Tíminn - 24.12.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.12.1960, Blaðsíða 7
TIMIN N, laugardaginn 24. desember 1960. armanna KjördæmissamböncS Framsóknarmanna hafa verið stofnuð í öllum kjördæmum utan Reykjavíkur GUNNAR GRIMSSON yfirkennari, Bifrösf. FormaSur kjördæmissambands Vesturlandskjördæmis. Vesturlands- kjördæmi: Þegar hin gagngerða breyt- ing hafði farið fram á þeirri kjördæmaskipun, sem lands- menn hafa búið við óbreytta í meginatriðum um áratugi, töldu Framsóknarmenn ó- hjákvæmilegt að endurskipu- leggja flokksstarfsemi sína í samræmi við hin nýju viðhorf. Hófu forráðamenn flokksfélag anna úti um land þegar snerhma á þessu ári, að undir- búa skipulagsbreytingarnar. Ber það glöggan vott um hvað þessir menn eru vakandi í starfi sínu fyrir flokkinn og viðgang hans. að Framsóknar- menn skyldu verða öðrum flokkum fyrri til þess að að- hæfa skipulag flokksstarf- semi sinnar hinum breyttu viðhorfum. Eðlilegt þótti, að hin einstöku f’okksfélög héldu áfram störfum svo sem verið hefur, en á hinn bóginn mynduðu þau með sér sér- sr.ök sambönd í hverju kjördæmi utan Reykjavíkur og nefnast sam- tök þessi Kjördæmasambönd. Er Gunnar Grims’son, Bifröst, iorm. Guðmundur Gíslason. Geirshlíð Jón Þórisson, Reykholti Sigurður Haraldsson, Akranesi Alexander Stefánsson, Ólafsvík Jónas Jónsson, Hvanneyri Leifur Jóhannesson, Stykkishólmi MATTHIAS INGIBERGSSON lyfsali, Selfossi. Formaður kjördæmissambands Suöurlandskjördæmis. JÓN A. JÓHANNSSON skattstjóri, ísafirði. Formaður kjördæmissambands Vestf jarðakjördæmis. Suðurlands- kjördæmi: nú myndun þeirra hvarvetna lokið og var það siðasta stofnað í októ- ter-byrjun i haust. Hér á síðunni birtast nú nöfn stjórnarnefndarmanna kjördæma- sambandanna ásamt myndum af íormönnum þeirra. KRISTJÁN KARLSSON skólastjóri, Hólum. Formaður kjördæmissambands Norðurlandskjördæmis vestra. Norðurlands- kjördæmi vestra: Kristján Karlsson, Hólum, form. Jóhann Þorvaldsson, Siglufh'ði Guttormur Óskarsson, Sauðárkróki Guðmundur Jónasson Ási Gústaf Halldórsson, Hvammst. Vestfjarða- kjördæmi: Jón A. Jóhannsson. Isafirði form. Gnmur Arnórsson, Tmdum Halldór KrJstjánsson Kirkjubóli Hiörtur Sturlaugsson, Fagrahv Jón Sigurðsson, St.-Fjarðarhorni Matth. Ingibergsson. Selfoss1 form Sveinbjörn Högnason Breiðabólst. Einar Benediktsson. Hvolsvelli Jón Helgason, Seglbúðum j Oskar Jónsson, Vík Johann Björnsson Vestmeyjum |Andri Hródsson Vestmannaeyjum ! Sigurfinnur Sigurðsson. Birtingah. , Ptefán Jasonarson, Vorsabæ !jón Bjarnason, Selfossi STEFÁN EiNARSSON flugafgreiðslumaður, Egilssföðum. Formaður kjördæmissambands Austurlandsk jördæmis. Austurlands- kjördæmi: Stefán Einarsson, Egilsst.. t'orm. Rafn Eiríksson, Höfn. Hornafirði Jón M. Kerúlf, Hrafnkelsstóðum Sæmundur Grímsson Vopnafirði Marinó Sigurbjörnsson, Reyðarf. INGVAR GISLASON lögfr. og erindreki, Akureyri. Formaður kjördæmissambands Norðurlandskjördæmis eyrsta. Norðurlands- kjördæmi eystra: Irigvar Gísiason, Akureyri, form. Kristinn Sigmundsson, Arnarhóli Áskell Einarsson, Húsavík Brynjólfur Sveinsson, Akureyri Þráinn Þórisson, Skjólbrekku Þórárinn Kristjánsson Holti ARNALDUR ÞOR garðyrkjubóndi, Blómvangi, Mosf.sv. Formaður kjördæmissambands Reykjaneskjörææmis. Reykjanes- kjördæmi: Arnaldur Þór, Blómvangi, torm. Fyjólfur Eysteinsson, Keflavík Iiíagnús Sæmundsson Eyjum Vilhjálmur Sveinsson, Hafnarfirði Jón Bjarnason, Ytri-Njarðvík Jóhanna Jónasdóttir Kópavogj Björn Konráðsson, Vífilsstöðum | I 1 1 g I I I I- 8 i Cjle fiileg jó(! g I 1 Albert Guðmandsson, beildverzlun, Smiðjustíg' 4 fs i «1 i II | (j(e!ii(eff jól! y y .Tnnscnn fn R ( Þ. Jónsson & Co., Brautarholti d Bílvélaverkstæði f t, y § i (jleÍiiecj jó(! s Vélsmið.ia Þ. Jónssonar & Co.,v Brautarholti 6 | | I i 1 8 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.