Tíminn - 17.12.1960, Síða 12
AIÍ5TAIR
MACLEAKí
IMLDINTO
kemur aftuc
ANNt-CÁTH.
VESJLY
,/
.lOIbomm-
ún kotueina
TÍMINN, laugordaginn 17. desember 1960.
Jólabækur IÐUNNAR
Öldin átjánda
Rit þetca gerir sögu 'orri á 18. öld sams
sonar skil og sögu 19. og 20. aldar voru
?erð ritverkunum Öldin okkar og Öldin
sem jeið. Ytri búnaður, efnismeðfero og
allt form ritsins er með nákvæmlega sama
sniði jg ' hinum rit’'erkunum báðum Það
er bvggt upp sem samtima fréttabiað og
prýtt miklum fjölda mynda. — Kr 280,00 ib.
/
Islenzkt mannlíf
Nýtt bindi af hinum iistrænu frásögnum
Jóns Helgasonar af islenzkum örlögum og
eftirminn’leguir. atburðum, myndskreytt af
Halldóri Péturssyni nstmálara — Fáar bæk
ur ísxenzkar hafa hiotið jatn eniróma lof
og fyrrj bindin tvö af fslenzku mannlífi —
og nýja bindið stendur þeim sízt að baki. —
Kr. 135 00 ib.
Maður lifandi
Meinfyndin og bráðskemmtileg bók eftir
Gest Þorgrímsson, astavel skrifuð. mynd-
skreytt af kunu hans, Sigrúnu Guðjónsdótt-
ur. Ýmsir kunnir borgarar koma við sögu í
þessan fjörlegu og hressilegu bók. — Kr.
135.00 ib
Byssurnar í Navarone
Feikilega spennandi bók um einstæða
háskaför og ofurmanniegt afrek fimm
manna í síðustu heimsstyrjöla Það þarf
sterkar taugar til oess að lesa þessa bók
og mikið viljaþrek til að leggja hana frá
sér nálflesna. Höfundurinn er víðlesnasti
og tekjuhæsti rithöfundur í heimi um þess
ar muncíir. — Kr. 150.00 ib.
Matur án kolvetna
Yfir hundrað mataruppskriftir tyrir þá, sem
þurfa að grenna síg Þessi bók er eins
konar viðbót við „Grannur án suítar“ og
hún er eftir sama höfund Kristín Ólafsdótt-
ir læsnir þýddi. Menn grennast án sultar
af kjarnafæðu. — Kr. 55.00.
tiáfíðaTiéttWáHti
"OcmiQ^aís
Kjúugatís
Jafuarðeg'a/s
/’pökÆum
SKREYTTAR ISTERTUR
úr vanillaís og súkkulaðiís
þrjár stærðirr
6 manna
9 manna
12 manna
ístertur þarf að panta með
2 daga fyrirvara í útsölu-
stöðum á Emmess ís.
MJÓLKURSAMSALAN
Fimm á ferðalagi
Ný bók i hinum vinsæla bókaflokkj um fé-
iagana fimm eftir Enid Blyton. höfund Æv-
intýrasckanna, prýdd fjölda mynda Mjög
skemmtileg og spennandi bók, jafnt við
hæfi drengja sem lelpna. — Kr. 65.00 ib.
Dularfulla kattarkvarfið
Ný bók í flokk; leynilógreglusagna handa
börnum og unglingum eftir Enid Blyton,
höfund Ævintýrabókanna, prýdd myndum
Þetta et spennandi saga, jafnt við hæfi
drengja sem telpna. — Áður er komin út
bókin Dularfulli húsbruninn. — Kr 65.00 ib
Baldintáta kemur aftur
Ný oók um Baldintátú og hina viðburða-
ríku dvöl hennar í heimavistarskólanum að
Laufstöðum, prýdd fjölda .mynda. Bráð-
skemmtileg bók, enda er hún eftir Enid
Blyton, höfund Ævintýrabókanna. 65.00 ib
Oli Alexander
Bráðskemmtileg saga handa 7—10 ára börn
um um kátan og fjörugan snáða, sem rat-
aði ýmis ævintýri. prýdd fjölda mynda
Eftir þennan höfund var lesin í barnatíma
sagan , Pabbi, mamma, böm og bíll“ —
— Kr 35.00.
Seljum allar okkar lorlagsbækur mcð hag-
stæðum afborgunarkjörum. Sendum einnig
gegn póstkröfu um 'and allt. Stór og ýtar
leg bókaskrá send ókeypis öllum þeim, er
þess óska.
IÐUNN
SÚ EIK ER LENGST OG
STYRKUST STÓÐ
Ævisaga Sígurðar Magnússouar á Skúmsstöðuni
Saga Sigurðar er drjúgur þáttur 1 sögu
Rangárp’ngs á ofanverðri 19. öld og ætti að
vera til a heimili sérhvers Rangæings heima
í héraði jafnt og utanhéraðs.
Ævisapa SigurtSar Magnússonar |
á Skúmsstöíum
Skeggjagötu 1 — Reykjavík — Símj 12923
Bókarastaða
Bókari (karl eða kona) óskast á skrifstofu land-
læknis. Laun samkvæmt X. flokki launalaga. Um-
sóknum, þar sem tilgreindur er aldur, menntun
og fyrri störf, skai skilað fyrir 31. þ.m. til land-
læknis, sem veicu allar nánari upplýsingar.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19.
SKIPA OG BATASALA
Tómas krnason, hdl.
Vilhjálmur Árnason hdl.
Símar 24635 og 16307
S.gurður Magnússon, bóndi á Skúmsstöðum
í Rangárþingi. var ei.in af öndvegisbændum
landsins é ofanverðri i9. öld og lifa enn í
rr.innum rr.anna sögur af honum og rausnar-
lreimili hans.
Jón J. Skagan
sem var pr estur í Landeyjaþingum um 20 ára
skeið, hefur samið þessa ævisögu Sigurðar og
gefið henni nafnið.
Sú eik er lengst og styrkust stóð
en það er hending úr k’-æði, sem Einar skáld
Benedikrsson orti eftir Sigurð látinn. Matthías
Jochumsson orti einnig eftir Sigurð, og Valdi-
mar Brrem flutti honum langt kvæði níræðum
Má nokkuð af þessu marka hvers álits Sigurður
naut.
„Sigurður Magnússon var undraverður kvist-
ur á sterkum stofni. Dagsverk hans varð svo
miklu meira og stærra en fjöldans. Hann var
cumdeilt jtórmenni, sem i ýmsum greinum bar
hátt yfir samtíð sína. Fyrir því mun minmng
fcans lengi lifa og bera sína birtu víðs vegar,
cn þó fyrst og fremst um Rangárþing.“
Bláfellsútgáfan.