður örugglega, að fjósaþefur berist ekki inn í það. í mjólkur húsi þarf að vera útbúnaður til þvotta á mjólkurílátum, handlaug, handþurrkur, burstar og þvotta efni, ennfi'emur grind til að hvolfa ílátunum á eftir hreinsun. Þó er betra að hengja þau á vegg. Þar þarf einnig að vera góð kæliþró. Hreinsun mjólkurfláta. 1. Þegar eftir mjaltir skal skola öll mjólkurílát með köldu vatni til þess að skola burt mjólkur leifar. Hver mínúta, sem mjólk fær að þorna í ílátunum, bakar óþa.rfa fyrirhöfn, sem eyðir tíma og orku. Mjólk er vökvi, en hef ur þó föst efni að geyma, og þessi efni mynda þétta skán, og þorni þau alveg, mynda þau mjólkurstein ílátin heitu sápulr þvotf mjólkina vel og gæta þess sérstak lega, að sól nái ekki að skína á mjólkurbrúsana, hvorki heima á hlaði, úti við þjóðvegi né á flutn ingatækjum. Er mjög ár’íðandi, að mjólkurframleiðendur komi upp hið fyrsta við þjóðvegina litlum, snotrum skýlum yfir mjólkurbrús ana og firri þá þannig sólskini og ryki. Á þessu mjólkurmóti var sýndur fullkominn kælir, sem nota skal á framleiðslustöðum mjólkur. Mun ég síðar rita nánar um þennan kæli. Aðala.triðið er að halda gerlunum í skef jum. Ef framleiða á úrvals mjólk, er aðalatr'iðið að halda gerlunum í skefjum, fyrst með því að láta þá ekki komast í mjólkina og síðan með því að koma í veg fyrir við komu þeirra, sem hafa komizt í hana. Framleiðum góða mjólk. Það tryggir bezt sölu hennar, svo og sölu mjólkurafurða í heild. Leggj umst því öll á eitt: Framleiðum eingöngu 1. flokks zt er að nota mjólk, framleiðendum og neytend ■tni, svo sem um til sameiginlegra hagsbóta. hreinsar ekki Karl Guðmundsson, skub íðan þvegin úr

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.