Tíminn - 17.12.1960, Blaðsíða 7
TlMINN, Iaugardaginn 17. desember 1960.
7
IMCi
Vaxtalækkuin þolir enga bið
Hér fer á eftir nefndarálit
Skúla Guðmundssonar, full-
trúa Framsóknarflokksins í
f járhagsnefnd neðri deildar
við frumvarp ríkisstjórnarinn-
ar um breyting á lögunum
um efnahagsmál en frum-
varpið kveður á um að útflutn
ingsgjald'ð fyrir 1960 renni
upp í greiðslu á vátryggingar-
iðgjöldum bátaflotans.
Frumvarp þetta er stjómar
frumvarp. í því er lagt til, að
útflutningsskatturinn, sem
nú er innheimtur samkv. efna,
hagslögunnm frá síSasta
þingi, skuli ekki leggjast á
vörur, sem framleiddar verða
eftir 1. jan. 1961. Þá eru og
í frumv. ákvæði um ráð~töf-
un á væntanlegum tekjuaf-
gangi útflutningssjóðs.
Hasrur útflutningssjóðs
Eins og fyrri daginn eru
upplýsingar rikisstj órnarinn-
ar um hag útflutningssjóðs
mjög á reiki. í bók um efna-
hagsmálin, sem rikisstjómin
gaf út og lét dreifa um landið
á kostnað rikisins í febr. s.l.
var sagt, að kuldbindingar, er
á útflutningsjóði hvíldu, væru
áætlaðar um 270 millj. kr. —
Þessar kröfur á sjóðinn átti
að borga þannig:
1. Með gengishagnaði. er
fram kæmi við útflutn
ing á vörubirgðum, er til
voru í landinu 16. febr.
Var áætlað að gengis-
hagnaðurinn næmi 150
millj. kr.
2. Með útflutningsskatti, er
var áætlað að næmi 120
millj. kr. árið 1960.
Upphaflega var útflutnings
skatturinn ákveðinn 5% af
verði útfluttar vöru. En í maí
mánuði s.l. bar ríkisstjórnin
fram frumvarp á þingi um að
lækka skattínn úr 5% í 2y2,
og var það samþykkt. Þá
komu nýjar upplýsingar frá
stjórninni um ástæður út-
flutningssjóðs. Var þá áætlaö
að gengismunurinn á útflutn
ingsvörubirgðunum mundi
verða 227,5 millj., en ekki 150
millj., eins og áður var talið.
Hins vegar var þá áætlað að
kröfur á sjóðinn mundu verða
23 millj. kr. meiri en áður
var talið. Niðurstaðan var þá
sú, að af útflutningsskattin-
um mundi þurfa 65,5 millj.
til að jafna halla sjóðsins, en
ekki 120 millj., eins og sagt
var þrem mánuöum áður.
Rangar upplýsingar
Þegar stjórnarfrumvarpið
sem hér liggur fyrir, var til
umræðu í fjárhagsnefnd, ósk
aöi ég eftir nýjum upplýsing
um um ástæður útflutnings-
sjóðsins. Og nú barst nefnd-
inni ný áætlun um væntanleg
ar tekjur og gjöld útfb’' gs
. s.ióðsins, gerð um síðustu mán
aðamót. Þar er niðurstaðan
sú, að gert er ráð fyrir tekju-
afgangi hjá sjóðnum, um 60
Nefndarálit Skúla Guðmundssonar, fulltrúa Framsóknarflokks
ins í fjárhagsnefnd neðri deildar við frumv. ríkisstjórnarinnar
um breyting á efnahagslögunum.
millj. kr. Tekið er fram, að
í áætluninni séu ekki taldar
| með væntanlegar tekjur af
útflutningsskattinum hér eft
ir, 25—28 millj. kr. Tekjuaf-
gangurinn ætti því að nema
alls 85—88 millj. kr., og það
er 40 millj. kr. hærri upphæð
en talið er að allur útflutn-
ingsskatturinn muni verða.
Sé tnjggt á þessium upplýs
ingum, hefði þannig orðið
um 40 millj. kr. tekjuafgœng
ur hjá útflutningssjóði, þó
að enignn útflutningsskatt
hefði verið á lagður til tekju
öflu,nar handa sjóðnum.
En í febr. s.l. sagði ríkis-
stjómin, að innheimta þyrfti
120 millj. kr. með útflutn-
ingsskatti til þess að i^fna
halla útflutningssjóð, og
fékk skattinn lögfestan.
Ef tekið er mark á nýjustu
skýrslum, sem borizt hafa,
SKULI GUÐM'JNDSSON
málið, flyt ég tillögurnar úr
frumvarpi framsóknarmanna
sem breytingartillögur við
stjómarfrumvarpið, sem hér
liggur fyrir. Verður hér gerð
nokkur grein fyrir tillögun-
um.
Vaxtahækkunin
í 32. gr. efnahagslaganna
frá síðasta þingi var ríkis-
stjóminni veitt heimild til að
ákveða vaxtakjör og lánstíma
hjá fjárfestingarsjóðunum.
Ríkisstjórnin notaði heim-
ildina þannig, að hún stór-
hækkaði vexti hjá sjóðunum,
og einnig stytti hún lánstím
ann hjá sumum þeirra.
Fram til þess tíma, er efna-
hagslögin frá síðasta þingi
gengu í gildi, hafa lánakjör
hjá þessum sjóðum verið á
hann vilja beita sér fyrir þess
ari lausn á málinu. Breytinga
tiliaga mín var felld á síðasta | kveðin af Alþingi. Þannig á
þingi af þingmönnum stjóm 1 þetta að vera. Því er lagt til
hefur álagning útflutnings- j arflokkanna. Eg flyt hana! í breytingartillögu, er ég flyt
skattsins verið byggð á röng ,aftur nú. Gefst þá þingmönn að 32. gr. laganna verði felld
um upplýsingum frá rikis- um gtærri stjórnarflokksins úr gildi. Verði þetta sam-
stjórninni um hag útflutn- eníl tækifæri til að standa við þykkt, koma aftur til fram
ingssjóðs. I það fyrirheit, er þeir gáfu kvæmda þau lagaákvæði, er
í frv. er lagt til, að af því kjósendum í fyrrahaust, með áður giltu um vexti og láns-
fé, sem veröur afgangs í út- þVf ag samþykkja tillöguna. tíma hjá sjóðunum.
flutningssjóði, skal greiðai I R]v=sst1órnin iét sér ekki
yátryggmgariðpnnid fiskiskipa Frumvarp Framsóknar- nægja að hækka vexti hjá
a annu 1960. i athugasemd- manna ýmsum stofnlánasjóðum. Hún
um með frumvarpinu kemur i upphafi þessa þings, er nú beitti sér einnig fyrir og kom
fram, aö þessi tillaga er flutt situr, fluttu þingmenn Fram fram vaxtahækkun hjá bönk
eftir osk Landssambands ís- sókanrflokksins í neðri deild
lenzkra útvegsmanna.
Samræming
Þá er og lagt til i frv., að
hluti af afgan-gsfé útflutn-
ingssjóðs skuli renna í ríkis
sjóð og verða ráðstafað í
þágu landbúnaðarins „sam
kvœmt ákvörðun rikisstjórn
arinnar“. Eg flyt brtt. um,
að fé þessu sku.li ráðstafað
samkvœmt tillögum Stéttar
sambands bcenda. Þar sem
hluta sjávarútvegsins er var
ið eftir tillögum LÍÚ\ tel ég
eðlilegt að þeim hluta af-
gangsfjárins, sem fer til\
landbúnaðarins, verði ráð-!
stafað samkvœmt tillögum!
Stéttarsambands bœnda. '
frumvarp um breytm'rqr á
lögunum um efnahagsmál. —
Efni frumvarpsins er:
1. Vaxtalækkun. Vextir af
afurðavíxlum, sem seðla-
bankinn endurkaupir,
megi ekkf vera hærri en
5,5%. Lög frá 1933, meö
breytingum frá 1952, um
bann við okri, dráttar-
vexti o.fl., komi í gildi á
ný. Verður þá hámark
vaxta eins og það var
áður en ríkissstjórnin lét
hækka vextina snemma
á þessu ári.
2. Afnumin verði þau á-
kvæði laganna, sem veita
rkisstjórninni heimild til
að ákveða vexti og láns-
tíma hjá ýmsum stofn-
lánasjóðum.
3. Numin veröi úr lögum
heimild seðlabankans til
að heimta til sín af
innstæðum í viðskpta-
bönkum, sparisjóðum og
innlánsdeildum.
Þessu frumvarpi Framsókn
Vísitalan
í 23. gr. efnahagslaganna
er svo fyrir mælt, að óheimilt
sé að ákveða, að kaupgjald!
skuli fylyja breytingum á i
vísitölu. Á síðasta þingi bar
ég fram brtt. við efnahags-
málafrumvarpið um, að 23.
greinin skyldi þannig orðuð:
„Ríkisstjórnin vinni aö því armanna var vísað til fjár-
að koma á samkomulagi milli hagsnefndar til athugunar.
launþega og framleiöenda um Við atkvæðagreiðslu í nefnd-
stöðvirn víxlhækkana á milli innl 12. þm. greiddu fulltrú
kaupgjalds og verðlags" ar ríkisstjórnarflokkanna at
Þetta orðalag er tekið upp kvæði gegn því að mæla með
úr kosningastefnuskrá Sjálf- frumvarpinu.
stæðisflokksins f síðus+u al- I Til þess að fá nú þegar úr-
þingiskosningum. Þá kvaðst skurð bingdeildariimar um
unum, sem er svo gífurleg,
að slíks munu ekki dæmi ann
ars staðar. Þær stjórnarráð-
stafanir hafa lagt óviðráðan
legar hyrðar á fjölda manna
og valdið miklum brena-ing-
um hjá þeim, sem fást við at
vinnurekstur. Tæplega munu
finnast atvinnufyrirtæki sem
eru fær um að borga 11%%
ársvexti af lánum, og víst er,
að aðalatvinnuvegirnir geta
ekki risið undir þeim vaxta-
greiðslum. Meðan slíku er
haldið uppi, eru íslendingar
ekki samkeppnisfærir með
vörur sínar á erlendum mörk
uðum, því að engir keppinaut
ar þeirra eiga við slík ókjör
að búa.
Það má öllum vera Ijóst,
að nú þegar þarf að nema úr
gildi ákvarðanir stjórnarinn-
ar um vextina og færa þá
aftur í fyrra horf. Það er
fvrsta og siálfsavðasta ráð-
stöfunin, sem ber að gera til
bess að forða frá enn meira
öngþveiti en orðið er. Lagfær
insar í þessu efni þola enga
bið.
Þegar ríkisstjómin ákvað
vaxtahækkunina snemma á
bessu ári, hélt hún því fram.
að sú ráðstöfun mundi verða
t.il þess að örva sparifiársöfn
unina mjög verulega. En opin
berar skýrslur sýna, að spari-
fiáraukningin hefur orðið
miklu minni á þessu ári en
undanfarin ár.
Snq r5 f i 5 ra uknincin
Hér eru birtar tölur úr
skýrslum Hagstofu íslands um
innstæður í bönkum og spari
sjóðum í lok októbermánaðar
s.l. og á sama tíma 3 næstu
árin á undan. Talin eru sam-
an svonefnd spariinnlán og
innlán á hlaupareikningum,
önnur en mótvirðisfé. Inn-
lánin eru talin hér í heilum
milljónum króna. en hroti úr
milljón sleppt.
1. BANKAR:
í lok okt. 1957 ....... 1501 millj. kr.
----— 1958 ........ 1815 — —
----— 1959 ........... 2161 — —
----— 1960 ........ 2423 — — •)
Innstœðuaukning hefur því orðið:
31/10 1957—31/10 1958 .... 314 millj. kr. eða 20.9%
31/10 1958—31/10 1959 .... 346 — — — 19,1%
31/10 1959—31/10 1960 .... 262 — — — 12,1%
II. SPARISJÓÐIR:
í lok okt. 1957 ...... 427 millj. kr.
---- - 1958 ........ 518 — —
----— 1959 ........ 642 — —
----— 1960 ........ 725 — —
Innstæðuauknmg hefur þvi orðið:
31/10 1957-
31/10 1958-
31/10 1959-
-31/10 1958
-31/10 1959
-31/10 1960
Af þessum samanburði sést,
að síðustu 12 mánuðina fyrir
1. nóv. þ.á. hefur sparifjár-
aukningin í bönkum og spari
sjóðum orðið tiltölulega langt
um minni en næstu 2 árin þar
á undan þrátt fyrir vaxta-
hækkunina.
Þær hagskýrslur, sem hér
eru birtar, eru eitt vitni af
mörgum um þá fjárhagserfið
91 millj. kr. eða 21.2%
. 124 — — — 23,9%
.83 — — — 13 %
leika, sem efnahagsráðstafan
ir ríkisstjórnarinnar hafa vald
ið.
í lögum nr. 63.1957, um
Landsbanka íslands (16. gr.),
segir, að skipa megi svo fyrir,
að bankar og sparisjóðir .kuli
eiga innstæður í seðlabankan-
um. Þetta heimildarákvæði
hefur ekki verið notað en
(Framhaid á 3. síðu).