Tíminn - 08.12.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.12.1960, Blaðsíða 15
T í MI N N, miðvikudaginn 7. desember 1960. IÐ Símj 1 15 44 Laila Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 Sænsk-þýzk stórmynd í litum byggð á samnefndri skáldsögu eftir J. A. Friis, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu og birtist sem -amhaldssaga í Famelie Jourian. Erika Remberg, Birger Malmsten Joachim Hansen Rau'Öskinnar í vígahug Hin spennandi ameríska Indíána- mynd i litum. Jeff Chandler Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TT Engin bíósýning. Leiksýning ki. 8,30. K 0 N G Ó — (Framhaid af 3. síðu) bar sjálfur fram þá ályktunar tillögu í Kongómálinu, sem sagt var frá. Mikið þjark varð um fundarsköp og krafðizt Wodsworth, aðalfulltr. Banda ríkjanna þess að Zorin viki úr sæti sem fundarstjóri, þar sem hann hefði borið fram umdeilda tillögu. Eftir harðar umræður um fundarsköp var umræðum frestað fram á kvöld. SÍÐUSTU FRÉTTIR Seint í kvöld sendi Kasa- vubu forseti /rá sér tilskip- un, þar sem hann lýsti hern aðarástandi í Oriental-fylki, en þar á Lumumba helztu stuðningsmenn sína. Litið er svo á, að tilskipan þessi sé upphaf þess, að herlið Mobutos geri tilraun til að leggja fylkið undir sig og ná þar öllum völdum — en ýmsir helztu ráðamenn þar hafa að undanförnu lýst því yfir, að ekki sé ósennilegt, að fylk ið segi sig úr lögum við lýð- veldið. CecilB.DeMille's CHARLÍON -....... -- -... CDWARDG HE5T0N • BRYNNE.R • BAXTE.R • R0BIN50N , VVONNt DE.BRA JOHN DE CARLO-PAGET • DERE.K 5IRCEDRIC NINA A\ARTHA JUDlTh viNCtNT ! HARDWIChf fOCH 5COTT ANDER50N PRICE t. >1. ...... S 4ENEA5 MACRtNht Jt55t > vA5K! Jl JAC» GARI53 'StORK • 'SAíl> 6...J *. HOO JCRlPTURtJ —r H . ..---VlSTAVlSIOjf Clie Ceri Ommanómeiits MI2214 R mm . Ást og ógæfa (Tiger Bay) Hörkuspennandi ný kvikmynd frá Rank. Myndin er byggð á dagbók um brezku leynilögreglunnar og verður því mynd vikunnar Aðalhlutverk: John Mills Horst Buchholz Yvonne Mitcheli Bönnuð börnum innan 14 ára aldurs. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Samdráttur (Framhald aí 1 síðu). ágúst í sumar. Aðeins á einni af þeim lóðum hefur bygging verið hafin. Þeir, sem stundað hafa sölu á íbúðum, eru að gefast upp. Að minnsta kosti 4 af þeim hættir. íbúðir seljast ekki. Fólkið getur ekki keypt. Einn þessara manna hefur á sínum snærum 23 óseldar ítaúð ir. Hann hefur selt 2 á þessu ári; Ýmsar verksmiðjur eru einn ig að draga saman seglin og segja upp fastráðnu starfs- fólki. Svo er um Últímu, Sjó- klæðagerðina, Kápuna og fleiri fyrirtæki eru tilnefnd. Þannig smá kreppir „við- reisn“ ríkisstjórnarinnar kjúk ur sínar fastar að atvinnulíf inu og afkomu landsmanna. En á meðan þessu fer fram hér á jarðríki, heyrist frá mál gögnum ríkisstjórnarinnar, sem eins konar draugarödd frá ókennilegum heimi: Allt í blóma. „Viðreisnin" hefur tekizt. Skyldu þeir, sem horfa fram á atvinnu- og eigna- missi ekki vera hrifnir af „við r eisnarblómanum ?“ ■ Eitt skýrasta dæmið um byggingasamdráttinn er minnkandi sementssala. Árið 1958 seldust innan lands 96 þús. lestir, árið 1959 um 85 þús. lestir, en á þessu ári fer salan varla yfir 70 þús. lestir. Sementsverksmiðjan hefur orðið að grípa til þess ráðs að selja sement úr landi fyrir hálfvirði. Þá skýrði Hálfdán Sveinsson frá því á bæjar- stjórnarfundi á Akranesi ný- lega, að sementsverksmiðjan hefði heitið að selja bænum sement’ til gatnagerðar með 15 ára gjaldfersti og 6% vöxt um. Um það er að vísu gott að segja, ef bæir landsins og fleiri aðilar ættu kost á slíku með góðum kjörum, en varla eru slík viðskipti hagkvæm fyrir verksmiðjuna, eins og nú er, og slík viðskipti varla grundvöllur undir tryggan rekstur. Leikfclag Kópavogs / OriBÚfÐ IÁRÓSUM Skopleikurinn vinsæli sýning á morgun fimmtudag kl. 20,30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðar í Kópavogsbíói í dag frá kl. 5 sd. Ath.: Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækja.rgötu kl. 20:00 og frá Kópa- vogsbíói að sýningu lokinni. í dag, sími 13191. Vélabókhaldið h.f. Bókhaldsskrifstbfa Skóiavörðustíg 3 Simi 14927. Vatnsleit (Framh af 1 síðu, þó þakka fyrir, sem hafa vatns- bólin í nágrenninu, jafnvel þótt komið geti fyrir að þau þrjóti um stund í mestu aftaka þurrk- um. Þannig munu þeir Keldhverf- irgar a. m. k. líta á sem aldrei bafa haft af nothæfum vatnsból- um að segja nálægt heimilum sín- tm. KostnaSarsöm framkvæmd Alls voru boraðar 12 holur og eru þær fyrir 16 heimili. Má öll- um vera ljóst, að borun þessi var hin brýnasta nauðsyn. En bæði borunin sjálf, dælur og annað, sem til þess þarf að ná vatninu upp úr holunum (sem eru frá 10 —60 m djúpar), verður svo dýrt, að vonlaust er að hlutaðeigandi hændur geti staðið undir þeim kostnaði nú, þar sem bú þeirra gefa ekki af sér meiri tekjur en til brýnustu þarfa. Því hefur verið leitað til hins opinbera um styrk til þessara jarðabóta og geta bænduir því aðeins lokið þessu verki að Alþingi taki vel þeirri málaleitan. Þ.H. Sýinuig kl. 8,20 Sími 1 89 36 Unglíngastnð vi(S hötnina Hörkuspennandi amerísk mynd um glæpafýsn unglinga í hafnarhverfum stórborgar. James Darren Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Kaptain Blood Hin spennandi sjóræningjamynd. Sýnd kl. 5. JÆJÁRBíð HAFNARFIRÐI Simi 5 01 84 „Flugið yfir Atlantshafi<!>“ Sýnd kl. 7 og 9,15. :+« w* ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Engill horftJu heim Sýning í kvöld kl. 20 í Skálholti Söning föstudag kl. 20 Næst síðasta sinn. George Dandin Eiginmaður i öngum sinum. < Sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 1 14 75 Áfram íögregluþjónn (Carry On Constable) Sprenghlægileg ný ensk gaman myn. — Sömu höfundar og leikarar og í „Áfram liðþjálfi" og „Áfram hjúkrunarkona". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ekki fyrir ungar stúlkur (Bien joué'Mesdames) Hörkuspennandi, ný, frönsk-þýzk Lemmy-mynd. Eddie Constantine Maria Sebaldt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Miðasala hefst kl. 4. Sími 1 13 84 Á hálum ís (Scherben bringen Gliick) Sprenghlægileg og fjörug, ný, þýzk dans og gamanmynd í litum. — Danskur texti. Adrian Hoven Gudula Blau Hlátur frá upphafi tii end Sýnd kl. 5, 7 og 9. pjóhscafié Sími 23.133 Leikfélag Reykjavíkur Simi 13191 GAMANLEIKURINN flllSTURBÆJARRÍfl er opinn f kvöld Kvartett Kristjáns Magnússonar Söngvari: Elly Vilhjálms Græna lyftan 28. sýning 1 kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er oin frá kl. 2 Gaby Amerísk mynd byggð á leikritinu Waterloo-brúin. Tekin í CinemaScope og litum. Leslie Caron John Kerr Sýnd kl. 7 ofí 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.